Dagur - 11.06.1994, Page 16

Dagur - 11.06.1994, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 11. júní 1994 Atvinna óskast Óska eftir ráöskonustarfi eöa ööru starfi frá ca. 20. júní - 29. júlí. Er meö 1 barn á skólaaldri. Er vön sveitastörfum. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á afgr. Dags, merkt „Júlí“. Atvinna í boði Sölufyrirtæki vantar sprækan sölu- mann. Vinnusvæöi Akureyri og Norðurland. Uppl. í síma 91-13322 virka daga kl. 15.00-17.00. Húsnæði óskast 24 ára reglusamur nemi óskar eftir 2ja herb. ibúö eöa herbergi meö baöi og eldunaraöstööu frá 15. ágúst. Fyrirframgreiösla og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. ? síma 26912 eftir kl.19.00. Óska eftir aö taka á leigu 3-4ra herb. íbúö á Akureyri eöa hafa leiguskipti á 3ja herb. íbúö í Hlíöa- hverfi T Reykjavík. Uppl. í síma 22534.___________ 4ra-6 herb. íbúö eöa einbýlishús óskast til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 96-26986 eöa vinnu- sima 26699 (Hallgrímur).______ Par meö eitt barn óskar eftir 3-4ra herb. íbúö á leigu frá og meö 1. júlí, helst á Eyrinni eöa í nágrenni. Uppl. í síma 26384. Husnæði í boði Til leigu lítil einstaklingsíbúð á Norður-Brekkunni. Uppl. í síma 22672 milli kl. 9 og 12 og eftir kl. 18.___________ Til leigu húsnæöi í Gránufélagsgötu 4, á jaröhæö (J.M.J. húsið), 21 fm. aö stærö, hentar fyrir þjón- ustu, iðju eöa verslun. Góður aögangur, upphituö gang- stétt liggur að húsnæöinu. Uppl. gefur Jón M. Jónsson. Símar: 24453 og 27630.________ Til leigu 80 fm. verkstæöisskúr og 30 fm. bílskúr á Akureyri. Einnig til sölu tveir gullmolar, Subaru station árg. 88 meö dráttarkúlu, ekinn 125 þús. og Skoda Favorit árg. 89 meö dráttarkúlu, ekinn 36 þús. Skiþti möguleg. Upþl. í síma 31367 eftir kl.20. Myndbandstökur Myndbandstökur - vinnsla - fjöl- földun. Annast myndbandstökur viö hvers konar tækifæri s.s. fræösluefni, árshátíöir, brúðkaup, fermingar og margt fleira. Fjölföldun i S-VHS og VHS, yfirfæri af 8 og 16mm filmum á myndband. Margir möguleikar á Ijósmyndum af 8 og 16 mm filmum, video og sli- desmyndum. Ýmsir aörir möguleik- ar fyrir hendi. Traustmynd, Óseyri 16. Sími 96-25892 og 96-26219. Opið frá kl. 13-18 alla virka daga. Einnig laugardaga. Stjörnuspeki Indversk stjörnuspeki Einar Gröndal veröur á Akureyri, 17. -19. júní. Uppl. í sima 24283 milli kl. 16.00 og 18.00. Einkamál Hamingjuleit. Konur - lifiö heilbrigöu lífi í krepp- unni. Eruð þiö aö leita að barngóðum manni, bónda, hestamanni, feröafé- laga, manni meö vináttu eöa sam- búð í huga ? Eldri borgara er vantar félagsskaþ. Fullum trúnaöi heitið. Kvöldsími 91-689282. Pósthólf 9115,129 Reykjavík. Ökukennsia Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sími 22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Bifreiðar Til sölu hvít Lada Sport árg. 88 ekin 72 þús., fallegur og góöur þíll, verö aðeins 240.þús. Ford Mustang árg. 86. 2ja dyra, þeinskiptur, krómfelgur, fallegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-12299.