Dagur - 06.04.1994, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 6. apríl 1994
ÍÞRÓTTIR
HALLDÓR ARINBJARNARSON
56. SKÍÐAMÓT ÍSLANDS Á SIGLUFIRÐI 31. MARS - 3. APRÍL 1994
Svia kvenna:
1. Asta S. Halldórsdóttir, fs. 1:43,53
2. Harpa Hauksdóttir, Ak. 1:46,53
3. Theodóra Matthiescn, Reyk. 1:48,40
4. Brynja Hr. Þorstcinsd. Ak. 1:50,68
5. Sandra B. Axelsdóttir, Ak. 1:51,41
Stórsvig kvenna:
1. Ásta S. Halidórsdóttir, ts. 1:30,42
2. Harpa Hauksdóttlr, Ak. 1:34,15
3. Sandra B. Axeisdóttir, Ak. 1:34,77
4. Brynja Hr. Þorstcinsd. Ak. 1:35,00
5. Hrefna Óladóttir, Ak. 1:35,75
Svig karla;
1. Kristinn Bjórnsson, Ól. 1:35^31
2. V ilheim Þorsteinsson, Ak. 1:363
3. Arnór Gunnarsson, fs. 1:37^56
4. Ingvi Gcir Ómarsson, Rcyk. 1:39,56
5. CunnL Magnússon, Ak. 1:39,85
Stórsvig karla:
1. Kristinn Bjórnsson, Ól. 1:26,16
2. Vilbelm Þorstcinsson, Ak. 1:27,14
3. Arnór Gunnarsson, fs. 1:28,89
4. Sveinn Brynjólfeson, DaL 1:29,94
5. Gunnl. Magnnsson, Ak. 1:30,17
Alpatvikeppni kvenna:
1. Ásta S. Halldórsdóttir, fs
2. Harpa Ilauksdóttir, Ak.
3. Brynja Hrönn Þorsteinsdóttir, Ak.
4. Sandra B. Axelsdóttir, Ak.
5. Tinna Ösp Jónsdóttir, Reyk.
Alpatvíkeppni karla:
1. Kristinn Bjðrnsson, Ói.
2. Vilheim Þorsteinsson, Ak.
3. Arnór Gunnarsson, fs.
4. Gunnlaugur Magnússon, Ak.
5. Jóhann B. Cunnarsson, is.
Ganga:
Karlar 20 ára o^, 15 km(H):
1. Sigurgeir Svavarsson, ÓL 58,11
2. Daníel Jakobsson, fs. 58,59
3. llaukur Eiríksson, Ak. 60,03
4. Rögnv. D. Ingþórsson, Ak. 61,58
PUtar 17-19 ára, lOkmtH);
1. Gísli Einar Árnason, fs. 40,40
2. Kristján Hauksson, ÓL 41,39
3. Árni Freyr Elíasson, fs. 42,22
4. Gísli Harðarson. Ak. 46,05
5. Arnar Pálsson, ís. 46,27
Konur, 5 km (H):
1. Auflur Ebenesardóttir, ís. 25,08
2. Svava Jónsdótllr, Ól. 28,11
3. Sigríður Haflióadóttir, Sigl. 3033
Karlar 20 ára o.e, 30 km (F):
1. Daníel Jakobsson, fs, 86,19
2. Rögnv. D. Ingþórsson, Ak. 88,07
3. Sigurgcir Svavarsson, ól. 89,46
4. Haukur Eiríksson, Ak. 9338
PUtar 17-19 ára, 15kmjF):
1. Árni Freyr Elíasson, Is. 44,48
2. Gíslf Einar Árnason, fs. 45,02
3. Kristján Hauksson, Ól. 46,47
4. Arnar Pálsson, fs. 48,46
5. Hlynur Guðmundsson, fs. 51,07
Göngutvikeppni karla:
1. Daníel Jakobsson, fs. 137 Fis.
3. Sigurgcir Svavarsson, ÓL 4,00 Fis.
2. Rögnv. D. Ingþórsson, Ak. 8,58 Fis.
4. Haukur Eiríksson, Ak. 11,49 Fis.
Göngutvikeppni pilta 17-19 ára:
1. Gísli Einar Árnason, fs. 0,74 Fis.
2. Árni Freyr Elíasson, fs. 4,18 Fis.
