Dagur - 29.12.1993, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. desember 1993 - DAGUR - 5
FÉSÝSLA
DRÁTTARVEXTIR
Nóvember 20,50%
Desember 18,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán nóvember 16,90%
Alm. skuldabr. lán desember 13,20%
Verðtryggð lán nóvember 9,40%
Verótryggð lán desember 7,50%
LÁNSKJARAVÍSITALA
Nóvember 3347
Desember 3347
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
90/1D5 1,5368 4,90%
91/1D5 1,3653 5,00%
92/1D5 1,2079 5,00%
93/1D5 1,1242 5,00%
93/2 D5 1,0618 5,00%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi K áv.kr.
92/4 1,1498 5,85%
93/1 1,1169 5,45%
93/2 1,0877 5,45%
93/3 0,9655 5,45%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Ávðxtun Ijan umfr.
verðbólgu siðustu: (%)
Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán.
Fjárlestingarfélagíd Skandla hf.
Kjarabréf 5,015 5,170 11,7 17,8
Tekjubréf 1,575 1,624 10,8 15,6
Maikbréf 2,682 2,765 14,5 18,30
Skyndibréf 2,042 2,042 5,3 5,10
Fjöfþjóðasjóður 1,476 1,522
Kaupþing hf.
Einingabréf 1 6,977 7,106 5,2 52
Einingabréf2 4,002 4,022 11,6 10,7
Einingabréf 3 4,583 4,667 5,5 5,6
Skammtímabrél 2,451 2,451 9,3 8,8
Einingabréf6 1,167 1,203 34,1
Verðbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. t Vaxtarsj. 3,412 3,429 4,8 5,4
Sj.2Tekjusj. 2,002 2,042 9,10 8,3
Sj. 3 Skammt. 2,350
Sj.4langt.sj. 1,616
Sj. 5 Eignask.frj. 1,484 1,529 9,1 8,6
Sj. 6 ísland 864 907 •15,2 49,9
Sj, 7 Þýsk hlbr. 1,567 68,4 28,8
Sj. 10 Evr.hlbr. 1,595
Vaxtarbr. 2,4045 4,8 5,4
Valbr. 22538 4,8 5,4
Landsbrél hf.
islandsbréf 1,508 1,536 8,3 7,6
Fjórðungsbréf 1,198 1,215 8,5 82
Þingbréf 1,665 1,687 16,6 15,6
Öndvegisbréf 1,569 1,590 9,8 10,0
Sýslubréf 1,323 1,341 0,5 -2,1
Reiðubréf 1,474 1,474 7,6 7,3
Launabréf 1,092 1,108 9,5 9,1
Heimsbréf 1,531 1,577 32,7 21,2
HLUTABREF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 4,38 4,20 4,35
Flugleiðir 1,17 1,11 1,17
Grandi hf. 1,90 1,86 1,90
íslandsbanki hf. 0,87 0,84 0,87
Olís 2,04 1,94 2,04
Útgerðarfélag Ak. 3,00 3,00 3,15
Hlutabrélasj. VÍB 1,16 1,10 1,16
isl. hlutabréfasj. 1,15 1,10 1,15
Auðlindarbréf 1,12 1,06 1,12
Jarðboranir hl. 1,87 1,81 1,87
Hampiðjan 1,35 1,31 1,36
Hlutabréfasjóð. 1,12 1,07 1,11
Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,35
Marel hf. 2,66 2,63 2,65
Skagstrendingur hl. 3,00 2,00 2,80
Sæplast 3,08 2,83 3,08
Þormöðurrammi hl. 2,10 1,10 2,14
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,90
Ármannslell ht. 1,20 1,00
Árnes hl. 1,85
Bilreiðaskoðun Isl. 2,15 1,60 1,98
Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,76 1,15
Faxamarkaðurinn hl. 2,25
Fiskmarkaðurinn 0,80
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 2,50 1,00 2,48
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20
Isl. útvarpsfél. 2,80 2,36 2,80
Kögun hf. 4,00
Olíulélagið hf. 5,68 5,55 5,64
Samskip hf. 1,12
Samein. verklakar hf. 7,00 6,90 7,20
Síldarvinnslan hf. 3,00 2,70 2,90
Sjóvá-Almennarhf. 6,20 4,70 5,80
Skeljungur hf. 4,42 4,10 4,42
Softis hf. 6,50 6,00
Tollvörug. hf. 1,25 1,06 1,25
Tryggingarmiðst. hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 1,00
Tölvusamskipti hl. 6,75 3,60 4,50
