Dagur - 28.04.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 28.04.1993, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. apríl 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 28. apríl 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíðarandinn. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.20 Staupasteinn. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 í leit að Paradís. (Reclaiming Paradise?) Ný heimildamynd eftir Magnús Guðmundsson, höf- und myndarinnar Lífsbjarg- ar í Norðurhöfum. 21.35 Ástir og ananas. (Blue Hawaii.) Bandarísk bíómynd frá 1961. Hermaður snýr heim til for- eldra sinna á Hawaii. Faðir piltsins vill að hann taki við fjölskyldufyrirtækinu en hann er óráðinn um framtíð- ina og vill njóta frelsis með- an hann hugsar ráð sitt. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Joan Blackman, Nandy Walters, Roland Winters og Angela Lansbury. 23.10 Ellefufréttir. 23.10 íþróttaauki. Sýnt verður frá úrslita- keppninni í handknattleik karla og frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu á síðustu dögum. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 28. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Biblíusögur. 18.30 Visa-Sport. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.35 Stöðvar 2 deildin. Bein útsending frá leikjum í Stöðvar 2 deildinni. 21.10 Melrose Place. 22.00 Fjármál fjölskyldunnar. 22.10 Stjóri. (The Commish.) 23.00 Tíska. 23.25 Ástir, lygar og morð. (Love, Lies and Murder.) Seinni hluti. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 28. apríl MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) 09.45 Segðu mér sögu, „Nonni og Manni fara á sjó" eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins „Coopermálið" eftir James G. Harris. 3. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kerl- ingarslóðir" eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soffía Jakobsdóttir les (3). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Árnadóttir les (3). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Coopermál- ið", eftir James G. Harris. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af stefnumóti. 21.00 Listakaffi. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 28. apríl 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03' Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. - Hannes Hólmsteinn Giss- urarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá París. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Tengja. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og ílugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 28. apríl 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Miðvikudagur 28. apríl 08.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar vekur hlustendur með þægilegri tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón: Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. Óskalagasíminn er 675320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur í takt við tímann, sím- inn opinn 675320, umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga barnanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Heimshornafréttir. Þáttur í umsjón Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jóns- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 28. apríl 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Tími tækifæranna - flóa- markaður kl. 18.30. ^RINa Rofvirfýaféíaq NorðurQmds Aðalfundur í Rafvirkjafélagi Norðurlands veröur haldinn föstudaginn 30. apríl 1993 kl. 18.00 á 4. hæð Alþýðuhússins, Skipagötu 14, Akureyri. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnarkjör. ★ Matarhlé. ★ 5. Önnur mál. STJÓRN RFN Faðir okkar, BERGSVEINN LONG, Hríseyjargötu 1, Akureyri, lést á Landsspítalanum 27. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. Börnin. Innilegar þakkir sendum við þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, ÍDU G. ÞORGEIRSDÓTTUR, Laxárbakka. Árni Gíslason, Gísli Árnason, Inga Árnadóttir, Stefán Tryggvason, Johanna Þóroddsdóttir, Tryggvi S. Stefánsson, Arni S. Stefánsson, Þórir S. Stefánsson. f Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ARNÞRÚÐUR INGIMARSDÓTTIR, Hjallalundi 18, sem andaðist 22. apríl, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 30. apríl kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Jón Kristinsson, Arnar Jónsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Helga Elinborg Jónsdóttir, Örnólfur Árnason, Arnþrúður Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Helgardagskrá sjónvarpsins OG STÖÐVAR 2 Sjónvarpið Föstudagur 30. apríl 17.30 Þingsjá. 18.00 Ævintýri Tinna (12). Leynivopnið - fyrri hluti. 18.30 Barnadeildin (6). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (25). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 David Frost rssðir við Clint Eastwood. 21.35 Garpar og glæponar (6). 22.30 Hesta-Billy. Bandarísk bíómynd frá 1980. í myndinni segir frá hörku- tóh sem ferðast um Banda- rikin ásamt flokki fyrrum tukthúslima og sýnir ýmsar kúnstir að hætti kúreka og indiána. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Sandra Locke. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en tólf ára. 00.25 Franskt utangarðsrokk. 01.00 Útvarpsfréttír í dag- ■kráriok. Sjónvarpið Laugardagur 1. mai 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Fjörkálfar f heimi kvik- myndanna (13). Litli ikorn- inn Brúskur (12). Nasreddin (6). Kisuleikhúsið (9). Hlöðver gris (12). Sprangað og sigið í Eyjum. 