Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 13
PACSKRA FJOLMIPLA Þriðjudagur 4. janúar 1994 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ hundinn snjalla, Kellý. Refir eftir Karvel Ögmundsson. 7.03 Morgunútvarpið PRIÐJUDAGUR 18:25 Gosl Sólveig Karvelsdóttir lýkur lestri 8.00 Morgunfréttlr 4. JANÚAR 18:50 Líkamsrækt sögunnar. 9.03 Aftur og aftur 16.50 VerstMta ísland Þú getur komist í fint form með 10.00 Fréttlr 12.00 Fréttayfirlit og veður Annar hluti - Bygging nýs íslands. Stöð 2 því nú tökum við til sýninga 10.03 Morgunleikfimi 12.20 Hádegisfréttlr Handrit og stjórn: Erlendur hressilega líkamsræktarþætti. 10.10 Árdegistónar 12.45 Hvítir máfar Sveinsson. Kvikmyndataka: Sig- Leiðbeinendur eru þau Águsta 10.45 Veðurfregnir 14.03 SnorTalaug urður Sverrir Pálsson. Framleið- Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og 11.00 Fréttlr 16.00 Fréttir andi: Lifandi myndir hf. Áður á Glódis Gunnarsdóttir og verða 11.03 Byggðalinan 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- dagskrá 28. des. sl. þættirnir aðgreindir eftir erfiðis- 11.53 Dagbékin varp og fréttir 17.50 Táknmálafréttir stigum þannig að flestir ættu að HÁDEGISÚTVARP 17.00 Fréttir 18.00 SFK finna eitthvað við sitt hæfi. Þætt- 12.00 FréttayfirUt á hádegi Dagskrá heldur áfram Endursýndur þáttur frá sunnu- irnir eru 40 talsins og verða á dag- 12.01 Að utan 18.00 Fréttir degi. Umsjón: Jón Gústafsson. skrá tvisvar í viku í vetur. 12.20 Hádegisfréttir 18.03 Þjóðarsáiin. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- 19:19 19:19 12.45 Veðurfregnir Síminn er 91 - 68 60 90. steinsson. 20:15 Elríkur 12.50 Auðlindin 19.00 Kvöldfréttlr 18.30 Brúfn yflr Eyrarsund Viðtalsþáttur i beinni útsendingu. 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- 19:30 Ekkifréttir (Brobyggerne) Þáttur um um- Umsjón: Eiríkur Jónsson. ingar 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur deilda smíði brúar yfir Eyrarsund. 20:30 Visasport 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- 20.00 Sjónvarpsfréttir Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nord- 21:00 9-bíó leikhússins, 20.30 Upphitun vision - Danska sjónvarpið) í fullu fjöri (Satisfaction) Hér segir Konan i þokunni eftii Lester Po- 21.00 Á hljómlclkum - 18.55 Fréttaakeytl frá hressum krökkum sem stofna well. 2. þáttur af 20. 22.00 Fréttir 19.00 Veruleiklnn • Að leggja saman rokkhljómsveit. Þetta er 13.20 Stefnumót 22.10 Kveldúlfur rækt við bemskuna hálfgerð kvennasveit því hún sam- 14.00 Fréttlr 24.00 Fréttir Fimmti þáttur af tólf um uppeldi anstendur af fjórum stúlkum og 14.03 Útvarpssagan, Ástin og 24.10 í háttinn barna frá fæðingu til unglingsára. í einum strák. Krakkarnir eiga sér dauðinn við hafið 01.00 Næturútvarp á samtengd- þættinum er m.a. fjallað um sam- allir stóra drauma og gæfan brosir eftii Jorge Amado. Hannes Sigfús- um rásum til morguns skipti foreldra og barna, aga, regl- við þeim þegar þeim býðst að son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, ur, refsingu, foreldra sem fyrir- verða hljómsveit hússins á sumar- (6). 9.00, 10.00, 11.00. 12.00. 12.20, mynd og margt fleira. Umsjón og dvalarstað fyrir ríka íólkið. Það er 14.30 Skammdegisskuggar 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, handrit: Sigríður Arnardóttir. Dag- þó óvist hvernig þeim muni vegna 15.00 Fréttir 19.00, 22.00 og 24.00. skrárgerð: Plús film. á framabrautinni því þau eru jafn 15.03 Kynning á tónlistarkvöld- Samlesnar auglýsingar laust fyrir 19.15 Dagsljós ólík og þau eru mörg. Rokkarar um Ríkisútvarpsins kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 20.00 Fréttir hafa löngum verið þekktir fyrir að 16.00 Fréttir 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 20.30 