Dagur - 14.06.1994, Side 13

Dagur - 14.06.1994, Side 13
Þriðjudagur 14. júní 1994 - DAGUR - 13 DAdSKRÁ FJÖLMIDLA SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 18.15 Táknmálsfréttlr 18.25 Frssgðardraumar (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Veruleikinn Heimsókn til Siglufjarðar. Dag- skrárgerð: Hákon Már Oddsson. Áður á dagskrá í nóv. sl. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Vinklar Á slóðum íslendinga vestan hafs. í þættinum er m.a. rætt við Sigur- laugu Rósinkranz söngkonu og Ara Garðar Georgsson matreiðslu- mann sem búsett eru í Kaliforníu. Umsjón: Freyr Þormóðsson. Fram- leiðandi: Bandormur. 21.05 Hver myrti dómarann? (Polisen och dommarmordet) Sænskur sakamálaflokkur. Dómari í ferðamannabæ á vesturströnd Svíþjóðar finnst myrtur á skrif- stofu sinni. Lögreglan þarf að fara víða vegna rannsóknar málsins, meðal annars til íslands. Leikstjóri er Arne Lifmark. Aðalhlutverk leika Per Oscarsson, Evert Lind- kvist, Alf Nilsson og Stefan Ljung- quist en meðal annarra leikenda er Bára Lyngdal Magnúsdóttir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Mótorsport Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 í höllu drottnlngar Margrét Þórhildur Danadrottning er væntanleg til íslands ásamt eig- inmanni sínum, Hinriki prins, og verða þau viðstödd hátíðarhöldin 17. júní á Þingvöllum. Af þessu til- efni ræddi Árni Snævarr við drottningu á dögunum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 17:05 Nágrannar 17:30 PéturPan 17:50 Gosi 18:15 í tölvuveröld (Finder) 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:15 Barnfóstran 20:40 Þorpslöggan (Heartbeat) 21:35 ENG 22:25 Harry Enfield og heimur óperunnar 22:55 Hestar 23:10 AUtlagtundir (Stop at Nothing) Við skilnað bít- ast hjón um forræði yfir barni sínu og þegar forræðismálið fer fyrir dómstólana er niðurstaðan föðurn- um í vil. Móðirin leitar ásjár hjá konu sem sérhæfir sig í bamsrán- um en faðirinn hefur þegar ráðið einkaspæjara til að gæta dóttur- innar. 00:45 Dagskrárlok RÁS1 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 6.45 Veðurlregnlr 6.55 Bæn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirllt og veðurfregn- lr 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað ílytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Úr mennlngarlíflnu 8.40 Gagnrýnl 8.55 Fréttlr á ensku 9.00 Fréttir 9.03 LaufskáUnn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu Matthildur eftir Roald Dahl. (10). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalinan Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akur- eyri og Sigurðar Mars Halldórsson- ar á Egilsstöðum. 11.55 Dagskrá þriðjudags HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádeglsleikrit Útvarps- leikhússlns Fús er hver til fjárins eftir Eiic Sa- ward. 7. þáttur af 9. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan íslandsklukkan (6). 14.30 Klæðnaður fyrr og nú Fjallað um tískusveiflur, Ösku- busku, nýju fötin keisarans og klæðnað alþýðu fyrr á timum. 15.00 Fréttir 15.03 Miðdeglstónllst 16.00 Fréttir 16.05 Skima 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púisinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókln 17.06 f tónstlganum Tónlistarþáttur 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóðarþel - Hetjuljóð Helgakviða Hundingsbana, fyrri hluti. 18.25 Daglegt mái 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Af lifl og sál um landið aUt Þáttur um tónlist áhugamanna á lýðveldisári. 21.00 Skima - fjölfræðiþáttur. 21.25 Kvöldsagan Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson, (2). 22.00 Fréttir 22.07 Hér og nú 22.27 Orð kvöldslns 22.30 Veðurfregnir 22.35 Þjóðln og þjóðhátíðin Stofnun lýðveldis og áhrif þess á fólkið í landinu. 23.15 DJassþáttur 24.00 Fréttir 00.10 í tónstlganum Umsjón: Hermann Ragnar Stefáns- son. Endurtekinh frá síðdegi. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS 2 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó island 11.00 Snorralaug 12.00 Fréttayfirlit og vedur 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar 14.03 Bergnuminn 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Ræman Kvikmyndaþáttur 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Úr ýmsum áttum 22.00 Fréttir 22.10 Alltígóðu Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur 02.00 Fréttir 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jón- assonar 03.00 í poppheimi með Halldóri Inga Andréssyni. 