Dagur - 29.12.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 29.12.1993, Blaðsíða 15
IÞROTTIR Miðvikudagur 29. desember 1993 - DAGUR -15 HALLDÓR ARINBJARNARSON Nýárstrimm Samkvæmt vcnju cr almenn- ingur á Akurcyri hvattur til úti- vistar á nýársdag en þá er ár- legt Nýárstrimm í Kjama- skógi. Þaó sendur yfir frá kl. 10.00 til 20.00 og gctur fólk mætt hvenær sem er á þcim tíma, gengið eóa skokkað einn hring, hvort heldur sem er á skíðum eða ekki. Á staónum veróur fulltrúi Skíðaráðs Akur- eyrar og leiðbeinir þeim sem það vilja með áburð á skíði og annaó. Síóan skrifa allir sig að sjálfsögóu í gestabók og stað- festa með því komu sína. Úrslit Úrvalsdeild Newcastle - Leeds Utd 1:1 Manch. Utd. - Blackburn 1:1 Sheffield Utd - Liverpool 0:0 Wimbledon - Coventry 1:2 Aston Villa - Manch. City frestað Everton • Sheffield Wed 0:2 Ipswich - West Ham 1:1 QPR - Oldham 2:0 Southampton - Chelsea 3:1 Swindon - Arsenal 0:4 Tottenham - Norwich 1:3 1. deild Barnsley - Derby 0:1 Bolton - Sunderland 0:0 Grimsby - Notts County 2:2 Leicester - Watford 4:4 Millwall - Portsmouth 0:0 Nott. For. - Middlesbrough 1:1 Oxford - Crystal Palace 1:3 Peterborough - Luton 0:0 Southend - Charlton 4:2 Stoke City - Birmingham 2:1 Tranmere - Woives 1:1 WBA - Bristol City 0:1 Staðan Úrvalsdeild Man.Utd 22 16 5144:18 53 Leeds 22 11 7 437:24 40 Blackburn 21 1164 29:18 39 Arsenai 22 10 7 524:13 37 Newcastle 21 106 5 38:20 36 Norwich 20 9 74 33:23 34 QPR 21 104736:2834 Liverpool 2195 7 34:2432 Aston Villa 21 8 7 6 24:23 31 Sheff. Wed 22 7 8 6 39:29 30 Ipswich 22 7 9 6 21:25 30 WestHam 22 8 6 8 19:26 30 Wimbledon 217 7 7 24:28 28 Tottenham 22 6 9 730:27 27 Coventry 216 9 6 23:2527 Everton 22 7 4 11 20:28 25 Manch.City 214 7 10 19:2719 Oldham 224 7 11 16:34 19 Sheff. Utd 22 3 9 10 18:33 18 Southampton 22 52 1522:34 17 Chelsea 203 6 11 13:2515 Swindon 22 2 8 12 20:4814 1. deild Crystal Pal 21 12 4 540:2243 Tranmere 23 12 5 6 35:24 41 Millwall 2311 7 5 34:26 40 Charlton 22 11 5 6 26:20 38 Leicester 22 10 7 535:24 37 Southend 22 11 4 7 38:29 37 Stoke 21 10 3 833:3537 Bristol City 23 10 6 7 31:2636 Portsmouth 23 9 9 5 31:29 36 Nott. Forest 21 9 6 6 32:2533 Derby 21 9 3 8 32:3333 Bolton 22 7 8 7 28:27 29 Wolves 22 611 535:26 29 Middlesbro 21 7 7 7 30:24 28 N.County 22 8 311 29:39 27 WBA 21 6 6 933:32 24 Sunderland 21 7 311 20:30 24 Grimsby 21 411 6 27:2623 Birmingham 21 6 51021:3023 Luton 22 6 4 1225:3022 Barnsley 20 4 6 12 26:39 21 Watford 22 5 6 1130:45 21 Oxford 22 5 512 26:41 20 Peterboro 20 3 8 9 17:27 17 Knattspyrna: Innanhússknattspyrna yngri flokka: Keppt í 2. og 6. flokki Keppni í innanhússknattspyrnu yngri flokka var fram haldið í KA-húsinu í gær. Þá fór fram fyrri umferð Norðurlandsriðils íslandsmótsins í 2. flokki drengja og Akureyrarmóts 6. flokks drengja. í 2. flokki eru 3 lið meðal þátt- takenda og eigast við 4 sinnum innbyrðis. Þetta eru KA, Þór og Dalvík. Tvær fyrri