3. Krlstján Hauksson, Ól. 6,85 Fis.
4. Arnar Pálsson, fs. 23,07 Fis.
5. HlynurGuflmundsson,ís, 3033 Fis.
lloflganga 3x10 km (H-H-F):
I. ísaQörflur A.
Árni F. Eliasson Gfeii Einar Árnason Daníel Jakobsson 32,14 32,14 3035 Samtals: 95,13
2. ólatsfjiirður:
Krfetján Hauksson 31,46
Ólafur Björnsson 32,41
Sigurgeir Svavarsson 31,22
Samtals: 95,49
3. Akureyri A. Hauknr Etríksson 3137
Þórcxldur Ingvursson 3430
Rögnvaldur D. Ingþórsson 3134
Samtafe: 98,11
Stökk:
1. Óiafttr Björnsson, ÓI. 188,4 stig.
2. Magnús Þorgcirsson, Ól. 187,6 stig.
3. Björn Þór Ólafeson, Ól. 1613 stig.
4. Sigurður Sigurgeirs. Ól. 160,0 sUg.
5. Tryggvi Sigurðsson, Ól. 55,5 stlg.
6. Haukur Eiríksson, Ak. 50,8 stig.
Norrœn tvíkeppni
(stökk og 10 km ganga):
1. Ólafur Björnsson, ól. 380.0 sUg.
2. Björn Þór Ólafsson, ól. 286,7 stig.
3. Sigurður Sigurgeirs. Ól. 277,0 stig.
4. Haukur Eiríksson, Ak. 270,8 stig.
5. Tryggvi Sigurðsson, Ól. 2093 stig.
Léfti þegar ég vaknaði á páskadag
- sagði Rögnvaldur Þórðarson mótsstjóri
Það voru mestmegnis veður-
fréttir sem sagðar voru af
Skíðamóti íslands fyrstu dag-
ana, en mótið fór fram á Siglu-
firði um páskahelgina. Veðrið
varð þess valdandi að keppni í
alpagreinum fór verulega úr
skorðum og í raun var ekki al-
mennilega keppnisfært fyrr en
síðasta daginn sem var páska-
dagur. Þá var mótið keyrt
áfram og 6 greinar kláraðar af.
Því tókst að Ijúka öllum grein-
um nema samhliðasvigi.
Rögnvaldur Þórðarson var
mótsstjóri. Hvemig skyldi honum
hafa liðið þá daga sem stanslaust
snjóaði á Siglufirði?
„Þetta voru margar andvöku-
nætur, því er ekki að neita. Hins
vegar urðum við himinlifandi er
við vöknuðum upp á páskadags-
morgun og mikill léttir að sjá
hversu gott veðrið var. Það var að
sama skapi mjög ánægjulegt að
okkur tókst að klára allar greinar
nema samhliðasvigið. Síðasta
daginn var keppt í 6 greinum en
eins og gefur að skilja veldur slíkt
miklu álagi á starfsfólk. Það stóð
sig hins vegar með miklum
sóma,“ sagði Rögnvaldur. Það eru
orð aó sönnu og þó ekki liti vel út
á tímabili tókst að ljúka mótinu og
unnu Siglfirðingar vel úr þeim erf-
iðu aðstæðum sem veðurguðimir
sköpuðu þeim að þessu sinni.
Svig - stórsvig:
Kristmn og Asta best
- urðu bæði þrefaldir íslandsmeistarar
Kristinn Björnsson frá Ólafs-
firði og Asta Halldórsdóttir frá
ísafirði sýndu um helgina að
þau eru okkar sterkasta skíða-
fólk um þessar mundir. Þau
urðu bæði þrefaldir Islands-
meistarar, sigruðu í svigi og
stórsvigi og því einnig í alpa-
tvíkeppni sem er samanlagður
árangur úr þessum tveimur
greinum. Það gekk þó ekki
þrautalaust að klára alpagrein-
arnar.
