Dagur - 11.06.1994, Síða 8

Dagur - 11.06.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 11. júní 1994 EFST í HUCA ÞÓRPUR INÖÍMARSSON Bjartar nætur og hagar hendur Með björtum nóttum hefst ferðamannatíminn á norðurslóð- um. í erfiðu árferði og ótryggu atvinnuástandi huga fleiri að þeim möguleikum sem þjónusta við ferðamenn gefur. ís- lenskt ferðaþjónustufólk gerir sér nú betri grein fyrir nauðsyn þess að skapa feróamönnum tækifæri til afþreyingar en áð- ur. Hótel og gistihús laöa tæpast til sín ferðafólk ef ekki er annað til að sækjast eftir. Því skipuleggja fleiri og fleiri ýmsa viðburði er heilla eiga hugi ferðamanna og gefa þeim tæki- færi til að njóta lífsins auk þess að kynnast því umhverfi og mannlífi er það sækir heim. Eitt er nánast órjúfanlegur þáttur samskipta við ferðafóik. Er það framleiðsla og sala á ýmsum munum er minna eiga á það land og þjóð er ferðamaðurinn sækir heim. íslending- ar eiga tæpast neina hefð í þeim efnum. Alþýðulist fyrri tíma hefur horfið af sjónarsviðinu og illa hentar að bjóða útlend- ingum muni er tengjast fjarlægri fortíð en minnir á fátt í hinu daglega lífi nútímamannsins. Þrátt fyrir þessa staðreynd þurfum við ekki að leggja árar f bát. Við eigum margt góóra listamanna er lagt hafa sköpun nytjalistar fyrir sig. Ákveðin vakning hefur einnig átt sér stað hvað heimilisiðnað varðar. Þótt þarna sé um tvo ólíka hluti að ræða - tvær ólíkar greinar sköpunar og framleiðslu er innan þeirra að finna margvfslega hvata til gerðar listmuna og minjagripa er náð geta athygli ferðafólks. Einkum ef við- komandi listhönnun og iðnaður höfða til þess mannlífs er lif- að er hér á landi. Engin ástæða er til að vantreysta því fólki er lagt hefur listhönnun eða heimilisiðnað fyrir sig. En vissu- lega mega þær aldrei skarast heldur að byggja hvor á sinni sérstöóu og varðveita hana. Sú vakning er nú á sér staó hvað nytjalist varóar leióir hugann að öðru efni. Nauðsyn þess að hér á landi verði komið á fót öflugu safni nytjalistar. Auk þess menningarlega gildis sem slík stofnun hefói myndi hún einnig draga að sér athygli ferðamanna og auka áhuga þeirra á munum inn- lendra listamanna. Sama gildir f raun um heimilisiðnað. Á þeim tfmum er þjóðin leggur aukna áherslu á þjónustu við ferðafólk er ástæða til að huga að þeim listgreinum og iðn- aði er henni tengjast. Með þvf móti styrkir hver þáttur annan og fjölbreytni og möguleikar aukast - bæði þeirrar greinar sem nýtur bjartra nátta og einnig skapandi huga og hagra handa. Stjörnuspa - eftir Athenu Lee Spáin giidir (Vatnsberi ^ \U/yTs (20. jan.-18. feb.) J Þú ert meb hugann vib heimilib en gættu þess ab nálgast vibkvæm mál af varúb. Þú ert hálf nibudreginn en vertu vongóbur; þab léttir þér lífib. fyrir helgina C$Hfpldón ^ V<V*TV (23.júlí-22. ágúst) J Ágreiningur kemur upp í persónulegu sambandi og ástæban er óvenjuleg vib- kvæmni af hálfu hins abilans. Sjálf eru Ljón vibkvæmar verur svo farbu gætilega. Fiskar (19. feb.-20. mars) J Lífib er krefjandi þessa dagana en framundan er rólegri tími. Þú ættir ab forbast fjölmenni og halda áfram óstuddur. Clt Meyja 'N \^/y (23. ágúst-22. sept.) J Þú hefbir gott af því ab breyta út af venjunni um helgina og gera eitthvab nýtt eba jafnvel borba eitthvab óvenju- legt. Hugabu ab smáatribunum. cHrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Flest gengur þér í hag þótt þú þurfir ab bíba þar til eftir helgi meb ab sjá þab. Nú er rétti tíminn til ab taka frumkvæbib heimafyrir. rMv°é ^ VUr 4r (23. sept.-22. okt.) J Þú ert kannski of rólegur mibab vib allt sem þú þarft ab gera um helgina. Auktu hraban því tafir í dag geta þýtt tjón á einhvern hátt. CSap Naut (20. apríl-20. maí) J Þú ert beittur þrýstingi frá öbrum og veldur þetta sjálfsvorkunn. Þér finnast abrir latir og erfibir. Þab myndi hjálpa til ab slaka á í kvöld. (XÆC. Sporðdrekí V^^C (23. okt.