Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 14. júní 1994 - DAGUR - 15 Glæsileg lýðveldisaímælis hátíðarhöld á Akureyri Dagana 17.-19. júní vcrður cfnl til veg- legra hátíðarhalda á Akureyri í tilcfni 50 ára afinælis lýðveldisins. Dagskráin verður fjölhrcytt og við allra hæfi. Lýóveldishátíðamefnd hvelur fyrir- tæki og einstaklinga til þess aó prýða umhverfió eins og kostur er og fagna lýó- veldisafmælinu í fögrum og snyrtilegum bæ. Þá eru bæjarbúar hvattir til virkrar þátttöku í dagskráratrióum hátíð- arhaldanna, m.a. er þess eindregió vænst aó skrúóganga á 17. júní verói glæsileg. Skólaböm á Akureyri fá að gjöf íslenska fánann frá skátahreyfingunni og þau munu örugglega setja svip sinn á bæinn. Vert er að geta sérstaklega um skóg- ræktarátak. Ætlunin er aó gróóursetja jafnmargar plöntur og Akureyringar em og til þess aó taian veröi 100% vcróur haft samband vió fæðingardeild FSA á hádegi sunnudaginn 19. júní og leitaó upplýsinga um fæóingar þann sólarhring- inn. Útgeróarfélag Akureyringa hf. hefur af miklum rausnarskap gefið þessar plöntur. Lýóveldishátíóarnefnd stendur fyrir ferðum úr bænum upp aó Rangar- völlum, þar sem piöntumar verða gróöur- settar, en þessar feróir veróa kynntar nán- ar síóar. En lítum þá á dagskrá lýðveldis- hátíóarinnar á Akureyri: Dagskráin 17. júní Hamarkotsklappir 08.25-08.30 Samhljómur kirkju- klukkna á Akureyri. 09.00 Fánahyllitig skáta - Lúðrasveit Akureyrar. Blómsveigur lagður að minnismerki 50 ára Iýðveldis á íslandi við fánastöng Akureyrar. 09.10 Þjóðsöngurinn - Kórar Akureyr- ar- og Glerárkirkna. 09.15 Helgistund - sóknarprestar og kirkjukórar Akureyrar- og Glerár- kirkna. 09.30 Ættjarðarlög - kirkjukórarnir. 09.35 Avarp - formaður Lýðvcldishá- tíðarnefndar, Sigurður J. Sigurðsson. 09.40 Ættjarðarlög - Lúðrasveit Akur- eyrar. 09.45 Ávarp Fjallkonunnar - Andrea Ásgrímsdótlir, nýstúdent frá VMA. 09.50 Ættjarðarlög - Lúðrasveit Akur- eyrar. 09.55 Lok hátíðarsamkomu á Hamar- kotsklöppum. Oddeyrarskóli 09.45 Blómabíll og hópakstur Bíla- klúbbs Akurcyrar. 10.30 Bílasýning opnuð. Listhúsið Þing 14.00-22.00 Ljósmyndasýning Áhuga- ljósmyndaraklúbbs Akureyrar „Þá og nú". Þessi merkilega sýning mynda, 50 ára og eldri, ásamt myndum frá þessu ári teknum frá sama sjónarhorni, verð- ureinnigopin 18. og 19. júní. Deiglan, Grófargili 14.00-22.00 Sýning á munum og minj- um tengdum Jóni Sveinssyni - Nonna, er opin daglega kl. 14-22 dagana 15.- 19. júní á vegum Zontaklúbbs Akur- eyrar. Kvenfclagið Baldurshrá, Glcrárkirkju 14.00-19.00 Baldursbrá heldur upp á 75 ára afmæli sitt með veglegri handa- vinnusýningu dagana 17.-19. júní og hlaðborði kl. 15.00-17.00 sömu daga. 15.30 Sigrún Jónsdóttir mun kynna þjóðbúninga sína. Akureyrarflugvöllur 10.00-17.00 Útsýnisflug 17. júní með Vélflugfélagi Akureyrar frá Akurcyrar- Uugvelli. T orfunefsbryggja 14.00-18.00 Nökkvi, félag siglinga- manna, býður börnum og fullorðnum í stuttar siglingar á seglbátum frá Torfu- nefsbryggju. Lystigarður Kynnir: Þórey Aðalsteinsdóttir. 14.30 Skrúðganga frá Kaupangi við Mýraveg niður Þingvallastræti og suð- ur Þórunnarstræti í Lystigaróinn með Lúðrasveit Akureyrar og fánabera í far- arbroddi. 14.55 Fallhlífastökkvari lendir með Lýðveldisfánann. 15.00 Ættjarðarlög - Karlakór Akureyr- ar-Geysir. 15.15 Þjóðdansar - danshópur Norræna félagsins. 15.30 Ávarp - Steinþór Hreiðatsson. nýstúdcnt frá MA. 15.35 Töframaður og eldgleypir frá Bretlandi. 15.45 Gamanþátturinn „Blindi maður- inn og farlama maðurinn" eftir Dario Fo. Sigurþór Heimisson og Dofri Her- mannsson. 