Dagur - 27.03.1993, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 27. mars 1993
Leikfélas* Akureyrar
plefnxvblzxlmtx
Óperetta.
Tónlist:
Johann Strauss.
Libretto:
Carl Haffner & Richard Genée.
Þýðing:
Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn:
Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Lýsing:
Ingvar Björnsson.
Hljómsveitarstjórn og
útsetning tónlistar:
Roar Kvam.
Einsöngvarar og leikarar: Jón Þorsteinss.,
Ingibjörg Marteinsdóttir, Guðrún Jóns-
dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn
Bergdal, Þuriður Baldursdóttir, Michael
Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór
Albert Heimisson, Bryndís Petra Braga-
dóttir, Þráinn Karlsson.
Kór og hljómsveit Leikfélags Akureyrar.
Sýningar kl. 20.30: lau. 27. mars,
uppselt, fö. 2. apríl, lau. 3. apríl,
mi. 7. apríl, fi. 8. apríl, lau. 10.
apríl, fö. 16. apríl, lau. 17. apríl.
Sýning kl. 17.00: má. 12. apríl.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari
fyrir miðapantanir allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Gengið
Gengisskráning nr.
26. mars 1993
59
Kaup Sala
Dollari 64,86000 65,00000
Sterlingsp. 96,09300 96,30100
Kanadadollar 52,08200 52,19400
Dönsk kr. 10,27310 10,29520
Norsk kr. 9,27760 9,29770
Sænsk kr. 8,31370 8,33160
Finnskt mark 10,88180 10,90530
Fransk. franki 11,60910 11,63420
Belg. franki 1,91330 1,91740
Svissn. franki 42,61640 42,70840
Hollen. gyllini 35,09650 35,17220
Þýskt mark 39,45380 39,53890
Itölsk líra 0,04041 0,04049
Austurr. sch. 5,60710 5,61920
Port. escudo 0,42490 0,42580
Spá. peseti 0,55230 0,55350
Japanskt yen 0,55505 0,55625
írskt pund 95,88900 96,09600
SDR 89,71310 89,90670
ECU, evr.m. 76,54450 76,70980
Óska eftir bílskúr eða sambæri-
legu húsnæði til leigu.
Upplýsingar í síma 22176.
Óska eftir sambyggðri trésmíða-
vél, 1 fasa Robland eða sambæri-
legri vél.
Upplýsingar í síma 41529.
Akureyringar - Nærsveitamenn!
Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmís lagn-
ir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús
og fjölmargt annað.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið að því sé
ekki sinnt.
Greiðsluskilmálar.
Gunnar Frfmannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-22015 f hádeginu og á
kvöldin. Bílasími 985-30503.
Er gifting á döfinni?
Ef svo er þá höfum við mjög fallega
brúðarkjóla ásamt slörum, höttum,
hönskum og fleiru til leigu. Getum
sent myndamöppu út á land ef ósk-
að er.
Brúðkjólaleigan,
sími 96-27731, Fjóla.
(96-21313.)
Krílið auglýsir.
Nú þarf fólk ekki lengur að henda
eða pakka niður í kjallara góðum og
fallegum fötum, sem börn 0-6 ára
eru vaxin uppúr. Komið með þau í
Krílið og sjáið hvort við getum ekki
selt þau fyrir ykkur.
Hafið samband i síma 26788 eða
komið í Krílið á bak við Skartið,
gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Opið virka daga kl. 13-18.
Krílið.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
nreingemingar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Buzil
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Innréttingar
Framleiöum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
m
Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri.
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Hafnarstræti:
5 herb. íbúð á 3ju hæð, 134 fm, auk
ófrágengis ris. Áhv. húsn.l. um 4
millj. Ibúðin laus fljótlega. Verð kr. 7
millj.
Eignakjör fasteignasala, s. 26441.
íbúð til sölu.
Til sölu er 2ja herb. 60 fm íbúð á
jarðhæð í Brekkugötu.
Verð kr. 3.300.000.
Ákv. lán c.a. 1.200 þús.
Laus fljótlega.
Uppl. í simum 21144 og 27340.
Húsnæði til leigu á 2. hæð í
Kaupangi.
Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur
og margt fleira.
Upplýsingar gefur Axel í síma
22817 og 24419 eftir kl. 18.
Óska eftir 2ja eða einstaklingsíbúð
á leigu.
Upplýsingar í síma 27094, á
kvöldin, Björn eða 26512 á vinnu-
tíma.
Reglusöm hjón með tvö börn
óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 96-11663.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja
herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. gefur Erla í síma 11240.