viðureignimar voru í gær og eftir þær standa Þór og KA best að vígi með jafn mörg stig. Síðari umferðin fer fram í KA-húsinu mánudaginn 3. janúar og hefst kl. 12.30. Úrslit leikja í gær uröu þessi: KA-Dalvík 6:2 Þór-KA 3:7 Dalvík-Þór 5:8 Dalvík-KA 2:7 KA-Þór 2:3 Þór-Dalvík (Þór vann) í 6. flokki voru alls 8 lið frá þremur félögum, Dalvík, KA og Þór. A-lið Þórs stóð sig best í gær. sigraði KA a í framlengdum úr- slitaleik en Dalvík a varð í 3. sæti. Annars urðu úrslit leikja þessi: KA a-KA c 10:0 Dalvík a-KA b 3:0 Þór b-Dalvík b 1:0 Þór c-Þór a 0:4 KA c-Dalvík b 0:1 KA b-Þór a 1:4 KA a-Þór b 6:0 Dalvík a-Þór c Þór b-KA c Þórc-KAb Dalvík b-KA a Þór a-Dalvík a Milliriðlar: KA a-Dalvík a Þór a-Þór b 7. sæti: KAc-Þór c 5. sæti: KA b-Dalvík b 3. sæti: Dalvík a-Þór b A-lið Þórs sigraði í 6. flokki en hér er leikmaður B-liðsins á fullri ferð. Bæjakeppni í körfubolta: Þórsarar taka á mótí Hndastólí íkvöldkl. 21.00 - troðslukeppni í leikhléi - Sandy Anderson stekkur yfír bíl I kvöld kl. 21.00 fer fram í íþróttahöllinni á Akureyri fyrri viðureign I>órs og Tinda- stóls í bæjakeppni Akureyrar og Sauðárkróks í körfuknatt- leik, en síðari leikurinn verður á Sauðárkróki í næstu viku. Búast má við miklu fjöri og i leikhléi verða ýmsar uppá- komur. Þar ber hæst troðslukeppni og þriggja stiga kcppni cn punktur- inn yfir i-ió er tilraun Sandy Anderson, leikmanns Þórs, til þcss aó hoppa yfír bíl af Opel gerð og troða boltanum I körf- una. Mun það vera í fyrsta skipti hérlendis sem þaó er gert. Bæói lið mæta með alla sína sterkustu nienn og hinn nýi leik- ntaður Þórs, Birgir Guðfmnsson, sem kom frá IBK, mun leika með Þór í fyrsta skipti. Vert er aó benda körluknattleiksáhuga- fólki d að missa ekki af þessu tækifæri. KA-mcnn og Dalvíkingar kljást, en lið frá þeim félögum urðu í 2. og 3. sæti hjá 6. flokki. Myndir: Robyn. Frjálsar íþróttir: Sigþór í KA Jólamót UMSE Árlegt Jólamót UMSE í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í dag og hefst kl. 10.00 í íþróttahöllinni á Akureyri. Keppt veróur í öllum aldursfiokkum hjá báóum kynjum og stendur mótið fram eftir degi. Sigþór Júlíusson hefur gengið frá félagaskiptum úr Völsungi í KA. Sigþór er Húsvíkingur og lék meó Völsungum í 3. deildinni sl. sum- ar, alls 17 leiki í deildinni og skor- aði 5 mörk. Hann var áður í her- búðum KA og lék 8 leiki í 1. deild með félaginu sumarið 1992. Þá á hann einnig að baki 7 landsleiki meó U-18 ára landsliði íslands. Hann kemur án efa til meó að styrkja KA-liðið mikið í þeirri höröu baráttu sem framundan er í 2. deild. KA hefur einnig fengió til liðs við sig Þorleif Ámason frá Dalvík. Sami grautur í sömu skál á Englandi Það varð ekki mikil breyting á stöðunni í Úrvalsdeildinni eftir síðustu umferðina í ensku knatt- spyrnunni. Efstu liðin gerðu flest jafntefii í leikjum sínum og ekkert um óvænt úrslit. En lít- um aðeins nánar á úrslitin í Ieikjum Úrvalsdeildarinnar. ■ Það var