Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 14. júní 1994 DACDVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee * Þribjudagur 14. júní faV Vatnsberi \U/JEs (30. jan.-I8. feb.) J Þér hættir til að vera gleyminn svo gættu þess að gleyma ekki gefnum loforðum. Ef þú gerir það ekki gætu komið upp erfiðleikar í einkalífinu. (f Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Fiskar eru nákvæmt fólk sem gerir miklar kröfur. Þeim finnst að fólk eigi að fylgja þeim í hraða og verður vart við þetta í dag. Hrútur (21. mars-19. apríl) flW Samskipti ganga vel og þú færð svör við spurningum sem þú leggur fram. Þú færð fréttir sem vekja spurningar í vinahópi þín- um. Naut (20. apríl-20. maí) D Treystu eigin hugboðum ef þú þarft að eiga viö fólk sem er óákveöið. Ovænt tækifæri líta dagsins Ijós svo geföu þér tíma til að skemmta þér. Tvíburar (21. maí-20. júní) 3 Hugsun þín er skýr og þú sérð málin í nýju Ijósi. Reyndu að breyta til og beita nýjum aðferð- um við störf þín. d[ Krabbi (21. júni-22. júlí) ) Hugaðu að fjölskyldunni því þörf er á breyttum hugsunarhætti. Þú hittir jafnoka þinn hvað andlegt ástand varðar og gæti hann síðar orðið keppinautur. f<^m I4ón 'N \JrV»T% (23. júli-22. ágúst) J Þú eyðir allt of miklum tíma í að velta fyrir þér máli sem þarfnast ákvörðunar. Kannski væri best að sofa á þessu og leysa málið í fyrra- málið. Q & Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Þú ert sjálfselskur í dag og sam- keppnin er mikil. Um leið þarftu að verja hagsmuni þína með kjafti og klóm. Þú þarft að fara í stutt feröalag í dag. (23- sept.-22. okt.) J 0 Fjölskylduböndin valda þér áhyggjum í byrjun dags því þú átt erfitt með að taka ákvöröun um sameiginlega hagsmuni. Leitaðu ráðlegginga hjá góöum vini. Sporðdreki (23. okt.-21. nóv. ki) íJ Taktu daginn snemma svo þú komir sem mestu í verk. Síðar munu kraftar þínir þrjóta og erfið- ara reynist að fá fólk til samstarfs viö sig. '^A. Bogmaður (22. nóv.-2I. des.) J Q ■■ dag þarftu aö laga þig að að- stæðum og á þetta sérstaklega við um fjármálin þar sem útlitið er dökkt. Kvöldið ætti hins vegar aö verða ánægjulegt. (? Þú færð mest út úr félagsskap við eina manneskju en hóp fólks. Þá færðu líka meira út úr því að leysa eitt ákveðið verkefni en að reyna við mörg. Steingeit ''N D (22. des-19. jan.) J ÞAÐ SEM HELST SKILUR AÐ k. KARLMENN OG :0 KONUR > eftir Salvöru (Q g 3. Karlmenn tengja g minningarnarvió <? bilana sína. s O a. o 3 JC JC 2! co Lára, mig langar aó bidjast afsökunar á aó hafa hent í þig vatnsblöðrunni. Ég veit ekki hvers vegna ég gerdi það... sennilega var ég bara í vondu skapi og... Það var áð minnsta kosti heimskulegt ogégvona...sko... aðþú... fyrirgefir... Kannski ég ætti að fara að huga að Evrópuferðinni sem mig hefur svo lengi dreymt um... A léttu nótunum Þetta þarftu áh vita! Leibinleg helgi Vinnufélagarnir voru að ræða málin yfir morgunkaffinu. -Ég hef heyrt að bindindi lengi lífið. Heldurðu að það sé rétt? -Já, alveg örugglega. Ég gleymdi að kaupa brennivín fyrir síðustu helgi og hef aldrei upplifað jafn langa og leiðinlega