Dagur - 04.08.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 04.08.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 4. ágúst 1993 Dagdvelja Stjömuspa eftir Athenu Lee Mibvikudagur 4. ágúst (S. Vatnsberi (20. jan.-18. feb.; Nú er rétti tíminn til að koma hlutunum í verk því þú færð góða aðstoð frá öðrum. Góðar fréttir kalla á hátíðarhöld. Happatölur eru 9,17 og 35. ð Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Farðu sérlega varlega í fjármálum og haltu vel um budduna. Varaðu þig sérstaklega á tilboðum um skjótan gróða. Hrútur (21. mars-19. apríl) Einhver er óheiðarlegur svo gerðu ráð fyrir að fólk sé ekki hreinskilið. Varaðu þig sérstaklega á einhverjum sem reynir að ganga í augun á þér. (W Naut (20. apríl-20. maí) ) Samskipti kynjanna ganga stirð- lega svo gættu að hvað þú segir. Einkalífiö gehgur þó vel og þú gefur einhverjum sem hefur áhyggjur, gób ráb. Œ Tvíburar (21. mai-20. júni) J Þú getur vel treyst einhverjum betur en þú hefur.gert til þessa. Notaðu þetta tækifæri til að öbl- ast dýpri skilning á málefnum vin- ar þíns. d[ Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þú kemst að því ab þú ert mjög gagnrýninn gagnvart vinum (áín- um. Slakabu á og biddu vini þína afsökunar á afskiptaseminni. (yépLjón 'N \JT\nV (23. júli-22. ágúst) J Einhver spenna og óánægja ríkir meb þér svo reyndu að finna svör vib spurningum þfnum. Annars verður dagurinn eins og þú vilt hafa hann. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Þetta verður ekki einn af þessum góðu dögum og líklega munt þú finna til depurðar. Leitabu félags- skapar fólks sem þú veist ab hressir þig vib. ÍVtv°é ^ -Ur (23. sept.-22. okt.) J Þú ert frekar tilfinningasamur og fólk fer í taugarnar á þér án þess að hafa unnið til þess. Gættu ab hvab þú segir. Þú færb undarlegar fréttir. SSporödreki) (23. okt.-21. nóv.) J Því meir sem vinna þín er krefj- andi; því betur muntu standa þig. Þú ert kraftmikill þessa dagana og hugmyndaríkiö er gott. CBogmaöur 'N X (22. nóv.-21. des.) J Nú skaltu reyna eftir fremsta megni ab fara eftir gerbum áætl- unum. Ef þú ert á ferbalagi skaltu gefa þér tíma til að heimsækja vini og vandamenn. Steingeit 'N (22. des-19. jaji.) J Œ_ \ dag skaltu skoba fjármálin vel og þú kemst ab því ab staban er ekki eins slæm og þú hélst. Gættu vel að hvab þú segir við viðkvæmt fólk. v u\ u\ ui Ég heiti Grelner og er heimsins besti tölra- maður og get sloppið úr hverju sem er. Ég er hraeddur um að ég þurfi að biðja um skilriki! —t */Slæmt að ég skuli ekki \/ ,7/ komast í burtu af skriÞ /FERÐA- stofunni núna! r'TSKRIFSTOF/' gæti vel þegið nokkrar notalegar vikur í friði fyrir "Þvæidræðaseggjum I *3! SLa X CL u O 3 JÁ o Vi Gfl Ég held að mig langi ekki að hitta þessa kvenréttinda- vinkonu þína Jói... Vitleysa. Ér er búinn ac segja henni En ég veit ekki hvað ég á að segja við stelpu sem rakar sig ekki undir höndunum. Slakaðu á. Það sakar ekki að taka í höndina á henni. Láttu sem þér sé ekki ógnað og þá sleppir hún. A léttu nótunum í veitingahúsi „Þjónn! Hvab er þetta í súpunni minni?" „Spurðu mig ekki. Ég er enginn