Dagur - 24.12.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 24.12.1993, Blaðsíða 13
Föstudagur 24. desember 1993 - DAGUR - 13 næstum misst heilsuna við að tryggja fullkominn tækjakost þessarar stofnunar. Og enn skal haldið áfram og íbúar á Ystunöf safna nú fyrir „straumlínugjafa-4 fyrir sjúkrahúsiö. Hvaða tæki það er verður hinsvegar ekki upplýst fyrr en í leikhúsinu. Raunar kepp- ast klúbbar bæjarfélagsins, hvcr í sínu lagi, við aó afla fjármuna til sem veglegastrar gjafar fyrir sjúkrahúsió til hvers sem á aó nota þær - eöa hvað ætli gera eigi mcð „fyrirtíðaspennubreyti“. Höfund- arnir beita ýmsum oróaleikjum í gamanseminni og nýta blæbrigði tungumálsins til hins ýtrasta. Auk hins hversdagslega lífs og góó- verka verður íbúum Gjaldeyrar ýmislegt á sem nauðsynlegt er í átakasögu af þessu tagi; og eru ástarævintýri og framhjáhald þar engin undantekning. „Þetta er yndisleg vitleysa,“ sagði Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri, í samtali við jólablað Dags, „mað- ur getur hlegið alla sýninguna.“ Hlín er einn af athyglisverðari leikstjórum landsins um þessar mundir og átti ásamt Viðari Egg- ertssyni, leikhússtjóra á Akureyri, hugmyndina aó þessu verki. Leik- arar í verkinu eru; Sigurður Hall- marsson, Saga Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Sigurveig Jónsdóttir, Dofri Hermannsson, Sigurþór Al- bert Heimisson, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Skúli Gautason. Auk þess kemur Oddur Bjarni Þorkelsson fram og Reynir Schiöth annast undirleik í söngat- riðum, sem eru sex í verkinu og gefa því nokkurt yfirbragðs söng- leiks. Leikmynd og búningar eru eftir Stíg Steinþórsson og Ingvar Björnsson stýrir lýsingu. Eins og áður segir verður frumsýning á þriðja dag jóla en næstu sýningar veröa 28. desember, 29. desember og 30. desember. Sýningar hefjast síðan aftur á nýju ári. Allar sýn- ingar hefjast í Samkomuhúsinu á Akureyri kl. 20.30. ÞI Gjaldcyringar á sviðinu; Bína (Sigurveig Jónsdóttir), Björn læknir (Sigurður Hallmarsson), Nonni Heflll (Dofri Her- mannsson) og Drifa formaður kvcnnfclagsins (Rósa Guðný). heimsækja betrunarhúsið aftur. Það eina sem Eddie þráir er smá friður og sæmilegt cappuchino- kaffi en þá gera glæpamenn meistaraþjófnum tilboð sem hann getur ekki hafnað: Annað hvort rænir Eddie þremur gripum sem Leonard da Vinci bjó til eða þeir drepa besta vin hans, Tommy. Aðalhlutverk: Bruce Wilhs, Danny Aiello, Andie MacDowell, James Coburn og Richard E. Grant. Handrit: Bruce Willis og Robert Kraft. Leikstjóri: Michael Lehmann. 1991. Bönnuð börnum. 02:30 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ2 SUNNUDAGUR 26. DESEMBER ANNARíJÓLUM 09:00 Með Afa Það verður gaman að fylgjast með honum Afa í dag enda er hann í sínu besta jólaskapi. Hann ætlar að sýna ykkur teiknimyndir með íslensku tali og auðvitað gleymir hann ekki að segja ykkur hvað hann fékk í jólagjöf. Hand- rit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 10:30 Ben]amín Fjörugi fílhnn Benjamín lendir stöðugt í nýjum ævintýrum, ekki síst á jólunum. Teiknimyndin er með íslensku tah. 11:15 Sesam opnist þú Lærdómsrík leikbrúðumynd með íslensku tah fyrir börn á öllum aldri. 11:45 Svanimir Gullfaheg talsett teiknimynd eftir ævintýri H.C.Andersens um htlu prinsessuna Elsu og hetjudáðir hennar. Afbrýðisöm drottning hrekur Elsu htlu í útlegð og breytir bræðrum hennar í svani. Elsa er staðráðin í að finna bræð- ur sína aftur og leysa þá úr álög- um en tU þess að geta það má hún ekki segja eitt aukatekið orð. Og það er erfiðara en ætla mætti. Ævintýrið um svanina er bæði spennandi og hugljúft og með þeim hfseigari sem danski rithöf- undurinn skrifaði um ævina. 