Dagur - 23.02.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 23.02.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 23. febrúar 1993 Iþróttir Urslit þýska knattspyrnan: Dresden-Frankfurt Bayern M-Uerdingen Dortmund-Bochum Gladbach-Karlsruhe Saarbriicken-Leverkusen Stuttgart-Hanburger Wattenscheid-Schaike Werder Bremen-Nurnberg Köln-Kaiserslautern 0:2 2:0 1:0 3:1 3:1 1:1 0:0 3:0 0:3 staðan: Bayern Múnchen 17 10-7- 1 38:21 27 Frankfurt 18 9-8- 134:19 26 Bremen 17 9-7- 2 30:17 25 Dortmund 17 10-3- 5 35:25 23 Karlsruhe 17 9-3- 6 38:34 21 Leverkusen 18 6-8- 4 36:24 20 Kaiserslautern 17 9-2- 7 32:20 20 Stuttgart 17 6-8- 4 26:25 20 Schalke 17 5-7- 6 18:23 17 Núrnberg 17 7-3- 8 16:22 17 HSV 17 3-10- 5 23:24 16 Saarbrúcken 17 5-6- 7 26:31 16 Dresden 17 5-6- 7 21:27 16 Köln 17 6-1-11 23:30 13 Mönchengladbach 17 4-7- 7 25:34 15 Wattenscheid 17 4-5- 9 25:35 13 Uerdingen 17 3-5-10 16:38 11 Bochum 17 1-6-1118:31 8 körfubolti, úrvalsdeild: Staöan: A-riðiii: ÍBK Haukar Njarðvík Tindastóll UBK 21 18 3 2130:1858 36 21 15 6 1880:1727 30 2111 10 1952:1933 22 21 8 13 1770:1930 16 21 2 19 1851:2063 4 B-riðilI Snæfell Valur Grindavík Skallagr. KR 21 14 7 1844:1861 28 2110 11 1703:1720 20 21 10 11 1768:1716 20 21 10 11 1748:1760 20 21 7 14 1748:1826 14 körfubolti 1. deild: A-riðilI: Reynir 18 14 5 1623:1442 28 Þór 17 12 5 1584:131124 Höttur 19 5 14 1331:1476 10 UFA 17 5 12 1203:1418 10 B-riðiII: Akranes 17 16 11451:113132 ÍR 18 10 8 1418:1339 20 ÍS 17 7 10 1086:1176 14 UMFB 15 1 14 1004:1407 2 KA menn til Leeds Nú á næstunni munu 3 ungir knatt- spyrnumenn úr KA halda til Englands og dvelja við æfingar hjá enska stórlið- inu Leeds Utd. Þetta eru þeir ívar Bjarklind, Þorvaldur Sigurbjörnsson og Eggert Sigmundsson. Þetta mun án efa verða mikil upplifun fyrir þá félga og nýtast þeim vel í framtíð- inni. Þegar dvöl þeirra hjá Leeds lýkur munu þeir halda til Skotlands til móts við félga sína úr KA-liðinu sem þar munu dvelja í æfingabúðum yfir páskanna. Körfubolti, úrvalsdeild: Tindastóll sigraði KR naumlega í hörkuspennandi leik á Krókmun - Karl Jónsson var hetja liðsins er hann tryggði því sigur á lokasekúndunum Það mætti ekki tæpara standa hjá Tindastólsmönnum í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik á sunnudagskvöldið er þeir tóku á móti KR-ingum á heimavelli sínum. Gestirnir voru 5 stigum yflr þegar innan við mínúta var eftir en það nægði Stólunum til að skora 6 stig og hirða bæði stigin. KR-ingar byrjuðu mun betur og virtust ætla að keyra yfir leik- menn Tindastóls á fyrstu mínút- unum með því að skora 14 stig á móti tveimur. Tindastólsmenn virtust taugaveiklaðir í vörninni en leikurinn jafnaðist þó nokkuð þegar á leið. Við tók gríðarleg barátta beggja liða við að leiða leikinn og í hálfleik voru KR-ing- ar yfir 45:37. Tindastólsmenn komu ákveðn- ir til leiks í seinni hálfleik og jafn- aðist leikurinn strax nokkuð aftur. Þegar 6 mínútur voru liðn- ar komust Tindastólsmenn loks yfir 57:55 en það stóð ekki lengi. Baráttan var gríðarleg og áttu dómararnir fullt í fangi með að halda leiknum gangandi. Tinda- stóll