Veður lifa hratt og stutt, og krakkarnir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, 20.35 íþróttamaður ársins finna allir smjörþefinn af því. 16.30 Veðurfregnir og 22.30. Bein útsending frá hófi Samtaka 22:30 Lög og regla 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan íþróttafréttamanna þar sem kjöri 23:15 Addanis fjölskyldan 17.00 Fréttir sólarhringinn íþróttamanns ársins 1993 er lýst. (The Addams Family) Skari af 17.03 í tónstiganum NÆTURÚTVARPIÐ 21.00 Enga hálfvelgju pottþéttum leikurum gera þessa 18.00 Fréttir 01.30 Veðurfregnir (Drop the Dead Donkey in) Bresk- einstöku gamanmynd að frábærri 18.03 Þjóðarþel 01.35 Glefsur ur gamanmyndaflokkur sem gerist skemmtun. Gamanið er örlitið Njáls saga 02.00 Fréttir á fréttastofu litillar, einkarekinnar grátt á köflum en sérstakar per- 18.25 Daglegt mál. 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jón- sjónvarpsstöðvar. sónur, eins og Moticia Addams, 18.30 Kvika assonar 21.25 Hrappurinn eiginmaður hennar Gomez, börn 18.48 Dánarfregnir og auglýs- 03.00 Blús (The Mixer) Breskur sakamála- þeina, Wednesday og Pugsley, og lngar 04.00 Þjóðarþel flokkur sem gerist á 4. áratugnum bróðir Gomezar, Fester, halda 19.00 Kvöidfréttir 04.30 Veðurfregnir og segir frá ævintýrum aðals- myndinni á lofti á furðuflugi. 19.30 Auglýsingar og veður- Næturlögin halda áfram. mannsins sir Anthonys Rose. Bönnuð börnum. fregnir 05.00 Fréttir 22.20 Umræðuþáttur 00:50 Dagskrárlok Stöðvar 2 19.35 Smugan 05.05 Næturtónar Umræðuþáttur á vegum skrifstofu 20.00 Aí lifi og sál 06.00 Fréttir og framkvæmdastjóra. Umræðum Söngsveitin Filharmónía. fréttir af veðri, færð og flug- stýrir Óli Björn Kárason. RÁS 1 21.00 Hugleiðing um manninn samgðngum. 23.00 EUefufréttlr og dagskrár- ÞRIÐJUDAGUR og heiminn 06.01 Morguntónar lok 4. JANÚAR 21.40 Tónllst 06.45 Veðurfregnir 6.45 Veðurfregnir 22.00 Fréttlr Morguntónar hljóma áfram. 6.55 Bæn 22.07 PóUtiska homið STÖÐ2 7.00 Fréttir 22.15 Hér og nú LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 ÞRIÐJUDAGUR Morgunþáttur Rásar 1 22.27 Orð kvöldsins Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 4. JANÚAR 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- 22.30 Veðurfregnir 18.35-19.00. 16:25 Nágrannar ir 22.35 Skima - fjöliræðiþáttur. Framhaldsmyndaflokkur um ástr- 7.45 Daglegt mál 23.15 DJassþáttur ölsku nágrannana við Ramsay- 8.00 Fréttlr. 24.00 Fréttir stræti. 8.10 Pólitíska homið 00.10 í tónstiganum HLJÓÐBYLGJAN 17:30 Maria mariubJaUa 8.20 Að utan 01.00 Næturútvarp á samtengd- ÞRIÐJUDAGUR 17:35 í bangsalandi 8.30 Úr menningarlifinu: Tíð- um rásum til morguns 4. JANÚAR Skemmtileg teiknimynd með is- indi. 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- lenslu tali um hressa bangsa. 8.40 Gagnrýni RÁS 2 son 18:00 Lögregluhundurinn Kellý 9.00 Fréttir ÞRIÐJUDAGUR á léttum nótum. Fréttir frá Leikinn spennumyndaflokkur fyrir 9.03 Laufskállnn 4. JANÚAR fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 börn og unglinga um lögreglu- 9.45 Segðu mér sögu, 7.00 Fréttir kl. 17.00 og 18.00. Jafnréttisáætlun Akureyrarbæjar: Karlar fá líka sjálfsstyrkingu - námskeið fyrir konur um sveitarstjórnarmál í fastanefndum Akureyrarbæj- ar á yfírstandandi kjörtímabili eru um það bil helmingi fleiri karlar en konur, eða 61 á móti 33. Þá eru um 80% fulltrúa bæjarins í samstarfsnefndum og stjórnum fyrirtækja karlar, eða 51 á móti 12. Að auki eru marg- ar fastanefndir einkynja og þá flestar skipaðar körlum eingöngu nema jafnfréttisnefnd þar sem kynjahlutföllin snúast við. Þetta kemur fram í greinargerð með jafnfréttisáætlun Akureyrar- bæjar 1993-1997. í fyrri áætlun var því beint til stjórnmálaflokk- anna að hlutur kvenna og karla í nefndum og ráðum á vegum bæj- arins