Dagur - 26.08.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR
Föstudagur 26. ágúst 1994 - DAGUR - 3
Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra, á aðalfundi Stéttarsambands bænda:
ískyggileg tekjulækkun sauðfjárbænda
„Framvindan í sauðflárræktinni
er ekki í samræmi við þær vonir
sem menn gerðu sér þegar bú-
vörusamningurinn var undirrit-
aður og nægir að nefna tekju-
markið eins og það er skilgreint
í búvörulögum í því sambandi.
Heildartekjur greinarinnar hafa
minnkað verulega og það sem
verra er; tekjur einstakra bænda
Loðnumiðin
hafa færst
að miðlínu
Heiidarloðnuaflinn var í gær
kominn upp í 169.317 tonn, sem
er 27% af úthlutuðum kvóta sem
er alls 636.500 tonn. Veiðisvæðið
er við miðlínu milli íslands og
Grænlands, norður af Djúpál,
og þar fengust alls 5.395 tonn í
gær. Mestur afli íslensku bát-
anna var hjá ísleifi VE, 1.090
tonn, en hann landaði í Krossa-
nesi.
Höfrungur AK fór með 854
tonn til hcimahafnar, Akraness;
Sunnuberg SU með 792 tonn til
Grindavíkur en þangað voru
væntanleg Víkurberg GK og Há-
berg GK nteð 1.200 tonn; Þórður
Jónasson EA með 684 tonn til
verksmiöju SR-mjöl á Siglufirði;
færeyski báturinn Christian í
Grjótinum með 1.101 tonn og
Guðmundur VE með 913 tonn til
Seyóisfjarðar auk þess scm norski
báturinn Talbot var væntanlegur
þangaó með 800 tonn, og Jón
Kjartansson SU með 1.062 tonn
og grænlenski báturinn Ammasat
með 604 tonn til Eskifjarðar.
Landanir úr erlendum skipum
eru nú komnar í 25.106 tonn, en
Færeyingar og Norðmcnn hafa
hvor þjóð urn 70 þúsund tonna
loðnukvóta svo alls hefur verió
landaó 194.423 tonnum hjá 15
loðnuverksmiðjunum, en alls cru
þær 20 talsins. GG
Vera Moda
verslun
opnuð
á Akureyri
Næstkomandi flmmtudag, 1.
september, verður opnuð fata-
verslunin Vera Moda að
Brekkugötu 3 á Akureyri, þar
sem verslunin Parið var áður.
Að opnuninni stendur samnefnd
verslun í Reykjavík.
Margrét Jónsdóttir, eigandi
Vera Moda, segir aó verslunin
hafi ávallt lagt áherslu á lágt vöru-
verð og svo verði einnig á Akur-
eyri. Boöið vcrði upp á sömu vör-
ur í verslunni á Akureyri og í
Reykjavík og verólagið verði það
sama. Margrét segir að allar vörur
séu sérpantaðar og komi sending-
ar vikulega beint frá framleiðand-
anum til Akureyrar á hverjum
flmmtudegi.
Vera Moda er þekkt nafn í
heimi fataverslananna. Vera Moda
verslanirnar eru nú orðnar hátt á
fjórða hundrað út um allan heim
auk þess að reka eigin fataverk-
smiðjur, einkum á Ítalíu.
Verslunin á Akureyri verður
rekin sem sjálfstæð eining undir
stjórn Ingunnar Sigurgeirsdóttur
og Jónasínu Arnbjömsdóttur. óþh
hafa minnkað ískyggilega,“
sagði Halldór Blöndal, landbún-
aðarráðherra, í ræðu sinni á að-
alfundi Stéttarsambands bænda,
sem hófst á Flúðum í Hruna-
mannahreppi í gær.