16.05 Ættjarðarlög - Lúðrasveit Akur- eyrar. 16.20 Samkomu lýkur í Lysligarði. Göngugatan og Torgið Kynnir: Þórey Aðalsteinsdóttir. 17.00 Eldri blásarasveit Tónlistarskól- ans. 17.25 Trúður og cldgleypir frá Bret- landi. 17.45 Leikþáttur: Landnemarnir Helgi magri og Þórunn hyrna kynnt á léttu nótunum - Sigurþór Heimisson og Dofri Hermannsson. 18.00-19.00 Dansleikur á Torginu. Hljómsvcitin Amma Dýrunn. 21.00 Léttsveitin í góðri sveiflu. 21.25 Einsöngur - Orn Viðar Birgisson við undirleik léttsveitar. 21.30 Dansleikur á Torginu - Hljóm- sveitin Hunang. 22.00 Harmonikuball í göngugötu - 20 manna hljómsveit. 01.00 Dagskrárlok. Dagskráin 18. júní Við Rangárvclli, á Tryggvabraut og í Glcrárþorpi 10.00 Fjölskyldurnar fjölmenna að Rangárvöllum til að gróðursetja jal'n- margar trjáplöntur og Akureyringar eru, gefnar af Útgerðarfélagi Akurcyr- inga. Þetta fer fram í fallegu gili vestan Giljahverfis, við fjörugan harmoniku- leik. 11.00 Hestamenn kynna glæsilegan nýjan skeiðvöll í nágrenninu. 13.00 Kassabílarall og skátatívolí í Glerárhverfi, milli Krossanesbrautar. Undirhlíðar og Skarðshlíðar. 16.00 íslandsmcistaramót í spyrnu á Tryggvabraut. Bílaklúbbur Akureyrar sér um mótið. 18.00 Dagskrárlok. Dagskráin 19. júní Rangárvellir 10.00 Fjölskyldurnnar tjölmenna að Rangárvöllum til aó gróðursetja það sem á vantar til að plönturnar verði jafnmargar Akureyringum. Þetta fer fram við fjörugan harmonikuleik. 11.00 Akureyrarkirkja - guðsþjónusta. Kjarnaskógur 12.00 Kvennahlaup Í.S.Í. í Kjarna- skógi. Skráning við Kjarnakot. ásamt afhendingu á hlaupabol byrjar kl. 11.00 en verólaun og svaladrykkur bíða við endamark. 14.30 Drunur úr fallbyssum Minja- safnsins minna á hátíðina. 15.00 Útisamkoma í Kjarnaskógi fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin blásin inn af Blásarasveit æskunnar. 15.30 Fóstrur stýra leikjum og trúður- inn Skralli dansar með. Hestamenn kynna hestaíþróttina og umhirðu hesta. 16.00 Leikþáttur: Landnemarnir llelgi magri og Þórunn hyrna kynnl á létlu nótunum. Sigurþór Heimisson og Dofri Hermannsson. 16.15 Tjarnarkvartettinn syngur. 16.30 Fóstrur stýra leikjum og trúður- inn Skralli leikur við hvem sinn fingur. 17.00 Bjöllukórinn og gamanmál. 17.30 Skátavarðeldur og leikir. 18.00 Risagrill - Starfsmenn hátíðar- innar kynda 10 grilltunnur á opnum svæóum, sem vcrða tilbúnar fyrir gesti að grilla fyrir sig og sína. 19.00 Dagskrárlok. íþróttaskcmman 20.30 Tónleikar Blásarasveitar æsk- unnar með fjölbreyttri dagskrá og frumflutningi hljómsveitarverks el'tir 16 ára Akureyring, Davíð Brynjar Franzson. Lýöveldishátíðarnefnd býður frítt á tónleikana. Hátíðarhöld í San Francisco 17. júní Að morgni föstudagsins 17. júní nk. kl. 10 verður íslenski fáninn dreginn aö hún vió ráðhúsið í San Francisco. Þar fer fram stutt at- höfn innan dyra þar senr Gunn- hildi Lorensen, ræóismanni Is- lands í San Francisco og nágrenni, verður afhent opinbert vióurkenn- ingarskjal í heiðursskyni við Is- land á afmæli lýöveldisins. í þessu viðurkenningarskjali er Helga Tónrassonar sérstaklega getið enda hefur San Francisco ballettinn undir listrænni stjórn hans auðgað mcnningarlíf borgar- innar og borió hróður hcnnar víða um lönd. Að athöfninni í ráóhúsinu lok- inni verður fáninn dreginn aö hún og mun hann blakta þar allan dag- inn. Einnig mun íslenski láninn blakta á flaggstöng við St. Francis hótelið á Union Squarc í miðborg- inni. Síðla dags eða frá kl. 18-20 verður haldin móttaka fyrir Is- lendinga, embættismcnn borgar- innar og ræöismenn í San Franc- isco. Er það bæði íslenski ræðis- maðurinn