Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 4. janúar 1994
Smáauglýsingar
Okukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiöslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sfmi 985-33440.
Tölvur
Til sölu Hyundai 386 stc tölva, árs-
gömul, lítið notuð, með skyndiminni
(cache). Vinnsluminni 3 mb, 52 Mb
harður diskur, 2 drif, mús, Windos,
Word, Exel og nokkrir leikir. Tilboð
óskast.
Upplýsingar í síma 24875 milli kl.
20 og 21 á kvöldin, Lárus.
Vélsleðar
Vélsleði til sölu!
Polaris Indy 400 árg. '85, lítið ek-
inn.
Uppl. í síma 61815 á kvöldin.
Leikfélag
Akureyrar
Höfundar leikrits, laga og
söngtexta:
Ármann Guðmundsson,
Sævar Sigurgeirsson og
ÞorgeirTryggvason.
Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Stígur Steinþórsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Saga Jónsdóttir,
Aðalsteinn Bergdal,
Rósa Guðný Þórsdóttir,
Sigurþór Albert Heimisson,
Ingibjörg Gréta Gísladóttir,
Skúli Gautason,
Sigurveig Jónsdóttir,
Sigurður Hallmarsson,
Dofri Hermannsson og
Oddur Bjami Þorkelsson.
Undirleikari: Reynir Schiöth.
Sýningar
Laugardaginn 8. janúar
kl. 20.30.
Fjölskyldusýning
sunnudaginn 9. janúar
kl. 15.00.
Miðasalan er opin alla
virka daga nema
mánudaga kl. 14-18,
og fram að sýningu
sýningardaga,
sunnudaga frá kl. 13-15.
Sími 24073. Símsvari tekur við
pöntunum utan opnunartíma.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu!
Herbergi með sérsnyrtingu, eldhús-
krók og sérinngangi til leigu á
Brekkunni, laust strax.
Upplýsingar í síma 96-11275 milli
kl. 18-20.
Laust er gott herbergi með eldun-
araðstöðu á Syðri-Brekkunni.
Upplýsingar í síma 24629 á kvöld-
in.
Hef herbergi til leigu, með aðgangi
að eldhúsi, baðherbergi og þvotta-
húsi.
Upplýsingar í síma 21938.
A Stúdentagörðum.
Til leigu herbergi í Skaröshlíð 46.
Mjög góð aðstaða.
Upplýsingar gefur Jóhanna í síma
30900 milli kl. 10 og 12 daglega.
Félagsstofnun stúdenta á Akur-
eyri.
Glerárgata.
Til leigu 130 fm verslunarhúsnæði
á 1. hæö við Glerárgötu.
Einnig ca 30 fm skrifstofuherbergi á
2. hæð.
Upplýsingarí síma 24026.
Húsnæði óskast
Þriggja til fjögurra herbergja íbúð
eða raðhús óskast til leigu í janúar.
Tvennt fullorðið í heimili.
Góð umgengni og tryggar greiðsiur.
Reyklaus.
Upplýsingar í síma 24161.
Hesthús
Óska eftir að taka 2-3 bása í hest-
húsi til leigu, sem fyrst.
Upplýsingar T síma 23323 eftir kl.
19.00.
Bifreiðir
Til sölu Toyota Corolla, árg. 86.
Ekinn aðeins 97 þús. km.
Vel meö farinn bíll. Góður staö-
greiölsuafsláttur. Upplýsingar T
síma 96-61183 á kvöldin.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræsting-
ar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Buzil
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
sTmanúmer í símsvara.
Takið eftir
SÁÁ auglýsir
Kýnningarfundur um meðferðarstarf
SÁÁ og fjölskyldusjúkdóminn alkó-
hólisma verður þriöjudaginn 4. jan.
kl. 17.15 að Glerárgötu 20, 2.
hæð.
Fundurinn eröllum opinn.
Enginn aögangseyrir.
SÁÁ fræðslu- og leiðbeiningarstöð
Glerárgötu 20, sími 27611.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrest-
ur.
Visa raðgreiöslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Verkval
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbikssög-
un, kjarnaborun, múrhamrar, högg-
borvélar, loftpressur, vatnssugur,
vatnsdælur, ryksugur, loftsugur, há-
þrýstidælur, haugsuga, stíflulosan-
ir, rafstöðvar, mini- grafa, dráttarvél
4x4, pallaleiga, jarðvegsþjöppur,
steypuhrærivéiar, heftibyssur,
pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir
o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Oska eftir að ráða barnfóstru til að
gæta tveggja barna í heimahúsi frá
kl. 9.00-16.00.
Uppl. gefur Guðríður í síma 96-
12552 eftir hádegi.
