Dagur - 27.03.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 27.03.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. mars 1993 - DAGUR - 21 Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC-rörum, baökerum og niðurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki. Vanir menn og þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan, Möörusíöu 1, Akureyri. Sími 25117. Bækur - Bækur. Höfum til sölu mikið úrval af góðum bókum. Ævisögur, ferðasögur, spennusögur, barnasögur, ástar- sögur, þjóðlegur fróðleikur og ritsöfn. Úrval af dönskum, enskum og íslenskum vasabókum. Bóka- og tímaritakassar kr. 1000.- Ný spil og úrval af gömlum. Fróði fornbókaverslun, Kaupvangsstræti 19, sími 96-26345, opið kl. 2-6. Húsgagnabólstrun - Bílaklæðningar. Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á ýmsum tegundum áklæða. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars, Reykjasíðu 22, sími 25553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. 21 árs stúlku vantar sumarvinnu. Er vön byggingarvinnu, fiskeldi og sveit. Hringið í síma 91-40038, Hafdís. Atvinna óskast! Er lærður vélvirki með meirapróf og þungavinnuvélaréttindi, og vantar vinnu. Get unnið sjálfstætt. Áhugasamir leggi inn nöfn á afgreiðslu Dags fyrir 30. mars merkt: Vélvirki - Meirapróf. Vantar þig örugga gæslu fyrir hundinn þinn á meðan þú ferð í frí? Við tökum hunda í gæslu í lengri og skemmri tima. Sérhannað hundahús með inni- og útistíu fyrir hvern hund. Vant fólk annast hundana. Fjögurra ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Útbúum legsteina úr failegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104). Vetrartilboð gildir út apríl. Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Bændur athugið. Ungur maður frá Frakklandi og ítal- íu óskar eftir starfi í sveit á Norður- landi. Hefur unnið víð landbúnaðar- störf áður. Uppl. í síma 96-26424 - Donato. Mótorstillingar, hjólastillingar og Ijósastillingar. Einnig viðgerðir á alternatorum og störturum ásamt almennum við- gerðum. Ókeypis dráttarbílaþjónusta innan- bæjar. Bílastilling sf. Draupnisgötu 7 d, Akureyri. Sími 22109. Óska eftir ódýrum bíl, sparneytn- um, t.d. Fiat Uno eða samsvarandi bíl. Má kosta innan við 50.000 kr. Upplýsingar í síma 21185 til kl. 20. Til sölu Suzuki SJ410, árg. '86. Ekinn 76 þús. km, 31 “ dekk. Uppl. í síma 41517 eftir kl. 17.00. Tökum að okkur uppvask og til- tekt í fermingarveislum. Vinsamlega hafið samband við Amí í síma 25739 eftir kl. 21.00. Fimleikaráð Akureyrar. Til fermingar- og tækifærisgjafa. Handmáluð sængurverasett með hekluðu blúnduverki og áletrun eftir óskum. Strekki einnig dúka. Uppl. gefur Jakobina Stefánsdóttir, Aðalstræti 8, sími 23391. Skiltagerð. Vantar þig skilti? Gröfum á skilti, stór og smá, t.d. nafnspjöld á hurðir, barmnælur, leiðaskilti, o.fl. Leitið ekki langt yfir skammt. Plastiðjan Bjarg, Bugðusíðu 1, sími 12578. Til sölu baðinnrétting ásamt hand- laug, hvítri á lit. Einnig kæliskápur, gulbrúnn á lit. Uppl. í síma 21765 eftir kl. 19. Notaðar barnavörur til sölu! Barnavagn (Silver Cross) ca. 14.000. Bflstóll (Britax) ca. 3.500. Göngugrind og taustóll. Upplýsingar í síma 26367. Til sölu tvö eikarklædd einstakl- ingsrúm, stærðir 100x200 og 90x200, náttborð fylgja. Nánari uppl. í síma 31297 (Heið- rún). Til sölu: Vökvastýri Saginaw, 4 gíra álkassi, 1. gír 1:6,5, afturöxlar, bremsudæl- ur og kjálkar fyrir Wagoneer 74 og drif 1:3,53, upptektarsett fyrir vökvastýri Saginaw. Litasjónvarp 22” kr. 5.000,- Volvo 244, '81, ekinn 180 þús., traustur bfll. Lada Sport 84, ekin 80 þús., 30” dekk. Ódýr gegn stgr. 12 v. utanborðsmótor, lipurt hjálpartæki. Dunstall Power krómaðir kútar undir mótorhjól, ónotaðir, stuttir. Upplýsingar í sfma 96-26120 á skrifstofutíma annars 96-27825. Carlsbro hljóðfæramagnarar og hljóðkerfi. Gítarmagnarar: 10w kr. 8.880,00. 30w kr. 20.400,00. 65w kr. 29.800,00. 100w kr. 35.900,00. Bassamagnarar: 30w kr. 21.300,00. 100w kr. 41.890,00. 200w kr. 64.900,00. Hljómborðsmagnarar: 25w kr. 19.900,00. 