Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 15
PAODVELJA Þriðjudagur 4. janúar 1994- DAGUR - 15 Stiörnuspa * eftlr Athenu Lee * Þribjudagur 4. janúar fVatnsberi (80. jan.-18. feb.) J Þér hættir til ab vera gleyminn svo gættu þess að gleyma ekki gefnum loforðum. Ef þú gerir þab ekki gætu komib upp erfibleikar í einkalífinu. (! Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Fiskar eru nákvæmt fólk sem gerir miklar kröfur. Þeim finnst ab fólk eigi ab fylgja þeim í hraba og verbur vart vib þetta í dag. Hrútur (21. mars-19. apríl) D Samskipti ganga vel og þú færb svör vib spurningum sem þú leggur fram. Þú færb fréttir sem vekja spurningar í vinahópi þín- um. (W Naut (20. apríl-20. maí) 3 Treystu eigin hugbobum ef þú þarft ab eiga vib fólk sem er óákvebib. Ovænt tækifæri líta dagsins Ijós svo gefbu þér tíma til ab skemmta þér. f4vjk Tvíburar ^ (21. mai-20. júní) J Hugsun þín er skýr og þú sérb málin í nýju Ijósi. Reyndu ab breyta til og beita nýjum abferb- um vib störf þín. f UJT TfraTihÍ A V\ TO>c (21. júni-22. júli) J Hugabu ab fjölskyldunni því þörf er á breyttum hugsunarhætti. Þú hittir jafnoka þinn hvað andlegt ástand varbar og gæti hann síbar orbib keppinautur. (Idón ^ \ *TV (23. júlí-22. ágúst) J Þú eybir allt of miklum tíma í ab velta fyrir þér máli sem þarfnast ákvörbunar. Kannski væri best ab sofa á þessu og leysa málib í fyrra- málib. (SL Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Þú ert sjálfselskur í dag og sam- keppnin er mikil. Um leib þarftu ab verja hagsmuni þína meb kjafti og klóm. Þú þarft ab fara í stutt ferbalag í dag. ) W (83- sept.-22. okt.) Fjölskylduböndin valda þér áhyggjum í byrjun dags því þú átt erfitt með ab taka ákvörbun um sameiginlega hagsmuni. Leitabu ráblegginga hjá góbum vini. (M Sporödreki") (23. okt.-21. nóv.) J Taktu daginn snemma svo þú komir sem mestu í verk. Síbar munu kraftar þínir þrjóta og erfib- ara reynist ab fá fólk til samstarfs vib sig. Bogmaður 'N (22. nóv.-21. des.) J I dag þarftu ab laga þig ab ab- stæbum og á þetta sérstaklega vib um fjármálin þar sem útlitib er dökkt. Kvöldib ætti hins vegar ab verba ánægjulegt. Steingeit (22. des-19. jan.) J Þú færb meira út úr félagsskap vib eina manneskju en hóp fólks. Þá færbu líka meira út úr því ab leysa eitt ákvebib verkefni en ab reyna vib mörg. ’S 13 iU' t ÞettaerannaðsemJ er svo gott við þennan stað... maður þarf aldrei að bíða lengi eftir borði! Má ég koma inn elskan? j— Áttu von á símtali - frá stráki í kvöld? Þaö er alltaf einn maður sem rís upp og vinnur stúlku drauma sinna. Hvað er þá að hjá okkur? Við erum í vitlausri bíómynd. A léttu nótunum Einlægt svar Palli: „Hvab eru afi þinn og amma gömul?" Steini: „Ég veit þab ekki - en vib erum búin ab hafa þau ægilega lengi." Þér finnst árangur láta á sér standa fyrstu mánubi ársins en vertu þolinmóbur því þú ræbur ekki vib þetta ástand. Framundan eru betri tímar og árib verbur sér- lega minnisstætt vegna sam- skipta þinna vib þína nánustu. Orbtakíb Elnhverjum bregst bogalistin Ortakib merkir „einhverjum mis- tekst eitthvab". BOGALIST merkir í rauninni „bogfimi" og er líkingin aubskil- in. Þetta þarftu ab vlta! Hrikalegt lesendabréf Þegar Harriet Beecher-Stowe (1812-1896) gaf út bók sína „Kofi Tómasar frænda" 1852, fékk hún skammarbréf í þúsunda tali. í einu þeirra var nýafskorib eyra af svertingja. Spakmælib Vinátta „Viljirbu ab vináttan haldist, þá fábu ekki lán hjá vinum þínum." (Rússneskt máltæki). Bombuveislan heillaÖi þá japönsku Reykvíkingar monta sig af blíðvibri um áramótin og aldrei þessu vant fóru flugeldar því sem næst beina leib upp í loftib þar í borg. jap- önsku gestirnir sem komu hingab til lands gláptu úr sér augun enda sérfyrirbrigbi ab almenningur fái ab setja upp sínar einkaflugeldasýnlngar á götum útl. Hér norban heiba var ekki sömu sögu ab segja af vebrinu. Slyddurigningar- suddlnn nánast slökktf í púb- urflaugunum þegar þær komu á loft og sumir áttu jafnvel í mestu vandræbum meb ab kveikja í bombunum. • Púöurtunnan sem aldrei S&S ritari var elnn þeirra sem varb ab játa sig sigr- aban í glím- unni vib eina abal púbur- tunnu kvölds- ins og þótti þar fara góbur púburbiti í hundskjaft veburgubanna. Fleirl munu þó hafa átt í mesta basli vib ab kveikja í bombunum og hefur heyrst ab sumir hafi verib komnir fast ab því ab kveikja í rakett- unum inni í forstofu og hlaupa meb þær út til ab tryggja ab þær kæmust á loft! Sögum fer |>ó ekkl af verulegum slysum af flugeld- anna völdum á gamlárskvöld og má meb sannl segja ab fólk andi léttar þegar þetta áhættusama kvöld er ab baki. • Sleppti Krummi þessu í gegn? En þab eru ekki bara flugeldarnir sem setja mark sitt á gamlárs- kvöldlb. Þjóbln bíbur alla jafna meb öndlna, eba ab minnsta kosti áramótasteikina, í háls- Inum eftir ab sjá áramóta- skaup Sjónvarpsins. Eftir allt fjabrafokib sem varb innan veggja Sjónvarpslns á síbasta árl heyrbust flugufregnir af þvi skömmu fyrir áramót ab Hrafn framkvæmdastjórl á Sjónvarplnu hafl tekib skaup- ib til sérstakrar skobunar þannig ab ekki kæmust þar í gegn meinleg skot á dag- skrárstjórafarsann. Flestir virbast þó sammála um ab skaupib hafi hitt í mark og ekki síst grínlb um Hrafn og Heimi útvarpsstjóra. Því spyrja flestir sig þelrrar spurningar hvort Hrafni sé ab fara aftur fyrst hann slepptl þessu í gegn. Umsjón: jóhann Ó. Halldórsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.