10.45 Hlé. 15.10 Equitana - ísland. í þættinum er litast um á umfangsmestu hestasýn- ingu heims, Equitana. 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Bangsi besta skinn (13). 18.30 Tíðarandinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (13). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (15). - Lokaþáttur. 21.30 Bræðurnir. Bandarísk bíómynd frá 1988. í myndinni segir frá sambandi tvíburabræðr- anna Nickys og Ginos. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta og Jamie Lee Curtis. 23.20 Hefðarfólkið. Aðalhlutverk: Carolyn Farina, Edward Clements, Taylor Nichols og Christopher Eigeman. 00.50 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 2. mai 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða (18). Ungi litli. Þús- und og ein Ameríka (19). Felix köttur (16). Lífið á sveitabænum (12). Simon í Kritarlandí (3). 10.45 Hlé. 17.35 Sunnudagshugvekja. 17.45 Á eigin spýtur. í þessum þætti er smiðaður sólpallur. 18.00 Jarðarberjabömin (1). Þáttaröð um bömin Signe og Pál. 18.30 Fjölskyldan í vitanum (1). Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist-fjölskyld- unnar. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn. 19.30 Roseanne (1). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993. Kynnt verða þrjú laganna sem keppa til úrshta á írlandi í maí. 20.45 Húsið í Kristjánshöfn (14). 21.10 Þjóð i hlekkjum hugar- farslns. - Fyrsti þóttur: Trúin á moldlna. Heimildarmynd i fjómm þáttum. 22.10 Sú var tíðin í St. Pauli (1). - Fyrri hluti. Þýsk sjónvarpsmynd. Árið 1920 kemur ítalskur skipskokkur til þorpsins St. PauU í útjaðri Hamborgar, sem nú er helsta skemmt- anahverfi borgarinnar. AðaUilutverk: Stefano ViaU, Birgit Bockmann, Erika Skrotzki og Joseph Long. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur miðvikudag- inn 5. maí. 23.40 Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw flytur frumsamda tónUst við hið forna kvæði. 00.05 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 30. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.50 Með fiðríng í tánum. 18.10 Ferð án fyrirheits. 18.35 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.35 Ferðast um tímann. 21.30 Hjúkkur. 21.55 Af lífiog sál.# Myndin fjaUar um léttleik- andi dansara með tvo vinstri fætur og bólgnar tær! AðaUúutverk: Liza MineUi, SheUey Winters, BUl Irwin, EUen Greene, JuUe Walters og Robyn Stevan. 23.40 Leynimakk.# Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Louis Gosser jr. og Lisa Berkley. 01.10 í dauðafæri. Það eru þau Sidney Poitier, Tom Berenger og Kristie AUey sem fara með aðalhlut- verkin í þessari þrælgóðu spennumynd. 02.55 Leigjendurnir. AðaUUutverk: Klaus Kinski, TaUa Balsam og Barbara Whinnery. 04.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 1. mai Verkalýðsdagurinn 09.00 Með afa. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Ævintýri VUla og Tedda. 11.35 Bamapíurnar. 12.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.00 Eruð þið myrkfælin? 13.30 Séra Clement. AðalhlutverkALouis Gossett Jr. og Maicolm-Jamal Warner. 15.00 Framlag tU framfara. . Áhugaverður, íslenskur þáttur þar sem farið verður yfir sögu islensks iðnaðar, fyrirtæki heimsótt og bent verður á ýmsa vaxtarbrodda i íslenskum iðnaði. 15.35 Myrkármálið. Aðalhlutverk: Mike FarreU, Tess Harper og Helen Hunt. 17.05 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Imhakassinn. 21.00 Á krossgötum. 21.50 Suðurríkjastúlkur. Myndin segir frá ungri konu, Maggie Deloach, sem verður sífeUt andsnúnari þeim hefð- bundna hugsunarhætti sem hún er alin upp við. Aðalhlutverk: AUy Sheedy, Virginia Madsen og Treat Williams. 23.25 í ljótum leik. Misþyrmingar og morð eru daglegt brauð í „eldhúsi helvitis", en svo nefnist hverfið sem er sögusvið þessarar mögnuðu spennu- myndar. Aðalhlutverk: Sean Penn, Ed Harris og Gary Oldman. 01.30 Morð í Mississippi. AðaJhlutverk: Tom Hulce, Jennifer Gray, Blair Under- wood, Josh Charles, CCH Pounder og Eugene Byrd. 03.05 Að eilifu, Lúlú. AðaUflutverk: Hanna SchyguUa, Deborrah Harry og Alec Baldwin. 04.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 2. maí 09.00 Skógarálfamir. | 09.20 Magdalena. 09.45 Umhverfis jörðina i 80 draumum. 10.10 Ævintýri Vífils. 10.35 Ferðir GúUivers. 11.00 Kalli kanina og félagar. 11.15 Ein af strákunum. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópsld vinsældalist- inn. 13.00 Rekin að heiman. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman, Joanna Cassidy, Crispin Glover, Suzy Amis og Christopher Plummer. 1 14.50 NBA tUþríf. i 15.15 Stöðvar 2 deUdin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið á sléttunni. ; 17.50 Aðeins ein jörð. 18.00 60 minútur. 18.50 Hollensk list. í þessum þætti verður fjaUað um það hvað Ustamenn þurfa að horfast í augu við þegar þeir vinna með afstæðan raunvenfleika, þ.e. raunveruleika sem eiginlega ekki er tU. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.30 Sporðaköst. 21.05 Hríngborðið. 21.55 Ástarleikur. Skemmtistaðir fyrir ein- hleypa, deyfð ljós, taktföst tónUst, loforð um ævintýri og ánægju. Aðalhlutverk: Ed Marino, Mac Gafl og Tracy Nelson. 23.30 Karatestrákurinn IU. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki „Pat" Morita, Robyn Elaine Lively, Thomas Ian Griffith og Martin Kove. 01.25 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.