Dagur - 19.03.1993, Side 12

Dagur - 19.03.1993, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 19. mars 1993 Sumarbústaður, fokheldur, mögu- leiki að land á góðum stað í skóg- lendi á Norðurlandi fylgi. Til söiu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ferguson, 25“ litasjónvarp með fjarstýringu, í stereo, nokkurra mánaða gamalt. Philips sjónvarp, 25“. I.T.T. 22“ sjónvarp með fjar- stýringu og einnig er videotæki til sölu. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél- ar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Nýir Panasonic þráðlausir símar og ýmsar aðrar gerðir. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk- anlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimla- rúm. Saunaofn 71/2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðs- stólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansahillur og hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum og sjónvörpum. Frystiskápum, kæli- skápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Ör- bylgjuofnum. Einnig eldavélum. Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófum og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Fyrirtæki á Akureyri sem er með vörur í umboðssölu, er til sölu. Hentugt fyrir hjón eða einstakling. Áhugasamir leggi nafn, símanúmer og kennitölu inn á afgreiðslu Dags merkt: Umboðssala, fyrir 26. mars nk. Gengið Gengisskránlng nr. 53 18. mars 1993 Kaup Sala Dollari 65,44000 65,58000 Sterlingsp. 94,79300 94,99600 Kanadadollar 52,32100 52,43300 Dönsk kr. 10,23220 10,25410 Norsk kr. 9,25990 9,27980 Sænsk kr. 8,41160 8,42960 Finnskt mark 10,89760 10,92090 Fransk. franki 11,57050 11,59530 Belg. franki 1,91260 1,91670 Svissn. franki 42,77540 42,86690 Hollen. gyllini 35,04430 35,11930 Þýskt mark 39,36240 39,44660 ítölsk lira 0,04071 0,04080 Austurr. sch. 5,59580 5,60780 Port. escudo 0,42680 0,42770 Spá. peseti 0,55100 0,55220 Japansktyen 0,55915 0,56035 írskt pund 95,64100 95,84500 SDR 89,99700 90,18960 ECU, evr.m. 76,31940 76,48270 Óska eftir lítið keyrðum spar- neytnum bíl á 350-400.000 stgr. Uppl. í síma 21523 eftir kl. 16.00. Til sölu Suzuki SJ410, árg. ’86. Ekinn 76 þús km, 21“ dekk. Uppl. í síma 41517 eftir kl. 17.00. Til sölu er Lada 1600 fólksbíll, árg. ’82. Bíll í góðu lagi, ekinn aðeins 62.000 km. Sumar- og vetrardekk. Verð aðeins kr. 60.000 staðgreitt. Upplýsingar í sfma 26968 e. kl. 18. Til sölu: Mercedes Benz 307D sendill, árg. '87, með mæli. Mjög hentugur sem húsbíll. Subaru Sedan, beinsk., árg. ’87. Nissan Micra, 3. dr. alhvítur, árg. '89. Suzuki Fox á breiðum dekkjum, árg. '88. Mazda station, árg. '85. Hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar hjá Bifreiðav. Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, og í síma 22520 eftir kl. 18 í síma 21765. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Trooper '83, L 200 '82, L 300 '82, Bronco 74, Subaru '80-84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno '84-’87, Regata ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Garðeigendur athugið. Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Látið fagmann vinna verkið. Upplýsingar í síma 11194 f hádeg- inu og eftir kl. 19.00 eða í bílasíma 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala * Töflusmíðar * Heimilistækjaviðgerðir * Dyrasímar * Öryggiskerfi * Eldvarnarkerfi Sími 11838 • Boðtæki 984-55166 Heimasími 21412. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4 b, Akureyri. Gftarar, gítarar, 50 gerðir. Klassiskir frá kr. 8.900. Þjóðlaga frá kr. 10.400. Rafgftarar frá kr. 16.300. Bassar frá kr. 18.600. Einnig pokar og töskur. Tónabúðin, sími 96-22111. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól- mælar, sykurmælar, líkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Húsvíkingar - Þingeyingar. Nýsmíði - Viðgerðir. Tek að mér almenna trésmíða- vinnu. Þorbjörn Sigvaldason, simi 41529 - farsími 985-27030. LiJ iít j iiiBáið ra íííIliu I tiiiiHiil 111 fHli 5 if Leikfélasl Akureyrar ‘ « a 4 ’í 4 Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Libretto: Carl Haffner & Richard Genée. