Dagur - 04.08.1993, Síða 1

Dagur - 04.08.1993, Síða 1
76. árg. Akureyri, miðvikudagur 4. ágúst 1993 144. tölublað Slippstöðin-Oddi hf. í greiðslustöðvun Slippstöðin-Oddi hf. á Akureyri fékk í gær greiðslustöðvun en beiðni þar um var lögð fram eft- ir að ljóst var að uppgjör eftir fyrri helming ársins sýndi 30 milljóna tap á tímabilinu. Sigurður Ringsted, forstjóri, segir að margar ástæður spili inn í stöðuna. Verkefni hafi verió minnkandi um langan tíma og vegna samkeppni sé æ minna út úr verkum að hafa. Fleira komi til s.s. tap upp á 30 milljónir vegna gengisfcllinga á undanförnum mánuðum. „Menn reyna að grípa í taum- ana meðan enn er svigrúm og það erum við að gera,“ sagði Sigurður. JÓH LACOSTE Peysur • Bolir HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Líkamsárás í Vaglaskógi: Piltur augnbeinsbrotmn eftir árás þriggja pilta Dansinn dunaöi og stemmningin var mikil hjá gestum á Síldarævintýrinu á Sigiufirði. Sildarævintýrið á Siglufírði: „Við erum mjög ánægðir“ - sagði Theódór Júkusson „Við erum mjög ánægðir. Þetta tókst með miklum ágætum og alls komu hingað hátt í 4500 manns í tilefni hátíð- arhaldanna,“ sagði Theódór Júlíusson, framkvæmdastjóri Síldarævintýrisins á Siglufirði, í samtali við Dag en efnt var til þessara hátíðarhalda í þriðja sinn nú um verslunarmanna- hclgina. Slæmt veðurfar undan- farnar vikur hafði dregið úr vonum nianna um aðsókn en á Mikill fjöldi fólks sótti Akureyri heim um verslunarmannahelg- ina, en eins og kunnugt er var „Halló Akureyri44 haldin í bæn- um í annað sinn. Mikil ölvun var í bænum á meðan á hátíð- inni stóð og hafði lögreglan í nógu að snúast. Þá var um- gengni slæm. Aó sögn Björns Snorrasonar, lögregluvarðstjóra, fengu rétt um 30 manns gistingu í fangageymsl- urn lögreglunnar og komust færri að en þurftu og voru einungis þeir verstu vistaðir í geymslunum. Hann sagði ölvun hafa verið gíf- urlega meöal ungmenna í mið- bænum og á tjaldstæðum og kvörtunum íbúa á „Eyrinni“ og á „Brekkunni" hafi rignt yfir lög- regluna yfir helgina. Hátíðin fór stóráfallalaust fram og engin alvarleg mál komu upp á hátíðinni og var aðallega um smá pústra að ræða. Flest útköll sjúkrabifreiða voru einmitt vegna þcirra mála. Ekki var mikið um ölvunarakstur, ekkert urnfram vcnju og sagöi Björn það vel sloppið mióað við aðstæður. Tveir voru tcknir fyrir fíkniefnanotkun og sá þriðji með tæki til slíkrar ncyslu. Löggæsla var öflugri í bænum en venjulega og var allt laugardagsmorgun brast hann á með blíðu þannig að sjálf síldar- söltunin fór fram í blíðskapar- veðri ásamt öðrum skemmtiat- riðum dagsins. Theódór Júlíusson sagði að söltunin á laugardeginum og tvær hjónavígslur í Hvanneyrarskál á sunnudeginum hefðu verið há- punktur hátíóarhaldanna. Um 700 manns voru viðstaddir athöfnina í Hvanneyrarskál, sem fór fram í miklu blíðviðri. Síldarsöltunin tiltækt lið við löggæslustörf. Þeg- ar flest var á laugardagskvöld voru um 13 lögreglumenn að störfum, sem er um helmingi meira en á venjulegu laugardags- kvöldi. PS stóð yfir allan laugardaginn og lagði fjöldi fólks leið sína á síldar- planið til aó fylgjast með og lifa þá stemmningu þegar síld var sölt- uð. Theódór Júlíusson sagði að margir af gestum hátíðarhaldanna væru burtfluttir Siglfirðingar og fólk sem starfað hefði þar á síldar- tímunum eða ætti einhverjar slíkar rætur til bæjarins. Einnig hcfði nokkuð af unglingum komið til Siglufjarðar - einkum frá Dalvík, Ólafsfirói og Sauðárkróki en flest- ir þeira hefðu verið til fyrirmynd- ar. Nokkuð hefði þó borið á ölvun og þeir sem ötulastir voru við drykkju fengu að sofa áhrifin úr sér í fangaklefum lögreglunnar. Theódór sagði að eftir þessi þrjú „Síldarævintýri“ á Siglufirði væri ljóst að gera yrði þessi hátíð- arhöld að föstum lið í bæjarlífinu enda valið til að vekja athygli á Siglufirði og koma honum á kort- ið hvað feróaþjónustuna varðar. Sjá nánar á bls. 11. ÞI Ráðist var á pilt í Vaglaskógi aðfaranótt sumiudags og var hann fluttur á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Þrír piltar voru handteknir og hafa þeir viðurkennt árásina og samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar á Húsavík, sem hefur rannsókn málsins með höndum, er rannsókn