Dagur - 20.05.1994, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Föstudagur 20. maí 1994
FRÉTTIR
Atvinnuleysið er að hluta
pólitískt vandamál
- sagði Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ, á fundi á Akureyri
Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Sunna Borg taka þátt í óperuskaupinu.
Ljósmynd: Páll A. Pálsson.
Leikfélag Akureyrar:
Síðustu sýningar
á Óperudraugnum
„Við verðum að koma heilsteypt
fram gagnvart stjórnvöldum í
haust, hver sem þau verða og
knýja frjáshyggjuna burt. Hún
er ekki nýtanleg fyrir okkur,“
sagði Benedikt Dayíðsson, forseti
Alþýðusambands íslands á fundi
um atvinnumál sem verkalýðsfé-
lögin á Akureyri og við Eyjafjörð
efndu til nýverið. Hann vitnaði til
nýlegrar skýrslu OECD þar sem
efnahagsstefnu á Islandi er lýst
sem ómarkvissri. „Skýrslan lýsir
ástandinu eins og það er, ómark-
viss efnahagsstjórn í nafni frjáls-
hyggjunnar, þessa Thatcherisma
sem ráðið hefur ríkjum hér að
undanfórnu.“
Nýbygging viö
Borgarhólsskóla:
Gengið til
samninga við
Fjalar hf.
Sjö tilboð bárust í byggingu
kjallara undir II áfanga í ný-
byggingu við Borgarhólsskóla á
Húsavík. Lægsta tilboðið var frá
Trésmiðjunni Fjalar og eftir að
tilboðin höfðu verið yfirfarin
nam það 11,9 milljónum, eða
79% af kostnaðaráætlun hönn-
uða, en hún var 15,1 milljón.
Bygginganefnd grunnskóla
hefur samþykkt að ganga til samn-
inga við lægstbjóðanda. Bygg-
inganefnd' óskaði eftir tilboói í
byggingu þriggja metra hárrar
girðingar umhverfis vinnusvæðið,
þannig að verktími gæti verið
óháður starfsemi skólans. IM
íþróttakeppni
á Ráðhústorgi
Félag ungra jafnaðarmanna
gengst í dag kl. 16.00 fyrir sér-
stæðri íþróttakeppni á Ráðhús-
torgi þar sem keppnisgreinar
verða með hefðbundnu og
óhefðbundnu sniði. Tilgangur
keppninnar er að lífga upp á
miðbæinn og gera kosningabar-
áttuna skemmtilegri.
Um kvöldið verður dansleikur í
1929 á vegum FUJ. Þar leika fyrir
dansi hljómsveitirnar Bong og
Bubbleflies og með þeim eru
Þossi og Grétar. GG
Benedikt ræddi almennt um
efnahagsástandið og atvinnumálin
og sagði að auk þess sem breyta
þyrfti um stefnu í efnahagsmáíun
þá yrði einnig að skapa fleiri störf
hér á landi og vinna einkum að efl-
ingu þeirra atvinnugreina þar sem
hvert starf aflaói meiri verðmæta í
þjóðarbúið.
Ari Skúlason, hagfræðingur Al-
þýðusambandsins, hélt einnig er-
indi á fundinum. Hann sagði meðal
annars að atvinnuleysi væri nú
skráð um 6% á landsvísu en sú
skráning segði ekki alla söguna.
Ætla mætti að nokkuð væri um dul-
ið atvinnuleysi að ræða; fólk sem
ekki ætti rétt á bótum, skólafólk er
kæmi á vinnumarkaðinn og ein-
staklinga sem stunduðu eigin rekst-
ur í einhverju formi en hefóu vegna
samdráttar ekki eins mikið að gera
og þeir vildu og gætu.