Hús óskast á Akureyri.
Fjölskylda óskar eftir góðu húsi,
búnu húsgögnum, til leigu í 3-4
mánuði í sumar.
Fyrirframgreiðsla í boði.
Uppl. í símum 91-77904 og 91-
685169.
Ibúð óskast.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu
sem fyrst.
Uppl. í síma 12125 heima eða
12121 á daginn.
Húsnæði óskast.
Félagasamtök óska eftir að taka
rúmgóða 3ja herb. íbúð á leigu f
þrjá mánuði í sumar.
Leigutími frá 1. júní til 31. ágúst.
Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist afgreiðslu Dags
merkt: „íbúð 93“.
Óska eftir krókaleyfisbát til leigu
(prósentur af afla).
Upplýsingar í síma 93-61499.
SAÁ auglýsir:
Mánudaginn 29. mars kl. 17.15,
fyrirlestur: Þunglyndi og áfengis-
sýki. Fyrirlesari: Þórarinn Tyrfings-
son yfirlæknir SÁÁ.
Aðgangseyrir 500 kr.
SÁÁ, fræðslu og leiðbeiningastöð,
Glerárgötu 20, 2. hæð, s. 27611.
Næstum Nýtt.
Umboðsverslun, Hafnarstræti 88,
Sími 11273.
Barnavagnar og kerrur, bílstólar,
burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti-
borð, göngugrindur, ísskápar,
sjónvörp, vídeó, myndlyklar, tölvur,
myndir o. fl.
Munið ódýra stjörnumarkaðinn.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
okkur í sölu ísskápa, sjónvörp,
vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju-
ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið
fyrir stiga, Tripp trapp stóla og
barnarimlarúm.
Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu.
Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Næstum Nýtt.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky ’87, Trooper ’83, L 200 ’82, L
300 ’82, Bronco 74, Subaru '80-84,
Lada Sport ’78-’88, Samara '87,
Lada 1200 '89, Benz 280 E 79,
Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda
120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant
'80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88,
626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88,
Charade '80-'88, Uno '84-’87,
Regata ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl.
Einnig mikið úrval af felgum undir
japanska bíla.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Bílarafmagns-
þjónusta
0ÁSCO SF
VÉLSMIÐJA
Við hjá Ásco erum sérhæfðir
í viðgerðum á alternatorum
og störturum, rafkerfum
bifreiða og vinnuvéla.
Höfum fullkominn prufubekk
fyrir þessi tæki og gott
úrval varahluta.
Þetta ásamt mikilli
starfsreynslu tryggir
markvissa og góða þjónustu.
Gerum föst verðtilboð,
sé þess óskað.
Seljum einnig Banner
rafgeyma.
Greiðslukortaþjónusta
Visa og Euro.
Gerið svo vel að hafa
samband.
OAsco SF
VÉLSMIÐJA
Laufásgötu 3, sími 96-11092.
Smiðir - Verktakar.
Þarf að láta smíða glugga í tveggja
hæða einbýlishús, alls 14 stk.
Þeir sem áhuga hafa, hafi samband
við Gunnar í síma 96-52229.
Húsvíkingar - Þingeyingar.
Nýsmíði - Viðgerðir.
Tek að mér almenna trésmíða-
vinnu.
Þorbjörn Sigvaldason,
sími 41529 - farsími 985-27030.
ÚKUKENNSLH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Harmonikuviðgerðír og stillingar.
Alls konar breytingar á stillingum.
Stilli harmonikur með „musette" og
breyti einnig „musette" harmonik-
um í beinar.
15 ára reynsla.
Högni Jónsson, sími 91-677078.
Verð á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði
frá 29. mars til 7. apríl.
Upplýsingar og pantanir í síma
21014 og 61306.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Prentum á fermingarservettur
með myndum af kirkjum, bibiíu,
kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu, Blönduóss-
Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Dal
víkur-, Eskifjarðar, Glaumbæjar-
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-
Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-
Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-
Hóladómkirkju, Hriseyjar-, Húsa
víkur-, Hvammstanga-, Höskulds
staða-, Kaupvangs-, Kollafjarðar
nes-, Kristskirkja, Landakoti
Laufás-, Ljósavatns-, Lundabrekku-
Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka
þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes
kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-
Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð
árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga
strandar-, Siglufjarðar-, Stykkis
hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval
barðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarn
ar-, Undirfells-, Urðar-, Vopnafjarð
ar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðakirkja
o.fl.
Ýmsar gerðir af servettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Glerárgötu 24 • Akureyri.
Sími 96-22844 • Fax 96-11366.