12:15 Ævintýri Heiðu (Courage Mountain) í þessari mynd er sögð sagan af því er alpadísin Heiða er orðin fjórtán ára og er send á heimavistar- skóla. Ógn heimsstyrjaldarinnar fyrri hvilir þungt á skólastúlkun- um sem öðrum og allir vita að vígstöðvarnar færast óðum nær. ítalir taka loks skólann, sem Heiða er í, herskUdi og náms- méyjarnar eru sendar tU síns heima. Eingöngu Heiða og tvær aðrar stúlkur verða eftir í skólan- um. Þegar þeim er rænt af hinum Ula Signor Bonelli tekur við U1 vist stúlknanna í hinu dimma greni hans, en hjálpin ei á næsta leiti. AðaUilutverk: Juhette Caton, Charlie Sheen, Leshe Caron og Joanne Clarke. Leikstjóri: Christ- opher Leitch. 1989. Lokasýning. 14:00 Jólatónlelkar Bamaheilla Einstök upptaka frá þessum tón- leikum sem fram fóru í Hahgríms- kirkju þann 20. desember í fyrra. Þarna komu fram Kristján Jó- hannsson, Sinfóníuhljómsveit ís- lands, Módettukór HaUgríms- kirkju og Hörður Áskelsson org- anisti. Þátturinn var áður á dag- skrá á jóladag á síðasta ári. Stöð 2 1992. 15:25 Bingó FaUeg fjölskyldumynd um strák sem langar óskaplega tU að eign- ast hund en foreldrar hans eru þó aUs ekki á því að leyfa honum það. Dag einn finnur stráksi strokuhund og þeim verður vel tU vina.'En hann verður að fela hundinn fyrir foreldrum sínum og málin vandast þegar fjölskyldan flyst úr bænum. Strákurinn verð- ur að skUja hundinn eftir og óvíst er hvort þeir sjást nokkurn tíma framar. AðaUilutverk: Cindy WUhams, David Rasche og Ro- bert J. SteinmUler. Leikstjóri: Matthew Robbins. 1991. 17:00 Jólin allra bama Einstaklega skemmtUegur ís- lenskur jólaþáttur fyrir aUa fjöl- skylduna. Sigyn Blöndal og Heimir Karlsson taka á móti góð- um gestum og eru í sannköUuðu jólaskapi í þessum ljúfa þætti. 18:00 Maíblómin (Darling Buds of May) Sérstakur jólaþáttur þessa bráðskemmti- lega myndaflokks sem var á dag- skrá Stöðvar 2 fyrr á þessu ári. 18:50 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) Kona Tims gerir aUt sem í valdi hennar stendur tU að koma í veg fyrir að hann taki tU hendinni heima fyrir. Núna eru jól og þá er aldrei að vita hvað honum dettur í hug. 19:19 Hátíðafréttir Stuttar hátíðafréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fréttaþátturinn 19:19 verður svo í fullri lengd annað kvöld. 19:45 Jól í Vín 1993 (Christmas Time in Vienna 1993) Einstaklega faUeg og hátíðleg upptaka frá jólatónleikum Placido Domingo, Dionne Warwick og Ruggero Raimondi sem fram fóru í Vín 21. desember síðasthðinn. Auk þeirra komu fram sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar og Moz- art drengjakórinn. 21:05 Imbakassinn Fyndræim spéþáttur með sann- köUuðu jólaívafi. Umsjón: Gys- bræður. 21:35 Aleinn heima (Home Alone) McCalhster-hjónin fara í jólafrí tU Parísar en í öUum látunum steingleyma þau að taka átta ára son sinn með og skUja hann eftir aleinan heima. Kevin hth er þó ekkert að gráta það heldur ákveður að halda jólin gleðUeg einn síns hðs. En hátiðin verður einhver sú fjörugasta í manna minnum því niður um skorsteininn koma tveir skúrkar í stað jólasveinsins og Kevin snýst tU varnar með eftirminnUegum hætti. AðaUilutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, Catherine O’Hara og John Can- dy. LeUtstjóri: Chris Columbus. 1990. 23:20 Mambó kóngamir (The Mambo Kings) Snemma á sjötta áratugnum gekk mikið mambóæði yfir Ameríku þvera og endUanga. í þessari fjörugu mynd er sögð saga tveggja kúb- verskra bræðra sem halda tU Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. Á kvöldin leika þeir glað- lega og seiðmagnaða tónhst í næturklúbbum New York-borgar en vinna tUfaUandi störf að deg- inum. En bræðurnir eru óhkir að upplagi og neyðast tU að gera hreint fyrir sínum dyrum og horf- ast í augu við sjálfa sig þegar hagur þeirra vænkast. Aðalhlut- verk: Armand Assante, Antonio Banderas og Cathy Moriarty. Leikstjóri: Arne Glimcher. 1992. 01:05 Frankie og Johnny Johnny er nýbyrjaður sem kokkur á htlu veitingahúsi og hittir þar Frankie, undurfagra konu sem hann verður strax hrifinn af. Hann byrjar strax að gera hosur sínar grænar fyrir henni en án ár- angurs. Frankie hefur ekki trú á að hamingjan bíði á næsta leiti og henni hst ekkert á Johnny. En hann gefst ekki upp og meðan hann reynir að fá Frankie tU lags við sig gerist margt spaugUegt á htla veitingastaðnum. AðaUeikar- ar: A1 Pacino, MicheUe Pfeiffer, Hector Ehzondo og Kate Nellig- an. LeUcstjóri: Garry MarshaU. 