Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 9
Þriójudagur 14. júní 1994 - DAGUR - 9 HALLDÓR ARINBJARNARSON ÍÞRÓTTIR Alfrcð Gíslason, Árni Stefánsson og Jóhanncs G. Bjarnason fengu styrki úr Minningarsjóði Jakobs Jakohssonar. Þrír fengu styrki úr Minningar- sjóði Jakobs Jakobssonar Nýlega hlutu Alfreð Gíslason, Árni Stefánsson og Jóhannes G. Bjarnason styrki úr Minningar- sjóði Jakobs Jakobssonar til að sækja námskeið fyrir hand- knattleiksþjálfara sem haldið verður í Þýskalandi dagana 17.- 19. júní. Sjóðurinn var stofnaöur í minn- ingu Jakobs Jakobssonar, knatt- spyrnumanns úr KA, sem lést af slysförum í Þýskalandi árió 1964. Tilgangur hans er að „vera til styrktar efnilegum íþróttamönnum á Akureyri, svo sem með því að styrkja þá til náms í íþrótt sinni eða útvega þeim kennslu cða námsaðstöóu." Alls hafa 43 einstaklingar hlot- ið styrk úr sjóðnum frá því að fyrsti styrkurinn var veittur árið 1966. Styrkþegar eru bæói þjálfar- ar og keppnisfólk úr flestum greinum íþrótta sem stundaðar hafa vcrið á Akureyri á þessu tímabili. Hin síóari ár hefur sjóð- urinn einkum verið fjármagnaður með fjármagnstekjum og rninn- ingargjöfum. Stjórn sjóðsins skipa Jóhannes Bjarnason og Guðmundur Heið- reksson, sem eru fulltrúar KA, og Friðjón Jónsson, fulltrúi ættingja Jakobs heitins. JHB Jaðarsvöllur: Vel heppnuð sumargleði Um helgina fór fram Qölmenn- ansta golfmót sumarsins til þeSsa á Jaðarsvelli við Akureyri. Þetta var Sumargleðin 94, golfmót sem haldið var til styrktar unglinga- starfi GA. Alls tóku 108 kepp- endur þátt í mótinu en verðlaun voru bæði mörg o'g glæsileg. Fyr- irtæki í bænum brugðust líka vel við og alls sýndu 26 fyrirtæki stuðning sinn við unglingastarf GA. Þar var ekki minnstur þátt- ur Kjarnafæðis sem gaf allt sem til þurfti í mikla grillveislu sem haldin var í mótslok. Auk verðlauna fyrir 3 efstu sætin í hverjum llokki voru ýmis aukavcrölaun í boði s.s. fyrir aó vera næst holu á öllum par 3 brautum vallarins. Hið sívinsæla happdrætti var aö sjálfsögðu á sín- um staö. Unglinganefnd GA sá um mótið og voru allir sammála um að sérlega vel hefði tckist til meö þessa fyrstu Sumargleði sem væntanlcga verður árlegur við- burður héðan í frá. Urslit hinna ýmsu flokka urðu þessi: Unglingar með forgjöf: 1. Sævar Þ. Sævarsson 51 2. Oðinn Viðarsson 57 3. Jónatan Þ. Magnússon 57 Unglingar án forgjafar: 1. Sævar Þ. Sævarsson 79 2. Eggert Már Jóhannsson 81 3. Jónatan Þ. Magnússon 83 Konur með forgjöf: 1. Kristín E. Erlendsdóttir 58 2. Birgitta Guömundsdóttir 60 3. Anna F. Eðvarsdóttir 64 3. Hulda Vilhjálmsdóttir 64 Konur án forgjafar: 1. Andrea Ásgrímsdóttir 76 2. Erla Adóllsdóttir 80 3. Anna F. Eðvarsdóttir 88 3. Hulda Vilhjálmsdóttir 88 Karlar með forgjöf: 1. Ari Baldursson 60 2. Guðmundur Pétursson 60 3. Magnús Sæmundsson 61 Karlar án forgjafar: 1. Egill Hólmsteinsson 69 2. Þórhallur Pálsson 70 3. Omar Halldórsson 74 Knattspyrna: Mjólkurbikarinn hefst á morgun 1. umferð Mjólkurbikarkeppn- innar hefst á morgun með 15 leikjum en einn leikur verður á fimmtudaginn. Öll 1. deildarlið- in og sex 2. deildarlið sitja hjá í 1. umferð, þeirra á meðal Leift- ur og KA. Fjórir leikir veróa á Norður- landi annað kvöld, Neisti og Tindastóll á Hofsósi, Hvöt og Magni á Blönduósi, KS og Þrym- ur á Siglufirði og Dalvík og Völs- ungur á Dalvík. Aörir leikir í 1. umferð eru: Reynir S.