markahrókurinn Andy Cole sem bjargaði Newcastle frá tapi á heimavelli gegn Leeds Utd. er hann jafnaði leikinn með góðu skoti er 5 mín. voru til leiksloka. Chris Fairclough hafði náð forystu fyrir Lecds Utd. um miðjan síðari hálficik, en skömmu áður hafði miðherji Leeds Utd., Brian Deane átt skot í stöng. Mark Beeney ntarkvörður Leeds Utd. varði síð- an vítaspymu frá Peter Beardsley og jafntefiið voru sanngjöm úrslit leiksins. Þaö vantaði þá Gary Spe- ed og Gordon Strachan í lið Leeds Utd. í leiknum og David White var ekki orðinn löglegur, en Leeds Utd. skipti á honunt og David Rocastle við Manchester City. ■ Það leit út fyrir aö meistarar Man. Utd. ætluðu að tapa fyrsta leik sínum á hcimavelli er liðið fékk Blackburn í heimsókn, þar sem Kevin Gallacher náði forystu fyrir Blackburn strax á 15. mín. eftir að hafa leikið á Gary Pallist- er. Jason Wilcox bjargaði síðan á línu fyrir Blackburn skoti frá Ste- ve Bruce og jöfnunarmarkið lá í loftinu. Mark Hughes og Lee Sharpe voru báðir nærri því að skora fyrir Man. Utd. sem sótti stanslaust. Leikmenn Blackburn vörðust með kjafti og klóm og bæði David Batty og Alan Shearer voru bókaðir. En mínútu fyrir leikslok náði Paul Ince, sem nú skorar í hverjum leik, að jafna fyr- ir Man. Utd. og tryggja liðinu jafntefli eftir þunga pressu og hornspymu. ■ Það var merkilegt aö ekki var skorað í leik Sheff. Utd. og Liver- pool, en leikurinn var mjög opinn og fjörugur og uppfullur af fær- um. Sheff. Utd. hafði undirtökin í leiknum, en Bruce Grobbelaar í marki Liverpool varói frábærlega og bjargaði liði sínu í leiknum. Tvívegis varði hann úr opnum færum frá Jostein Flo og Glyn Hodges og Liverpool náði síðan aðeins að klóra í bakkann í síðari hálfieik og fékk þá citt eða tvö færi, en það hefði verió þjófnaður ef lióinu hefði tekist að skora og sigra í leiknum. ■ Arsenal gerði góða ferð til Swindon og sigraði 4-0, þar sem Kevin Cantpbell skoraði þrjú af mörkum Arsenal. Ian Wright átti hlut að öllunt mörkunum hjá Campbell og hann kórónaði góðan leik sinn með því að skora sjálfur fjóröa og síðasta markið á loka- mín. leiksins. ■ Enn eitt tapið hjá Everton kom á heimavelli gegn Sheffield Wed. 0-2 og ástandið er að verða alvar- legt hjá félaginu það vantar fram- kvæmdastjóra, leikmenn hafa misst allt sjálfstraust og áhorfend- ur baula á sitt eigið lið. Það voru þeir Mark Bright og Carlton Palmer, sem skoruðu mörkin fyrir Sheff. ■ Tottenham átti ekki möguleika á heimavelli sínum gegn Norwich og tapaði 1-3. Nick Barmby skor- aði eina mark Tottenham, en Chris Sutton gerði tvö fyrir Nor- wich og Efan Ekoku það þriðja. Enn skorar Toddi. ■ Stoke City vann góðan sigur á Birmingham 2-1 og Þorvaldur Ör- lygsson kom liði sínu á bragðið meó góðu marki á 13. mín. Paul Peschisolido jafnaði fyrir Birm- inghant, en Lee Sandford tryggði síðan Stoke sigurinn með marki eftir homspymu. Þ.L.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.