Ari Skúlason tók í sama streng
og Benedikt Davíðsson hvað efna-
hagsstefnuna varðar. Hann sagði að
stjómað væri eftir erlendum kenni-
setningum, svonefndri frjálshyggju,
þar sem atvinnuleysi væri eitt af
hagstjómartækjum. Ari ræddi
einnig um Háskóla íslands og hvað
hart aö þurfa að hlusta á þær kenn-
ingar koma þaðan að verkalýðs-
hreyfingin hafi verólagt fólk út af
vinnumarkaðinum eins og sést hafi
Félagsmálaráð Húsavíkur hefur
tekið jákvætt í erindi frá Nor-
man Dennis og mælir með því
við bæjarstjórn að Húsavíkur-
bær greiði stofnkostnað við
neyðarlínu, sem Norman hefur
áhuga á að starfrækja.
Hjónin Norman og Janice
Dennis hafa boðist til aó annast
sólarhringsvakt við neyóarsíma og
væri þar um sjálfboðaliðastarf að
ræða. Norman óskaði eftir aó bær-
inn greiddi stofnkostnaó við sím-
ann og var málinu vísaö til félags-
málaráðs.
Frarn hefur komió í Degi að
Norman telur brýnasta þörf fyrir
neyóarlínu vera að næturlagi, sér-
staklega þegar eitthvaó bjátar á
hjá unglingunum og fáir eru á ferli
í grein eftir einn af prófessorum
skólans fyrir nokkru. Ari kvað at-
vinnuleysið að hluta til pólitískt
vandamál og viðbrögð hins opin-
bera í garð verkalýðshreyfingarinn-
ar bæru þess glögg merki. Hann
sagði þær skoðanir hafa borist úr
fjármálaráðuneytinu að atvinnu-
leysisbætur væm of háar og drægju
úr áhuga og framtaki fólks við að
leita sér vinnu, að uppsagnarfrestur
væri of langur og sveigjanlegur
vinnutími of algengur sem ekki
væri unnt að túlka á annan veg en
þann að greiða ætti dagvinnukaup
fyrir vinnu hvenær á sólarhringnum
sem hún væri unnin.
Halldór Bjömsson, varaformað-
ur Dagsbrúnar, var einn ræðu-
manna á fundinum. Hann kvaðst
telja að íslensk fiskiskip ættu að
landa öllum fiski hér á landi og að
einnig yrði að gera landið að þjón-
ustustöð fyrir erlend fiskveiðiskip.
Með því móti væri unnt að draga
verulega úr atvinnuleysinu. Halldór
ræddi einnig um fjárfestingar í
samgöngumálum og kvað nauðsyn-
legt að flýta framkvæmdum af því
tagi á meðan atvinnu skorti. Þessar
framkvæmdir væru í mörgum til-
fellum mjög aróbærar en sköpuðu
þenslu á þeim tímum þegar um
mikla atvinnu væri að ræða. ÞI
til aö ræða við. Einnig tclur hann
að eldri borgarar sem þarfnast að-
stoðar geti nýtt sér að hringja í
símann og fengið sjálfboóaliöa til
sendiferóa og aðstoðar á daginn.
IM
í dag og næstu þrjá daga, gefst
Akureyringum tækifæri á að
leigja smækkaða útgáfu og Qar-
stýrða af skipum og sigla þeim á
Pollinum. Róbert Ragnarsson,
módelsmiður, er mættur aftur
með 7 módel sem hann hefur
smíðað og leigir þau fólki á öll-
um aldri næstu daga.
Róbert var á ferð á Akureyri í
fyrrasumar og vegna þess hversu
viótökurnar voru góðar þá, er hann
Nú eru aðeins tvær sýningar eft-
ir á stórsýningu vetrarins hjá
Leikfélagi Akureyrar, gaman-
óperunni Óperudraugnum eftir
Ken Hill með söngperlum
margra þekktustu óperutón-
skálda heims. Síðustu sýningar
verða laugardagskvöldið 21. maí
og föstudagskvöldið 27. maí.
Að sögn Viðars Eggertssonar,
leikhússtjóra, hefur sýningin hlot-
ið góðar viðtökur en aðsókn hefur
þó verið minni en bjartsýnustu
menn vonuðu. Óperudraugurinn
er síðasta og viðamesta sýning
leikársins og að sögn Viðars
glæsilegur endapunktur við Ijöl-
skrúðugt leikár Leikfélags Akur-
eyrar.
