Dagur - 24.12.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 24.12.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 24. desember 1993 EFST í HUCA KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Lífsins gæðum erhríkalega misskiptí okkar þjóðfélagi Jólin eru að ganga í garð, með öllu því umstangi sem fylgir þessari mikiu hátíö Ijóss og friðar. Jólin í ár verða varla með mikið öðru sniði en undanfarin ár hjá flestum landsmönnum. Þó virðast fleiri einstaklingar og fjöl- skyldur eiga um sárt að binda en áður og svo virðist sem þeim fjölgi ár frá ári sem þurfa að leita aðstoðar fyrir jólin. Þar kemur fyrst og fremst til slæmt atvinnu- ástand ( landinu, sem ieitt hefur af sér umtalsverðan tekjusamdrátt hjá fjölda fólks og það er fátt sem bendir til þess að ástandió batni á næstunni. Félagsmálastofnunum víðs vegar um landið hafa borist fleiri beiðnir um aðstoð en nokkurn tíma áður og einnig hafa Mæðrastyrksnefndum, Hjálparstofnun kirkj- unnar og fleiri aðilum borist fleiri beiðnir um aóstoð en áður. Er það ekki einkennilegt að á íslandi, í 250 þúsund manna þjóðfélagi, skuli lífsins gæðum vera svona hrika- lega misskipt. Staðreyndin er nefnilega sú að þeir ríkari verða æ ríkari og þeir fátækari verða æ fátækari. Hvernig stendur eiginlega á þessu? Þeir sem ráöa hafa þaó gott og þeir eru alls ekki tilbúnir að skipta kökunni jafnar. Þeir eru alla vega ekki reiðubúnir aó breyta sín- um lífsstíl, nema þá til hins betra. - Og útlitið er ekki bjart. Það stefnir í verkfall á fiski- skipum landsmanna, sem um leið þýöir að fiskvinnslu- fólk missir sína vinnu á meóan. Frystihús og útgerðir eiga í miklum rekstrarerfiðleikum, íslenskur skipaiðnaó- ur er í rúst og ekkert nema gjaldþrot blasir við íslensk- um skipasmíóastöðvum. Ríkisstjórnin sem nú situr ætl- ar að gera það sama til stuðnings íslenskum skipaión- aði og fyrri ríkisstjónir, þ.e. nákvæmlega ekki neitt og því er ekkert annaö en hrun framundan. En það er ein- mitt það sem stjórnvöld vilja, svo hægt verði að borga fleiri einstaklingum fyrir aó sitja heima og gera ekki neitt. Hvað ætli sé hins vegar ömurlegra en aö missa vinnuna og um leið fjárhagslegt öryggi. Já, það eru svo sannarlega gleðileg jól framundan og gæfuríkt nýtt ár í kjölfarið, eða hvað? Nýtt ár leggst frek- ar illa í mig, enda er fátt sem gefur tilefni til bjartsýni. Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin giidir fyrir heigina ( Vatnsberi 'N' \UTÆ> (20. jan.-18. feb.) J Þér gengur allt í haginn í dag en gættu þín samt í ákvebnu persónu- legu sambandi því þú ferö ef til vill of hratt yfir mibab vib abra. r^flóön ^ \TV»I\. (23. júli-22. ágúst) J Nú er rétt ab reyna aftur ef þér hefur mis- tekist í einhverju eba ef þú þarft ab telja einhverjum hughvarf. Þab verbur mikib ab gera í dag svo byrjabu snemma. íFiskar > (19. feb.-20. mars) J (jt f Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Kastljósib beinist ab samskiptum og hvaba áhrif þau hafa á gerbir þínar. Sættu þig vib aö vera í aukahlutverki í dag og láta abra um ab rába feröinni. Þér verbur mikib hugsab til fólks á fjar- lægum stöbum í dag og kannski færbu af þeim fréttir. Einhver ögrar þér í ákvebnu máli. (Hrútur 'V (21. mars-19. apríl) J Dagurinn byrjar á hefbbundinn hátt en eitthvab kemur þér á óvart um mibjan dag. Vibbrögb þín koma öbr- um á óvart en þú stendur sterkari eft- ir. rrx** } -Uk (23. sept.