Upphaflega var stórsvig karla
og svig kvenna á dagskrá á
fimmtudag og þá um morguninn
var keppni hafin í þessum grein-
um. Það tókst að ljúka fyrri ferö í
þeim báðum en þá varð að fresta
sökum veðurs. Síðan voru úrslitin
ógilt hjá konunum vegna versn-
andi veðurskilyrða meóan á
keppni stóð og þar sem ekki var
heldur hægt að keppa á föstudag-
inn voru úrslitin einnig ógilt hjá
körlunum. Það var síðan ekki fyrr
sen á laugardagsmorgun að
keppni hófst aó nýju meó fyrri
umferð í svigi kvenna og síðan
var keppni frestað þar til síðdegis
að ljúka tókst síðari ferðinni. Á
sunnudaginn fór síóan stórsvig
kvenna fram ásamt báðum grein-
um hjá körlum.
Sigur Ástu S. Halldórsdóttur í
sviginu á laugardaginn var örugg-
ur. Eftir fyrri ferð var forskot
hennar tæpar 2 sekúndur og í lok-
in skyldu tæpar þrjár hana og
Hörpu Hauksdóttur frá Akureyri
sem varð í 2. sæti. Theódóra Matt-
hiesen tryggði sér bronsverðlaun-
in.
Sigur Ástu í stórsviginu á
páskadag var enn öruggari. Hún
hafói tæpar 4 sekúndur í forskot
eftir seinni ferðina og aftur varó
Harpa í 2. sæti. Harpa vann báðar
þessar geinar á síðasta Landsmóti
en hefur lítið sem ekkert æft skíði
í vetur. Akureyringar sýndu styrk
sinn í kvennaflokki með því að
eiga 4 af 5 efstu keppendum í
stórsviginu.
Kristinn góður
Kristinn Bjömsson frá Olafsfirði
vann það einstæða afrek aö verða
þrefaldur Islandsmeistari á páska-
dag. Hann byrjaði á því að sigra í
svigi, en 1,08 sek. skyldu hann og
Islandsmeistarann Vilhelm Þor-
steinsson frá Akureyri. Sama sag-
an endurtók sig í stórsviginu síðar
Skipting verðlauna:
Gull Silfur Ðrons SamanL
ísafjörður 10 3 4 17
Ólafsfjörðurú 6 5 17
Akureyri 7 5 12
SigluQörður 1 1
Reykjavík 1 1
Kristinn Björnsson frá Ólafsfirði varð þrefaldur íslandsmeistari á páskadag cr hann sigraði í svigi og stórsvigi og
þar með samanlagt í alpatvíkeppni. Ólafur bróðir hans vann tvenn gullverðlaun þennan sama dag og faðir þeirra
silfur og brons.
um daginn og var munurinn á
þeim félögum nánast sá sami cg í
sviginu. ísfirðingurinn Amór
Gunnarsson varó 3. í báðum
greinum og röóin því sú sama i
alpatvíkeppni. Olympíufarinn
Haukur Árnórsson náði sér ekki á
strik, varð 6. í stórsviginu og féll
út í sviginu.
„Þetta var alveg frábært og ég
náði því sem að var stefnt, þó ég
ætti nú ekki von á að þetta yrði
allt sama daginn,“ sagði Kristinn,
ánægður í mótslok. „Mér gekk
mjög vel. Færið var nokkuð gott,
brautin grófst reyndar nokkuð
enda búið að snjóa alveg óhemju
mikió dagana fyrir keppni." Krist-
inn sagði ekki loku fyrir þaó skot-
ið að hann færi til Noregs síóar í
vikunni og tæki þátt í nokkrum
mótum en upphaflega hafi hann
ætlað sér að vera með á alþjóð-
legu FlS-mótunum sem verða hér
á landi um næstu helgi.
Vegna tímaskorts varð aó hætta
við keppni í samhliðasvigi óg var
það eina keppnisgreinin sem fella
þurfti niður.
hjá konum og er tvímælalaust sterkasta skíðakona landsins. Hér skíöar hún
til sigurs í svigi á laugardaginn. Mynd: Halldór.