Dagur - 14.06.1994, Side 14

Dagur - 14.06.1994, Side 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 14. júní 1994 Vlnningstúlijr laugardaginn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 1.850.032 £.. 4af5^ m 2 160.784 3. 4al5 68 8.157 4. 3af5 2.540 509 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.019.136 Ráðhústorgi 5, 2. hæð Gengift inn frá Skipagötu Sími 11500 Á söluskrá Háteigur v/Eyjafjarðarbraut: 5-6 herb. einbýlishús ásamt tvðtöldum bll- skúr samtals um 232 fm. Laust eftir sam- komulagi. Marbakki, Svalbarðsströnd: 5-6 herb. einbýlishús á einni hæð, ekki alveg fullgert, um 145 fm. Hagstæð áhvll- andi húsn.lán. Smárahlíð: 3ja herb. Ibúð á 3. hæð, um 93 fm. í góðu lagi. Skólastígur: 4-5 herb. neðri hæð I þribýli. Laus strax. Norðurbyggð: Raðhús á tveimur hæðum m. lítilli Ibúð I kjallara, samtals um 167 fm. Laust eftir sam- komulagi. Skálagerði: Mjög gott einbýlishús á einni hæð m. bíl- skúr, samtals um 166 fm. Skipti á 3ja-4ra herb. Ibúð möguleg. Háilundur: 4ra-5 herb. einbýlishús ásamt garðstofu, samtals rúml. 140 fm. Laust eftir samkomu- lagi. FASTEIGNA & M SKIPASA LAZxKZ NORÐURLANDS il Ráðhústorgi 5, 2. hæö gengíö inn frá Skipagötu Opiö virka daga frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögmaður: Benedikt Ólafsson hdl. || Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. UjUjgEKVW Pétur Jónasson firá Vogum Fæddur 19. desember 1929 - Dáinn 1. júní 1994 Fallinn er um aldur fram, fööur- bróðir minn, Pétur Jónasson frá Vogum, Mývatnssveit. Hann var aðeins 64ra ára að aldri, yngstur 9 bama Jónasar Hallgrímssonar og Guðfmnu Stefánsdóttur sem stunduðu búskap í Mývatnssveit. Þau eru nú bæði látin. Ég þykist vita að Pétur hafi al- ist upp í glaðværum hópi fjöl- margra barna sem áttu sér heimili í Vogum á uppvaxtarárunum. Þó var þröngt í búi og alvara lífsins skammt undan og því vöndust börn og unglingar snemma við að færa björg í bú, stunda nytjar hinnar gjöfulu sveitar, s.s. silungs- veiði, fuglaveiði, eggjatöku o.fl., auk hefðbundins búskapar. Pétur hefur sjálfur sagt mér frá þessum árum og bar ekki skugga á þau í minningu hans. Þeir eólisþættir sem Pétur tamdi sér á æskuárun- um í samblandi af leik, störfum og óspilltri náttúru, reyndust honum gott veganesti og bjó hann alla tíö aó því. Eftir að manndómsárunum sleppti, hélt Pétur til Reykjavíkur, eins og margra var háttur á þess- um tíma. Þar lauk hann námi í húsasmíði og starfaði síðan hjá Völundi. Hann bjó átta ár í Reykjavík með Valgerði Stein- grímsdóttur konu sinni og eignað- ist meö henni synina Jónas Pétur og Gunnar Rúnar. Þau slitu síðan samvistum og sneri Pétur aftur til föóurhúsanna og stundaói þar bú- skap alla tíó síðan ásamt ýmsum öðrum störfum. Hann var m.a. Iengi verkstjóri Léttsteypunnar í Mývatnssveit og tók virkan þátt í félagsstörfum innan sveitarinnar. Þegar ég var barn í Mývatns- sveitinni voru öðru frcmur tveir burðarásar í lífi mínu, óbreytan- legir og traustir. Annar var tjöl- skylda mín en hinn heimilisfólkið í Vogum 2, sem hefur búið félags- búi með foreldrum mínum til