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetning tónlistar: Roar Kvam. Einsöngvarar og leikarar: Jón Þorsteinss., Ingibjörg Marteinsdóttir, Guörún Jóns- dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Þuríður Baldursdóttir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór Albert Heimissan, Bryndís Petra Braga- dóttir, Þráinn Karlsson. Kór og hljómsveit Leikfélags Akureyrar. Sýningar kl. 20.30: Fö. 26. mars frumsýning, uppselt, lau. 27. mars, uppselt, fö. 2. apríl, lau. 3. apríl, mi. 7. apríl, fi. 8. apríl, lau. 10. apríl, fö. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Su. 4. apríl, má. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Húsnæði í boði! Til leigu 4ra herbergja íbúð við Skarðshlíð frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 26228. Óska eftir sambyggðri trésmíða- vél, 1 fasa Robland eða sambæri- legri vél. Upplýsingar í síma 41529. Svarthvítur kettlingur fannst við Lyngholt í Glerárhverfi, þriðju- daginn 16. mars. Eigandi vinsamlegast hringi í sima 96-61841. Til sölu 15“ krómfelgur, 10“ breið- ar, 6 gata. Á sama stað óskast til kaups 15“ Toyota Landcruser felgur, helst krómfelgur. Uppl. í síma 96-25689 eftir kl. 19. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Horn- brekku fæst í: Bókval og Valberg Ólafsfirði. BORGARBIO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Rauði þráðurinn Laugardagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Rauði þráðurinn Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Leikmaðurinn Kl. 11.00 Thunderheart Laugardagur Kl. 9.00 Leikmaðurinn Kl. 11.00 Thunderheart ÞRUMUHJARTA BORGARBÍÓ S 23500 SJÓNARHŒÐ ^ M HAFNARSTRÆTI 63 Allir eru hvattir til að mæta á kvöld- samkomur Billy Grahams í Glerár- kirkju. Laugardagur 20. mars: Laugardags- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, kl. 13.30. (Fyrir 6-12 ára.) Ungl- ingafundurinn á Sjónarhæð um kvöldið fellur niður, en aliir eru hvattir til að fara á samkomu Billy Grahams kl. 20 í Glerárkirkju. Sunnudagur 21.mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Munið sam- komuna í Glerárkirkju um kvöldið kl. 20. HVÍTASUHtlUWfíKJAn wsmDsmto Samkomur föstudaginn 19. mars og laugardaginn 20. mars falla niður vegna Billy Graham samkomanna í Glerárkirkju. Sunnudagur 21. mars kl. 11.00 barnakirkjan, allir krakkar vel- komnir. Sama dag kl. 15.30 almenn samkoma, samskot tekin till kristni- boðs. Barnapössun meðan á sam- komu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Dagana 17. tii 21. mars talar Billy Graham á samkomum um alla Evrópu með hjálp nýjustu gervi- hnattatækni. Samkomunnar verða sýndar í Glerárkirkju og hefjast þær öll kvöldin kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna félagi Akureyrar. Opinn félagsfundur föstudagskvöldið 19. mars kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins er frú Erla Stefánsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir á með- an húsrúm leyfir. Stjórnin. Ath. munið gíróseðlana. Hjálpræðisherinn Sunnud. 21. mars kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudaga- skóli. Mánud. 22. mars kl. 16.00 heimila- samband. Miðvikud. 24. marskl. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 25. mars kl. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. OA fundir í kapellu Akureyrar- kirkju mánudaga kl. 20.30. Fundur í Guðspekifélag- inu á Akureyri. Fundur verður haldinn í Guðspekifélaginu á Akureyri sunnud. 21. mars nk. kl. 15.30 að Glerárgötu 32, 4. h. (fyrir ofan versl. Örkin hans Nóa). Erla Stefánsdóttir - „skyggnasta kona á íslandi" mætir á fundinn og ræðir um álfa. Sýndar verða lita- skyggnur. Tónlist, umræður, kaffi- veitingar, bækur. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.