Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 4. janúar 1994 - DAGUR - 9 HALLDÓR ARINBJARNARSON Þrcmur cinstaklingum voru vcittar scrstakar viðurkcnningar. Óðinn Árnason fckk viðurkenningu fyrir ócigingjart starf að skíðamálum, Soffía Guðmundsdóttir fyrir margþætt störf í þágu bridgcmála og Albert Sigurðsson fyrir ijöl- þætt störf í þágu skák-og bridgemála. Á árinu urðu þau Skúli Skúlason, Soffia Guðmundsdóttir og Stefán Stefáns- son Islandsmcistarar í bridge. íþróttafclagið Akur cignaðist 4 íslandsmcistara: Stcfán Thorarensen, Elvar Thorarcnscn, Sigurrósu Karlsdóttur (Jósep Sigurjónsson, formaður Akurs, tók við hennar viðurkcnningu) og Þorgcrði Margréti Kristjánsdóttur. Fjórir flokkar frá Skautafclagi Akurcyrar urðu íslandsmcistarar í íshokkí. í fullorðinsflokki voru þetta: Bcrgþór Ásgrímsson, Ágúst Ásgrímsson, Auð- unn Eiríksson, Benedikt H. Sigurgeirsson, Davíð Björnsson, Einar Gunnars- son, Garðar Jónasson, Haukur Hallgrímsson, Hcðinn Björnsson, Hciðar Gcstur Smárason, Heiðar Ingi Ágústsson, Jón Björnsson, Magnús Einar Finnsson, Oddur Árni Arnarson, Patrik K. Virtanen, Pekka J. Lundcn, I’ekka Santancn, Sigurbjörn Þorgeirsson, Sigurður Árni Jósepsson, Sigurð- ur Badursson, Sigurður Svcinn Sigurðsson, Sigurgeir Haraldsson, Sigurgeir Söbcck og Svcinn Björnsson. íslandsmcistarar í íshokkí, 16-17 ára:_ Ágúst Ásgrímsson, Eiríkur Magnús- son, Elvar Jón Stcinsson, Haraldur Á. Vilhjámsson, Heiðar G. Smárason, Heiðar Örn Ólason, Lcó Júlíusson, Lýður Ólafsson, Oddur Árni Arnarsson, Rúnar Frcyr Rúnarsson, Sigurður Árni Jósepsson, Sigurður S. Sigurðsson og Örn Thorleifsson. íslandsmcistarar í íshokkí, 13-15 ára: Birgir Örn Sveinsson, Danícl Gunn- arsson, Elvar Jónsteinsson, Erlingur H. Sveinsson, Haraldur Á. Vilhjálms- son, Jcns Gíslason, Jónas R. Stcfánsson, Kjartan Kjartansson, Kristinn S. Harrysson, Rúnar Freyr Rúnarsson, Tryggvi Hallgrímsson, Víglundur Bjarnason og Þröstur Már Bjarnason. íslandsmcistarar í íshokkí 9 ára og yngri: Andri Freyr Magnússon, Birgir Þór Þrastarson, Björn Ólsen, Eiríkur Bckk Eiríksson, Gunnar Rafn Jóns- son, Hjörtur Davíðsson, Jón B. Gíslason, Ólafur Hermannsson, Stcfán Hrafnsson og Sölvi Ottcscn. Þór varð íslandsmcistari t innanhússknattspyrnu. Efi röð fv.: Sigurður Lár- usson, |)jálfari, Rúnar Antonsson, þávcrandi formaður knattspyrnudcildar, Júlíus Tryggvason, Örn V. Arnarson, Þórir Áskclsson, Lárus Sigurðsson og Aðalstcinn Sigurgcirsson, formaður Þórs. Ncðri röð fv.: Rúnar Steingríms- son, stjórnarmaður knattspyrnudcildar, Ragnar Breiðijörð Ragnarsson, varaformaður, Gísli T. Gunnarsson, Birgir Karlsson og Sveinbjörn Hákon- arson. Á myndina vantar: Lárus Orra Sigurðsson, Svein Pálsson, Illyn Birg- isson og Pál Gíslason. Akureyringar eignuðust tvo ís- landsmcistara í vaxtarrækt: Rúnar Kristjánsson, sem hér er og Harald Haraldsson. íþróttamaður ársins 1993: Útneftidur í kvöld - athöfninni sjónvarpað beint í Ríkissjónvarpinu í kvöld kentur í ljós hver hlýt- ur sæmdarheitið Iþróttamaður ársins 1993. Það eru Samtök íþróttafréttamanna á íslandi sem að kjörinu standa og hefst athöfnin kl. 20.30. Hún verður í beinni útsendingu Ríkissjón- íþróttamaður Norðurlands: Takið þátt í kjörinu - heppinn þátttakandi hlýtur glæsileg verðlaun Nú styttist mjög í skilafrest á at- kvæðaseðlum í kjöri Dags á íþróttamanni Norðurlands 1993. Lesendum gefst kostur á að taka þátt í kjörinu og vcra jafnframt með í pottinum þegar dregið verð- ur um glæsileg verölaun, gcfin af versluninni Radíónaust á Akureyri. Síðasti dagur til að póstlcggja seðla er nk. föstudag, 7. janúar. Viðbrögóin í kjörinu til þessa hafa verið mjög góð og greinilegt er að lesendur kunna vcl að meta þetta tækifæri til að útnefna íþróttamann Norðurlands sem nú verður valinn í 9. sinn. Síðast varð júdómaðurinn Freyr Gauti Sig- ntundsson úr KA fyrir valinu og þar á undan Eyjólfur Svcrrisson knattspymumaður. Atkvæðaseðil- inn á að senda til Dags cða skila honum inn á afgreiðlu blaðsins, Strandgötu 31. Einnig er hægt að faxa scðilinn inn í síma 96-27639. varpsins og því gefst lands- mönnum öllum kostur á aó fylgjast með kjörinu. Nöfn 10 cfstu hafa þegar vcr- iö birt en þau cru í stafrófsröð: Bi-yndís Ólafsdóttir, sund, Geir Sveinsson, handb., Geir Sverris- son, frjálsar, Guðmundur Hrafn- kclsson, handb., Jón. Kr. Gísla- son, körfub., Sigurbjöm Bárðar- son, hestaíþr., Sigurður Jónsson, knattsp., Ulfar Jónsson, golf, Valdimar Grímsson, handb. og Þorstcinn Hallgrímsson, golf. íþróttamaður Norðurlands 1993 IMafn íþróttamanns: íþróttagrein: 1. 2. 3. 4. 5. Nafn:sími: Heimilisfang: Sendist til: (þróttamaður Norðurlands 1993 B.t. Dagur, Strandgötu 31,600 Akureyri Skilafrestur er til 7. janúar 1994

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.