Dagur - 19.03.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 19.03.1994, Blaðsíða 10
10- DAGUR - Laugardagur 19. mars 1994 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Þá erum við aftur komin á okkar stað hér í helg- arblaði Dags. Við vonum auðvitað að þið hafið saknað okkar mjög mikið og séuð því afar glöð að fá síðuna ykkar aftur. Þið sjáið hér á ný gamla félaga eins og Rebba Hólms og Bóbó prakkara og systur hans hana Binnu. Gaman væri nú að heyra frá ykkur og vita til dæmis hvernig ykkur gengur að leysa þrautirnar hans Rebba! Látið endilega frá ykkur heyra og hver veit nema við birtum bréfin frá ykkur ef þau eru skemmtileg. Heimilisfangið er: Krakkakot á Degi, Pósthólf 60, 600 Akureyri. Svona teiknum viö... ...gíraffa Gíraffinn er hæsta dýr jarðar. Vegna þess hversu langur háls hans er, þarf hann mjög sterkt hjarta til að dæla blóðinu alla leið upp í höfuð. Hið stóra hjarta gíraffans vegur rúm 12 kíló og er um það bil 60 senti- metrar. „Viö erum að rannsaka hvaða áhrif fréttirnar í sjónvarpinu hafa á rottur." Rebbi Hólms Verslunarstjórinn í stórmark- aðinum segir að Lena Létt- fætta hafi verið staðin að því að borða mat í versluninni án þess að borga fyrir hann. Lena segir að þetta hijóti að vera misskilningur því hún hafi ekki einu sinni komið nálægt kökuhillunni. Rebbi Hólms er sannfærður um að fröken Léttfætta sé að segja ósatt. Hvers vegna? •jnpnpjoq njOA uios jn>ip>| puoA miuuio ijnq pncj pn nsX|ddn pn jsjfoj uinunjpfjsjnun|sjoA uo anay luunniqn^ooi jj?0’|i;u piuioti njnq pn jnjiou njjs’jujn Ku;rl :usnnn Svínastrákurinn hljóp lengi á eftir sælgætissjúku systur sinni. Hann hljóp sem nam níu sinnum meðaldýpt Þingvallavatns. Ef meóaldýptin er 34 metrar; hversu iangt hljóp Svínastrákurinn þá? •ejjeuj X9s 6o pnjpunrj nfjcj d9fm uueH ubas Hver eftirtalinna kemst hraóast? a) Snákurinn b) Flóöhesturinn c) Maðurinn (q :usnen RÚBERT BAIXIGSI " Það er svalur haustmorgunn. Róbert og að vera könglar!“ Félagarnir leggja af Eddi vinur hans ákváðu að fara út að stað og eru að veröa komnir á leiðar- leita að könglum. Fyrstu trén sem þeir enda þegar þeir sjá hvar Villi mús kem- koma aö eru alveg nakin. „Þetta skiptir ur hlaupandi út úr skóginum í áttina til ekki máii,“ segir Róbert. „Ég veit um tré þeirra. „Sjáið þið!“ hrópar hann. „Ég í útjaðri skógarins þar sem það hljóta náði laufi!“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.