jafnaði aftur þegar 5 mínút- ur voru eftir 79:79 en þegar 1 mínúta var eftir fékk Raymond Foster sína 5. villu hjá Stólunum og skipti það án efa miklu. Svo virtist sem KR-ingar ætl- uðu að vinna leikinn en þegar staðan var 87:86 fyrir KR og örfáar sekúndur eftir, var dæmt á þá ásetningsbrot. Það var síðan Karl Jónsson sem búinn var að eiga stórgóðan leik fyrir Stólana íslandsmótið í íshokkí: SA - Björninn 27:1 Það var auðveldur sigur sem Akureyringar unnu á Birnin- um á laugardaginn þegar liðin mættust í Bauerdeildinni. Að leikslokum var staðan orðin 27:1 fyrir Akureyringa sem sennilega er íslandsmet. í raun er mjög lítið hægt að segja um leikinn, slíkir voru yfir- burðir SA. í fyrstu lotu átti Björninn um 10 skot að marki sem Benedikt Sigurgeirsson varði öll. Eftir það fór að draga veru- lega af Reykvíkingum og mót- staðan var nær engin það sem eft- ir var. Litlu máli skipti þó enginn væri í marki SA síðustu 10 mín- úturnar. Gaman var að fylgast með Finnunum í liði SA sem voru bestu menn vallarins og sýndu oft snilldartakta. Stig SA skoruðu (síðari tala er stoðs- endingar): Pekka Santanen 13/2, Patrik Virtanen 5/10, Heiðar I. Ágústsson 4/1, Ágúst Ásgrímsson 1/ 1, Davíð Björnsson 1, Garðar Jón- asson 1, Sigurgeir Haraldasson 1/1, Sigurður Sigurðsson 1, Ágúst Ásgrímsson 0/1, Héðinn Björnsson 0/2. Bikarmót í Alpagreinum: Hrefna Óladóttir sterk á ísafirði Ísfírðingar héldu bikarmót í Alpagreinum á Seljalandsdal um helgina. Keppt var í flokki 15-16 ára og fullorðinsflokk- um. Hrefna Óladóttir frá Akureyri náði mjög góðum árangri. Hún vann sigur í svigi 15-16 ára og var fljótust allra í stórsvigi þar sem konur og 15- 16 ára kepptu saman. Gunn- laugur Magnússon frá Akur- eyri stóð sig einnig mjög vel. Mótið gekk nokkuð vel fyrir sig. Fresta þurfti keppni á föstu- dag en á laugardag var mjög gott veður og einnig sæmilegt á sunnudag. SVIG: Piltar 15-16 ára 1. Bjarmi Skarphéðinsson, Dal. 98,87 2. Valur Traustason, Dal. 99,05 3. Sveinn Bjarnason, Hús. 103,47 Karlar, fyrri dagur: 1. Gunnlaugur Magnússon, Ak. 92,35 2. Róbert Hafsteinsson, ís. 94,83 3. Sigurður Friðriksson, ís. 95,24 Karlar, seinni dagur: 1. Eggert Óskarsson, Ól. 92,67 2. Gunnlaugur Magnússon Ak. 94,16 3. Róbert Hafsteinsson ís. 95,34 Stúlkur 15-16 ára: 1. Hrefna Óladóttir, Ak. 89,89 2. Sigríður Þorláksdóttir, ís 90,13 3. Kolfinna ír Ingólfsdóttir, fs. 94,77 Stúlkur 15-16 ára og konur (fyrri dagur): 1. María Magnúsdóttir Ól. 2. Linda Pálsdóttir, Ak. 3. Brynja Þorsteinsdóttir, Ak. 4. Hrefna Óladóttir, Ak. 5. Sigríður Þorláksdóttir, ís STÓRSVIG: Karlar: 1. Gunnlaugur Magnússon, Ak. 2. Eggert Óskarsson, Ól. 3. Daníel Þ. Hilmarsson, Dal. Stúlkur 15-16 ára og konur: 1. Hrefna Óladóttir, Ak. 2. María Magnúsdóttir, Ól. 3. Sigríður Þorláksdóttir, ís. 4. Brynja Þorsteinsdóttir, Ak. 5. Hildur Þorsteinsdóttir, Ak. 85,29 86,23 89,93 90,48 90,77 111,05 111,45 111,57 117.85 118,42 120,00 121.86 122,94 Hrefna Óladóttir. Mynd: HA sem tryggði sigurinn, 88:87. Fagnaðaðlæti Stólanna voru jafn mikil og vonbrigði KR-inga. Karl Jónsson sagði eftir leik að hann væri ekki