Gunnhildur Lorensen, eiginmaður hennar dr. Lyman Lorensen og Islcndingafélag Noróur-Kaliforníu sem standa að þessari móttöku. Ung íslensk kona, Berlind Björgúlfsdóttir, mun syngja íslcnska þjóðsönginn. Þjóösöngur Bandaríkjanna verður cinnig sunginn. Kristján Karlsson, rithöfundur, sem stundaði nám við háskólann í Berkeley á stríðsárun- um, mun flytja kveðju frá Islandi. Heiðursgestir í þessu samkvæmi verða Hclgi Tómasson og kona hans. (Úr frctlutilkynningu) Bruninn í Suðurnesjabæ: Bankareikningur opnaður Suðurnesjadeild Rauða kross ís- lands hefur opnað bankareikning til styrktar þeim sem misstu allt sitt í brunanum í Suöurnesjabæ á dögunum (reikningur nr. 431000 HB 05 í Sparisjóónum í Njarðvík- um, bankanúmer 1191). Suöur- nesjadeild hcfur þcgar lagt hálfa milljón króna inn á reikninginn og Rauói kross Islands annaó cins. Nánari upplýsingar gcfa Gísli Vióar Haróarson, l’orm. Rauóa- krossdeildarinnar, og Guömundur R. J. Guómundsson, formaóur neyðarnefndar dcildarinnar, í síma 92-14747. (Úr fréttatilkynningu) Vmninaar í & ~ wunnnmu * ww ^««1^ VINNINGAR I 6. FL0KKI '94 UTDRATTUR 10. i. '94 KR. 50,000 250,000 (Troip) 50299 50301 KR. 2,000,000 10,000,000 (Troip) 50300 KR. 200,000 1,000,000 (Troip) 17178 28813 42494 55234 KR. 100,000 500,000 (Troip) 5527 25001 45722 55190 20281 33217 48723 58593 20577 35908 54318 11, M i 125,000 lltml 420 4681 12107 10947 19003 24530 31358 34448 38745 48320 51432 58999 935 5198 13407 17002 19538 25112 31800 35324 41008 49230 51837 1606 7300 13700 17415 21851 20551 31974 35524 42804 49730 53450 21B6 7403 14585 18055 22117 20021 32327 35533 43194 49942 54201 3411 7081 14775 18350 22350 28340 32709 35590 43073 50185 55458 3417 8029 15079 18491 22927 29487 33703 35040 40345 50092 50002 4372 10340 15830 19048 24524 30951 34317 38098 48021 51374 54951 KR. 14.000 70,( 100 llroip) 49 4493 8558 12491 17544 22179 27509 31431 34208 40975 44909 48577 52267 54123 118 4854 8785 12991 17587 22199 27410 31704 34219 40999 44940 48447 52312 56197 150 4897 8940 13039 17472 22224 27449 32049 36300 41037 45072 48449 52326 54225 214 4899 8951 13142 17493 22238 27477 32078 36481 41049 45090 48482 52448 56229 239 4925 895B 13189 17922 22358 27708 32133 34517 41216 45127 48713 52595 56259 322 4983 8972 13245 17988 22400 27748 32139 34723 41230 45211 48770 52597 54283 332 5019 9043 13283 17995 22442 27859 32190 34745 41259 45261 48779 52480 54307 405 5084 9170 13347 18135 22584 27897 32272 34773 41304 45294 48785 52488 54337 724 5139 9193 13402 18190 22442 27974 32307 34807 41440 45409 48839 52703 56369 810 5437 9241 13424 18243 22719 28088 32381 34835 41443 45553 48914 52711 54377 941 5550 9318 13491 18519 22744 28128 32444 37085 41470 45594 48951 52726 54511 981 5548 9400 13743 18560 22798 28135 32593 37102 41580 45808 48964 52816 54537 1347 5587 9559 13808 18583 22872 28137 32669 37144 41586 45895 48969 52892 54575 1393 5599 9474 13838 18401 22923 28358 32762 37209 41616 45899 49053 52920 54598 1444 5458 9703 13854 18418 23013 28392 32773 3745? .usrt jv «01? «15? 