Dagur


Dagur - 06.04.1994, Qupperneq 15

Dagur - 06.04.1994, Qupperneq 15
DA6 DVE LJ A Miðvikudagur 6. apríl 1994 - DAGUR -15 Stjörnuspa 9 eftir Athenu Lee Þribjudagur 6. apríl fVatnsberi ^ VílT/Zs (30. Jan.-18. feb.) J í dag muntu endurnýja gömul kynni eöa fá aftur upp í hendurn- ar tækifæri sem þú eitt sinni misstir af. Framlag annarra verður þér til gó&s. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Dagurinn fer rólega af stab en ver&ur mun áhugaverðari vegna minniháttar atviks. Þú ert næmur á fólk og ættir því a& geta tekib vissa áhættu. <g_ Hrútur (21. mars-19. apríl) Núverandi kringumstæbur valda því ab dómgreind þín riðlast. Því skaltu forbast meiriháttar ákvarb- anir og taka þab heldur rólega í kvöld. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Þér finnst allir vera á móti því sem þú ert ab hugsa og átt erfitt meb að sannfæra fólk. Þínar óskir og annarra fara ekki saman þessa dagana. Tvíburar (21. maí-20. júm) J Spenna mun einkenna þennan dag; hún ríkir á milli þín og fólks- ins sem þú umgengst. Þú veist best sjálfur hvernig ber ab forbast þetta. Krabbi (21. júnl-22. júlí) 3 Athyglin beinist ab fjölskyldunni í dag. Sko&abu fjármálin meb viss- ar hugmyndir í huga. Vertu bjart- sýnn og vonaðu það besta. Cxáfljón \ (25.Júli-22. ágúst) J Þú finnur fyrir samstarfsvilja og einhver gerir tilraun tij að bæta fyrir fyrri misgjörðir. Árangurinn verður að lítur lítur einhvern öðru auga. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept.)^ Hversdagsverkin ganga vel svo þú færð nægan tíma til ab hugsa um áhugamálin. Þú færð hjálp úr óvæntri átt sem þú þiggur meb þökkum. fMvo6 'N (23. sept.-22. okt.) J Þetta verbur ósköp venjulegur dagur ab flestu leyti en athygli þín beinist a& fjölskyldunni. Kannski færbu tækifæri til ab halda upp á eitthvab. (M SporðdrekiÁ (23. okt.-21. nóv.) J Kringumstæðurnar vekja meb þér svartsýni svo gerbu ráb fyrir því ef þú finnur fyrir óþolinmæbi vegna seinagangs. Félagslífið blómstrar. æBogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Þetta verður ánægjulegur dagur og þú bregst vel við hvers konar áskorun og tækifærum. Ef þú þarft ab semja um eitthvab skaltu gera það síðdegis. Steingeit ''N (22. des-19. jan.) J (W Þú ert sérlega vel upplagður til að taka ab þér verk sem krefjast ná- kvæmni og gó&rar athygli. Þetta á til dæmis vib um samningamál og peninga. Borgaryfirvöld halda því f að við nöfum ekki borgað vatnsreikninginn í meira en sex ár! Ég legg til að við I vísum málinu tii f laganefndar. Eg vildi óska þess að í eitt skipti væri það ekki „EÐA' u\ u\ 3 I 3 Þú hafðir ekki séð Kalla' í langan tíma, Teddi. Það var eðlilegt hjá honum að faðma þii ■ Hvað er að því að taka í höndina ' á manni? Eða klappa manni á bakið? Ég hefði heldur ekkert haft á móti þótt hann hefði tekið um axlirnar á mér. . En faðmlagl? Karlmenn eiga ekki að skammast] Váá... var faðm- | sín fyrir að sýna atlot. fir lag ekki nóg? Þarftu] ' að kalla þetta atlot? Hvar endar þetta eiginlega? M o 3 V Pabbi, hvert fórst þú til að hitta stelpur þegar þú varst á mínum aldri? Sennilega vegna þess að þar gekk ég þær flestar niður. A léttu nótunum í spilavítinu Kona kom í spilavíti í fyrsta skipti á ævinni. I augnabliks örlæti fékk mabur- inn hennar henni 50 pund til ab leggja