Dagur - 23.02.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 23.02.1993, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 23. febrúar 1993 - DAGUR - 3 Fréttir Áttu tvö lög í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins: „Vid leikum okkur við þetta á kvöldin“ - segir Tómas Hermannsson um lagasmíðar sínar og Ingunnar Gylfadóttur Akureyringurinn Tómas Her- mannsson, Arnasonar endur- skoðanda, setti mikinn svip á Söngvakeppni Sjónvarpsins ásamt unnustu sinni, Ingunni Gylfadóttur. Lag þeirra Brenndar brýr lenti í 3. sæti í keppninni og þau áttu annað Annað kvöld, miðvikudaginn 24. febrúar, kl. 21 frumsýnir Leikflokkurinn á Hvamms- tanga sjónleikinn Hreppstjór- ann á Hraunhamri eftir Loft Guðmundsson í Félagsheimil- inu á Hvammstanga. Leik- stjóri er Hörður Torfason. Alls starfa rúmlega 20 manns að sýningunni, en hlutverk í leiknum eru átta. Þau eru í höndum: Guðmundar Hauks Sig- urðssonar, Lilju Hjartardóttur, Júlíusar Guðna Antonssonar, Jónínu Arnarsdóttur, Eggerts Karlssonar, Hrannars Haralds- sonar, Kolbrúnar Jónsdóttur og Björns Sigurvaldasonar. lag í úrslitunum, Ég býr hér enn. Ingunn söng bæði lögin þótt sérfræðingar hefðu spáð því að það gæti haft það í för með sér að annað lagið myndi draga hitt niður í atkvæðum, en Tómas vildi ekki breyta þessu því hann hafði hvort eð Hreppstjórinn á Hraunhamri er gamanleikur sem gerist í sveit á íslandi á tímum seinni heims- styrjaldar. Guðmundur Haukur Sigurðs- son, framkvæmdastjóri sjúkra- hússins og heilsugæslustöðvar- innar á Hvammstanga, leikur aðalhlutverkið í sýningunni, sjálfan hreppstjórann á Hraun- hamri. „Þetta er ekta gamanleik- ur af gamla skólanum,“ sagði Guðmundur Haukur, sem oft áður hefur komið við sögu leik- listar á Hvammstanga. Hann sagði að óneitanlega væri þetta .tímafrekt áhugamál, en æfingar er engan áhuga á að sigra! „Til að lögin fengju sem flest stig var okkur ráðlagt að láta Ing- unni bara syngja annað lagið og sennilega er það rétt að atkvæðin skiptust dálítið á milli þeirra. En okkur var alveg nákvæmlega sama. Við höfðum satt að segja ekki mikinn áhuga á því að vinna hafa staðið yfir í um fimm vikur. En hvernig persóna er hrepp- stjórinn á Hraunhamri? „Hann er yfirvald með ýmsu öðru. Það má segja að hann sé allt í sinni sveit. Hann er í sýslunefndinni og grasalæknir og afskaplega ánægð- ur með öll sín heiðursmerki; riddarakross og Dannebrog- orðu.“ Næsta sýning verður á Hvammstanga nk. sunnudag 28. febrúar kl. 16. Fyrirhugaðar eru fleiri sýningar á Hvammstanga og einnig stendur til að sýna leikritið á Varmalandi í Borgarfirði og Skagaströnd. óþh keppnina. Þetta voru engin júróvisjón-lög og eftir því sem mér skilst er tómt vesen að taka þátt í aðalkeppninni. Ég hef dregist nóg aftur úr í námi og sukkferð til írlands og allt umstangið hefði gert illt verra,“ sagði Tómas. Hann gat ekki neitað því að spennan var orðin ansi mikil þeg- ar Brenndar brýr sópaði að sér atkvæðunum og þegar upp var staðið lenti lagið í 2. sæti, ef atkvæði „sérfræðinganefndarinn- ar“ umdeildu eru undanskilin. Tómas og Ingunn fengu viður- kenningu fyrir 3. sætið svo og textahöfundurinn Oddur Bjarni Þorkelsson. Bróðir Tómasar, Friðfinnur, sá að mestu um text- ann í hinu laginu. Eins og allir vita bar Jón Kjell Seljeseth sigur úr býtum með laginu Þá veistu svarið, sem Ingibjörg Stefáns- dóttir söng, og Ólafur Gaukur átti lagið Eins og skot, sem Anna Mjöll dóttir hans söng og sér- fræðingarnir fleyttu í 2. sætið. Vel á annað hundrað lög bár- ust í söngvakeppnina. Nýgræð- ingarnir Tómas Hermannsson og Ingunn Gylfadóttir