Dagur - 20.05.1993, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 20. maí 1993
Dagdvelja
Stjörnuspa
* eftlr Athenu Lee
Fimmtudagur 20. maí
(&
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
Þú átt erfitt me5 að ná tilskildum
árangri; kannski vegna þess aö þú
leggur of hart ab þér og finnur til
streitu. Taktu þaö því rólega við
vinnuna.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þú gerir mistök þegar þú reynir
eitthvað nýtt og verður fyrir von-
brigbum. Þab er vel þess virbi ab
reyna aftur. Kvöldib verbur
ánægjulegt heimafyrir.
(&_
D
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þetta verbur ekki ánægjulegasti
dagur vikunnar. Fréttir sem þú
hefur verib ab bíða eftir valda
vonbrigbum og slæm skipulagn-
ing spillir fyrir þér.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
)
Þú færb fréttir sem valda þér
undrun; kannski af hegðun ein-
hvers eða um nýtt ólíklegt sam-
band tveggja aðila sem þú þekkir.
®Tvíburar )
(21. mai-20. júnl) J
lllar tungur munu spilla fyrir þér
deginum ef þú tekur of nærri þér
þab sem þær segja. Þér hættir til
ab ýkja þegar þú segir frá erfib-
leikum þínum.
(31
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Þér farnast best ef þú vinnur einn
í dag. Hópvinna fer í hundana
vegna ágreinings og náiö sam-
band er undir spennu. Farbu því
varlega.
(25. júli-22. ágúst) y
Skortur á fréttum kemur af stab
sögusögnum svo þér farnaðist
best ef þú frestabir því ab fella
dóm fyrr en staöreyndir málsins
koma í Ijós.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
d
Þú verbur fyrir óvæntum útgjöld-
um; kannski þegar þú hjálpar
einhverjum ættingja eða vini. Þú
mátt eiga von á vonskukasti í
kvöld.
@Vóg ^
(23. sept.-22. okt.) J
Einhver vandmál í morgunsárib
valda því ab þú verður kærulaus
gagnvart smáatriðum, sérstaklega
skriflegum. Eitthvað óvænt kemur
upp í kvöld.
Qg
Sporödreki)
(23. okt.-21. nóv.) J
Lítilsháttar vandamál í morguns-
árib munu líba hjá. Síbdegis verð-
ur þér hælt fyrir einstaklega góbar
hugmyndir eöa skýra hugsun.
yA Bogmaöur 'N
(22. nóv.-21. des.) J
Q
Eitthvab sem þú heyrir mun upp-
lýsa ástand sem ábur var óljóst.
Samræður valda því ab þú hagn-
ast til langframa. Happatölur eru
12, 23 og 27.
(5
Gættu ab hvab þú segir og vib
hvern. Hætta er á ab orð þín
veröi misskilin og fái allt abra
merkingu. Ekki búast vib of miklu
í vibskiptum.
Steingeit "'N
(T 71 (22. des-19. jan.) J
ÞANNIG
:0 TÚLKAR
SALVÖR
GUÐS-
i/i SPJÖLLIN
a.
Fólk heldur aö
A hafnabolti sé rudda- En viö hvert líkamlegt
O leg íþróft... návígi þarf líka aö hugsa!
3 0 o
1 i o
'K j (
o
k
tú \T rfr
' \l TT71
HUTJ ovd
CWÖHf,
lAKW**!
Til dæmis um hvert þú
átt aö snúa hjálminum
þegar nefiö situr fast í
eyrnagatinu.
A léttu nótunum
Knattspymuáhugamaburinn
Hann var mikill fótboltaáhugamaöur og fór oft á fótboltaleiki á kvöldin.
Liöib, sem hann hélt meö, tapaði leik eftir leik. Loksins hét hann því ab
raka sig ekki fyrr en libið hans ynni leik. Þetta varð sítt og mikib skegg. Ab
endingu kom ab því að liðið hans vann og hann fór heim til konu sinnar
um kvöldið, smeygöi sér undir sæng hjá henni og greip um hendi hennar
og strauk henni um vanga sér. Konan rumskabi og sagbi:
„Vertu nú fljótur elskan, gamli skeggapinn getur komib hvenær sem er."
Afmælisbarn
dagsins
Þetta ætti að verða áhugavert og
fjölbreytilegt ár sérstaklega fyrir
þá sem vinna skapandi og fræb-
andi störf. Fjármálin eru nokkub
stöbug og batna eitthvað um
mitt árib. Langt ferbalag; líklega
til útlanda, verbur ánægjulegt.
