Dagur - 19.03.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. mars 1994 - DAGUR - 17
Smáauglýsingar
Húsmunir
Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum,
ísskápum, frystiskápum og frysti-
kistum af öllum stærðum og gerð-
um. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta
sófa og tveimur stólum ca. 50 ára
gömlum. Hornsófum, borðstofu-
boröum og stólum, sófaborðum,
smáborðum, skápasamstæðum,
skrifborðum, skrifborðsstólum, eld-
húsborðum og stólum með baki,
kommóðum, svefnsófum 1 og 2ja
manna. Vídeóum, vídeótökuvélum
og sjónvörpum, myndlyklum, ör-
bylgjuofnum og ótal mörgu fleiru.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Eldavélar í úrvali. Þráðlaus-
ir símar sem draga jafn langt og
venjulegir, videótæki meö og án
fjarstýringar, antik svefnherbergis-
húsgögn, sem eru tvö náttborð,
snyrtikommóða með háum spegli,
skúffum, skáp og hjónarúm með út-
skornum fótagafli. Kæliskápar t.d.
85 cm á hæð, Sako riffill 222, sem
nýr, með kíki 8x12. Mjög snyrtileg-
ur, tvíbreiður svefnsófi með stökum
stól í stíl. Kirby ryksuga, sem ný,
selst á hálfvirði. Skenkur og lágt
skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra
sæta sófi á daginn. Uppþvottavélar
(franska vinnukonan). Símaborð
með bólstruðum stól. Róðrartæki
(þrek), nýlegt. Saunaofn 7,5 kW.
Sófaborð og hornborö. Eldhúsborö í
úrvali og kollar. Strauvél á fæti með
85 cm valsi, einnig á borði með 60
cm valsi, báðar fótstýrðar. Tölvu-
borð. Hansaskápar og skrifborö og
margt fleira, ásamt mörgum öðrum
góðum húsmunum.
Umboðssalan Lundargötu la,
sími 23912, h. 21630.
Opið virka daga kl. 10-18.
Athugið
Odýrt spónaparket,
verö aðeins kr. 1.356,- fm, stað-
greitt.
Takmarkað magn.
Teppahúsið, Tryggvabraut 22,
sími 96-25055.
Tilboð - Tilboð!
Panasonic 28“ sjónvarpstæki, Black
Matrix myndlampi, Nicam stereo,
textavarp, fjarstýring ofl. Glæsilegt
tæki nú á tilboðsverði kr. 99.900
stgr.
Fermingartilboö!!
Panasonic stereo samstæður verð frá
kr. 44.900 stgr.
Panasonic stereo feröatæki með
geislaspilara verð frá kr. 29.900. stgr.
Ferðatæki, geislaspilarar, vasadiskó,
heyrnartól ofl.
Vísa og Euro - raðgreiöslur.
Radióvinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, sími 22817.
Opið á laugardögum kl. 10-12.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
ffi
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
OKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASON
Sími22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Okukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús'-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055._________________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum.ogístofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara._______________
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Bólstrun
Bólstrun og viðgeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768._________________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurllki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.______________
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjasíöu 22, simi 25553.
Fataviðgerðír
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4
e.h.
Fatageröin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27630.
Trésmíði
Tek að mér aö gera upp gömul
húsgögn.
Einnig alhliða smíðavinnu.
Upplýsingar gefur Guömundur í
síma 96-24896.
Athugið
Símar - Símsvarar - Farsímar.
★ Ascom símar, margir litir.
★ Panasonic símar og Panasonic
símsvarar.
★ Swatch símar.
★ Dancall farsímar, frábærir símar.
★ Smásnúrur, klær, loftnet o. fl.
Þú færð símann hjá okkur.
★ Nova ★ Kalorik ★ Mulinex
★ Black og Decker smáraftæki.
★ Samlokugrill ★ Brauðristar
★ Djúpsteikingarpottar ★ Handþeyt-
arar ★ Handryksugur ★ Matvinnslu-
vélar ★ Kaffivélar ofl. ofl.
Ljós og lampar.
Opið á laugard 10-12.
Líttu á úrvalið hjá okkur.