langs tíma. Nú hefur kvarnast úr þessari traustu stoð minninganna og mér er tregi í hjarta við fráfall Péturs. Það verður öðruvísi um að litast í Vogum næst er ég sæki æskustöðvarnar heim þegar Pétur er farinn. Pétur hafði nokkra sérstöðu í mínum huga innan sveitarinnar. Inn við beinið haföi hann til að bera víósýni sem mér fannst oft fengur að. Þá var hann heill, barn- góður, Iéttur og óþvingaður þegar vel lá á honum. Hann reyndist mér alla tíð sannur vinur, og eftir að undirritaður komst á unglingsárin fann ég aldrei fyrir neinu kyn- slóðabili á milli okkar. Það rifjast upp fyrir mér veiðiferðir á vatniö, notalegar stundir í blíóskaparveðri í heyskapartíð, spjall um þjóðmál í austurherberginu á Vogum og síðast en ekki síst, þau ár sem ég vann með Pétri í Léttsteypunni. Þar unnum viö iðulega einir og náðum vel saman. Báðir höfóu frá mörgu að segja, og stundum því sem oftar liggur í kyrrþey manna á meðal. Pétur var ekki gefinn fyr- Óðum fækkar í þeirri kynslóð manna sem voru brautryðjendur í uppbyggingu landsins. Einn þeirra cr Leó Guðmunds- son, sem nú er látinn. Lífíö strauk honum ekki alltaf mjúklega um kinn, því mikið þurfti hann að leggja á sig til að sjá fjölskyldu sinni farboröa. Lói starfaói bæði til sjós og lands, en lengst af hjá Olíufélagi íslands í 45 ár. Meðal starfa hans hjá Olíufélaginu voru viógeróir og viðhald á mióstöðv- arkerfum og einnig útkeyrsla á bensíni. Starfssvæói hans var frá Hvammstanga og austur til Vopnafjarðar. Það þurfti meira en meðalmann til aó sinna þessum störfum, því ekki var um átta stunda vinnudag aó ræöa á þess- um árum. Iðulega þurfti hann að yfirgefa fjölskyldu sína til að sinna viðgerðarbeiðnum sem upp ir að bera tilfinningar sínar á torg, cn samt duldist engum er til þekkti að þar fór maður meó stórt hjarta og hygg ég aó fáir njóti þess sannmælis sem vissulega gildir komu. Hann var þá ekki að velta fyrir sér hvort um ófæró væri aö ræóa eða ekki, heldur lagði hann ótrauður af stað í hverja ferðina eftir annarri, því hann mátti ekki vamm sitt vita ef einhver var hjálparþurfi. Eitt slíkt útkall gat tekið nokkra sólarhringa og var þá ekki mikið um hvíld að ræða. Én Lói var annálaó hraustmenni og baráttumaður mikill og sigraði alltaf að lokum. Oft komst hann í mikla erfiðleika þegar hann var að sinna starfi sínu aó vetrarlagi, þá var ekki um annað að ræða en grípa til skóflunnar og moka sig áfram klukkutímum saman. En hann var ekki einn á ferð því góða skyggnigáfu hafði hann, og góðar vættir l'ylgdu honum hvert sem hann fór. Sagði hann mér frá at- vikum þar sem skyggnigáfan kom honum til góða. Huldukonu átti hann aó vini sem vitjaði hans um Pétur; að hann hafi aldrei eignast óvin á lífsleiðinni. Það segir meira en mörg orð. Síðan ég fiutti til Reykjavíkur, urðu samskipti okkar Péturs af eðlilegum orsökum lítil. Þó fannst mér alltaf er ég kom aftur í stuttar heimsóknir, heilsaði honum með handabandi og horfði í veðurbar- ið, brosandi andlit hans, að ég færi aldrei að heiman í augum Péturs. Það veitti mér ákveðna öryggis- kennd að á tímum hraðra breyt- inga