5312? SiííJ 1519 5471 9787 13873 18433 23119 28571 32787 37511 41738 46031 49179 53266 54780 1532 5737 9830 13875 18450 23174 28411 32795 3751B 41852 46134 49324 53417 54915 1540 5748 9881 13920 18480 23212 28480 32836 37519 41857 46157 49358 53544 54971 1422 5844 9904 13923 18715 23228 28993 32855 37557 42055 44295 49513 53591 57194 1428 5892 10042 13941 18724 23355 29012 32856 37414 42248 44409 49614 53454 57281 1439 5974 10184 13974 18731 23498 29047 32868 37746 42325 46433 49417 53681 57286 1474 4170 10220 14093 18742 23524 29093 32878 37774 42349 46434 49808 53785 57322 1750 4184 10244 14143 19104 23541 29134 33173 37785 42364 44620 49881 53801 57335 1744 4187 10384 14201 19170 23459 29235 33241 37897 42489 46660 49901 53888 57393 1958 4298 10410 14249 19171 23817 29238 33312 37924 42493 46670 49922 53905 57481 1945 4479 10420 14293 19225 23937 29277 33370 37987 42503 46757 49937 53974 57548 2023 4525 10450 14294 19277 24434 29322 33473 38074 42509 46758 49992,54038 57594 2080 4542 10487 14340 19329 24434 29391 33510 38368 42601 46803 50005 54054 57419 2134 4400 10705 14370 19412 24492 29394 33712 38392 42605 46815 50060 54138 57678 2481 4757 10741 14439 19453 24424 29428 33867 38444 42762 44924 50082 54266 57822 2724 4772 10802 14442 19708 24438 29508 34069 38473 42794 47024 50222 54377 57850 2750 4848 10910 14579 19870 24751 29542 34103 38524 42829 4/133 50270 54397 58083 2994 4897 10931 14474 20031 24830 29552 34173 38578 42932 47278 50299 54531 58088 2999 7032 10949 14839 20059 24884 29652 34251 38902 42941 47320 50588 54598 58133 3134 7144 10971 14997 20242 25024 29670 34271 36995 42942 47351 50687 54612 58166 3187 7192 10991 15156 20278 25049 29688 34347 39128 43042 47418 50668 54447 58213 3223 7202 11092 15340 20341 25172 29774 34449 39134 43263 47427 50490 54707 58388 3281 7249 11094 15535 20404 25312 29799 34524 39145 43271 47494 50713 54781 58472 3304 7293 11175 15545 20411 25509 29948 34587 39158 43263 47505 50723 54883 58658 3333 7492 11227 15547 20447 25511 30013 34612 39338 43332 47521 50873 54894 58729 3342 7530 11452 15549 20478 25585 30093 34678 39408 43382 47566 50891 54902 58764 3574 7534 11515 15574 20571 25472 30161 34813 39433 43405 47548 50912 54947 58834 3434 7552 11544 15814 20444 2549B 30183 34877 39780 43525 47794 50977 55149 58910 3457 7575 11447 15894 20844 25754 30243 34918 39787 43542 47844 51031 55235 58920 3491 7710 11721 15923 20890 24127 30273 35041 39830 43432 47870 51072 55234 59024 3707 7734 11844 15933 20984 24342 30542 35239 39850 43444 47889 51214 55354 59173 3741 ’741 11914 15994 21013 24349 30598 35279 39852 43790 47893 51288 55349 59318 3744 7783 11924 14123 21084 24392 30709 35294 39858 43794 47912 51445 55415 59340 3778 7822 11978 14432 21115 24532 30801 35448 39904 43957 47980 51490 55472 59483 3804 7878 12030 14504 21307 24547 30854 35508 39909 44133 47993 51535 55493 59897 3854 7880 12045 14581 21338 24417 30901 35594 39924 44146 48084 51548 55599 3921 7921 12121 14814 21342 24431 30931 35454 40012 44149 48084 51589 55445 3941 8008 12177 14942 21482 24755 31041 35491 40342 44189 48151 51494 55482 3942 8017 12200 14940 21404 24997 31091 35722 40374 44408 48344 51829 55752 4121 8093 12215 16981 21482 27022 31230 35794 40494 44411 48378 51915 55774 4243 8228 12223 17153 21842 27058 31242 35848 40409 44414 48410 52003 55924 4290 8375 12279 17248 21927 27322 31311 35870 40412 44421 48413 52053 55974 4329 8477 12352 17429 22020 27350 31389 34124 407'.; 44724 48422 52081 54019 4420 8512 12400 17519 22055 27501 31590 34192 40917 44823 48474 52244 54023 Allir miöar þar sem síðustu tveir tölustafirmr i miðanúmerinu eru 34 eða 61 hljóta eftirfarandi vinningsupphæöir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út án kvaðar um endurnýjun. Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi emr;.,i v.otið vinning samkvæmt óðrum útdregnum númerum i skránni hár að framan. Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík 10. júní 1994

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.