________ Tíl sölu Daihatsu Feroza jeppi, 4x4 árg. 90, ekinn 69 þús. Skiþti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. f síma 96-31293 milli kl. 12.00 og 13.00 eöa eftir kl 21.00 (Gunnar). gfefEyMfl A K U R E Y R Óseyri 4 • Sími 21488 • Alþrifnaður • Þrif að innan • Vélaþvottur • Bón og þvottur • Djúphreinsun • Dekkjahreinsun Opið Mán.-föst. 8.30-19.00 Laugardaga 10.00-18.00 Búvélar Til sölu Ferguson 3080 dráttarvél, árg. '88, einnig Ford 655 traktors- grafa, árg. '89. Uppl. I síma 95-27143.________ Til sölu Zetor 7211 árg. 87 meö Trima 1220 ámoksturstækjum árg. 89. PZ 135 sláttuþyrla, Kemper 28 m3 heyhleðsluvagn, Wedholms 750 lítra mjólkurtankur, 3 16 tommu nagladekk á felgum (undir Lödu), og yddaðir giröingarstaurar. Uppl. í síma 61933. Tjaldvagnar Til sölu Camp Tourist tjaldvagn, árg. 82. Uppl. í síma 96-61757. Skóviðgerðir Látiö gera við skóna í tíma, þaö borgar sig. Hækkum og lækkum skó, bætum rifur viö sóla og margt fleira. Póstsendum. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 24123. Bíla- og búvélasala Við erum miðsvæðis. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617, 98540969. Sýnishorn af söluskrá: Dodge Ram Picup '91, 4x4 Comugs disel, ekinn 16.000, breyttur f. 44“ dekk. Willys J.C.7 '84, 35“ ný dekk, króm- felgur, lækkuð drif 9“ Ford hásingar, læstur. Porce 924, '81, góöur, ný skoðaður. Dodge húsbíll, '78. Pajero '90 Turbo disel, langur, ekinn 90 þús. Patrol Picup, '85, disel. Notaðar þúvélar af ýmsum geröum. Nýjar vélar: Rúllubindivél 695.000. Rúllubaggavagn 379.000. Pökkunarvél 249.000. Nýir sturtuvagnar: 1 öxull 249.000. 2 öxla 359.000. 2 öxla 459.000. Ath! Vegna mikillar sölu vantar allar geröir af bílum og búvélum á sölu- skrá. Hestar 13 vetra alhliöa hestur, vel viljug- ur, til sölu. Góður unglingahestur. Uppl. í síma 24531 eftir kl. 20. Stóðhestar Stóðhesturinn Bokki 88165825 fer í hólf til afnota í Bragholti, Arnar- neshreppi, í byrjun júlí n.k. Bokki er undan Snældu-Blesa 985 og Von 5500. I forskoðun kynbótahrossa fyrir Landsmót hlaut Bokki 7,95 fyrir byggingu, 8,54 fyrir hæfileika og aö- aleinkunn 8,25. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á að leiða hryssur undir hestinn hafi samband við Bjarna Jónsson í síma 96-21290 eöa á B.S.O. í síma 11010. Tamningar Verðum við tamningar i Melgerði í sumar. Tökum að okkur hross á öllum stig- um tamningar. Mánaðargjald kr. 11.500,- Uppl. í síma 96-22243 og 26644 eða í Melgerði frá og meö 8. júní I síma 31267. Valdimar Andrésson og Dofri Hermannsson. Gæludýr Gullfallegir, hreinræktaðir Coilie (Lassie) hvolpar til sölu. Foreldrar óskyldir, greindir og geögóöir heimil- ishundar (báöir afbragös fjár- og hrossahundar). Ættartala fylgir, gott verð. Uppl. í síma 95-36594. Veiðimenn Vööluviögerðir. Erum meö filt og setjum undir vööl- ur. Bætum vöðlur. Póstsendum. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstræti 88, Akureyri, Sími 24123. Veiðileyfi Laxveiðileyfi i Reykjadalsá og Ey- vindarlæk, nokkrir dagar lausir. Einnig silungsveiðileyfi i Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Syrnesi, sími 43592. Bátar Til sölu 17 feta sportbátur Micro plus 503 meö 75 ha. Chrysler utan- borðsmótor og vagni. Allt í góðu lagi. Uppl. í símum 22613 frá kl. 8-18 og 21104 eöa 985-28045 eftir kl. 18 og um helgina. Reynir. Til sölu Toyota 4 Runner, árg. ’90, ekin 90 þús., mikið breyttur. