Dagur - 27.03.1993, Blaðsíða 22

Dagur - 27.03.1993, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - Laugardagur 27. mars 1993 Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir helgina (Vatnsberi 'N \íirÆ\ (20. jan.-18. feb.) J Láttu ekki allt leika á reibanum og skipuleggbu helgina vel. Nú væri líka kjörib ab huga ab nágrönnun- um og hugsanlega funda meb þeim um framkvæmdir. forfldón ^ V^rvnv (23. júli-22. ágúst) J Farbu varlega í ab láta skobun þína í Ijós þegar vandamál ann- arra eru annars vegar því þú veist ekki allar hlibar málsins. Helgin verbur ánægjuleg. (Fiskar A \^^t^ (19. feb.-20. mars) J (jtf Meyja Á V (23. ágúst-22. sept.) J Fiskar eru ekki þeir bestu í um- gengni vib fólk svo þú skalt um- gangast þab meb varúb til ab forbast leibindi. Þá eru einhver vandamál á kreiki í ástarmálum. Einhver ringulreib virbist yfirvof- andi í morgunsárib en vertu vel vakandi svo ekki komi upp mis- skilningur. Þú færb óvænta heim- sókn eba símhringingu. (Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Óvænt atvik verba til þess ab þú þarft ab taka skjóta ákvörbun. Vertu vibbúin því ab fólk bregbist einkennilega vib hugmyndum þínum. \W w (23. sept.-22. okt.) J Ekki dreifa athygli þinni um of og einbeittu þér ab því sem þér finnst mikilvægast þessa stundina. Einangrabu þig til ab ná þessu ef þab reynist naubsynlegt. (Naut ^ (20. apríl-20. mai) J Fólk bregst vel vib vingjarnlegum ábendingum svo hikabu ekki vib ab stinga upp á sameiginlegri skemmtun. Þú kynnist nýju fólki um helgina. (f uun SporödrekiÁ V (23. okt.-21. nóv.) J Þú ert ef til vill of viljugur ab taka ab þér verkefni og abrir eru fljótir ab notfæra sér þab. Óformlegar vibræbur skila árangri. (Tvíl>urar 'Á \^J\.J\ (21. mai-20. júni) J Eitthvab kemur þér ánægjulega á óvart; kannski færbu endurgoldna gamla skuld eba greiba. Heimilis- lífib er afslappab og ánægjulegt. (Bogmaður 'N \Æl X (22. nóv.-21. des.) J Nú er kjörib ab gera áætlun varb- andi sameiginleg ferbalög fyrir fjölskylduna. Framlag þitt til um- ræbunnar vekur verbskuldaba at- hygli. Krabbi 'Á l»c (21. júní-22. júli) J Þú átt annríkt og af þeim sökum er hætta á ab þú virbir ekki óskir og tilfinningar annarra. Eitthvab vekur gremju þína á morgun. (Steingeit ^ \jT7l (22. des-19. jan.) J Núverandi abgerbir þínar þjóna mikilvægu hlutverki og þú átt aubvelt meb ab fá fólk til sam- starfs. Megin vandamálib er ab halda eybslunni í skefjum. Afmælisbarn laugardagsins Einhver vandamál tengd peningum líta dagsins Ijós en þegar þau leys- ast er framtíbin björt. Síbar á árinu ferbu í þýbingarmikib ferbalag. Gættu þess ab stytta þér ekki leib ab markmibum þínum til ab spara tíma því þab gæti komib af stab vandamálum í fjármálum á ný. Afmælisbarn sunnudagsins Stefnan er óljós fyrstu mánubi ársins og þab mibar hægt áfram vib hversdagsleg störf. Síban fara hlutirnir ab gerast hrabar og flest ab ganga snurbulaust. Heldur er létt yfir ástarmálunum en einhver alvara virbist í augsýn í lok ársins. Afmælisbarn mánudagsins Árib verbur hefbbundib