Dagur - 28.04.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 28.04.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 28. apríl 1993 Herbergi óskast! Óska eftir að taka herbergi á leigu sem fyrst, með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu. Upplýsingar í sima 23742 eftir kl. 19. Kennari við Tónlistarskóla Akur- eyrar óskar eftir rúmgóðu leigu- húsnæði (4ra-5 herb) frá maí, til lengri tíma. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt: „Kennari - íbúð“ eða í sima 21788. Óska eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herbergja íbúð frá og með 1. september nk. öruggum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í sima 23377 á kvöldin. Björt 2ja hæða endaraðhúsíbúð með bílskúr i Síðuhverfi tii leigu. Uppl. i síma 11751. Herbergi til leigu á Suðurbrekk- unni. Upplýsingar eftir kl. 19 á kvöldin í síma 21189. íbúð til leigu! 2ja herbergja íbúð til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. i síma 22576. Óska eftir sturtuvagni á bilinu 3-6 tonn. Einnig vantar mig moksturskrabba (helst lítinn). Uppl. í síma 25536 eftir kl. 19.00. Til sölu 4 sumardekk, 15 tommu, 165. Alveg ný. Uppl. í síma 11314. Valur. Til sölu tölva 386SX, 25 Mhz, 185 mb diskur, 4 mb minni, 1 mb á skjákorti SVGA skjár. Ýmis forrit og leikir fylgja. Uppl. í síma 11525 eftir kl.18.00. Pípulagnir Tökum að okkur allt er víð kemur pípulögnum. Nýlagnir - Breytingar. Járn- eða eirlagnir. Pípulagnir: Ámi Jónsson, lögg. pípu- lagningameistari. Símar 96-25035 og 985-35930. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Dráttarvél óskast. Óska eftir Massey Ferguson 135 dráttarvél, helst með vökvastýri. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-25175. Til sölu smáar kartöflur (útsæðis- stærð) á vægu verði. Nánari uppl. í símum 96-31178 og 96-31203. Hvolpur fæst gefins. 7 vikna hvolpur fæst gefins, Labrador blandaður Collý. Uppl. í síma 61348. Þann 14. apríl sl. hvarf þessi kjóll úr grind í barnavagni fyrir utan verslun Jóns Bjarnasonar úrsmiðs. Þessi kjóll var keyptur erlendis og er mikill missir af honum. Sá sem veit hvar kjóllinn er nú, hafið samband í síma 27416. Með fyrirfram þökk. Laxveiðileyfi til sölu t Kverká i Þistilfirði. Tilboðsverð kr. 35.000, hver vika. Upplýsingar í . síma 96-81257, Marinó. Range Rover, Land Cruisfer '88, Rocky ’87, Trooper '83, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru '80-84, Lada Sport '78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ''83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bila. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala * Töflusmíðar * Heimilistækjaviðgerðir * Dyrasímar * öryggiskerfi * Eldvarnarkerfi Sími 11838 • Boðtæki 984-55166 Heimasími 21412. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4 b, Akureyri. Vil komast í sveit. Óska eftir að komast í sveit. Er vön, fædd 1975. Get einnig tekið hesta í þjálfun. Uppl. í síma 27091, Rannveig. Klæðningar og viðgerðir. Áklæði, nýjar gerðir, ódýr verð frá kr. 390. Tilvalið í húsbflinn, hjólhýsið eða sumarbústaðinn. Áklæði á sófasettið, húsbóndastól- inn, borðstofustólinn eða eldhús- stólinn. Fagmaður vinnur verkið. Vísa þjónusta, raðgreiðslur. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. nf, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, sími 23328. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga að vor- verkum í garðinum. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum. Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum afklippur. Útvegum og dreifum hús- dýraáburði. Tökum að okkur að hreinsa lóðir og beð eftir veturinn. Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán- ingar, slátt og hirðingu o.fl. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Símboði 984-55191. KVEÐIÐ í DALNUM Samantekið efni eftir Hörgdælinga verður tekið úr kistuhandrað- anum og flutt að Melum í Hörgárdal eftirtalin kvöld miðvikudagskvöldið 28. apríl og laugardagskvöldið 1. maí. Sýningarnar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 11688. Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. BORGARBÍÓ Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Trespass Kl. 11.00 Sneakers Fimmtudagur Kl. 9.00 Trespass Kl. 11.00 Sneakers HEIÐURSMENN Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Few good men Kl. 11.00 Reservoir dogs Fimmtudagur Kl. 9.00 Few good men Kl. 11.00 Reservoir dogs BORGARBÍO S 23500 c - a fiiSinl Hi n B! 151 FljfífíiSll L”^h! S 5. 5 3 Í .Ti fflLíi .^Fil LeikfélaE Akureyrar œímvbíuknxx Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Sýningar: fö. 30. apríl kl. 20.30, uppselt, lau. 1. maf kl. 20.30, uppselt, su. 2. maí kl. 20.30, fö. 7. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, lau. 8. maí kl. 20.30, uppselt, fö. 14. maí kl. 20.30, lau. 15. maí kl. 20.30, mi. 19. maí kl. 20.30. Hallgrímur Handrit og leikstjórn: Signý Pálsdóttir. Tónlistarval og tónlistarstjórn: Björn Steinar Sólbergsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Sýningastjórn: Hreinn Skagfjörð. Flytjendur: Agnes Þorleifsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg, Þórey Aðalsteinsdóttir, Þráinn Karlsson, félagar úr kór Akureyrarkirkju og Jón Þorsteinsson, tenór. Sýningar í Akureyrarkirkju: Þriðjudag 4. maí kl. 20.30. Miðvikudag 5. maí kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnar- stræti 57, alla firka daga nema mánu- daga kl. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðsiukortaþjónusta. Sími miðasölu: (96)24073. I.O.O.F. 2 = 17543081/2 = FL. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Opinn félagsfundur föstudagskvöldið 30. apríl kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37 b. Ræðu- maður kvöldsins Magnús Skarphéð- insson. Rætt verður um dulræn mál og glærur sýndar. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Munið gíróseðlana. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan ísafold fjallkonan no. 1. Fundur fimmtud. 29. þ.m. kl. 20.30 í Fé- lagsheimili templara. Kaffi eftir fund. Æt. Spilakvöld Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í félags- sal að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudaginn 29. apríl kl. 20. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Samtök um sorg og sorg- farv‘®brögð verða með nwT’1 V’J 0pj5 hús í Safnaðarheimili VLi/ Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 29. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. L/ Nokkrir lausir tímar á einkafundi hjá enska miðlinum írisi Hall. Tímarnir verða seldir á skrifstofu félagsins, Strand- götu 37 b, dagana 27.-30. apríl, milli kl. 16.00 og 17.30 í símum 12147 og 27677. Þeir sem hug hafa á að fá tíma hjá Hrefnu Birgittu geta haft samband á sama tíma. Ath. Munið gíróseðlana. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.