Dagur - 04.08.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 04.08.1993, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. ágúst 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Miövikudagur 4. ágúst 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Slett út klaufunum. Að þessu sinni eigast við lið frá Siglingasambandi íslands og starfsmanna við malbikun. 21.25 Hróp og hvísl. (Viskningar och rop.) í myndinni segir frá ungri konu sem er illa haldin af krabbameini og bíður dauða síns. Aðalhlutverk: Harriet Anderson, Liv Ullman, Ingrid Thulin, Kari Sylwan og Erland Josephson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 MJólkurbikarkeppnin í knattspymu - Undanúrslit. Sýndir verða valdir kaflar úr leik KR og Akraness sem fram fór fyrr um kvöldið á KR velli við Frostaskjól. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 4. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Bibliusögur. 17.55 Fiiastelpan Nellí. 18.00 Krakka-Visa. 18.30 Ótrúlegar íþróttir. 19.19 19:19. 19.50 Vikingalottó. 20.15 Beverly HUls 90210. 21.05 Stjóri. (The Commish.) 21.55 Tíska. 22.20 í brennidepli. (48 Hours.) Þessir vönduðu bandarísku fréttaskýringaþættir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. Í þessum þáttum er að öllu jöfnu tekið fyrir eitt málefni og það kannað ítarlega frá sem flestum hliðum. 23.10 Örlagasaga. (Fine Things.) Þetta er átakanleg mynd um Bernie Fine, ungan mann í góðum efnum, sem er i ákafri leit að ástinni. Aðalhlutverk: Cloris Leachman, Judith Haag, Tracy Pollap og D. W. Moffan. 01.30 CNN - Kynningar- útsending. Rás 1 Miðvikudagur 4. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Sólveig Thorarensen og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit ■ Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.20 Pistill Lindu Vilhjáims- dóttur. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttír á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Erla Sigriður Ragn- arsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 09.45 Sagðu mér sögu, „Átök i Boston, sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les (30). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins „Tom Törn og svartklædda konan" eftir Liselott Forsmann. 3. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasið syngur" eftir Doris Lessing. Maria Sigurðardóttir les (13). 14.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður Haralds og Valdis Óskarsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tóniist frá ýmsum löndum. Lög frá Suðurhafseyjum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Sumargaman - þáttur fyrir böm. 17.00 Fréttir. 17.03 Uppátæki. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Árnadóttir les (69). 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 „Þá var ég ungur.“ 21.00 Hratt flýgur stund í Djúpi. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lönd og lýðir - Færeyj- ar. 23.20 Andrarimur. 24.00 Fréttir. 00.10 Uppátæki. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás2 Miðvikudagur 4. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn med hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 í lausu lofti Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. Sumarleikurinn kl. 10.00. Síminn er 91-686090. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Hannes Hólmsteinn Giss- urarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá París. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Blús. 03.30 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 4. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- iands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Miðvikudagur 4. ágúst 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Ásgeir Páll vekur hlustendur með þægilegri tónlist, léttu spjalii, morgunkorni o.fl. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.30 Barnaþátturinn Guð svarar. 10.00 Sigga Lund með létta tónlist, leiki, frelsissöguna o.fl. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir á ljúfu nótunum. „Frásagan" kl. 15. Óskalagasíminn er 615320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur i takt við tímann í umsjá Ragnars Schram. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 615320. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 4. ágúst 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Tími tækifæranna - flóa- markaður kl. 18.30. Hjúkrunarfræðingar óskast frá 1. september eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333, Innilegar þakkir færi ég öllum þeim fjölmörgu, sem glöddu mig í tilefni af sjötugsafmæli mínu, 29. júlí. Sérstakar þakkir til bama minna, bamabama, tengdabama og annars venslafólks. Guð blessi ykkur öll. BALDVIN G. BALDURSSON, Rangá. Eiginmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, forstjóri, Helgamagrastræti 26, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 2. ágúst sl. Guðrún Karlsdóttir, Guðmundur Sigurðsson, Karítas R. Sigurðardóttir. Móðir mín, tengdamóðir og amma okkar, GUÐRÚN MELSTAÐ, Bjarmastíg 2, Akureyri, andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 2. ágúst. Karítas S. Melstað, Sverrir Ragnarsson, Eggert St. Sverrisson, Guðrún Sverrisdóttir, Ragnar Sverrisson, Einar St. Sverrisson, Þorsteinn P. Sverrisson. Kara G. Melstað, Sæmundur Melstað, Margrét Melstað, Valgerður Melstað. H ELGARDAGSKRÁ SJÓNVARPSINS OG STÖÐVAR 2 Sjónvarpið 16.00 Landsmótiðígolfil993. . . - . . . 17.00 íþróttaþátturinn. Fostudagur 6. agust Bein útsending. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (26). 19.00 Ævintýri Tinna (26). 18.25 Spíran. 19.30 Barnadeildin (6). 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Væntingar og vonbrigði 20.00 Fréttir. (4)_ 20.30 Veður. ' 20.35 Sækjast sór um líkir (1). Fr«ttir- 21.10 Bony (6). 20.30 Veður. 22.05 Kjaítshögg á kerfið. ‘0.36 Lotto. Gráglettnisleg mynd um við- 20-40 « jomsvemn (13). brögð starfsmanns eftir að 214° Latlð fan9ana lausa',A fram hjá honum hefur verið A vordeS> sltJa Fnða gengið við stöðuráðningu °S vinur hennar utan innan fyrirtækis hans. fan9elsi °9 ni0ta veðurbhð- Aðalhlutverk: Michael , , Caine, Elizabeth McGovern Aðalhlutverk: Lena Nyman, og Peter Riegert. Tage Damelsson Ernst- 23.35 Stefan Andersen. Hugo Jaregárd Margaretha 00.20 Útvarpsfréttir i dag- frookAGosta Ekman 03 skrárlok. o Ha[rs Alfredscm 23.10 Hvað kom fynr Baby Jane? Myndin segir frá tveim systrum sem búa saman í niðumíddu húsi í útjaðri Hollywood. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Lynn Redgrave og John Glover. Sjónvarpið 00.45 Útvarpsfréttir í Laugardagur 7. ágúst dagskrárlok. 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sómi kafteinn (13). Sigga og skessan (9). Litli ikorninn Brúskur (25). Dagbókin hans Dodda (5). Galdrakarlinn i Oz (9). 10.35 Hlé. Sjónvarpið Stöð 2 Sunnudagur 8. ágúst Föstudagur 6. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barn- 16.45 Nágrannar. anna. 17.30 Kýrhausinn. Heiða (32). 18.10 Mánaskífan. Orðabelgirnir. 18.35 Ási einkaspæjari. Gosi (7). Hlöðver gris (25). 19.19 19:19 Flugbangsar (4). 20.15 Hjúkkur. 10.30 Hlé. 20-45 Á norðurhjara. 16.35 Slett úr klaufunum. 21.40 Töfrandi táningur. 17.30 Matarlist. Gamansöm mynd um tán- 17.50 Sunnudagshugvekja. ingsstelpuna Louice. 18.00 i sveitinni. Aðalhlutverk: Robyn Lively, 18.25 Falsarar og fjarstýrð Zelda Rubinstein, Dan tæki (2). Gathier og Joshua Miller. 18.50 Táknmálsfréttir. 2310 Hörkutól í flotanum. 19.00 Roseanne (15). Myndin segir frá baráttu 19.30 Auðlegð og ástríður bandarisks kafbátsforingja (135), við japönsk herskip. Aðalhlutverk: Ronald 20.00 Fróttir og íþróttir. Reagan, Nancy Davis 20.25 Veður. (Reagan) og Arthur Franz. 20.30 Leiðin tii Avonlea (5). 00.40 Richard Pryor á sviði. 21.25 Vítahringur. Aðalhlutverk: Richard Pryor. Sænskt sjónvarpsleikrit um 02.05 Skýjum ofar. átök i fjölskyldu þar sem Myndin fjallar um Jim börnin hafa mátt þola eitt og Clayton alrikislögreglu- annað. mann. Aðalhlutverk: Lil Terselius, Aðalhlutverk: John Denver, Reine Brynolfsson, Gerd Meg Wittner og David Hegnell og Sabina Dogruel. Renan. 22.00 Sumartónleikar frá Bönnuð börnum. Holmenkollen. 03.40 CNN - Kynníngar- 23.10 Saga Grænlands. útsending. Fyrsti þáttur: Stjómmál. 23.40 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 7. ágúst 09.00 Út um græna grundu. 10.00 Lisa i Undralandi. 10.30 Skot og mark. 10.50 Krakkavísa. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Furðudýrið snýr aftur. 12.00 Úr riki náttúrunnar. 12.55 Uppi hjá Madonnu. Madonna segir alla söguna í þessari skemmtilegu og kitl- andi djörfu mynd. 15.00 Uppgjörið. Myndin fjallar um Emmet, fyrrverandi hermann í Víetnamstríðinu. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen og Kevin Andersson. 17.00 Sendiráðið. 17.50 Aretha Franklin. 18.50 Menning og listir Barcelona. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 20.30 Morðgáta. 21.20 Fröken flugeldur. Myndin fjallar um Carnellu Scott, konuna sem þráir titil- inn „Fröken flugeldur". Aðalhlutverk: Holly Hunter, Mary Steenburgen og Tim Robbins. 23.00 Aliens. Aðalhlutverk: Sigoúrney Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn og Paul Reiser. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Týndi sonurinn. Dag nokkum er bankad hjá Mare og á dyrapallinum stendur ungur maður. Hann segist heita Mark og vera sonur hennar sem hvarf sporlaust fyrir fimmtán ámm, þá aðeins þriggja ára gamall. Aðalhlutverk: Ricky Schroder, Kate Jackson og Chris Sarandon. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Lög og regla í Randado. Ekta vestri sem gerist i smábænum Randado í Arizona. Bönnuð börnum. 04.15 CNN - Kynningar- útsending. Stöð 2 Sunnudagur 8. ágúst 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 í vinaskógi. 09.45 Vesalingarnir. 10.16 Vesalingarnir. 10.10 Sesam opnist þú. 10.45 Skrifað í skýin. 11.00 Kýrhausinn. 11.40 Stormsvsipur. 12.00 Evrópski vinsæidalist- inn. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 15.00 Ymisiegt um ást. Wally flutti að heiman fyrir fjórtán árum og siðan þá hef- ur hann þurft að fást við mikid af sjálfselsku og þrjósku fólki. Aðalhlutverk: Jan Rubes, Stefan Wodoslawsky og Jennifer Dale. 16.30 Imbakassinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 18.00 Oliufurstar. Sögusviðið spannar allt frá 1859 til Persaflóastriðsins og eftirleiks þess. 18.50 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Handlaginn heimilis- faðir. 20.30 Heima er best. 21.25 Tryggðarof. Vel gerð og falleg verðlauna- mynd um ungan dreng, Chris Mills. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Barbara Dana, Mark Pul Gosselaar og Taylor Fry. 23.15 Charlie Rose og Spike Lee. 00.10 Pulitzer hneykslið. Þegar Roxanne kom til Palm Beach var hún saklaus og óþekkt fegurðardis. Aðalhlutverk: Perry King, Courtney Cox og Chynna Phfllips. Bönnuð börnum. 01.46 CNN - Kynningar- útsending.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.