-21. nóv.) J Lukka þín er völt um helgina. Þú þarft ab standa á eigin fótum í ákvebnu máli og þar sem samvinnu er þörf, virbist fólk bæbi tregt og þrjóskt. C/f/k Tvíburar ^ VAA (21. maí-20. júní) J Þab ríkir jafnvægi á milli vibskipta og ánægju hjá þér og þú hittir um helg- ina hjálpsamt fólk á förnum vegi. Gerbu eitthvab krefjandi í kvöld. CBogmaður (22. nóv.-21. des.) J Samskipti milli fólks ganga treglega svo gættu þín á hugsanlegum misskilning sem upp gæti komib. Stattu á eigin fót- um því hópvinna fer í taugarnar á þér. CÆZ Krabbi 'N V^c (21.júm-22.júli) J Peningar eru stórt atribi í persónulegu sambandi en ekki til frambúbar. Reyndu ab gera eitthvab nýtt og skemmtilegt til tilbreytingar um helgina. C Steingeit V<T7l (22. des-19. jan.) J Þab gengur ekki allt eins og á ab gera heimafyrir svo nú reynir á þolinmæb- ina. Ræddu málin og eigbu frum- kvæbib ab þeim umræbum. KROSSOÁTA o Frjdls SíaUi. Leikur Vróur Sirhl- fi Litinn Mijnt Sorcja Húóat Qrop Fisk Quéi- maiut- i r»r? Frakotn koynisl Málar 1 1 \ vW \ 1 li *■ Floklru- o/tff 1. tOiP o- i é ■ i-H ! M ! ■ o Friba. Hcorri. ► M» /> Sadijr Dhrein- indi iD. v ► O HctJrS L Pa ftar V eím 't Hennta- stíur HU s - ei ijrin V 3. V— Hreifiiit rífalt- Spar X■ V tríaqa r —v— tíúqnab' inn þtífib Stjórn flf 5. : H. * ► • ^ i K'Jtkabii Hreti » »• Tónn MáLrn- inum SatnhL Skrifa Útkoniu j i 3. * forsetn. .fl Litinn b. Htskuun 'fí sleSa þrep flleióii Solguí 7 Æcídi Svilff- uri a n (aan Hano Ta la. - ** 1 v/ 9. > IláU Fiskidib irnar II. Ryk Hófdijr Tóman Þ ? • IOÓO Leikut Fotnafn V c L r) i- > Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breióum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðió gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 336“. Brynja Hermannsdóttir, Klapparstíg 1,600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu 333. Lausnarorðið var Sorphaugar. Verðlaunin, skáldsagan „Völundarhúsið“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Gæfa eða gjörvuleiki", eftir Irwin Shaw. Útgefandi er Leiftur. o ?*»* Uítíte ii ÍMWf R,mu, *,Uj, '‘rfL, B O A s A R Æ Al,1f O s T A R E T J'»l S*.r. s L i 0 R G 1 L O <uU„ mt‘ Ss*,*l s y R V u N a Þ E Y T A N K A R A D ttíiúr £ R L L N 0 U R Ti ’r 1 ílil T R N N fl R V fl s A R & T R i. U M B fl B L f\ D V./j,- ítrir A M M fl B í fl L L fl R Kw A 5 S A L»ki tr,il 1; K R ‘A N 1 árj.f- Ktiír H R A U N ’fl S fl P Urnkl. T E K G 1A T 1 í *«1 1 N N Voncti 1 L L I ðlutli Stihl. / D 1 N N 1 fol, T 'f\ B E I N htlrur- v a N KUÍll Ofi Ú L /) u K M V R ‘g Helgarkrossgáta nr. 336 Lausnaroröið er ........................... Nafn........................................ Heimilisfang................................ Póstnúmer og staður......................... Afmælisbarn laugardagsins Þa& reynir á fjármálin í byrjun árs og á þetta vib eybslu sem tengist fjölskyldu og heimili. Þab sem eftir lifir ársins ætti þessi þáttur þó ab vera í góbu lagi þótt upp komi hagsmunaárekstr- ar. Þá mun reyna á þolinmæbina í samskiptum kynslóbanna. Afmælisbarn sunnudagsins Kastljósib beinist ab vináttunni á kom- andi mánubum og er þab vel því þab mun verba til góbs. Meb þessu er ekki verib ab boba erfibleika en þab er ailt- af gott ab geta leitab til góbra vina. í heild verbur þetta gott ár. Afmælisbarn mánudagslns Þótt þú hafir venjulega ekki miklar áhyggjur af einkamálunum koma í ár upp óvenjulegir erfibleikar sem tengj- ast þeim. Ágreiningur rís um grund- vallarmál og varir þetta ástand fram á mitt ár. Ab öbru leyti vegnar þér vel á komandi ári.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.