Radíóvinnustofann,
Borgarljósakeðjan,
Kaupangi, sími 22817._____________
Frá Raftækni s/f.
Erum með hinar frábæru austur-
rísku EUMENIA þvottavélar með og
án þurrkara.
Einnig fljótvirkar EUMENIA upp-
þvottavélar.
Hinar vinsælu NILFISK ryksugur,
varahluti og poka.
Vönduö RYOBI rafmagnshandverk-
færi frá Japan, td. borvélar, hjólsag-
ir, fræsara, brettaskífur og margt
fleira.
Heimilistæki og símar! miklu úrvali.
Úrval af Ijósaperum og rafhlööum.
VISA og EURO þjónusta.
Raftækni s/f,
Brekkugötu 7, Akureyri,
Símar: verslun 26383, verkstæöi
12845.
Fermingar
Prentum á fermingarservíettur með
myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.
fl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðarhlíöar-, Dalvík-
ur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Gler-
ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms-
eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-,
Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladóm-
kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-,
Hvammstanga-, Höskuldsstaða-,
Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-,
Kristskirkja, Landakoti, Laufás-,
Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel-
staðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-,
Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðru-
vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ól-
afsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn-
ar-, Reykjahllðar-, Sauðárkróks-,
Seyöisfjaröar-, Skagastrandar-,
Siglufjarðar-, Stykkishólms-, Stærri-
Árskógs-, Svalbarðs-, Svínavatns-,
Tjarnar-, Undirfells-, Urðar-, Vopna-
fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddstaöa-
kirkja o. fl.
Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Glerárgötu 24, Akureyri.
Sími 96-22844, fax 96-11366.
Verslun
Fólk með viðskiptavit.
Fólk í atvinnuleit.
Sérstakt tækifæri _ vörulager.
Vandaður fatnaður fæst fyrir kr.
500 þúsund, gríðarlegur afsláttur
frá raunviröi.
Möguleiki á 11 mánaða Euro-Visa
raögreiðslum.
Upplýsingar í síma 91-653779,
símbréf 91-658779.
Takið eftir
Vottar Jehóva á Akureyri.
Opinber fyrirlestur:
Sunnudagur 20. mars kl. 10.30.
Hverju kemur lækning þjóöanna til
leiða?
Ræðumaður: Jóhanncs Zoplianíasson.
Takið eftir
v
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Þórunn Maggý Guð-
Z' mundsdóttir miðill starfar
hjá félaginu frá 22. mars -
26. niars.
Tímapantanir á einkafundi fara fram
sunnudaginn 20. mars frá kl. 14-16 í
símum 12147 og 27677.
Stjórnin,
Frá Sálarrannsóknafc-
laginu á Akureyri.
Ingibjörg Bjarnadóttir sjá-
andi starfar hjá félaginu
dagana 30.3-4.4. Tíma-
pantanir á einkafundi fara fram þriðju-
daginn 22.3 kl. 17-19 í símum 12147
og 27677.
ATH! Mallory Stcdall mióiljj starfa hjá
félaginu dagana 30.3-18.4. Tímapant-
anir á cinkafundi fara fram fimmtu-
daginn 24.3 frá kl. 19-22 í símum
12147 og 27677.
Munið gíróseðlana.
Stjórnin.
Messur
Dalvíkurprestakall:
Guðsþjónusta í Vallarkirkju sunnudag-
inn 20. mars kl. 14.00.
Sr. Svavar A. Jónsson.
Ólafsfjarðarprestakall:
Guösþjónusta á Hornbrckku sunnu-
daginn 20. mars kl. 16.30.
Sóknarprestur.___________________
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akurcyr-
arkirkju verður n.k. sunnu-
dag kl. II. Öll börn cru
velkomin. Munið kirkjubíl-
ana.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 14. Sálmar: 504,
362, 350, 258, 524. Fermd verður í
messunni Sigríður Ásta Einarsdóttir,
Engimýri 14, Akureyri._____________
1 Glerárkirkja:
|j| Bibliulestur og bæna-
d| ! I stund í kirkjunni laugar-
I j|\ dag kl. 13.00. allir vel-
I komnir.