skordýrafræðingur." Afmælisbam dagsins Þú getur ekki veriö viss um ab allt gangi þér í haginn fyrri hluta þessa árs. Sérstaklega munu koma upp vandkvæbi tengd fjöl- skyldunni sem reyna á þolin- mæðina. Síbari hluta ársins geng- ur þér betur; aðallega í fjármál- um. Orbtakib Koma inn í myndina Orötakið merkir „skipta máli fyrir heildarsvip, heildarhugmynd, heildaráætlun: Orðtak þetta er erlent að upp- runa. Talib er ab þab hafi upp- haflega veriö notað meb neitun í hernaðarmáli, þ.e. ab geta ekki gert sér skýra hugmynd um gang orrustunnar. Síöar hefur þá merk- ing orbtaksins víkkab. Þetta þarftu ab vita! Sameiginleg glebi! Næst þegar þú heldur upp á af- mælisdaginn, skaltu hafa í huga að að minnsta kosti 10 milljónir manna eiga sama afmælisdag. Hjónabandib Spékoppurinn „Mörgum manninum, sem hefur orðið ástfanginn af spékoppi, hefur orðib það á að giftast allri Stúlkunni." Stephan Leacock. STÓRT „Þab er draum- ur ab vera meb dáta' Þab er skemmtilegt íhugunarefni hve afstaða íslendinga til hersetunnar og hernað- arbrölts hef- ur breyst á nokkrum áratugum. Þegar Bandaríkjaher sat hér sem fastast (eins og Gunnar for&um) eftir stríb og varn- arsamningurinn var gerbur mætti þab fjölmennri and- stöbu og þverpólitískri hér á landi. Fólk kærbi sig hvorki um her né hernabar- brölt og hélt fast í hlutleys- ishugsjónina. Smám saman hefur dofnab yfir slíkum skobunum og er svo komib ab talsmenn þeirra virbast vera næsta fálibabir, eba a.m.k. lágróma. Þab er op- inbert leyndarmál ab kan- inn hefur ausib svo gífur- legum fjármunum í íslenskt efnahagslíf ab vib getum ekki án þeirra verib af þeirri ástæbu einni. Þab yrbi stór- kostlegt peningaspursmál ab láta þá fara, eba ab þeir minnkubu umsvif sín, eins og verib hefur í umræbunni undanfarib. Þegar þab komst á dagskrá spurbu áhyggjufullir fréttamenn sjónvarps Davíb Oddsson, eba nánast bábu hann um ab fullvissa þjóbina um ab allt væri í stakasta lagi, her- inn myndi sitja um kyrrt. Þetta er aubvitab áhyggju- efni og sjálfsagt sambæri- legt vib hrun þorskstofns- ins. En Clinton virbist ætla ab fara eitthvab hægar í sakirnar en búist var vib og menn anda léttar. Þá er hægt ab snúa sér ab þorsk- stofninum, nógu slæmt er þab samt. Nú er svo komib ab menn sýna þessar áhyggjur blygbunarlaust, ábur var þab hálfgert feimnismál hvab kaninn átti sterk fjárhagsleg ítök hér á landi. Þab hefur varla farib framhjá nokkrum manni ab hér á landi fóru fram her- æfingar á dögunum. Spenningur fréttamanna (sjónvarps a.m.k.) fyrir þessum atburbi var gífur- legur, m.a. fengu þeir ab ferbast meb herþyrlu í Vestmannaeyjum. Og eng- um finnst þab neitt til minnkunar ab fljúga um meb hernum eba láta her- inn sjá um landgræbslumál. Heilu stofnanirnar eins og Landgræbslan og Náttúru- verndarráb eru komnar í hernabarsamvinnu. Eitt sinn þótti naubsynlegt ab setja varnagla vib því ab er- lendur her hlutabist til um innlend málefni. í dag eru innlendar opinberar stofn- anir í samstarfi vib erlend- an her - ab eigin frum- kvæbi. Já, þab er margur heimsósóminn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.