Takið eftir
Halló konur, gleðilegt nýtt ár.
Heilsurækt Allýar tekur til starfa á
ný eftir gott jólafrí, hvernig væri að
hressa sig við á nýja árinu?
Við bjóðum upp á góða leikfimi fyrir
konur á öllum aldri, ellilífeyrisþegar
fá afslátt.
Svo erum við meö heilsunudd,
sjúkranudd, wacumnudd og svæðis-
nudd, gigtarlampar og sauna eru
innifaldir.
Megrunarkúrinn frá danska læknin-
um Knud Lundberg er alltaf vinsæll.
Alltaf heitt á könnunni. Verið vel-
komnar.
Heilsurækt Allýar, Munkaþverár-
stræti 35, sími 23317.
Opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga frá kl. 07.30-11.00 og
13.00-19.00.
Félag
norðlenskra
steinasafnara
leitar að
húsnæði
fyrir
starfsemi
sína
Helst sem næst
Miðbænum.
Æskileg stærð
100-150 m2.
Vinsamlega hafið
samband við Þorstein
fyrir fimmtudag
í síma 22163
eftir kl. 19.00 á kvöldin.
Tréskuröur
Námskeið í tréskurði fara að hefj-
ast ef þátttaka verður.
Nánari upplýsingar og innritun í
sTma 21179 kl. 19.00 til 20.00
6., 7., 10., 11., og 12. jan.
Jón Hólmgeirsson.
Stangveíðimenn
Veiði í Litluáí Keldukverfi hefst 1.
júní n.k. Veiðileyfi fást frá og með
4. janúar hjá Margréti í síma 96-
52284.
Takið eftir
Leiðbciningastöð heimilanna, sími
91-12335.
Opió frá kl. 9-17 alla virka daga._
Minningarspjöld Sambands is-
lenskra kristniboðsféiaga fást hjá
Hönnu Stefánsdóttur, Víöilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíö 17 og
Pedromyndum, Skipagötu 16.____
í
Glcrárkirkja. Opið hús
Ij fyrir mæður og börn í
| |[V dag, þriðjudag, frá kl.
1 ll-F’ 14-16.
ÖKUKEIMNSLA
gtjM"...■
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Sími22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Smáauglýsingar
Dags
Ódýrar og
áhrifaríkar
auglýsingar
® 96-24222
HEILRÆÐI
SLYSAVARNAFELAG ISLANDS
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
CcrGArbíc
MAÐUR AN ANDLITS
Fyrsta leikstjórnarverkefni Mel Gibson hef-
ur hlotið afar góðar viðtökur allra sem séð
hata, enda er Man Without A Face
úrvalsmynd sem engan lætur ósnortinn
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Maður án andlits
Kl. 9.00 Ég giftist
axarmorðingja
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Maður án andlits
Kl. 9.00 The Real McCoy
Kl. 11.00 Ég giftist
axarmorðingja
Kl. 11.00 Launráð
Frumsýitfsts: NSTJAM
The Real McCoy
Aðalhlutverk: Kim Basinger og Val Kilmer.
Flröð og gáskafull spennumynd með Kim
Basinger(Batman, 9 vika) Val
Kilmer(The Doors) og Terence
Stamp(Young Guns). Karen McCoy(Kim
Basinger) er kattfimur bankaræningi sem
reynir að komast á rétta braut eftir að hafa
losnað úr fangelsi. Fiún er þvinguð til að
taka þátt í bankaráni með myndarlegum
byssubófa, en þeirra bíða ótrúlegar hættur
við hvert fótmál og tilhugsunin um að verða
ríkur er aðeins hluti af fjörinu.
Mmk •fMoau-oaO'kvnywt.Mn) ktut4<>««fr«rtt»M*<Mn<* í«eory*Mm4» «»*
(,Otn«n.« 0»TKtt*o-l tM«f t'aaniukukiKU Fmdok, t«»<n*a*»*W«tv»»W0.
«0» «»*«t<v« iuwoko. «9 >•»*
>&))<»»», Mptiirt* «*«'Wiitg|it •—
Max and Jeremi
Aðalhlutverk: Philippe Noiret og
Christopher Lambert. Frönsk spennu- og
grínmynd, sem hlotið hefur frábæra dóma
gagnrýnenda um allan heim. Christopher
Lambert(Highlander, Subway) og Philippe
Noiret(Cinema Paradisó) tveir fremstu
leikarar Frakka, fara með aðalhlutverkin.
Myndin sem sameinar spennu, gaman og
góðan leík.
Bönnuð innan 16. ára.
Dagskrá bíósins má sjá á
síðu 522 í textavarpi
sjónvarpsins.
BORGARBÍÓ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga - 77 24222