-Ægir, HK-Víðir, Hauk- ar-Hamar, BÍ-Ármann, Gk. Grindavíkur-Leiknir R„ IR-Aftur- elding, Smástund-Njarðvík, Ein- herji-KBS, Huginn-Höttur, Þróttur N.-KVA, Neisti D.-Sindri og Fjölnir-Skallagrímur. Allir leikirn- ir fara fram annað kvöld kl. 20 nema sá síðastnefndi sem verður annað kvöld. Þau 16 lið sem komast áfram fara í 32 liða úrslit þar sem þau dragast gegn einhverju þeirra 16 liða sem sitja hjá. Liðin 16 sem komast áfram úr 1. umferð fá sjállkrafa heimaleik í 32 liða úr- Ómar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Magna um hclgina. Hann og fclagar hcimsækja Hvöt og Blönduós. Jónas Grani Garðarsson skoraði tvívegis fyrir Völsung um hclgina. Völsungar heimsæk ja Dalvíkinga. Eyjólfur Sverrisson: „Hreyfing á málunum“ „Það er hreyflng á málunum en erfitt að segja hvað verður. Ég er í viðræðum við félög og held ég segi lítið á meðan. Eg er svo oft búinn að halda að það væri allt að smella saman,“ sagði Eyjólf- ur Sverrisson, knattspyrnumað- ur hjá Stuttgart. Eins og komið hefur fram er nánast öruggt að Eyjólfur fer frá Stuttgart og hafa mörg félög sýnt honum áhuga, innan og utan Þýskalands. Hann hcfur fengið freistandi tilboð frá Tyrklandi, frá liði Sigi Held, fyrrum landsliðs- þjálfara Islands, og lið í Englandi hala einnig sett sig í samband við hann. Þá fylgjast lið í Þýskalandi spennt með gangi mála. Stuttgart hcfur sett um 60 millj- ónir króna á Eyjólf og segir hann þá upphæð of háa og hafa torveld- að nokkuð gang mála. JHB slitunum en heimilt er þó að semja um annað. Þau félög sem sátu hjá og fara beint í 32 lióa úrslitin eru: IA, FH, ÍBK, Fram, KR, Valur, Þór, ÍBV, UBK, Stjarnan, Fylkir, Víkingur R„ Leiftur, KA, Grindavík og Þróttur R. Dregið verður til 32 liða úrslita 21. júní. JHB Urslit í Bænda- dagshlaupi UMSE Bændadagshlaup UMSE var haldið á þriðjudaginn í Hánefs- staðareit í Svarfaðardal. Það var Ungmennafélagið Þor- steinn Svörfuður sem sá um fram- kvæmd mótsins. Úrslit urðu cftir- farandi: HnáturlOára ogy700m I. Vcma Sigurðardóttir UMFS 2,50 min Tvö mót í haglabyssuskotfimi haldin á Akureyri um helgina Um helgina fóru fram tvö mót í haglabyssuskotfimi (skeet) á velli Skotfélags Akureyrar sem er neðarlega í Hlíðarfjalli. Á laugardaginn fór fram Flokka- meistaramót Skotsambands ís- lands og sunnudag Landsmót Skotsambands íslands. 