1991. 03:00 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ2 MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum (Kickers) SkemmtUeg teiknimynd um stráka sem spUa fótbolta. 17:55 í sumarbúðum Fjörug teiknimynd um hressa krakka í sumarbúðum. 18:20 Gerð myndarinnar Al- addin (The Making of Aladdin) FaUegur þáttur þar sem skyggnst verður að tjaldabaki við gerð þessarar einstöku Walt Disney myndar. 18:45 Gerð myndarinnar Age of Innocence (The Making of Age of Innoc- ence) í þessum þætti verður fylgst með gerð myndarinnar Age of Innocence, spjaUað við leikara og leikstjóra auk þess sem sýndir verða nokkrir valdir kaflar úr myndinni. 19:1919:19 20:15 Eirikur 20:35 Neyðarlínan (Rescue 911) Bandarískur myndaflokkur í umsjón WiUiams Shatner. 21:30 Matreiðslumeistarinn Að þessu sinni mun Sigurður L. HaU matreiða sérstakan áramóta- matseðU. Á boðstólnum verður maríneraður lax með grænmeti og góð nautasteik með sveppum og grænpiparsósu. Að lokum er tUvalið að fá sér sérstakt ára- mótakaffi tU að kveðja árið og fagna nýju. Umsjón: Sigurður L. HaU. Dagskrárgerð: María Mar- iusdóttir. 22:05 Vegir ástarinnar (Love Hurts) VinsæU bandarískur myndaflokkur. 23:00 Dame Edna (A Night on Mount Edna) Dame Edna tekur á móti Ginu LoUobrig- idu, Juho Iglesias og Charlton Heston í sínum sérlega fjaUakofa. Að auki ræðir frú Edna við Mel Gibson i hennar eigin gufubaði en hann er of feiminn tU að taka þátt í boðinu. 23:55 Allt á hvolfi (Madhouse) Létt og skemmtUeg gamanmynd með John Larroqu- ette og Kirstie AUey í aðalhlut- verkum. Lífið hefur leikið við Mark og Jessie. Þau búa á góðum stað i L.A., eiga hvort sinn BMV- inn og eru í hamingjusömu hjónabandi þar tU þau fá óvænta heimsókn. Leikstjóri: Tom Ro- pelewski. 1990. 01:25 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁS 1 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGUR 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttií Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayflrllt og veður- fregnlr 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 9.00 Fréttir 9.03 Ég man þá tið Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 10.00 Fréttir 10.03 Koma þau senn... Dagskrárgerð: Ásgeir Eggerts- son, Bjarni Sigtryggsson, Jó- hanna Harðardóttir, Sigríður Am- ardóttir og Steinunn Harðardótt- ir. Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Koma þau senn 11.57 Dagbókln HÁTÍÐARÚTVARP 12.00 Dagskrá aðfangadags 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.55 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.00 Stefnumót 14.03 Útvarpssagan Baráttan um brauðið 14.30 Jólaskraut Ólafur Gaukur, Gunnar Hrafns- son, Reynir Sigurðsson, Þórir Baldursson og Guðmundur R. Einarsson leika íslensk jólalög í nýjum útsetningum Ólafs Gauks. 15.00 Jólakveðjur til sjómanna áhafiúti 16.00 Fréttir 16.10 Jólalög frá miðöldum Hilhard-sveitin, Barokksveit Lundúna, kór Dómkirkjunnar í Westminster, Talhs-söngsveitin og sveit Martins Best flytja. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Jólaþanki Hugleiðing um manninn og heim- inn. 17.20 Húmar að jólum Barokktónhst í Laugarneskirkju. 17.40 Hlé 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unnl Prestur: Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólatónleikar 20.00 Jólavaka Útvarpsins 22.00 Á hæstri hátíð Jólalög flutt af Söngsveitinni Fil- harmóníu undir stjórn Úhiks Óla- sonar, Kór Langholtskhkju undh stjórn Jóns Stefánssonar, og Dómkórnum í Reykjavík undh stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Ennfremur leikur Strengjakvart- ett Björns Ólafssonar, eins og hann var skipaður árið 1964. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Þættir úr Grand Partítu KV 361 eftir Wolfgang Amade- us Mozart 23.00 Miðnæturmessa í Hall- grimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Mótettukór Hahgríms- khkju syngur. 00.30 Töfratónar næturinnar Tónhst úr Töfraflautunni efth Wolfgang Amadeus Mozart. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns RÁSl LAUGARDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR HÁTÍÐARÚTVARP 8.00 Klukknahringing Litla lúðrasveitin leikur. 8.15 Jólaóratórían 10.00 Fréttír 10.03 Jólarispur Umsjón: Sr. Þórh Jökull Þor- steinsson á Grenjaðarstað. (Frá Akureyri). 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa í Kópavogskirkju Séra Þorbergur Kristjánsson prédikar. 12.10 Dagskrá jóladags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Heimsókn að Hólum Ævar Kjartansson ræðh við séra Bolla Gústavsson vigslubiskup. 14.00 Hátíð ber að höndum bjarta Á 800 ára ártið Þorláks biskups helga. Umsjón: Ásdis Egilsdótth og Marteinn Helgi Sigurðsson. 15.00 Frá jólatónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands 18.desember sl. 16.30 Veðurfregnir 16.35 Viðjólatréð Jólatrésskemmtun i Dalvíkur- skóla. 17.30 Gleðihljómar Emphe Brass-blásararnh þeyta lúðra sína. 18.00 Nú stendur hún jóla- stundin há Dagskrá í umsjá Svövu Jakobs- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Lesið úr ljóðum Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup les ljóð að eigin vah efth ýmsa höfunda. 20:00 Messías efth Georg Friedrich Hándel. Hljóðritun útvarpsins frá 1963. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadótt- h, Álfheiður L. Guðmundsdóttir, Sigurður Björnsson og Kristinn Hallsson ásamt Söngsveitinni Fíl- harmóniu. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; stjómandi er dr. Róbert Abraham Ottósson. 21.25 Alheimsnóttín ísak Harðarson les eigin smá- sögu. 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónllst tengd Markúsar- kirkjunni í Feneyjum 23.00 Jólakvöldgestír Jónasar Jónassonar 24.00 Fréttir 00.05 Ævintýrið um Hnotu- brjótinn Tónhst efth Pjotr Tsjajkovskíj. Konunglega Fílharmóniusveitin leikur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns RÁS1 SUNNUDAGUR 26. DESEMBER ANNAR í JÓLUM HÁTÍÐARÚTVARP 8.00 Fiéttlr 8.07 Morgunandakt 8.15 Sígild jólatónlist 9.00 Fréttir 9.03 Hátíðíbæ Létt jólalög sungin og leikin. 10.00 Fréttir 10.03 Hér er sungið á færeysku Með Færeyingum á íslandi. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa í Landakotskirkju Kaþólski biskupinn á íslandi, Alfred Jolson, þjónar fyrh altari. Sr. Jakob Roland prédihar. 12.10 Dagskrá annars í jólum 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist 12.55 Ljóðadagskrá 14:05 í vöku og svefni, son ég heitast þráði Dagskrá um Nóbelsverðlaunin 1945 og skáldkonuna Gabrielu Mistral. 15.05 Af lhfi og sál á jólum Djass i stofunni hjá Skapta Ólafs- syni. Umsjón: Vemharður Linnet. 16.00 Fréttir 16.05 Nakinn maður og annar i jólura Skemmtiþáttur fyrh útvarp. 16.30 Veðurfregnir 16.35 Þúsundþjalasmiðurinn frá Akureyri Dagskrá um Ingimar Eydal í um- sjón Kristjáns Sigurjónssonar og Árna Jóhannssonar. Fyrri hluti. 17.40 Ungir norrænir einleikar- ar Frá tvennum tónleikum Ingi- bjargar Guðjónsdóttur, sóprans, fuhtrúa íslands í keppni ungra norrænna einleikara í Stokkhólmi í september síðasthðnum: 18.50 Dánarfregnir og auglýs* ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Frost og funi Jólaþáttur bama. 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Vlð elda minninganna Jólahald til sjávar og sveita. 22.00 Fréttir 22.07 Jólasálmar Þuríður Pálsdótth syngur við undhleik Páls ísólfssonar. 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Hvit jól Jólalög leikin af Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Ed Welch stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur Jólaþáttur í umsjá Uluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir 00.10 Jólastund í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns RÁS2 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGUR 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarpið 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldui áfiam. 