Dagur - 24.12.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 24.12.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 24. desember 1993 Kirkjan á Möðruvöllum í Eyjafirði og klukknaportið fyrir framan. Mynd:6k-. Norðurland eystra: Akureyrar- prestakall Akureyrarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 17.30. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Mi- chael Jón Clarke, baríton, syngur í athöfninni. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Bama- kór Akureyrarkirkju syngur. Stjórnandi Hólmfríður Benedikts- dóttir. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Jón Þorsteinsson, tenór, syngur í athöfninni. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þuríður Baldursdóttir, alt, syngur í athöfninni. Sveinn og Hjálmar Sigurbjömssynir leika á trompet. Sunnudagur 2. jan.: Guðsþjón- ustakl. 14. Við hátíðarguðsþjónustumar syng- ur Kór Akureyrarkirkju, þar sem annars er ekki getið. Fyrirbænaguðsþjónustur eru í Akureyrarkirkju alla fimmtudaga kl. 17.15. Dvalarheimilið Hlíð Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15.30. Athugið tímann. Börn úr Kór Barnaskóla Akureyr- ar syngja. Stjómandi og organisti Birgir Helgason. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth. Fjórðungssjúkrahúsið Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Félagar úr Kór Akureyrar- kirkju syngja. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Athugið tímann. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sunnudagur 2. jan.: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Minjasafnskirkjan Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Athugið tímann! Dalvíkur- prestakall Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvíkurkirkju kl. 18. Sr. Haukur Agústsson messar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Vallakirkju kl. 14. Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Dalvíkurkirkju kl. 11 og á Dalbæ kl. 14. Þriðji dagur jóla: Kvöldmessa í Tjamarkirkju kl. 21. Rósa Bald- ursdóttir syngur. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Urðakirkju kl. 14 og í Dalvíkur- kirkju kl. 17. Glerár- prestakail Glerárkirkja Miðvikudagur 22. des.: Hádegis- samvera kl. 12.00. Léttur hádegis- verður „með jólabragði“. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur jólalög í anddyri kirkjunnar frá kl. 17.20. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Barnakór Glerárkirkju syngur og flytur helgileik. Pétur Björgvin Þor- steinsson flytur hugleiðingu. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Dr. Kristján Kristjánsson flytur hugvekju. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 16. Hjálpræðis- herinn Aðfangadagur kl. 18: Opið hús, jólamatur. Okeypis aðgangur. (Til- kynna þarf þátttöku í síðasta lagi þriðjud. 21. des.) Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Annar jóladagur: Almenn sam- koma kl. 20. Fimmtudagur 30. des.: Jólafagn- aður fyrir 60 ára og eldri í þjón- ustumiðstöðinni Víðilundi 24 kl. 15. Fimintudagur 30. des.: Jólahátíð herfjölskyldunnar kl. 20. Gainlársdagur: Áramótasam- koma kl. 23. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Sunnudagur 2. jan.: Jólafagnað- ur barnanna kl. 15. Hrísejjar- prestakall Þorláksmessa: Kveikt á leiðalýs- ingum við Stærri-Árskógskirkju kl. 18 og við Hríseyjarkirkju kl. 20. Aðfangadagur: Aftansöngur í Hríseyjarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Stærri-Árskógskirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Stærri-Árskógskirkju kl. 16 og í Hríseyjarkirkju kl. 18. Húsaríkur- kirkja Aðfangadagur: Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju kl. 14, unglinga- kór Borgarhólsskóla syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur; í Hvammi, dvalarheimili aldraðra kl. 15.15 og á Sjúkrahúsi Húsavík- urkl. 16. Gamlársdagur: Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 18. Hafliði Jó- steinsson flytur ræðu. Hólmfríður Benediktsdóttir syngur einsöng. Nýársdagur: Guðsþjónusta í Húsavíkurkirkju kl. 17. Kirkjukór Húsavíkurkirkju syngur við allar guðsþjónusturnar undir stjórn Roberts Faulkner. Organisti er Juliet Faulkner. Prestur er sr. Sighvatur Karlsson. Hvítasunnu- kirkjan Aðfangadagur kl. 16.30-17.30: Syngjum jólin inn. Ræðum. Jó- hann Pálsson. Annar jóladagur kl. 15.30: Há- tíðarsamkoma. Ræðum. Rúnar Guðnason. Mánudagur 27. des. kl. 20.30: Safnaðarsamkoma (brauðsbrotn- ing). Gamlársdagur kl. 22: Fjöl- skylduhátíð þar sem við kveðjum gamla árið og leikum okkur saman og njótum samverunnar. Nýársdagur kl. 15.30: Hátíðar- samkoma. Ræðum. Vörður L. Traustason. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan óskar lesendum gleðilegrar jólahátíðar og farsæld- ar á komandi ári. Kaþólska kirkjan 21. desember, messa kl. 18. 22. desember, messa kl. 18. 23. desember, Þorláksmessa. Stór- hátíð 800. ártíð Þorláks helga. Há- tíðleg messakl. 18. 24. desember, jólamessa kl. 24. 25. desember, jóladagsmessur kl. 11 ogkl. 18. 26. desember, sunnudagur, hátíð heilagrar fjölskyldu, messa kl. 11. 27. desember, Jónsmessa, messa kl. 18. Laufás- prestakall Þriðjudagur 21. des.: Kyrrðar- og fyrirbænastund með altar- isgöngu í Svalbarðskirkju kl. 21. Aðfangadagur: Aftansöngur í Svalbarðskirkju kl. 16 og í Greni- víkurkirkju kl. 22. Annar í jólum: Hátíðarguðsþjón- usta í Laufáskirkju kl. 14. Mánudagur 27. des.: Kyrrðar- og fyrirbænastund með altarisgöngu í Grenivíkurkirkju kl. 21. Gamlársdagur: Aftansöngur í Grenivíkurkirkju kl. 18. Laugalands- prestakall Aðfangadagur: Aftansöngur í Munkaþverárkirkju kl. 22. Jóladagur: Messa á Grund kl. 11. Annar jóladagur: Barnamessa í Hólakirkju kl. 11. Helgistund á Kristnesspítala kl. 15. Gamlársdagur: Messa í Kaup- angskirkju kl. 13.30. Sunnudagur 2. jan.: Messa í Saurbæjarkirkju kl. 13.30. Barna- stund. Ljósavatns- prestakall Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ljósavatnskirkju kl. 14 og í Þór- oddsstaðarkirkju kl. 21. Annar í jólum: Hátíðarguðsþjón- usta í Hálskirkju kl. 11 og í Lund- arbrekkukirkju kl. 14. Þriðjudagur 28. des.: Hátíðar- guðsþjónutsa í Draflastaðakirkju •kl 21. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Illugastaðakirkju kl. 21. Miðgarðakirkja í Grínisey Mánudagur 27. des.: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Möðruvalla- prestakall Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 14. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 11 og í Möðruvallakirkju kl. 14. Annar í jóluin: Hátíðarguðsþjón- usta í Bakkakirkju kl. 14 og í Bægisárkirkju kl. 16. Sunnudagur 2. jan.: Hátíðar- guðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 14 og í Skjaldarvík kl. 16. ÓlafsQarðar- prestakaU Aðfangadagur: Aftansöngur í 01- afsfjarðarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 17. Annar dagur jóla: Guðsþjónusta á Hombrekku kl. 16.30. Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18. Norðurland vestra: Mælifells- prestakaU Jóladagur: Hátíðarmessa í Mæli- fellskirkju kl. 14 (fyrir Mælifells- og Reykjasóknir). Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Goðdalakirkju kl. 14. Gamlársdagur: Hátíðarmessa í Reykjakirkju kl. 14 (fyrir allt prestakallið).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.