04.30 Veðurfregnlr Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. HLJÓÐBYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Takið eftir Frá Sálarrannsóknarfé- 4 f Iagi Akurcyrar rV- ~T“ Ruby Gray miöill vcröur ^ —meö skyggnilýsingarfund í Lóni viö Hrísalund, þriðjudaginn 14. júní kl.20.30. Allir hjartanlega velkoninir. Stjórnin. Glcrárkirkja. Opið hús fyrir mæöur og börn í dag, þriöjudag frá kl. 14-16. Bridgefélag Akureyrar. Spilað er á þriöjudags- kvöldum aö Hamri. fé- lagsheimili Þórs, í sumar kl. 19.30. Spilaður er tvímenningur og er allt spilafólk velkomiö. Árnað heilla Fimmtudaginn 16. júní nk. verður Björg Dagbjartsdóttir, Víöilundi, Öxarfiröi. fimmtug. Hún tekur á móti gestum í Lundi þann dag kl. 19.00. Dr. Sigrún Stefánsdóttir, formaður samtakanna ÍÞRÓTTIR FYRIR ALLA, og Ólafur B. Thors, framkvæmdasljóri Sjóvá-Almcnnra, skrifa undir sam- starfssamning vegna Kvennahlaups ISÍ. Kvennahlaup ÍSI í fímmta sinn Kvennahlaup ÍSÍ fcr nú fram í fimmta skipti sunnudaginn 19. júní og verður hlaupið á 70 stöö- um á landinu. A síðasta ári voru urn 13.000 konur þátttakendur í hlaupinu og þar af unt 6.000 í Garðabæ. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. eru aðalstyrktaraðili Kvenna- hlaupsins eins og í fyrra. Framlag þeirra cr einstakt og gerir fram- kvæmdaraðilum kleift að standa enn betur aó framkvæmd og skipulagningu hlaupsins. Samtökin ÍÞROTTIR FYRIR ALLA, hvetja konur unt allt land til þess að sýna samstöðu og vera meö í tilefni Kvennréttindadagsins 19. júní, Ars íþróttanna og Lýð- veldishátíóarinnar. Grill - Grín - Gróðursetning Sumarhátíð Framsóknarmanna I Nl. eystra verður aö þessu sinni haldin í Ásbyrgi 24.-26. júní nk. 1. Gróðursett verður laugardag kl. 14.00 e.h. í samvinnu við Skógræktarfélag N-Þing. 2. Grín og gamanmál laugardagskvöld í samkomu- tjaldi. 3. Grill verður á staðnum. Fjölmennum og tökum með okkur viðlegubúnað, góða skapið o.fl........... Undirbúningsnefnd. =s? Bróðir okkar PÁLL HELGASON, Hrafnagilsstræti 38, Akureyri lést á Fjóróungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 12. júní. Systkini hins látna. Faóir okkar, tengdafaðir, afi og langafi SIGMUNDUR GUÐMUNDSSON frá Melum andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 12. júní sl. Sveinn Sigmundsson, Jóhanna Ingólfsdóttir, Rúnar HeiðarSigmundsson, Helga Sigfúsdóttir, Guðmundur Sigmundsson, Guðfinna Benjamínsdóttir, Elísabet Sigmundsc óttir, barnabörn og barnaba nabörn. ÁGÚST HALBLAUB, Digranesheiði 17, Kópavogi veröur jarðsettur frá Bústaðakirkju fimmtudaginn16. júní kl. 13.30. Jónína Halblaub, Sigríður Halbiaub, Hreinn Jónasson, Sólveig Halblaub, Óiöf Halblaub, Bragi Ásgeirsson, Helga Halblaub, Bjarni Hannesson, Björn Halblaub, Ása Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðursystir mín, ÁRNÝ M. SIGURÐARDÓTTIR frá Syðra-Gili sem lést að dvalarheimilinu Skjaldarvík, 8. júní sl., verður jarðsungin fimmtudaginn 16. júní frá Akureyrarkirkju kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja og vina Ásta Ólsen. Öllum þeim, sem heiðruðu minningu móður okkar, tengda- móður, systur, ömmu, langömmu og langalangömmu VÍGLÍNU SIGURÐARDÓTTUR, Tungusíðu 1, Akureyri og sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát hennar og út- för, sendum við innilegar þakkir. Sérstakar þakkir til lyfjadeildar Sjúkrahúss Akureyrar, heimil- ishjálparinnar, heimahjúkrunar, einnig alls starfsfólks Glerár- kirkju og kvenfélagsins Baldursbrár. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Ingvarsson, Katrín Ingvarsdóttir, Ragnar Pálsson, Jósef Ingvarsson, Valberg Ingvarsson, Amalía Ingvarsdóttir, Kelld Krusse, Marsilína Ingvarsdóttir, Óskar Gunnarsson, Kristbjörg Ingvarsdóttir, Borghildur Ingvarsdóttir, Halldór Guðlaugsson, Heiðbjört Ingvarsdóttir, Hafsteinn Hafsteinsson, Jón Sigurðsson, Bogi Sigurðsson, Margrét Halldórsdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.