vanur að klikka á örlagastundum og undir það tók Valur Ingimundarson þjálfari. Friðrik Rúnarsson var mjög ósáttur við dómgæsluna og sagði úrslitin nánast „skandal". Lang- besti maður leiksins var Keith Nelson hjá KR sem skoraði 49 stig. GBS Gangur leiksins: 2:0, 10:16, 20:23, 30:30, 37:45, 45:59,57:57, 67:74 77:79 og 88:87. Stig Tindastóls: Raymond Foster 30, Karl Jónsson 17, Valur Ingimundarson ' 15, Ingi Þ. Rúnarsson 12, Páll Kolbeins- son 10 og Ingvar Ormarsson 4. Stig KR: Keith Nelson 49, Friðrik Ragn- arsson 12, Hermann Haraldsson 10, Guðni Guðnason 7, Lárus Árnason 5, Tómas Hermannsson 2 og Hrafn Kristj- ánsson 2. Dómarar: Víglundur Sverrisson og Héð- inn Gunnarsson. Valur Ingimundarson og félagar unni Pýska kna Þýski boltinn afti Eftir 7 vikna hlé er keppni í þýsku úrvalsdeildinni hafin á nýjan leik. Liðin hafa notað hvildina vel og mæta nú endur- nærð til leiks, sum með nýja og öfluga leikmenn innanborðs. Ber þar helst að nefna komu Mathiasar Sammer til Borussia Dortmund frá Inter Milan fyrir metfé í Þýskalandi. Stuttgart náði aðein Stuttgart fékk Hamburg í heimsókn á laugardaginn og náði aðeins öðru stiginu Serbinn Dubavich náði forystunni fyrir heimamenn á 13. mínútu engest- irnir jöfnuðu úr vftaspyrnu á 64. mínútu og þar við sat. Topplið Bayern Múnchen vann auðveldan sigur á afspyrnu slöku liði Bayern Uerdingen, 2:0. Eyjólfur Sverrisson: „Hefðum átt að Eyjólfur Sverrisson lék allan tímann með Stuttgart á laugar- daginn og fékk skínandi góða dóma fyrir frammistöðu sína. Hann var bókstaflega alls stað- ar á vellinum og þótti yfirferð kappans með hreinum ólíkind- um. Þetta nægði þó ekki liði hans tii sigurs. „Ég er auðvitað mjög óánægð- ur. Við hefðurn átt að vinna leik- inn en meðan framherjarnir nýta ekki færin betur gerist það ekki,“ sagði Eyjólfur Sverrisson í stuttu spjalli við fréttaritara Dags á laugardagskvöldið í Stuttgart. Þar voru þá á milli 200 og 300 Frónverjar samankomnir til að blóta Þorra. „Ég lék í stöðu Buchwald, sem var í leikbanni, Körfubolti 1. deild: UFA krækti í 4 mikilvæg stig Körfuknattleikslið UFA gerði góða ferð suður yflr heiðar um helgina. Liðið lék þrívegis og kom heim með 4 stig, vann m.a. frækilegan sigur á IR sem verið hefur á mikilli uppleið að undanförnu. Helgin byrjaði reyndar ekki vel þar sem Reynismenn tóku þá í bakaríið á föstudagskvöldið. Reynir byrjaði af krafti og þegar sýnt þótti hvert stefndi slakaði ÚFA á til að að geyma krafatan fyrir næstu leiki. Það skilaði sér líka vel og sigur vannst í þeim báðum. Á laugardag var leikið gegn ÍS UFA var með yfirhöndina alla tímann og vann sanngjarnan sig ur 70:68. ÍS átti í raun aldre möguleika á að komast inn í leik inn og UFA leiddi með 10-2' stigum nær allan síðari hálfleik Fyrst og fremst var það sterk o samhent vörn sem skóp sigurinn. Sigurinn gegn ÍR var einni sætur. Leikurinn endaði 70:68 en UFA var lengstum skrefi undan. Aftur var það sterku varnarleikur sem gerði útslagið Báðir þessir sigrar unnust fyrst o fremst á jafnri liðsheild fremu en einstaklingsframtaki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.