-22. okt.) J Þú munt fá jákvætt svar vib skriflegri umsókn í dag. Á þessum tíma hraba og streitu skaltu gefa þér tíma til já- kvæbra hugsana. (Naut ^ (20. apríl-20. maí) J Þú neybist til ab taka þér ferb á hend- ur en gerbu ráb fyrir töfum. Eitthvab sem þú hélst ab væri leyst þarfnast frekari skobunar. (tmC SporöcLreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Þeir sem eru drífandi og eiga frum- kvæbi ab hlutum munu eiga góban dag. Þá veröur þetta sérlega skemmti- legurog líflegur dagur. (/fvk Tvíburar ^ (21. maí-20. júní) J Þér gengur illa ab koma öllu heim og saman og sennilega þarftu ab beita þig nokkrum sjálfsaga. Nýttu frítíma þinn út í ystu æsar. (Bogmaöur 'N (22. nóv.-21. des.) J Svik einkenna ákvebib samband og hefur þetta mikil áhrif á þig. Reyndu ab harka þetta af þér. í kvöld kemur nokkub óvænt í Ijós. (Steingeit VjTTl (22. des-19.jan.) J Óþolinmæbi einkennir skap þitt í dag; sérstaklega þar sem mikib er ab gera í vinnunni. Flýttu þér ekki um of; þab gæti leitt til mistaka. ( UJT Krabbi ^ V' WNc (21. júni-22. júli) J Þér leibist hversdagsleikinn í ákvebnu persónulegu sambandi. En þab þarf ekki mikib til ab breyta þessu svo leggbu þig allan fram. Happatölur: 6, 21, 27. KROSSÚATA Keyré u fodöcj Göé iwennsko Mflnn SmcL- kvíkincli Ogcsfu Lii- feriS ErínoliS durtoir 'Omerk Sex Gamol s alclrin- um rljó ríma Konu Gylbu MaSur r:&" gróéur Galar LíiiS Reiéar Mroba Jíl - 'flkairSi i. 5. Skra r M^k Brctud- <jerb Barefli Tunna feós tu ehjraiey- undina ! Gunqa. E i g 1-láriS 2. S Qyyj h l. Sibbtsi ur LirnS Sálu H. Æft Hröó Fugla ■ mai b. Gra s urgany. tr\mnn 10. Í5atr\ar Stefna Ki'nola 9. FocMut Eim Svikum Skól i' SigraSur (T Udi) Rci s L Ts t i Lfídíny For&itn Mjor vegur 7. Samhl- Flýtf Blóto sunc/ar uli Trtjqqur /I. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 313“. Oddný Hjaltadóttir, Tjarnarlundi 15h, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu 310. Lausnarorðið var Skýjaborgir. Verðlaunin, bókin „Hvers vegna elska karlmenn konur - Hvers vegna yfirgefa karlmenn konur?“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er spennusagan „Englar gráta“, eftir Wilbur Smith. Utgefandi er Isafold. □ Köit Cáatu □ Siói Ju*- bUJ r.r L fí. 1 ; | D y & f\ K 1. K h d u ‘8 0 ft (j u W □ *uV B L Æ 'iitL R u N Ý T 1 íV G t c >j L M L/ r 1 L 5 l B l N \l W T u L L 1 N it c. X. 1 H R U N D U t' £ 6 G 's E K R U R ■! ■ T R 'fí M /tí« F V 1) R fí U M F fí T A u R d L r N y T j A R R f\ K t ITJ 'n 6 E '/? f) rijot 'fí 5 *"r* 'f\ R r fí L 'O F U M Jít U L L u T U ’c N N fí □ f T u R J "R A G N Helgarkrossgáta nr. 313 Lausnaroröið er ... Nafn............... Heimilisfang....... Póstnúmer og staður Afmælisbarn föstudacfsins Þessa stundina viröist lítiö vera ab ger- ast hjá þér en þab breytist á næstu mánubum. Þú nærb góbum árangri í starfi meb því ab leggja hart ab þér. Einhver breytinc] verbur á persónulegu sambandi en hún verbur til góbs. Afmælisbarn laugardagsins íhugabu vandlega áætlanir sem þú hefur gert varbandi næsta ár. Vertu al- veg viss um ab þú standir vel fjárhags- lega. Eftir óróatímabil í byrjun, verbur þetta sérlega hamingjuríkt ár fyrir gift fólk og fólk í sambúb. Afmælisbarn sunnudagslns I>ú verður afar upptekinn í náinni framtíð við áætlanagerð. Hugaðu sérstaklega að því að afla þér stuðnings í vissu máli. Hafðu áætlanimar nákvæmar svo auð- veldara verði að fara eftir þeim. Einkalífið einkennist af breytingum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.