32 keppendur frá 6 félögum mættu til leiks og er þetta eitt fjöl- mennasta skotmót sem haldið hef- ur verió. Jóhannes Jensson, Skotfélagi Reykjavíkur, varó flokkameistari Islands en hann hlaut 86 stig af 100 mögulegum. Flokkameistari í 2. flokki varö Hjörleifur Hilmars- son, Skotlclagi Reykjavíkur og tlokkamcistari í 3. llokki Halldór Helgason úr sama félagi. Islandsmethafinn Páll Guð- mundsson úr Skotfélagi Kellavík- ur varð sigurvcgari á Landsmótinu mcð 88 stigum af 100 mögulcg- um. Björn Stcfánsson, Skotfélagi Akureyrar, varð í öðru sæti, að- eins stigi á eftir Islandsmethafan- um, og í þriðja sæti mcð 85 stig varð Hannes Haraldsson, Skotfé- lagi Akurcyrar. Lið Skotfélags Akureyrar vann Sveitakeppnina en hana skipuöu Björn Stefánsson, Hannes Har- aldsson og Högni Gylfason. JHB Firmakeppni Hamars: Fiskverkun Jóhannesar og Helga sigurvegari Jón Hjaltason varð hlutskarp- astur í firmakeppni golfklúbbs- ins Hamars sem fram fór á Arn- arholtsvelli á sunnudaginn. Jón spilaði fyrir Fiskverkun Jóhann- esar og Helga. Þórir Þórisson varð annar cn hann lék fyrir Oskar Jónsson, Dal- vík. Fjóla Guómundsdóttir varð í þriója sæti en hún spilaði fyrir Verslunina Dröfn á Dalvík. Álls tóku 33 fyrirtæki þátt í mótinu. JHB Evrópumót landsliða í frjálsum: Islendingar urðu í næst neðsta sæti íslendingar urðu í næstneðsta sæti í 2. deild í deildakeppni Evrópumóts landsliða í frjálsum íþróttum sem fram fór á Irlandi um helgina. Islendingar kepptu í 2. deild og urðu í 6. sæti þar bæði í karla og kvennaflokki. Belgar sigruðu í karlakeppninni með 102 stig en íslendingar hlutu 63 stig. Hollend- ingar sigruðu í kvennakeppninni með 99 stig en íslcndingar hlutu 55. Af árangri Islcndinga bar ís- 2. María Kristjánsdóttir UMFS 2,59 min 3. Hrönn Helgsdóttir Samherjar 3,05 min Hnokkar 10 ára og y 700m 1. Ómar Sævarsson UMFS2.34 min 2. Ami Stcfánsson Samherjar 2,42 min 3. Stcinar Sigurpálsson UMFS 2,43 min Stclpur 11-12 ára 1400m 1. Sara Vilhjálmsdóttir UMFS 6,03 min 2. Inga Bi isdóttir UMFS 6,04 min 3. Guórúi Vióarsdóttir UMFS 6,12 min Strákar 11-12 ára 1400m 1. Snom .norrason UMFS 5,52 min 2. Birgir l’rastarson UMFS 5,56 min 3. Hcrm.tnn Albcrtsson UMFS 6,05 min Tclpur 13 -14 ára 2100m 1. Ingibjörg Halldórsdóttir UMFS9,12 min 2. Stcinunn Sigurgeirsd. Samhcrjar 9,56 min 3. Helga Pétursdóttir Samhcrjar 11,14 min Piltar 13 -14 ára 2100m 1. Atli Bjömsson UMFS9.I7 min 2. Ingvar Óskarsson UMFS 9,45 min 3. Júlíus Bóasson UMFS 10,54 min Mcyjar 15 -16 ára 2800m 1. Rut B. Gunnarsdóttir UMFS 12,25 min 2. Sigurlaug Níelsd. Samherjar 12,58 min 3. Kristín Pálsdóttir Samherjar 13,10 min Svcinar 15 -16 ára 2800m 1. Róbcrt i’orvaldsson UMFS 12,41 min 2. Helgi Indriðason UMFS 13,00 min Konur 17 ára Og c. 2800m 1. Hciðdís Þorstcinsdó. UMFS 15,30 min 2. Ólöf Gunnlaugsd. Þorsicinn Sv. 16,20 min Karlar 17 ára og c. 4900m 1. Sigurður B. Sigurðsson UMFR 17,56 min 2. Börkur Amason Þorstcinn Sv. 20,33 min _ □□ "%‘a *•□■ □□ ~~ i ° □ □ □ landsmct Mörthu Ernstsdóttur í 10 þúsund m hlaupi hæst, 32:47,40. Hún hafnaði í fjórða sæti. Vé- steinn Hafsteinsson hafnaði í þriðja sæti í kringlukasti og Þórdís Gísladóttir í ööru sæti í hástökki og Guðnrundur Karlsson í öðru sæti í sleggjukasti. ★ Leikfimi ★ Nuddpottur ★ Gufubad ★ Ljósabekkir Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími12080.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.