Orbtakib
Tefla á tvær hættur
Orötakiö merkir að hætta ein-
hverju, leggja á hættu meb eitt-
hvað. Orbið „tvíhætta" og sam-
bandib „tvær hættur" merkir „tveir
kostir", þ.e. góður kostur og vond-
ur kostur. Orbtakib virðist hafa orð-
ib til við samruna. Annars vegar er
eitthvert orbasamband úr taflmáli;
t.d. „tefla í uppnám" en hins vegar
samböndin „leggja á tvær hættur"
og „leggja á tvíhættu".
Þetta þarftu
Flestir hnobnaglar í turni
Eiffelturninn í París var byggbur
af Alexander Gustave Eiffel
(1832-1923) fyrir heimssýning-
una í París 1889. í honum eru
2.500.000 hnoðnaglar sem stöb-
ugt er unnib vib ab endurnýja ef-
tirföstum reglum.
Hjónabandlb
Hreinsunareldur
„Þab er ekki til annar eins hreins-
unareldur og eiginkona."
Ókunnur höfundur.
• Misskilning-
urinn
Lofgjörb Baldurs Hermanns-
sonar um karlmennsku og kraft
forfebra okkar flestra, íslensku
vinnumannanna, í þáttunum
Þjób f hlekkjum hugarfarins
hefur farib illa fyrir brjóstib á
mörguin landanum. Málib er
ab maburinn er misskillnn.
Honum hafa ekki dugab allar
12 mllljónlrnar sem hann fékk
frá Menningarsjóbi sjónvarps-
stöbva og Sjónvarpinu tll ab
gera sig skiljanlegan. Aubvitab
er þáttagerbarmaburinn ab
yarpa Ijósi á hinar myrku aldir
íslandssögunnar, á óbugandi
karlmennsku forfebranna.
Þeirra karla sem máttu þola
klæbleysi í stórhríbum, ab vera
sveltir, barbir og húbflettir frá
morgni til kvölds, arðrændir
og myrtir, úthýstir og þrælkab-
ir. Þrátt fyrir þessa mebferb ár
eftir ár fann Baldur einstök
dæmi þess, og telur því mjög
algengt, ab menn þessir hafi
tekib kýrnar eba abra karla sér
ab ástmeyjum þegar vinnukon-
urnar voru uppteknar vib ab
láta bændurna naubga sér.
Baldur er meb þessum þáttum
ab sýna óbugandi karlmennsku
karlanna sem urbu síbar ætt-
febur íslendinga, eftir ab þeir
fengu barnaba vinnukonuna
og kotjörb, þegar allt var kom-
ib í steik hjá bændahöfbingjun-
um.
• Hundarog
hrafnar
Víkurblabib, sem gefib er út á
Húsavík og selst oft grimmt, ab
eigin sögn, ef í því flnnast vísur
og kvæbl eftir Hákon Abal-
steinsson, gullorbunaut Slysa-
varnafélags íslands, birti nýja
limru eftír Hákon á dögunum.
Limran er ort eftir ab Hákon
hefur innbláslst af áhrifum frá
sjónvarpsþáttum Baldurs. Eba
eins Víkurblabib hefur eftir Há-
koni: „Eftir ab hafa séb annan
þáttinn flaug mér í hug sagan
um gamla bóndann á Jökuldal
sem var staddur á Seybisfirði
og var spurbur hvernig vorib
hefbi verib á Jökuldal og svar-
abi snúbugt: „Þab var gott fyrir
hunda og hrafna." Limran er á
þessa leib:
Frœbimenn fróbleiknum safna,
freybirum þjóblífsins stafna.
Þetta menningarvor,
á sér merklleg spor,
þab er gott fyrlr hunda og hrafnal
• Einn skílabi sér
Víkurblabib greinir á dögunum
frá ummælum Þorsteins Páls-
sonar í DV þar sem haft er eftir
sjávarútvegsrábherra ab
„Bandaríkjamenn hafi fram til
þessa frekar litib á okkur sem
flugvöll en sjálfstæba þjób."
Víkurblabib segir lengl von á
einum. í áratugi hafi vinstri
menn og herstöbvarandstæb-
ingar haldib því fram ab sú
væri einmitt afstaba Kana til ís-
lands, en Mogginn og íhaldib
hafi ævinlega mótmælt harka-
lega og talab um vináttubönd
2ja sjálfstæbra þjóba. Og loks-
ins nú, þegar Berlínarmúrinn
sé hruninn og Þjóbviljinn daub-
ur, verbi Þorsteinn Pálsson ab
horfast í augu vib umbúbalaus-
an sannleikann.