Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 4. janúar 1994 ÍÞRÓTTIR Úthlutun úr Afreks og styrktarsj óði: íslandsmeistarar Akureyrar 1993 Sl. fimmtudag veitti íþrótta- og tómstundaráð Akureyrar öllum Akureyringum sem urðu Islandsmeistarar sl. ár viðurkenningu. Einnig var úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði. KA fékk 200 þús. vegna unglingastarfs í handbolta og 100 þús. vegna júdó, Skauta- félag Akureyrar 100 þús., Golfklúbbur Akureyrar 150 þús., Skátafélagið Klakkur 200 þús., Knattspyrnudeild Þórs 150 þús. vegna unglingastarfs og Iþróttadeild hestamannafélagsins Léttis 100 þús. Þá var þremur einstaklingum veitt sérstök viðurkennig fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum. Hér í opnunni eru myndir af þeim sem mættir voru til að taka við viðurkenningum sínum. Myndir: Halldór. AAUHtYRI A myndinni eru þeir scm veittu framlögunum úr Afrcks og styrktarsjóði viðtöku. Frá vinstri: Jónstcinn Aðalsteins- son, formaður íþróttadeildar Léttis, Kristján Kristjánsson, formaður Knattspyrnudeildar Þórs, Sigurpáll Geir Sveinsson og David Barnwell frá GA, Sigurgcir Haraldsson, formaður SA, Sigfús Karlsson frá stjórn handknatt- Iciksdcildar KA, Sigmundur Þórisson formaður KA og Vernharð Þorleifsson frá júdódeild KA. Þriðji flokkur KA varð Islandsmeistari í handbolta. Liðið skipuðu: Halldór Sigfússon, Óli Björn Ólafsson, Sverrir Björnsson, Matthías Stefánsson, Tómas Jóhannesson, Heimir Haraldsson, Óskar Bragason, ísleifur Einars- son, Atli Þór Samúelsson, Hörður Flóki Ólafsson, Bjarni Bjarnason og Arn- ar Arnason. i- iþróttafégið Eik cignaðist tvo íslandsmcistara, Aðalstein Friðjónsson og Valdemar Sigurðsson. íslandsmcistarar KA í 4. flokki í handbolta voru: Vilhelm A. Jónsson, Kári Jónsson, Anton Ingi Þórarinsson, Guðmundur Brynjarsson, Axel Árnason, Arnar Arnason, Arnar Vilhjálmsson, Guðmundur Pálsson, Hlynur Erlings- spn, Heimir Arnason, Hafþór Einarsson, Halldór Sigfússon, Hörður Flóki Ólafsson, Þórir Sigmundsson, Hákon Atlason og Smári Stefánsson. Sundfélagið Óðinn cignaðist þrjá Islandsmcistara en það voru Ómar Þ. Árnason og Baldur Már Hclgason sem hér eru, auk Þorgerðar Bcnediktsdóttur. Valdís Hallgrímsdóttir og Rúna Ásmundsdóttir úr Ung- mcnnafélagi Akureyrar urðu Islandsmcistarar í frjáls- um Iþróttum. ¥ AKUREYR! KA mcnn urðu cinnig íslandsmcistarar í 5. flokki karla í handbolta. Liðið skipuðu: Jóhann Sigurðsson, Gylfl Hans Gylfason, Hans Hreinsson, Arnvið- ur Björnsson, Hólmar Örn Finnsson, Haddur Stefánsson, Ævar Guðmunds- son, Egill Þorbergsson, Jónatan Magnússon, Atli Þórarinsson, Davíð Helga- son, Hilmar Stefánsson, Jóhann Hermannsson og Lárus Stcfánsson. Baldvin Ari Guðlaugsson úr hcsta- mannafélaginu Létti varð tvöfaldur Islandsmcistari. AKURE KA cignaðist 18 íslandsmeistara í júdó á árinu, suma margfalda. Eins og sjá má af myndinni voru þeir af öllum stærðum og gerðum. Þeir heita: Tómas Hallgrímsson, Magnús Smári Smárason, Arnar Sæþórsson, Jóhanncs Gunn- arsson, Jón Kristinn Sigurðsson, Steinar Ólafsson, Víðir Guðmundsson, Sverrir Már Jónsson, Valur Albertsson, Atli Haukur Arnarson, Jónas Jón- asson, Friðrik Blöndal, Rúnar Snæland, Sævar Sigurstcinsson, Þorvaldur Blöndal, Vernharð Þorleifsson, Freyr Gauti Sigmundsson og Guðlaugur Halldórsson. Brynjar Gunnarsson úr Nökkva, fé- Iagi siglingamanna, varð íslands- meistari á Topper. Lyftingafélag Akureyrar skartaði 5 Islandsmcisturum. Þeir voru: Guð- mundur Aðalstcinsson, Tryggvi Heimisson, Snorri Arnaldsson, Haraldur Ásgcir Vilhjálmsson og Kristján Falsson. Vilhelm Þorsteinsson, Harpa Hauksdóttir, Hrcfna Óladóttir, María Magn- úsdóttir og Þóroddur Ingvarsson urðu Islandsmcistarar á skíðum, auk Brynju Þorsteinsdóttur, sem ekki gat verið viðstödd. - Al/I ÍDPVDI jflHk flHl ~ muHL inijgjjjL r up , H * mk 'n & A & ■ - " éhf Y Bílaklúhbur Akureyrar cignaðist 5 íslandsmeistara. Ingólf Jónsson í sand- spyrnu og Gunnar Hákonarson, Arnar Valsteinsson, Guðlaug Halldórsson og Finn Aðalbjörnsson á vélsleðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.