á rúllettuna. - Á hvaba númer á ég að leggja? spyr konan. - Þab er alveg sama, sagbi ma&ur hennar. - Þetta er ekki annab en blind heppni. Þú getur t.d. lagt á aldurstölu þína. Konan lagbi á töluna 28. Þegar hjólib stansabi datt kúlan á töluna 40. Kon- an féll í öngvit. Afmælisbarn dagsins Samskiptin við þína nánustu eru undir álagi í byrjun árs og erfitt reynist ab taka tillit til ólíkrar ab- stæbna. Ástandib mun vara næstu tvo mánu&ina. Orbfakib Renna reyfib Orbtakib merkir „hafa hraban á". Orðtak þetta er kunnugt frá 19. öld. Sennilega er myndin dregin af kind, sem hleypur svo hratt að reyfib (ullarlagðurinn) fer af. Þetta þarftu áb vita! Fyrsta gufuvélin Flestir segja Skotann james Watt (1736-1819) hafa byggt fyrstu gufuvélina árið 1782. Svo var þó ekki. Enskur smibur Thomas Newcomen (1663-1729) sýndi árib 1712 vél sem var nothæf. Spakmælib A toppnum Ungur mabur kleif háan fjallstind. Efst uppi hoppabi hann upp af glebi. Leib- sögumaburinn kippti honum nibur og sagbi: „Hér uppi er ekki standandi nema á hnjánum." (óþekktur höfundur) Landsmenn víba í vandræ&um Vlb Islendingar vorum minntir allhressilega á þab um pásk- ana ab hér á landi er allra vebra von. FjÖlmargir landsmenn voru á faraldsfæti vítt og breitt um landib, bæbi á fjöllum og í byggb. Veburgublrnir gerbu mörgum erfltt fyrlr og björgun- arsveitarmenn höfbu í nógu ab snúast vib ab leita fólk uppl og abstoba þá sem lent höfbu í vandræbum. Þeir eru hins vegar alltof margir sem ætla seint ab læra ab meta abstæbur rétt. Þab gerist æbi oft á hverjum vetri ab fólk lendir í hinum mestu vand- ræbum t.d. uppi á fjöllum og þab er í mörgum tilfellum abeins fyrir vaska framgöngu björgun- arsveitamanna ab ekkl fer Illa. • Ekkert lát á vanda fyrirtækja Þab virbist ekkert lát á vanda fyrir- tækja meb öll- um þeim upp- sognum starfs- manna, gjald- þrotum og öbru því sem fylgir erfibum rekstrl. Þessl mikla efnahagslega lægb f þjóbfélag- inu hefur nú varab lengur en áb- ur og þab sem verra er, þab virbist ekkert lát á þessarl nlbur- weiflu. Benedlkt Davíbsson, for- seti ASÍ, skrifar lelbara í nýjasta heftf Vinnunnar, undlr fyrlrsögn- inni: Óskum eftir libveibslu vib at!ögu gecn atvinnuleysi. Þar segi- hann n.a.; „Áhrlf og aflelb- ingar atvinnuleysisins eru svo al- varieg ab hver sá sem þarf ab búa vií þab mánubum, jafnvel árum saman bíbur þess kannskl aldrei bætur." • Vandanum ekki mætt meb skrífum hroka- fullra fræ&imanna „Vanda þessa fólks verbur ekkl meb nein- um árangrí mætt meb skrifum hroka- fullra fræbl- manna um ab orsakir at- vinnuleysls séu fyrst og fremst of mikil félagsleg réttindi eba of háir umsamdir lágmarkstaxtar þessa fólks. Aubvelt er ab af- sanna þá/kenníngu. Þeir sem halda slíku fram þekkja ekki ís- lenskan vínnumarkab og ekkl er heldur hægt ab merkja ab þelr séu ab gera neitt tll þess ab leita lausnar á vandanum. Þelr eru þvert á mótl ab magna vandann. Þab er því mikilvægt ab stjórn- völd falll ekkl fyrir slíkum kenn- ingum, jafnvel þótt þær séu studdar ábendingum frá sér- fræbingum OECD eba öbrum talsmönnum þeirrar nýfrjáls- hyggju svokallabrar sem virbist vera ab sllga allt atvinnulíf í Vestur-Evrópu," segir Benedikt m.a. í leibara sínum. Umsjón: Krlstján Kristjánsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.