í gangi og er það nú að mestu upplýst. I fyrstu var talið að pilturinn hei'ði slasast alvarlega, cn síðar kom í ljós að meiðsl hans voru Lögreglan var fimm sinnum kölluð út vegna óláta á tjald- stæðinu í Varmahlíð á laugar- daginn. Að sögn Eyjólfs P. Páimasonar, starfsmanns á tjaldstæðinu, var ni.a. reynt að kveikja í húsi starfsmanna. Um 200 manns gistu á tjald- stæðinu þegar mest var, að sögn Eyjólfs, og var mestur hluti fólks- ins í tengslum við dansleiki í Mió- garói á föstudags- og laugardags- kvöld. Aó sögn lögreglu var mikil ölvun á tjaldstæðinu og þurfti hún aó sinna fimm útköllum vegna þessa á laugardaginn. „Það er óhætt að segja að hér voru mikil ólæti og það átti meira ekki eins alvarleg og talið var. Hann var þó augnbeinsbrotinn auk þess sem hann marðist tölu- vert í andliti og víðar, en hefur nú l'engió aó fara heim. Til orða- skipta kom á milli árásarmann- anna þriggja og l'órnarlambsins, sem cr 19 ára, sem leiddu til þcss að hann var sleginn í jörðina þar sem árásarmennirnir spörkuðu í andlit hans og líkama. Arásarmennirnir voru hafði í haldi yfir helgina á meðan á rann- sókn málsins stóð, en eru nú frjálsir feróa sinna. PS að segja að kveikja í húsinu", sagði Eyjólfur í samtali við blað- ið. Ölvaður maóur hcllti bcnsíni á gólfið í húsnæði tjaldvarðanna og gcröi sig líklegan til að kveikja í. Hann var fjarlægður af Iögreglu, cn mun hafa mætt aftur á svæöiö síðar. Eyjólfur segir það koma fyrir að fólk tjaldi þarna í tengslum við böll og þá sé tjaldstæóinu vcnju- lega skipt upp þannig að aðrir gestir veröi ekki fyrir ónæði. Þaó hafi yfirleitt tekist vel, en í þetta skipti hafi gengið illa að ráða við fólk. Tveir starfsmenn sjá um tjaldstæðin og búa í húsinu þar og eru mcð næturvakt, ekki síst um helgar. sþ Um þijú þús. manns á Halló Akureyri - slæm umgengni einkenndi samkomuhaldið „Ég er mjög ánægður og tel að hátíðarhöldin hafí tekist vel þegar á heildina er Iitið,“ sagði G. Ómar Pétursson, fram- kvæmdastjóri hátíð- arhaldanna „Halló Akureyri“ um verslunarmannahelgina. „Slíkum samkomum fylgja æt- ið einhver vandamál og ég tel að umgengnisþátturinn sé það sem fyrst og fremst megi betur fara. Umgengnin var hinsveg- ar slæm og þetta virðist því iniður vera fylgifiskur slíkra hátíðarhalda. Skiptir þá ekki máli hvort þær eru haidnar inni í þéttbýli eða úti í náttúr- unni. A þessu þarf að ráð bót og ég tel að reka þurfi mun harðari áróður fyrir bættri umgengni en verið hefur. Úr þessu vandamáli verður ekki bætt nema hugarfarsbreyting komi til hjá fólki.“ G. Ómar kvað crfitt að segja nákvæmlega til um hvcrsu margir hafi komió til Akureyrar vegna hátíðarhaldanna um helg- ina, þar sem aðgangur hafi ekki verið seldur. Hann sagði að fjöldi gesta hefði verið áætlaður, mcðal annars út frá aðsókn aó veitinga- og gististöðum og alls myndu um þrjú þúsund manns hafa komið til bæjarins af þessu tilefni. „Þeir veitingamenn sem ég hef talað við létu mjög vel af aösókninni og allsstaðar voru full hús um helgina.“ G. Ómar sagði aö ógerlegt hefði verið að áætla fjölda aðkomumanna fyr- irfram cn ljóst að votviörið hefði dregið úr fjölda samkomugesta hvað heildina varðaði. „Það kom mér hinsvegar nokkuð á óvart hversu margir unglingar komu hingað til Akur- eyrar vegna þess að „Halló Ak- ureyri“ var fremur kynnt sem fjölskylduhátíð. Vera má að veðrið hafi al'trað fjölskyldufólki frá því að koma cn annað drcgið unglingana að - bæði hljóm- sveitir og einnig að ekki var selt inn á neitt heildar samkomu- svæði. G. Ómar sagði aó þótt sú ákvörðun hafi verið tekin að selja ekki inn á hátíðina þá skil- aði samkomuhald sem þctta miklum tjármunum inn í bæjar- félagió í formi ýmiskonar þjón- ustu. Gera megi ráð fyrir að hver samkomugestur hafi skilað á bil- inu fimm til tíu þúsund krónum. Nokkuð hel'ur borió á óánægjuröddum vegna ónæðis af völdum hávaða í miðbænum og nágrenni. G. Ómar sagði leitt ef fólk hefði orðið fyrir verulegu ónæði cn samkomuhaldi scm þessu fylgdi ætíð einhver hávaði sem bæjarbúar þyrftu að hafa biðlund gagnvart. ÞI Verslunarmannahelgin var annasöm hjá lögreglunni áAkureyri: Kvörtunum rigndi ^Tjaldstæðið í Varmahlíð: Ölvun og ólæti

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.