sendu tvö og þau komust bæði í úrslit. Þetta þykja mikil tíðindi í dægurlaga- heiminum og væntanlega er von á meiru úr þessari átt. „Já, maður hættir ekki eftir svona viðurkenningu. Ég lít á þennan árangur sem ákveðna Ingunn Gylfadóttir söng tvö lög í Söngvakcppni Sjónvarpsins, sem hún samdi ásamt unnusta sínum Tómasi Hermannssyni. örvun. Ég hef aðeins fengist við að semja á gítarinn en það var ekki fyrr en eftir að ég kynntist Ingunni síðastliðið sumar að við fórum að klára lög fyrir alvöru. Við leikum okkur við þetta á kvöldin áður en við förum að ,sofa. Eitt lag fyrir svefninn er mjög notalegt,“ sagði Tómas, 21 árs gamall og nýútsprunginn lagahöfundur. Fleiri Norðlendingar létu að sér kveða í söngvakeppninni. Geirmundur Valtýsson var að sjálfsögðu höfundur sveiflulags- ins Bless, bless og lagið Himinn, jörð og haf sem Júlíus Guð- mundsson söng var úr smiðju Borgars Þórarinssonar og Odds Bjarna Þorkelssonar. Tómas kvað þátttökuna hafa verið mikilvæga reynslu fyrir þau Ingunni og það hefði verið gam- an að spila með þekktum mönn- um í tónlistarheiminum og koma fram í beinni útsendingu. SS Leikflokkurinn á Hvammstanga frumsýnir Hreppstjórann á Hraunhamri: Ekta gamanleikur af gamla skólanum - segir Guðmundur Haukur Sigurðsson, sem leikur hreppstjórann FELAG ISLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA - SKJALDBORG HF. Höfðahlíð 1 -(áður KEA-NETTÓ)- Sími 96 - 2 66 50 nawaniaHaat Symshorn a ÍSLENSKAR SKÁLDSÖGUR ÞAÐ ER BARA SVONA - Guöný Siguröardóttir KR. 300 TÖFRABROSIÐ - Guöný Siguröardóttir KR. 300 LÆKNIR í LEIT AÐ HAMINGJU - Ingibjörg Siguröardóttir KR. 400 VEGUR HAMINGJUNNAR - Ingibjörg Siguröardóttir KR. 400 SUMAR VIÐ SÆINN - Ingibjörg Sigurðardóttir KR. 400 ÓSKASONURINN - Ingibjörg Siguröardóttir KR. 400 ENDURMINNINGAR OG ÆVISÖGUR HLAÐIR í HÖRGÁRDAL - Steindór Steindórsson frá Hlööum KR. 400 ÁFRAM VEGINN, SAGA UM STEFÁN ÍSLANDI - KR. 500 Indriði G. Þorsteinsson KVEÐJA FRÁ AKUREYRI - Richardt Ryel KR. 400 VjNIR í VARPA - Jón Gísli Högnason KR. 400 LÍKABÖNG HRINGIR - Gunnar Bjarnason KR. 400 VADD' ÚT f, ENDURMINNINGAR SIGURJÓNS RIST- Hermann Sveinbjörnsson KR. 500 ÖRLAGASAGA - Þorsteinn Antonsson KR. 300 DAVÍÐ-SAGA OG FERILL DAVÍÐS ODDSSONAR - Eiríkur Jónsson KR. 500 BARNA- OG UNGLINGABÆKUR NJÓSNIR AÐ NÆTURPELI - Guöjón Sveinsson KR. 300 SVARTI SKUGGINN - Guöjón Sveinsson KR. 300 HÆNSNIN Á HÓLI - Atli Vigfússon og Hólmfríöur Bjartmarsdóttir KR. 300 PETUR PAN OG VANDA - J. M. Barrie KJARRI OG SKEMMUBÓFARNIR - Jón Dan RISABÓKIN UM MANNSLÍKAMANN - Ýmsir höfundar ÆVINTÝRAKISTAN I ÆVINTÝRAKISTAN II LEYNISKJALIÐ - Indriöi Úlfsson ERLENDAR SKÁLDSÖGUR HYLDÝPI - Stuart Woods SfÐUSTU FRÉTTIR - Arthur Hailey NÁLARAUGAÐ - Ken Follett SKUGGI ÚLFSINS - James Barwick MARTRÖÐ Á MIÐNÆTTI - Sidney Sheldon EITT SINN SKAL HVER DEYJA - Agatha Christie GESTAPO - Sven Hassel TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR LÖGFRÆÐINGABRANDARAR - Ólafur Stefánsson frá Kalmanstungu SÓL I FULLU SUÐRI - Kjartan Ólafsson FRÁ KONU TIL KONU - Lucienne Lanson GEGGJAÐ GRÍN UM HJÓNABANDIÐ - Ýmsir höfundar - Þýöing Jón Daníelsson GEGGJAÐ GRÍN UM KYNLIF - Ýmsir höfundar - Þýöing Jón Daníelsson INDVERSK MATREIÐSLA - Naomi Good og Caroline Ellwood FRÖNSK MATREIÐSLA - Naomi Good og Caroline Ellwood LÆKNISDÓMAR ALÞÝÐUNNAR - D. C. Jarvis M.d. KR. 750 KR. 500 KR. 900 KR. 990 KR. 990 KR. 400 KR. 350 KR. 350 KR. 500 KR. 350 KR. 990 KR. 500 KR. 500 KR. 850 KR. 900 KR. 900 KR. 670 KR. 670 KR. 350 KR. 350 KR. 990 ran SENDUM I POSTKROFU

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.