9.03 Aftur og aftur 12.00 Fréttayflrlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónliet 13.00 Sjónvarpsféttlr 13.20 Jólagestur 15.00 Jólamyndlr kvikmynda- húsanna. 16.00 Fréttir 16.20 Jólaljósin 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni 19.00 Jólatónar 24.00 Athuga hvenær sam- sending hefst Fiéttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 13.00 og 16.00. Samlesnat auglýsingai laust fyiii kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00 og 12.20. NÆTURÚTVARPIÐ 00.00 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 04.35 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir og fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónai hljóma áfram. RÁS 2 LAUGARDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR 9:00 Jólatónar 11.00 Jólavinsældallsti götunn- ar 12.20 Hádegisfiéttir 13:00 Fyrstu árin - Haukur Morthens Trausti Jónsson veðurfræðingui velur til flutnings lög úi safni út- vaipsins. íetta eiu upptökur sem sumar hverjar hafa aldrei heyrst í útvarpi áður og aðrar sárasjald- an. 14.00 Bókaþáttur Úrval viðtala úr dasgurmálaút- varpinu við höfunda jólabókanna. 15.00 Bubbi Morthens Stiklað á steinum úr sögu alþýðu- listamannsins Ásbjamar Kristins- sonar Morthens. 16:00 Tónielkar Rahba i Borg- arielkhúsinu 17.30 Jólatónar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Veðurfréttir 19.35 Jóialög unga fólksins 20.00 SJónvarpsfréttlr 20.30 Jólatónar 24.00 Fréttir Nætunitvarp á samtengdum rás- um til morguns FréttirkL 12.20 og 19.00. NÆTURÚTVARPIÐ 24.00 Næturtónar 02.00 Fréttir 02.05 Næturtónar 04.30 Veðurfréttir 04.40 Næturtónarhalda áfram 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.03 Morguntónar (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónar RÁS2 SUNNUDAGUR 26. DESEMBER ANNAR í JÓLUM 09.00 Hvað var i pökkunum? Umsjón: Lisa Pálsdóttir tekur ut- an af jólapökkum með gestum. 11.00 Jólamyndlmar Bjöm Ingi Hrafnsson segir frá jólamyndum kvikmyndahúsanna. 12.20 Hádegisfréttlr 13.00 Drög að upprisu Megas og Nýdönsk á tónleikum i Hamrahlíðaskólanum í nóvem- bei. 16.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson rifjar upp gömlu jólalögin. 18.00 Grýia hét tröllkerUng 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Vinsældalisti götunnar 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Jóllnisveitinni Magnús R. Einarsson velur og kynnir bandaríska sveitatónlist 22.00 Fréttir 22.05 Innviðbelnið Kristján Þoivaldsson leikur létt lög af hljómdiskum og spjallar við hlustendur. 23.00 Af risum og öðra fóUcl Marlene Dietrich. 24.00 Fréttlr 24.10 Kvöldtónar 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Næturtón- ar Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregnlr Næturtónai hljóma áfram. 02.00 Fréttir 02.05 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturlög 05.00 Fréttir 05.05 Næturónar halda áfram 06.00 Fréttir og fréttlr af veðri, færð og Uugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 VeðurfrétUr FROSTRÁSIN FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER ADFANGADAGUR 07.00-09.00 DabblK. 09.00-12.00 Dabbl R. & Siggl R. 12.00-14.00 Haukur & Hákon 14.00-16.00 Hákon & Haukur FROSTRÁSIN LAUGARDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR 12.00-14.00 Valgerður 14.00-16.00 Húnbogl & KaUI 16.00-19.00 Dabbi & Haukur 19.00-22.00 Bibbi 22.00-24.00 Sinunl & Stebbi FROSTRÁSIN SUNNUDAGUR 26. DESEMBER ANNAR JÓLADAGUR 12.00-14.00 Jólasvelnninn 14.00-17.00 Hákon k Davfð 16.00-19.00 Haukur & Slggi 19.00-21.00 Húnbogl & KaUl 21.00-23.00 Aron 23.00-01.00 KiddiK. 01.00-04.00 GúsU

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.