65w kr. 34.820,00. Hljóðkerfi fyrir litla og stóra sali. Tónabúðin, sími 22111. BORGARBIO Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Geðklofinn Kl. 11.00 Singles Sunnudagur Kl. 3.00 Fríða og dýrið Kl. 9.00 Geðklofinn Kl. 11.00 Singles Mánudagur Kl. 9.00 Geðklofinn Þriðjudagur Kl. 9.00 Geðklofinn SVIKAREFI Jlffi LOUIS Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Svikarefir Sunnudagur Kl. 3 Tommi og Jenni Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Svikarefir Mánudagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Þriðjudagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið FRÍDAOG DVRtD BORGARBÍÓ S 23500 □ HULD 599933297 IV/V 2 Heim- sókn. I.O.O.F. 15 = 1743308i/i = Tf. KFUM og KFUK i Siinnuhlíð. *,m ■" Sunnudaginn 28. mars: bænastund Söngva- kl. 20.30. Allir velkomnir. og Glerárkirkja. Laugardagur biblíulestur og bæna- stund kl. 13.00. Sunnudagur messa kl. 11 árdegis. Samvera fyrir börn í suðurálmu nreðan á messu stendur. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum. Fundur Æskulýðsfélagsins verður kl. 17.30 sama dag. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta vcrður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag, 28. mars, kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur. Org- anisti Birgir Helgason. Barnastund í lok guðsþjónustu. Sóknarprestur. Akurey rarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Kór aldraðra syngur undir stjórn Sigríðar Schiöth. B.S. Aðalfundur Bræðrafélags Akureyr- arkirkju verður í Safnaðarheimilinu eftir messu. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 17. Biblíulestur ntánudagskvöld t Safn- aðarheimilinu kl. 20.30. Hjálpræðisherinn: Sunnudag 28. mars kl. 11.00: Helgunarsam- koma. Kl. 13.30: Sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánudag 29. mars kl. 16.00: Heimilasamband. Kl. 20.30: Hjálp- arflokkur. Miðvikudag 31. mars kl. 17.00: Fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtudag 1. apríl kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. injh-Q q Q B ^P111 Jr HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 27. mars: Laugardags- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, kl. 13.30. Ástirningar og aðrir krakkar vclkomnir. Unglingafundur á Sjónarhæð kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 28. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar, reynið að fá fleiri með ýkkur! Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtimiRKJAtl ^mkshuð Laugardagur 27. mars kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 28. mars kl. 11.00 barnakirkjan, allir krakkar vel- komnir. Sama dag kl. 15.30 sam- koma, ræðumaður Jóhann Pálsson, skírnarathöfn. Samskot tekin til tækjakaupa. Barnapössun tneðan á samkomu stendur. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Mánudagur 29. mars kl. 20.30 brauðsbrotning. Akureyrarkirkja: Kór Menntaskólans við Hamrahlíð með tónleika - annað kvöld kl. 20.30 Kór Mcnntuskóluns við Hamrahlíð heldur tónleika í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, og hefjast þeir kl. 20.30. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hefur löngum vakið athygli fyrir ágætan og listrænan söng. Á efnisskránni eru bæði innlend og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Þorgerð- ur Ingólfsdóttir. KafFisala Kórs Lundarskóla á morgun Kór Lundarskóla á Akureyri verður með kaffisölu í sal Barna- skólans á Akureyri á morgun, sunnudaginn 28. mars, kl. 15. Verð kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn. Ágóðinn af kaffisölunni rennur í ferðasjóð Kórs Lundarskóla, en þar á bæ stendur mikið til. Kórinn tekur þátt í Landsmóti barnakóra í Reykjavík 24. apríl nk., en það verður fjölmennasta landsmót Kvenfélagið Baldursbrá: Páskabasar í dag Kvenfélagið Baldursbrá á Akur- eyri verður með páskabasar í Glerárkirkju í dag, laugardaginn 27. mars kl. 15. Á boðstólum verður mikið af fallegu og góðu brauði auk páskaföndurs. Fólk er hvatt til að koma í Glerárkirkju í dag og styrkja gott málefni. (Fréttatilkynning) barnakóra sem til þessa hefur verið haldið. Nú þegar hafa 29 kórar, samtals um 900 börn, til- kynnt þátttöku. í kaffisamsætinu á morgun mun kórinn, undir stjórn Elínborgar Loftsdóttur, taka lagið og börn úr kórnum spila á hljóðfæri. (Fréttatilkynning) HEILRÆÐI HESTAMENN! HJÁLMUR ER JAFN NAUÐSYNLEGUR OG REIÐTYGIN. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS RAUDI KROSS ÍSLANDS |

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.