Þróunarfélag íslands hf. 1,30 0,63 1,20
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 388
28. desember 1993
Kaup Sala
Dollari 71,57000 71,78000
Sterlingspund 107,64800 107,96800
Kanadadollar 53,79500 54,02500
Dönsk kr. 10,76800 10,80400
Norsk kr. 9,69080 9,72480
Sænsk kr. 8,60670 8,63870
Finnskt mark 12,53220 12,57520
Franskur franki 12,34210 12,38510
Belg. franki 2,01920 2,02720
Svissneskur franki 49,52410 49,69410
Hollenskt gyllini 37,51590 37,64590
Þýskt mark 42,06000 42,19000
itölsk líra 0,04260 0,04279
Austurr. sch. 5,98010 6,00310
Port. escudo 0,41330 0,41540
Spá. peseti 0,51110 0,51370
Japanskt yen 0,64254 0,64464
irskt pund 102,38400 102,79400
SDR 99,02520 99,36520
ECU, Evr.mynt 81,26280 81,57280
KVIKMYNDIR
CEIRCUÐSTEINSSON
Góð mynd um einlæga vináttu og samskipti
Borgarbíó á Akureyri sýnir:
MAÐUR ÁN ANDLITS
(The man without a facc)
Lcikstjóri: Mel Gibson.
Aðalhlutverk: Mel Gibson
og Nick Stahl.
Hér er á feróinni fyrsta kvikmynd-
in sem ástralska stórstirnió leik-
stýrir og er óhætt aö segja aö ýtt
sé úr vör meó glæsibrag.
Myndin fjallar urn kennarann
Justin McLeod, er hefur orðið fyr-
ir þeirri lífsreynslu að velta bifreió
sem verður þess valdandi að nem-
andi hans, ungur aó árum, deyr og
hann sjálfur örkumlast í andliti.
Hann dregur sig i hlé frá skarkala
heimsins og hefur framfæri sitt af
því að mála og teikna fyrir ýmiss
þekkt tímarit. Hinn 12 ára gamli
Chuck Norstadt leitar aðstoóar
Justins til aö taka innntökupróf í
heimavistarskóla sem faóir hans
gekk í og það þrátt fyrir dulúöina
kringum fortíó Justins. Þetta gerir
hann án vitundar móður sinnar.
Chuck er leikinn af Nick Stahl og
fer hann hreint á kostum þegar
líða tekur á myndina, en í sumum
upphafsatriðum myndarinnar er
hann oft á tíðum lítt sannfærandi.
Aórir leikarar koma minna við
sögu, helst að athafnir og tilsvör
yngri systur Chuck’s veki kátínu.
Atburðarásin er mjög hæg í
upphafi og það er ekki fyrr en eftir
hlé sem hlutimir fara að gerast.
Þorpsbúar nærast á sögusögnum
um fortíð Justins og þar sem þeim
tekst ekki að fá botn í málin er
Lcikstjórinn Mei Gibson ieiðbcinir hinum unga og bráðcfniiega lcikara Nick
Stahl við töku myndarinnar.
Tónleikum Passíu-
kórsins frestað
Eins og kontið hefur fram í
MENOR-fréttum ráðgerði Pass-
íukórinn á Akureyri tónleika
þann 29. desember nk. (í dag).
Vegna óvæntra forfalla verður
að fresta þessum tónleikum
fram í janúar.
Tónleikarnir verða nánar aug-
lýstir síðar, en þar verða flutt verk
fyrir kór, einsöngvara og hljóm-
sveit eftir Benjamin Britten og
Dave Brubeck. (Fréllalilkynning)
Iitskyggnusýning
í UA í kvöld
í kvöld, 29. desember, kl. 20
mun Þorgeir Baldursson sýna
litskyggnur í matsal Útgerðarfé-
lags Akureyringa hf.
Þorgeir er sjómaður og er í
áhöfn Árbaks, togara ÚA. Mynd-
imar, sem verða 250- 300 talsins,
eru að stórum hluta teknar úti á
sjó og má m.a. nefna að nokkrar
þeirra voru teknar í Smugunni, því
umdeilda hafsvæði.
Allir eru velkomnir á mynda-
sýninguna. (Fréttatilkynning)
Dalvík:
Tjarnarkvartettiim með
tónleika annað kvöld
Tjarnarkvartettinn heldur tón-
leika í samkomuhúsinu „Ungó“
á Dalvík á morgun, fimmtudag-
inn 30. desember kl. 21.00.