Leikurinn gerist í Parísaróper-
unni um aldamótin og segir frá
dularfullum atburóum sem tengj-
ast dauðsföllum innan ópcrunnar.
Óperudraugurinn hrellir listamcnn
og starfsfólk óperunnar meðan á
sýningum óperunnar Faust stend-
mættur aftur. Eftir helgina hcldur
hann til Danmerkur, þar sem hann
veróur með skipaleigu í Randers
og Silkeborg í sumar.
Skipamódelin eru af svipaóri
stærð, um tveir metrar að lengd og
allt að 60 kg. Hingað kemur Ró-
bert frá Reykjavík, þar sem hann
leigði skipin á Tjöminni og Rauða-
vatni. Leiguverð er það sama og í
fyrra, kr. 250.- fyrir 15 mín. og kr.
450,-fyrir hálftímann. KK
ur. Draugsi verður m.a. ástfanginn
af kórstúlkunni Christine. Tónlist-
in cr fengin að láni hjá tónskáld-
um á boró við Bizet, Donizetti,
Gounod, Mozart, Offenbach,
Verdi og Wcber.
Bergþór Pálsson leikur titilhlut-
verkið og ung sópransöngkona,
Marta G. Halldórsdóttir, þreytir
frumraun sína á sviði í hlutverki
Christine. Ragnar Davíósson,
Agústa Sigrún Ágústsdóttir og
Már Magnússon lara einnig meó
veigamikil sönghlutverk og fjöldi
kunnra leikara kémur fram í sýn-
ingunni. SS
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Á lundi bæjarráðs í gær var
samþykkt að heimila útboó á
leikfimihúsi við Oddeyrarskóia
og verður þaó auglýst mjög
fljótlega.
■ Með bréfi dags. 3. maí til-
kynnir húsnæðismálastjórn út-
hlutun Iramkvæmdalána úr
Byggingarsjóði verkamanna til
Akureyrarbæjar. Veitt voru lán
til byggingar/kaupa á samtals
22 íbúðum, 10 félagslegunt
kaupleiguíbúðum, 5 félagsleg-
um eignaríbúðum og 7 félags-
legum leiguíbúöum.
■ Lagt var fram bréf dags. 2.
maí sl. frá menningarfulltrúa. í
bréfinu greindi hann frá við-
ræðum sem fram hafa farið um
hugsanleg kaup á húseigninni
Aðalstræti 14, viðhaldi og
varóveislu þcss og rckstri. Fyr-
ir liggur uppkast að kaupsamn-
ingi um húsið milli Akureyrar-
bæjar og eiganda þess Eiðs
Baldvinssonar. Einnig liggur
fyrir að stjóm FSA kynni aó
leggja fram nokkra íjárupphæð
sem styrk til endurbóta á hús-
inu og Læknafélag Akureyrar
og Félag íslenskra hjúkrunar-
lræðinga - Norðurlandsdeild,
væru tilbúin að ganga til samn-
inga um rekstur hússins. Bæj-
artáð samþykkti kaup á húsinu
Aðalstræti 14 með fyrirvara
um að samningar takist við
Læknafélag Akureyrar og Fé-
lag íslenskra hjúkrunarfræð-
inga - Norðurlandsdcild, urn
rckstur hússins. Bæjaráð tclur
eölilegt aó húsió verói í eigu
Húsfriðunarsjóós.
Æ
fmm fíL kureyjri
A-listinn
Akureyri
Kratakaffi í göngugötunni í dag.
Kjósendur komið og ræðið málin.
Kratakonur.
i .......
Róbert Ragnarsson er mættur með 7 skipamódel til Akureyrar og þau verða
til leigu á Pollinum í dag og næstu þrjá daga.
Neyðarlína Normans Dennis:
Félagsmálaráö jákvætt um
greiðslu stofnkostnaöar
Akureyri:
Skipamódel til
leigu á Pollinum