Dagur - 28.04.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 28.04.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 28. apríl 1993 Dagdvelja Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee Mibvikudagur 28. apríl Æ Vatnstoeri (20. jan.-18. feb.) Fólk í kringum þig virðist ákaft í ab þóknast þér og bera hag þinn fyrir brjósti. Tengsl milli fjölskyldu og peninga benda til flutninga. Fiskar (19. feb.-20. mars) Nú er rétti tíminn til ab ná fram persónulegum áformum en ár- angurinn mun bera keim af hepp- ni. Þú færö gjöf eba hrós í dag. fHrútur 'N (21. mars-19. april) J Þú leggur mikib á þig en árangur- inn er ekki samkvæmt því og þab dregur þig niöur. Varastu sam- skipti vib fólk sem er þér ekki hliö- hollt. íNaut ^ (20. april-20. mai) J Peningarnir fara hrabar en þeir koma inn svo reyndu aö draga úr eybslunni um tíma. Samkomulag elskenda viröist ekki gott þessa stundina. ®Tvíburar 'N (21. maí-20. júni) J Þú þarft ab taka ákvöröun en færb lítinn tíma til aö hugsa þig um. Ef þú þarft ab vinna pappírsvinnu skaltu ijúka því af. Rómantíkin er ekki langt undan. f TfraWii 'N WSc (21. júni-22. júli) J Þab er spennandi tími framundan þar sem geröar verba kröfur á þig og tíma þinn. Ekki falla í þá gryfju ab fá samviskubit yfir ab gera ekki nóg. \jrvnV (23. júli-22. ágúst) J Fjámálin þarfnast athygli þinnar ef þú ætlar ab fá sem mest fyrir aur- ana þína. Hugsanlega hefur þú ekki reynt aö versla hagkvæmt undanfariö. f jtf Meyja \ (23. ágúst-22. sept.) J Þú ert ergilegur í dag svo reyndu ab vera þolinmóbur til ab koma því í verk sem þarf í dag. Reyndu aö efna gefin loforb sem setib hafa á hakanum. Gættu ab því sem þú segir; sér- staklega í gríni því líkur eru á mis- skilningi. Þú færb fréttir langt aö sem vekja meb þér vissar vonir. fCMC. Sporödreki^ yTHfC (23. okt.-21. nóv.) J Nú borgar sig ekki ab taka áhættu í fjármálum svo gættu auranna vel. Þannig kemur þú í veg fyrir mistök og vekur um leib abdáun annarra á þér. f Bogmaöur 'N \J3LX (22. nóv.-21. des.) J Þaö er ekki viturlegt ab vera of ör- látur núna svo hugsabu þig tvisvar um ábur en þú lánar eitthvaö. Ást- armálin blómstra þessa dagana og koma á óvart. f Steingeit \ D (22. des-19. jan.) J Þú smitast af áhugasemi þeirra í kringum þig en láttu ekki bugast þótt hugmyndum þínum verbi ekki tekiö of vel. Happatölur eru 11,16 og 27. t U) o 114 Á :0 > 2 Er það þess vegna sem svefnherbergis- dyrnarvoru læstarhjá ykkur í gærkvöldi? Q. Vi O 3 O SLí CQ Ég skil þetta ekki Andrés. Ég setti tvö kíló af sandi í boxhanskana þína í gær svo þú hefðir eitthvað forskot. Svo datt mér í hug að þú Hvað fór eiginlega þyrftir meira forskot svo ég úrskeiðis? bætti meiri sandi í þá... og "Vv | svo meiri... 