verði scm jafnastur, en lítill árangur hefur orðið. í nýju áætl- uninni er einnig kveðið á um að stjórnmálaflokkarnir og bæjar- stjórn leitist við að tryggja jöfn hlutföll kynja í nefndum, ráðum og stjórnum. Valgerður Bjarnadóttir, jafn- fréttis- og fræðslufulltrúi, segir að margt hafí áunnist með fyrri jafn- réttisáætlun þótt áöumefnt atriði hafí ekki gengið cftir og launa- munur kynjanna sé enn mikill og fari jafnvel vaxandi. Hún segir að útgáfa nýrrar jafnréttisáætlunar sé tákn um árangur á þessu sviði, en orð á blaði breyti þó engu meðan við kunnum ekki að fara eftir þeim. Lokamarkmiðió með jafn- réttisáætlun sé náttúrlega það að flétta jafnréttismálin þannig inn í starfsemi bæjarkerfisins og líf bæjarbúa að slík áætlun verði óþörf. Námskeiðahald og útgáfa fræðsluefnis hefur verið stór þátt- ur í jafnfréttisstarfínu og reynst vel, að sögn Valgerðar. Framhald veróur þar á og rná nel’na að á döf- inni eru námskeiö fyrir konur um sveitarstjórnarmál, fræðsla urn samskipti kynjanna á vinnustöð- um, sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir konur og karla og fjölskyldunám- skeið. SS VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Starfsdeild við Löngumýri Námskeið í starfsdeild á nýju ári Á vorönn 1994 er hægt að bæta við nemendum í starfsdeild og hefst kennsla 10. janúar. Margvíslegar námsgreinar eru íboði, s.s.: - Matreiðsla/hússtjórn - Saumar og hannyrðir - Líkamsrækt - Nytjalist; leður; málmsmíði; leirbrennsla - Myndlist - Smíðar - Tölvunámskeið - íslenska - Hagnýt stærðfræói Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu skólans á Eyrarlandsholti, sími 11710 og í Löngumýri 15, sími 26780. INNRITUN FER FRAM 4.-7. JANÚAR. Deildarstjóri. Vandamönnum og vinum sem með heimsókn, góöum gjöfum, blómum og heillaskeytum minntust mín á 90 ára afmæli mínu 30. des. sl. færi ég mínar bestu þakkir. GESTUR SÆMUNDSSON. + Elskulegur fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓNASTHORDARSON, lést aö Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 31. desember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 7. janúar, kl. 13.30. María Sveinbjörnsdóttir, GuömundurSteingrímsson, Jónas Þór Guðmundsson, Guðmundur Már Guðmundsson, Unnur Elín Guðmundsdóttir, Jón Már Jónsson og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN SIGFÚSDÓTTIR, Sveinagörðum, Grímsey, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 3. janúar. JóhannesMagnússon og börn. Þökkum innilega auósýnda samúó og vináttu við andlát og út- för móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Byggðavegi 107, Akureyrl. Davíð Jónsson, Hildur Haraldsdóttir, Sigurlína Jónsdóttir, Michael Jón Clarke og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, GUNNHILDAR HÓLMFRÍÐAR BJARNADÓTTUR, Boðagerði 7, Kópaskeri. Arnþrúður Guðrún Björnsdóttir, Birgir Kjartansson, Stefanía Björnsdóttir, Skarphéðinn Jósepsson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vinarhug og virðingu við andlát og útför móður okkar, tengdamóóur, ömmu og lang- ömmu, ÓLAFAR KRISTJÖNU INGIMARSDÓTTUR, Skarðshlíð 13, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Jóhannsdóttir. Hulda Jóhannsdóttir, Jóhannes Óli Garðarsson, Stefanía Jóhannsdóttir, Vöggur Magnússon. barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og útför, GUÐNÝJAR ÞÓRÐARDÓTTUR, Dvalarheimilinu Skjaldarvík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á Skjaldan/ík, sem með einstakri ástúð og hlýju bjó henni yndislegt heimili síðustu aeviárin. Fyrir hönd annarra ættingja, Sigurbjörg Sveinsdóttir, Guðmundur Kristinsson, Sigrún Svelnsdóttir, Herbert Ármannsson, Andri Páll Sveinsson, Guðrún Sigurðardóttir, Helga Sveinsdóttir, Karl Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.