Á sunnudag verður:
Rarnasamkoina kl. 11.00. Eldri syst-
kini og/eða foreldrar eru hvattir til að
koma meó börnunum. Léttir söngvar.
fræðsla og bænir.
Messa kl. 14.00. Molasopi að messu
lokinni. Foreldrar fermingarbarna
hvattir til að koma með börnum sínum.
Fundur æskulýðsfélagsins k. 17.30.
Samkomur
Hjálpræðishcrinn:
Sunnudagur 20. mars kl.
13.30: Bæn. Kl. 14.00:
Sunnudagaskóli og sam-
koma.
Mánudagur 21. mars kl. 16.00:
Heimilasamband.
Miðvikudagur 23. mars kl. 17.00:
Fundur fyrir 7 ára og eldri.
Allir velkonmir._________
KFUM og KFUK
Sunnuhlíð.
131 Laugardagur: Árshátíð
félagsins.
Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00.
Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður er
Hulda Hrönn Helgadóttir sóknarprest-
ur í Hríscy. Allir velkomnir.
Mánudagur: Bænastund kl. 17.00.
Athugið
Leiðbciningastöð heimilanna, simi
91-12335.
Opió lra kl. 9-17 alla virka daga.
Fundir
□ HULD 59943217 VI 1 FRL.
Samkomur
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTl 63
Laugardagur 19. mars: Laugardags-
fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30
á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Ástirn-
ingar og aðrir krakkar! Þið eruð vel-
koninir og takið aðra með ykkur!
Um kvöldið er unglingafundur kl. 20
fyrir 13 ára og eldri. Allir unglingar
eru velkomnir.
Sunnudagur 20. mars: Sunnudaga-
skóli í Lundarskólanum kl. 13.30. For-
eldrar, börnin ykkar fá blessun af því
að koma í sunnudagaskólann.
Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð.
Allir velkomnir!
Hvimsunmmmti ^mwshuð
Laugardagur 19. mars kl. 14: Aðal-
fundur Safnaðarins. Safnaðarfólk er
hvatt til að mæta vel.
Kl. 20.30: Samkoma í umsjá unga
fóíksins.
Sunnudagur 20. mars kl. 11: Barna-
kirkjan. Kl. 15.30: Vaskningarsam-
koma, ræðumaður Jóhann Pálsson.
Bcðið fyrir sjúkum. Samskot tekin til
kristniboðsins.
Boðiö er upp á barnagæslu á sunnu-
dagssamkomum.
Á samkomunum fer l'ram mikill söng-
ur. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Ástarljóð í
Davíðshúsi
Á mor; un, sunnudag, kl. 16 og
20.30 \ rður flutt dagskrá í tali og
tónurn um ástina í Ijóðum Davíðs
Stefánssonar í Davíðshúsi á Akur-
cyri. Flytjendur verða Anna Krist-
ín Arngrímsdóttir, leikkona, Mar-
grét Bóasdóttir, sópran, Oskar
Pétursson, tenór, og Dóróthea
Dagný Tómasdóttir, píanó. Vegna
takmarkaðs húsrýmis er hægt aó
panta miða í dag í síma 22835 kl.
16-19 og frá kl. 15 á morgun í
Davíðshúsi í síma 27498.
Tónlistarskólinn
á Akureyri:
Tónleikar
nemenda
píanódeildar
Píanódeild Tónlistarskólans á
Akureyri heldur tónleika á sal
skólans í dag, laugardag, 19.
mars ki. 16. Þar munu nemend-
ur leika fjölbreytta tónlist frá
þessari öid eftir íslenska og er-
lenda höfunda.
Snorri Sigfús Birgisson, tón-
skáld og píanóleikari, hélt nýlega
námskeið fyrir nemendur píanó-
deildarinnar þar sem hann leið-
beindi þeim um flutning verkanna
sem þcir hafa unnið fyrir þessa
tónleika. Aðgangur að tónleikun-
urn er öllum heimill og ókeypis.
Aðalfundur
Melgerðismela
1993
verður haldinn mánudaginn 28. mars klukk-
an 20.30 í félagsheimili Léttis, Skeifunni.
Funi - Léttir - Þráinn.
1F?*