1 t r'y M-C&l V-* ^ ) Wi Aw/ A \ 1 \ 'v.» Duium A léttu nótunum Þetta þarftu ab vlta! Hvab er gult og...? Pabbi, hvaba dýr er þab sem er gult og græriröndótt, hefur sex lobnar lap- pir og stór augu sem standa á stilkum? Ég veit þab ekki, hvers vegna spyrbu? Vegna þess ab rétt í þessu var þaö ab skríba upp undir buxnaskálm- ina þína. Afmælisbarn dagsins Árib veröur gott til ab byrja á ein- hverju nýju ef þú ert í þeim hug- leibingum aö breyta til í grund- vallaratriöum. Þetta á sérstaklega viö um félagslegu hliöina og ást- armálin því flest bendir til nýrra sambanda á árinu. Orbtakib Skáka í því hróksvaldi Orbtakib merkir ab vera djarfur í þeirri von, ab ... Þab er runniö frá skáktafli og merkir í rauninni ab skáka meb taflmanni sem valdab- ur er af hrók. í sambandi vib orb- takib er vert ab minnast þess ab ábur fyrr var drottningin veigalítill taflmaöur og mátti hrókurinn sín þá meira í taflinu. Flest hof Bangkok er oft nefnd Feneyjar Austurlanda vegna þess hve lágt hún stendur. Þar eru fleiri en 400 Buddhahof. Bangkok er höfub- borg Tha ilands sem ábur hét Síam. Hjónabandib Eilífar kvartanir „Þessar konur, þessar konur! Ábur en þær giftast kvarta þær yfir því, ab enginn maöur sé í lífi þeirra. Og þegar þær svo hafa gengib í þaö heilaga, ab ekkert líf sé í manninum sínum." Ceilo. &/ STORT • Fetar í fótspor stórsöngvarans Jóhann Már Jóhannsson, bóndi og söngvari ab Keflavík í Hegranesi í Skagafirbi, hefur fengib tilbob um ab syngja fyrir bandarískan milljóna- mæring í New Jersy. Jóhann er bróbir Kristjáns Jóhannssonar stórsöngvara sem nýlega kom fram í fyrsta sinn í Metropolit- anóperunni í New York. Því má meb sanni segja ab Jó- hann Már sé ab feta í fótspor bróbur ins, en áætlab er ab Jó- hann syngi í Bandaríkjunum þann 22. júní í sumar. • Ég get ekki ver- ib minni maöur en Kristján bróöir Forsaga málsins er sú ab Jó- hann Már söng á Ferbamála- rábstefnu á Akureyrl í fyrra, þar sem staddir voru fram- kvæmdastjórar og sölumenn ferbaskrifstofa frá 20 löndum. í blabavibtali er haft eftir Jó- hanni Má. „Mér var mjög vel tekib og eftir sönginn kom þessi Bandaríkjamabur til mín, en hann er eigandi stórr- ar ferbaskrifstofu í New Jersy. Hann var svo hrifinn og sagbi ab ég yrbi ab koma til sín á næsta ári og syngja fyrir sig á sumarhátíb, sem hann heldur á hverju ári. Ég gerbi lítib meb þetta til ab byrja meb og kvaddi manninn. Nokkru síbar hafbi Birgir Þorgilsson hjá Ferbamálarábi samband vib mig, en þá hafbi Bandaríkja- maburinn hringt í hann og ít- rekab bob sitt. Ég tók þá vel í þetta og sagbi vib Birgi ab hann gæti verib umbobsmab- ur minn í þessu skemmtilega verkefni". - Fram kemur ab bandaríski milljónamæringur- inn mun greiba ferbakostnab Jóhanns, sem og undirleikar- ans Sólveigar S. Einarsdóttur. Og Jóhann segir: „Hvab abrar greibslur varbar veit ég ekki, en ég get ekki verib minni mabur en Kristján bróbir og tek minnst eina milljón fyrir ab koma fram." • Söngurinn hef- ur alltaf veriö stór hlutí af lífi mínu Og nú dregur söngvarinn Jó- hann Már í land sem er ólíkt þeim „Konnurum". „Nei, ann- ars stend ég fyrst og fremst í þessu af því ab þetta er svo skemmtilegt og söngurinn hefur alltaf verib stór hluti af lífi mínu. Ég og undirleikarinn minn, Sólveig S. Einarsdóttir frá Varmalæk, höfum verib ab skemmta gestum á Hótel Án- ingu á Saubárkróki undanfar- in sumur. Þar koma margir út- lendingarog ég læt þann sem kynnir alltaf taka fram ab vib séum einungis áhugafólk á þessu svibi, ab vib komum bara úr sveitinni. Þab vekur alltaf jafnmlkla athygli því þetta þekkist varla erlendis".

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.