helgi. Afmælisbarn dagsins Orbtakib Ósýnllegur þrýstingur Hæstu tré verða að geta myndað þrýsting sem nemur mörg hundruð kg. á cm2 til þess að geta náð vatninu frá rótunum út til efstu greina. Til eru tré þar sem vatniö frá rótunum nær 45 metra hraða á klukkustund. Þér finnst árangur láta á sér standa fyrstu mánuði ársins en vertu þolinmóður því þú ræður ekki við þetta ástand. Framundan eru betri tímar og árið verður sér- lega minnisstætt vegna sam- skipta þinna við þína nánustu. Kasta perlum fyrir svín Merkir að veita þeim verðmæta hluti sem ekki kunna að meta. Þetta er Biblíuorðtak og er elsta afbrigði þess að kasta gimstein- um fyrir svín. Samsvarandi orðtak í dönsku er „kaste perler for svin". Spakmælib Yfirskin Vér höfum fáa galla sem eru ekki fyrirgefanlegri en ráðin sem vér grípum til í því skyni að dylja þá. (Rochefoucauld) • West side story Verkmenna- skólinn mark- aði djúpt spor í menningarlíf höfuðstabar Norburlands á sl. vetri er flutt- ur var söngleik- urinn Jósep undir leikstjórn Michael Jóns Clarke og sió þetta framtak nem- enda VMA svo sannarlega í gegn. Leikurinn var í lokin fluttur í Akur- eyrarkirkju fyrir verbandi ferm- ingarbörn og móttökurnar voru eins og best lét á Bítlaárunum fyrir 1970. Fyrirhugab var ab ráb- Ist í flutning á West side story á komandi vetri en þá bárust þær fréttir ab Þjóbleikhúsib hygbist færa þab upp. Sú áætlun kann því ab riblast en er bara ekki miklu skemmtilegra ab hlusta á flutníng VMA-nemenda á söng- leiknum heldur en atvinnuleikara, auk þess sem nemendur VMA eru á sama aldri og og sögupersón- urnar í New York forbum. • Betra seint en aldrei Endurmennt- unarstofunum Háskóla íslands heldur nám- skeib í lok þessa mánabar um fjárfestíng- ar og rekstrar- áætlanir fyrir fiskiskip og verbur eflaust mörg- um ab orbi ab betra er seint en aldrei. Námskeibib er ætlab þeim sem á einn eba annan hátt eru tengdir rekstrl fiskiskipa og er byggt á abferbum sem þróab- ar hafa verlb vlb evrópska og bandaríska háskóla. M.a. verbur farib í fiskveibistjórnun, vist- fræbileg skilyrbl, markabsmál, tæknileg atribi og rekstrarfræbi- legar forsendur. Lögb veröur áhersla á á atribi sem hafa beina hagnýta þýbingu fyrir ákvarb- anatöku. BRAVOI! • Akureyrí ekki söknubar virbi Margur mab- urinn hefur orbib hrifinn af norblenskri náttúru, ekki síst í júnímán- ubi, og Helgi Tryggvason gat ekki á sér setlb er hann horfbi á sólstöbur vib Húnaflóa: Hafsins brún og himintjöld hœstu rúnum glóa. Oft eru í júní indœl kvöld út vib Húnaflóa. En þab hafa ekki alllr oröib jafn hrifnir. Flosi Ólafsson leikstýröi verki hjá Leikféiagi Akureyrar fyr- ir alllöngu og þá varb honum ab orbi: Fró Akureyri er um þab bil ekki neins ab sakno. ■ júl Þar er fagurt þangab til Þorpsbúarnir vakna. Og náttúrufegurbin og mannlíf- ib á Norbausturhorni landsins vafbist fyrir Látra- Björgu: Langanes er Ijótur tangi, lygin er þar oft ó gangi. Margur ber þar físk í fangi, en fólr ab honum búa. - 5vo vil ég heim til sveitar minnar snúa. Umsjón: Geir A. Guósteinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.