Dagur - 23.02.1993, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. febrúar 1993 - DAGUR - 11
Dagdvelja
Stjörnuspá eftir Athenu Lee ® Þribjudagur 23. febrúar
(Vatnsberi 'Z (SO. jan.-18. feb.) J
Eitthvab sem hefur tafið þig ný- lega er úr vegi og þú færð góbar fréttir eba upplýsingar sem hafa verib lengi á leibinni. Happatölur eru 11, 23 og 35.
/>*^Fiskar ^ (19. feb.-SO. mars) J
Þú þarft að fórna eigin óskum og löngunum fyrir abra í upphafi dags. Þetta lagast þegar líba fer á daginn og kvöldib ætti ab verba sérlega gott.
(Hrútur ^ (Sl. mars-19. apríl) J
Ef þú vilt hafa áhrif á gang mála verbur þú ab taka frumkvæbib og vera ákvebinn. Haltu þig vib kunn- ugleg verk í dag.
('Qatp Naut (SO. apríl-SO. maí) J
Streitukenndur dagur er framund- an; ekkert mibar áfram í ab leysa deilumál og hætta er á rifrildi. Láttu abra sem mest í fribi í dag.
(A/K Tvíburar 'N (21. maí-20. júní) J
Fjármál og heimilib eru nátengd í dag þar sem hugsanlega mun leysast úr þeim málum á einhvern hátt. Vertu vel vakandi gagnvart öllum tölum og upphæbum.
(, Krabbi A W-Nc (21. júní-22. júlí) J
Treystu á eigib innsæi í vibkvæmu máli. Innsæi þitt kemur sér líka vel í öbrum málum svo sem í hvers konar samningavibræbum.
\^rvTV (23. júlí-22. ágúst) J
Gættu þín á ýktum gullhömrum; þab á sennilega ab fara ab bibja þig um greiba. Nú er góbur tími til ab gera áætlanir; sérstaklega í peningamálum.
(jtf Meyja A V <JS/ (23. ágúst-22. sept.) J
Þab verbur mikib ab gera hjá þér næstu daga í tengslum vib aukna ábyrgb sem þú tekur á hendur. Þetta veit á gott til langframa.
\4É#- m (23. sept.-22. okt.) J
Breyttar aðstæbur kalla á breytt vibhorf; þú færb ævintýralegar hugmyndir en ættir ab halda þig á jörbinni, ab minnsta kosti til ab byrja meb.
(t tiu/? Sporðdreki^ \/^^^ C23. okt.-21. nóv.) J
Þú hefur ákvebnar skobanir á því hvernig skipuleggja á sameiginleg fjármál. Þú færb fréttir sem valda uppnámi. Happatölur eru 2,17 og 30.
(Bogmaður ^ \^1 X (22. nóv.-21. des.) J
Dagurinn verður ósköp venjulegur og þú kemur einhverju í verk sem beðið hefur lengi. Hins vegar er ab lifna yfir félagslífinu svo vertu vib- búinn því.
(rfljh Steingeit 'N \jTT> (22. des-19. jan.) J
Þú færb gott tækifæri sem þú þarft ab leggja mikib á þig til ab geta notab. Fréttir sem þú færb reynast betri en þú hélst í upphafi.
3
mlC
m
Borðar þú morgunkorn á
morgnana eins og atvinnu-
mennirnir, Jói?
Mér finnst ég grípa betur ef
ég borða pönnukökur í
morgunverð.
Er það vegna kolvetnanna?
CKFS/Distr. BULLS
Á léttu nótunum
Vel sloppiö
Nemandinn: „Er hægt ab refsa manni fyrir eitthvab, sem mabur hefur ekki
gert?"
Kennarinn: „Nei, aubvitab ekki."
Nemandinn: „Gott, ég lærbi nefnilega ekki heima í dag..."
Afmælisbarn
dagsins
Málefni sem þú hefur ýtt til hlibar
vegna ótta um ab þab veki
ágreining kallar á ákvörbun. Ef þú
tekur ekki á þessu strax mun þab
elta þig og valda ákvebinni hindr-
un. Árib verbur í heild stöbugt
meb einni undantekningu, en þú
munt væntanlega auka þekkingu
þína til muna.