og upplausnar væri ávallt hægt að ganga að ákveónum og óbreytanlegum manngildum í Vogum. Aó lokum færi ég Gunnari, Jónasi, Stínu, Sigurgeiri og öllum þeim stóra hópi ættmenna hans og vina, hugheilar samúðarkveójur á þessari erfiðu stundu. Guð styrki ykkur í sorginni. Björn Þorláksson. reglulega. Ekki hafði gamli mað- urinn hátt um þessa hæfileika sína. Lói eignaóist fjórtán börn meö tveim konum, sex meó fyrri kon- unni og átta með tengdamóóur minni, Gyóu Jóhannesdóttur, en hún átti eina stúlku fyrir. Láns- samur var hann þegar Gyóa kom til hans og tók við rekstri heimiiis- ins í Aðalstræti 14, því hann var mikið aó heiman vegna starfs síns og ekki voru launin há á þessunt árum. En Gyða sá við því meö ntikilli vinnu og sparnaði. Gyða og Lói bjuggu allan sinn búskap í Aóalstræti 14, þar til fyrir nokkr- um árum aö flutningur þaðan varó ekki umflúinn, og fluttu þau þá í Aðalstræti 3 en þar býr dóttir þeirra Fríður ásamt eiginmanni sínum Júlíusi Fossberg. Þau ásamt börnum þeirra hjóna ciga miklar þakkir skilið fyrir þá umhyggju scm þau báru fyrir Gyðu og Éóa. Lói bar mikla umhyggju fyrir fósturdóttur sinni Hólmfríði. Þegar ég kvæntist henni tók hann mér opnum örmum og myndaðist fljótt góður vinskapur á milli okkar. Börn okkar hjóna nutu einnig mikillar hlýju afa síns. Nú er tómlegt að litast um í litlu íbúðinni í Aðalstrætinu, þar sem við hjónin komum svo oft til að spila „manna“ við tengda- mömmu. Þá sat gamli maóurinn í stólnum sínum í stofunni og fylgdist meó okkur. Nú er stóllinn hans auður og Lói kominn til Guðs. Guö blessi Gyðu og börnin. Sigurður Þórarinsson. KA heimilib vib Dalsbraut, sími 23482 10.-20. júní nk. bjó&um vi& 10 tíma Ijósa- kort á ótrúlegu verbi. Hringdu og pantabu tíma. Sími 23482. Ódýrir tímar í stóra íþróttasalnum í sumar. Leó Guðmundsson bifreiðarstjóri Fæddur 24. nóvember 1919 - Dáinn 8. maí 1994 BSA ht. Sölu- og þjónustuumboð fyrir: Bílaverkstæbi Bílaréttingar Bílasprautun tnaseoa Bílavarahlutir Laufásgötu 9 • Akureyri Símar 96-26300 & 96-23809 Mercedes-Benz Mál og menning og Listasafn íslands: Gefa út bókina „í deiglunni 1930-1944“ Mál og mcnning og Listasafn ís- lands hafa í sameiningu gefið út bókina „í deiglunni 1930-1944. Frá Alþingishátíð til lýóveldis- stofnunar. Islenskt menningarlíf á árunum 1930-1944.“ í bókinni er brugðið upp mynd af þeim frjó- sörnu hræringum sem áttu sér stað í menningu íslensku þjóðarinnar á árunum 1930-1944. Myndlistina ber hæst í bókinni, enda er hún gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í Lista- sal'ni Islands, cn einnig eru í henni greinargóð yfirlit eftir kunna fræðimenn um þaó helsta sem var aó gerast í öðrum greinum lista, s.s. í tónlist, bókmenntum, bygg- ingarlist og listhönnun. í deiglunni 1930-1944 er þann- ig ætlað að veita yfirgripsmikla sýn yfir Iíf og listir þjóðarinnar á þessu lykiltímabili. Bókin er prýdd fjölda Ijós- mynda. Hún er 224 bls., unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Veró bókarinnar er 4.950 krónur. (Fréttatilkynning)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.