og án mikilla sviptinga í starfi. Á félagssvibinu verbur hins vegar nokkub um spennandi uppákomur og þegar á líbur hefur þú eignast nýja skemmtilega vini. Þeir sem eru giftir eba í sam- böndum mega eiga von á streitukenndu tímabili um mitt árib. SÁLNARUSK Sr. Svavar A. Jónsson Blóm þess blinda Blindur maður bjó í litlu húsi. Um- hverfis það var stór garður. Blindi maðurinn var öllum stundum í garð- inum sínum og annaðist hann af alúð, þrátt fyrir fötlun sfna. Og árangurinn lét ekki á sér standa: Garðurinn var alltaf eitt blóma- haf. „Segðu mér,“ sagði maður, sem átti leið framhjá garðinum og undraðist dýrðina, „hvers vegna ertu að þessu? Þú sérð ekki neitt, eða hvað?“ „Ónei,“ svaraði sá blindi, „ég sé ekki neitt“. „Hvers vegna leggur þú þá svona mikla alúð í þennan garð?“ Sá blindi brosti: „Ég get nefnt þér fjórar ástæður fyrir því. í fyrsta lagi finnst mér gaman að vinna í garðinum. I öðru lagi get ég snert blómin mín. í þriðja lagi finn ég ilminn afþeim. Og þú ert svo fjórða ástæð- an.“ „Ég? En þú þekkir mig ekki neitt!“ „Nei, en ég vissi, að þú myndir einhvern tíma ganga hér framhjá. Eg vissi að þú myndir falla í stafi yfir fegurð garðsins og ég myndi fá tækifæri til að spjalla við þig um hann. “ H. L. Gee. Myndina gerði Lilja Hauksdóttir, nemandi á síðasta ári í málunardeild Myndlistaskólans á Akurcyri. Myndin er unnin undir þeim hughrifum sem sálnarusk sr. Svavars kallaði fram. Við lítum gjarnan þannig á að vinnan sé nauðsynleg til þess að maðurinn hafi í sig og á. Þetta er ekki rétt mynd af vinnunni. Fyrir það fyrsta þarf fólk eki nauðsynlega að vinna í okkar þjóðfélagi til þess að eiga til hnífs og skeiðar. Það eru til dæmis til atvinnuleysisbætur. í öðru lagi er atvinnan ekki einungis ill nauðsyn. Sagt er að í gamla daga hafi fólk fyrst spurt mann að nafni og síðan að ætt og uppruna. Nú spyr fólk mann að nafni, en síðan er spurt um hvað maður geri. Þetta á að vera til marks um að á fyrri tímum hafi ætt' manns og uppruni sagt til um hvar maður væri staddur í mannfélag- inu. Nú sker starf manns úr um það. Starfið staðsetur þig þannig í tilverunni. Sá, sem hefur starf, er um leið eitt hjól í gangverki samfélagsins. Sá, sem hefur starf, öðlast til- gang og virðingu í starfi sínu. Langvarandi atvinnuleysi nagar af manninúm sjálfsvirð- inguna, sviptir hann sínum stað í samfélag- inu og tilgangsleysi og tómhyggja hellist yfir hann. En það er líka listrænn þáttur í hverri vinnu, sá, að líta yfir dagsverkið, hvort sem það er á ljósaborðinu í frystihúsinu eða á skrifborðinu í lögfræðistofunni, þurrka svit- ann af enninu, dæsa og sjá, að það var bara harla gott. Finna til þess, að maður hafi skapað og ég tala nú ekki um ef einhvers staðar er einhver manneskja, sem er tilbúin til að samgleðjast manni yfir unnum verk- um. „Það er ekkert betra til með mönnunum en að eta og drekka og láta sálu sína njóta fegurðar af striti sínu. En það hefí ég séð, að einnig þetta kemur af Guðs hendi.“ (Prédikarinn 2, 24)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.