Orbtakib
Láta eitthvab
undir höfub leggjast
Orbtakib merkir ab láta hjá líba ab
gera eitthvab, vanrækja eitthvab.
„Leggjast undir höfub" merkir í
rauninni ab leggja eitthvab undir
höfub sér, undir koddann sinn;
þ.e. leggja eitthvab til hlibar.
Þetta þarftu
Gaman ab róla!
Mollie jackson frá Tamytown,
New York, á heimsmet í ung-
barnaíþróttinni ab róla sér. Hann
rólabi sér í 185 klukkustundir
samfellt dagana 25. mars til 1.
apríl 1979. Gerir abrir betur!
Hjónabandib
Smámunir
„Hamingjusamt hjónaband bygg-
ist á því ab líta á öll slys sem smá-
muni og ab líta aldrei á smámuni
Sem slys." Harold Nicholson.
Samkeppni/
samvinna olíu
félaganna
Svo skemmti-
iega vildi til ab
olíufélögin
lækkubu
bensínverb fyr-
ir helgi. Mörg-
um bíleigand-
anum fannst
vera kominn
tími til, enda hefur verb á
bensíni hækkab gífurlega síb-
asta árib eba svo. Þótt olíufé-
lögin séu f harbri samkeppni á
markabnum, er bensínverbib
nánast þab sama og því ekk-
ert skrýtib þó talab sé um
samvinnu félaganna fremur
en samkeppni á markabnum.
Fyrir helgi bárust gegnum
myndsendinn á Degí, fréttatil-
kynningar frá Olís og Skeljungi
um áburnefnda verblækkun á
bensíni og svo skemmtllega
vildl til ab þær bárust meb
abeins 8 mínútna millibili. Þar
kemur fram ab 92 oktana
bensínfb er jafndýrt hjá báb-
um félögunum og kostar hver
lítri kr. 64,70 en er 10 aurum
ódýrari hjá Esso (því aubvitab
varb ritari S og S ab hafa upp á
verbi Esso líka). 95 oktana
bensínib kostar kr. 67,30 hjá
Skeljungi og Esso en er 10 aur-
um dýrara hjá Olís. 98 oktana
bensínlb kostar kr. 70,30 hjá
Olís, kr. 70,40 hjá Skeljungi og
kr. 70,50 hjá Esso. - Og þó
verbib sé ekkl nákvæmlega
þab sama hjá félögunum á
einstökum tegundum, fæst
hlns vegar nákvæmlega sama
niburstöbutata hjá þeim öllum
ef keyptur er t.d. elnn Iftri af
hverri gerb, þ.e. 92, 95 og 98
oktana, eba kr. 202,40 en þab
er nú sennilega algjör tilviljun,
eba hvabl
• Líflegt í bænum
á öskudaginn
Á morgun er
öskudagurinn
og þá fer nú
heldur en ekkí
ab lifna yfir
bæjarlífinu á
Akureyri og
jafnvel víbar.
Börnln rífa sig
upp fyrir allar atdir, klæba sig
upp i hina skrautlegstu bún-
inga og arka af stab í bæinn
meb poka á öxlinni. Pokinn er
ab sjálfsögbu tómur þegar
lagt er af stab en ef vel geng-
ur eru hann orbinn vel fultur
af sælgætl eftlr daglnn. Börn-
In koma í hópum í fyrirtæki og
stofnanir, syngja þar nokkur
lög og hljóta ab launum sæl-
gæti í kílóavís. Þessi sibur á
Akureyri er virkilega skemmti-
legur og börnin leggja mikib á
slg vib æfingar á sönglögum
og hlutur foreidra og þá sér-
staklega mæbra er ekkl sfbur
mikilvægur, en þær hafa í
flestum tilfellum veg og
vanda af búningaframlelbsl-
unni. Þab er bara vonandi ab
veburgubirnir verbi börnun-
um hlibholllr á morgun og þá
verbur örugglega líflegt í
bænum og ekki veitir af á
þessum síbustu og verstu tím-
um.