A efnisskrá er djass og dægur-
lög, negrasálmar og sígild jólalög.
Þá eru fyrirhugaðir tónleikar 2.
janúar í Félagsheimilinu á Húsa-
vík.
Akureyri:
Vitni óskast að ákeyrslu
- sem varð að loknum aftansöng á aðfangadag
Ekið var í hliðina á grárri Ex-
cort-bifreið á bílastæði Glerár-
kirkju eftir aftansöng sl. að-
fangadagskvöld. Töluverð dæld
er í framhurð bifreiðarinnar,
bílstjóramegin, og útilokað ann-
að en bílstjóri þeirrar bifreiðar
sem tjóninu olli hafi orðið var
við hvað gerðist.
Jólahelgin viróist hins vegar
ekki hafa innprentað honum nægi-
lega kristilegt hugarfar og því
væri réttast að hann gæfi sig á tal
við tjónþolann. Þeir sem hugsan-
lega hafa orðið vitni að óhappinu
eru beðnir að gefa sig fram við
lögregluna. GG
nióurlagið hreinlega skáldað. Lög-
regluþjónn staðarins kemst að því
að eftir bílslysið fékk Justin dóm
fyrir manndráp af gáleysi og fyrir
kynferðislega áreitni þrátt fyrir að
hann hafi neitað öllum ásökunum.
Drengnum eru því bönnuð öll
samskipti við kennarann. Hann
tekur hins vegar inntökuprófið og
stenst það en Justin lætur sig
hverfa en birtist svo nokkrum ár-
um síðar og samfagnar honum við
útskrift úr herskóla.
Hér er á ferðinni stórgóö mynd
sem fjallar m.a. um efni sem sí-
fellt er í umræðunni, kjaftagang,
slúóursögur og meinta kynferðis-
lega misnotkun á bömum. Það er
því hægt aó hvetja fólk á öllum
aldri til að sjá jólamynd Borgar-
bíós í ár. Áð mati undirritaðs
skcmmir það ekki fyrir að engin
eru slagsmálin utan einn kinnhest-
ur og aldrei er dregið upp skot-
vopn, hvað þá aó einhver týni líf-
tórunni.
Til sölu verslun
á góðum stað í bænum
Allar nánari upplýsingar í síma 22007.
Flugeldasala!
Flugeldasalan er
hafin í Hamri
Opnunartími frá kl. 10-22 og á gamlársdag frá kl. 9-16.
IBÓNUSTILBOÐ
Þeir sem versla fyrir kr. 3000 eða meira fá
mánaðarkort í líkamsræktina í kaupbæti.
Frábært úrval á enn hagstæðara
verði en í fyrra.
☆
Munið jólatrésfagnað Þórs í Hamri
miðvikudaginn 29. des. kl. 16.30.
Ath! Nýjar perur í Ijósabekkjunum.
VINNINGSNUMER
í Jólahappdrætti
Krabbameinsfélagsins
----- Dregið 24. desember 1993. -
OPEL ASTRA GL: 108385 og 131154
OPEL CORSA GLS:
32214 og 39333
VINNINGAR Á KR. 100.000:
Úttekt hjá BYKO, Heimilistækjum, fataverslun, feröaskrifstofu eða húsgagnaverslun.
47 16893 43473 66691 78251 92246 115141 134502
706 21596 44272 67832 80661 93716 115714 139525
1274 26041 48692 68373 81034 95828 116665 139960
2288 26561 49702 69570 82319 95955 116749 140203
3231 27968 50006 70367 84955 98222 116828 140980
4683 28207 52989 70571 86283 98974 117547 141273
5066 28780 54145 71696 86436 99039 122548 141790
5995 29750 54242 71901 86904 103505 124723 143415
6364 35054 57128 72747 87051 107872 126945 146442
11048 35603 57436 73086 88083 111664 131024 148017
12595 36464 60737 73314 89737 112868 131041 149396
14623 37837 62054 74071 90175 112912 131758 151510
15765 38674 63755 74637 90425 113789 132004 152807
15961 42244 64087 75314 90740 114260 133091 153445
16656 42456 64750 76290 91536 114849 133313 153557
Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim
á skrifstofu Krabbameinsfólagsins
aö Skógarhlíö 8, sími 621414.
Krabbameinsfélagiö
þakkar landsmönnum
veittan stuöning.
é
f
Krabbameinsfélagið