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-72040 eftirkl. 19.00. íslenski fáninn. Seljum Tslenska fánann I mörgum stæröum, frá 75cm, verö frá kr. 1793. Dæmi: 110x150 cm kr. 4034,- Vönduö íslensk framleiðsla. Einnig línur, lásar og húnar, útveg- um stengur af ýmsum gerðum. Sandfell hf. Laufásgötu, sími 26120. Opiö 8-12 og 13-17. Plöntusala Ódýr sumarblóm, runnar og tré til sölu í Austurbyggð 5 á Akureyri. Afgreitt alla daga frá kl. 10-22. Útvega einnig úrvals tegundir trjá- plantna sem ræktaðar eru í ódýrum fjölpottabökkum hjá Barra hf. á Eg- ilsstöðum, stærstu uppeldisstöð landsins. Einar Hallgrímsson, garðyrkjumaöur, símu 96-22894. Mosaeyðing Bylting í eyðingu á mosa í grasfiöt- um, til leigu nýr og fullkominn mosa- tætari, með eða án manns. „Mjög svipuð yfirferð og með sláttuvél." Uppl. í símum 11194 eftir kl. 18.00. Bílasími 985-32282 allan daginn. Vinnusími 11135. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðameistari. Garðaúðun Úðum fyrir roðamaur, maðk og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast í síma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval. Garðyrkja Tökum að okkur að slá og hirða garöa. Höfum öll nauðsynleg tæki. Góð þjónusta á góöu verði. Hringiö í síma 21894 eöa 21104 eftir kl. 18.00. Geymið auglýsinguna. Vinnuvélar Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Uppl. í síma 26380 eöa 985- 21536. Sala Til söiu rafmagnshitaður miðstöðv- arketill. Hann er meö eirspíral fyrir neysluvatn. Rúmtak ketilsins er 750 lítrar. í honum eru tvær 9kw tú- bur ásamt tilheyrandi thermóstötum og yfirhitavari og spólurofum. Uppl. í síma 23452 eftir kl. 14. Til sölu grátt leöursófasett, 1-2-3, og lítil uppþvottavél sem getur staðið á borði eöa bekk. Tilvalin fyrir litlar fjölskyldur eöa ein- staklinga. Einnig gott Dunlop Maxfli golfsett með kerru og poka. Uppl. í síma 26384 á kvöldin. Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarhlab til kl. 14.00 flmmtudaga - TZ 24222 Lögfræðiþjónusta Sigurður Eiríksson, hdl, Kolgerði 1, 600 Akureyri, sími og fax 96-22925. Þýðingar Þýskar skjalaþýðingar. Már Magnússon, löggiltur skjalaþýðandi, Furulundi 2a, sími 25159. Eereirbíc Laugardagur Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 9.00 Kalifornía Kl. 11.00 Mrs. Doubtfire Kl. 11.00 Arctic Blue (Upp á Iff og dauða) Sunnudagur Kl. 3.00 Tommi og Jenni (ísl. tal - ókeypis) Kl. 3.00 Krummarnir (fsl. tal - ókeypis) Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 9.00 Kalifornía Kl. 11.00 Mrs. Doubtfire Kl. 11.00 Arctic Blue (Upp á líf og dauða) Mánudagur Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 9.00 Kalifornía Mrs. Doubtfire Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsóknar I Bandarfkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjör- ug og fyndin svo að maður skellir uppúr og Williams er (banastuði. Upp á líf og dauða Arctic Blue Rutger Hauer ískaldur I hressilegri spennu- mynd um geggjaðan eltingaleik við fanga í auðnum Alaska. Æsileg fjallaatriði minna á Cliffhanger. Bönnuð innan 16 ára. BORGARBÍÓ SÍMI23500

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.