Halldór varöi verulegum hluta
ræóutímans í umtjöllun um sauð-
fjárræktina og kvað heildartekjur
greinarinnar hafa minnkað um
47% mióað við meðaltal áranna
1985 til 1991, á sania tíma og
sjötti hver sauðfjárbóndi hefur
hætt búskap. Halldór sagði að nú
lægi fyrir ákvöröun um heildar-
grciðslumark sauðfjárbænda fyrir
næsta verðlagsár. Greiðslumarkið
vcrður 7820 tonn aó þessu sinni
og eykst þaó því um 150 tonn
milli ára. Þessi aukning stafar af
meiri sölu á árinu 1993 en árinu á
undan en heildarsala hefur orðió
Vilhjálmur Ingi Árnason, for-
maður Neytendafélags Akureyr-
ar og nágrennis, lætur ekki stað-
ar numið í þeirri viðleitni sinni
að rétta hag neytenda gagnvart
bönkunum. Skemmst er að
minnast úrskurðar sem ríkis-
skattstjóri felldi í framhaldi af
erindi Vilhjálms Inga, þar sem
bönkum var tjáð að þeim væri
skylt að gefa út fullgilda reikn-
inga vegna þjónustugjalda. Nú
hefur Vilhjálmur Ingi sent ríki-
skattstjóra annað erindi og emb-
ættið beðið að úrskurða hvort
Landsbanki íslands brjóti
skattalaga- eða samkeppnislög.
Um er að ræða vörur sem
bankastofnanir selja en jafnframt
er hægt að fá keyptar í almennum
búðum, s.s. pcningaveski og
buddur ýmiskonar. M.ö.o. vörur
sem bankar selja í samkeppni við
almennar verslanir. Vilhjálmur
Ingi hefur í fjögur skipti með
mánaðar millibili farið í báðar af-
greiðslur Landsbankans á Akur-
cyri og keypt slíkar vörur en ekki
fengið löglega reikninga, kassa-
kvittanir eða annað slíkt, þrátt fyr-
um 8080 tonn. Landbúnaóarráð-
herra sagði því hins vegar ckki að
neita að söluhorfur kindakjöts á
yfirstandandi ári væru talsvert lak-
ari, því nýjustu tölur bcndi til þess
að birgðir kindakjöts séu nú um
1600 tonn og hafi því aukist frá
sama tíma í fyrra.
Halldór Blöndal sagðist í cng-
um vafa um nauðsyn þess að nýr
búvörusamningur verði gerður og
línurnar skýrðar til þess að bænd-
ur geti bctur áttað sig á hvað fram-
undan sé. Slíkt sé forsenda þess að
viðskipti með greiðslumark geti
gengið grciðlega fyrir sig. Hann
kvað bændur þurfa aó þekkja
rekstrarumhverfi sitt nokkur ár
fram í tímann til þess að þeir geti
tekið ákvarðanir um fjárhagslegar
skuldbindingar er leitt geti til hag-
ræðingar og endurskipulagningar í
ir ítrekaða beiðni. Almennum
verslunum er hins vegar skylt að
gefa út slíka reikninga og skila
virðisaukaskatti af sinni sölu.
Peningaskápar og
-flutningabílar
„Þaö er alvcg ljóst að í þessu til-
fclli selur bankinn þessar vörur án
þess að gefa út löglegan reikning
og skilar engum virðisaukaskatti.
Nú er það svo að bankastarfsemi
er ekki virðisaukaskattsskyld cn ég
get ekki séð að þctta geti flokkast
undir almcnna bankastarfsemi.
Jafnvel þó þctta tengist starfsemi
bankans þá gætu þeir allt cins farið
að stunda húsgagnasölu, selt skápa
sem heita peningaskápar og einnig
stundaó bílasölu meö því að selja
bíla og kalla þá peningafiutninga-
bíla. Spurningin er hvar mörkin
eru,“ sagði Vilhjálmur Ingi.
Hann sagði cngan vafa í sínum
huga að um væri að ræða sam-
keppnisverslun og væri þ.a.l. virð-
isaukaskattsskyld. Hann benti
einnig á annan þátt í bankastarf-
semi, þjónustu vió félög ýmiskon-
búrekstrinum. Slíkt fyrirkomulag
eigi aó geta skapað forsendur fyrir
hægfara þróun upp á viö.
Halldór Blöndal ræddi nokkuó
um hvort æskilegt sé að binda
bcingrciðslur við framleiðslumagn
á þann liátt sem nú sé gcrt eða
hvort réttara væri að auka sveigj-
anleika þar um og minnti á
skýrslu OECD um íslcnskt cfna-
hagslíf í því sambandi, þar sem
lagt væri til að rjúfa þessi tengsl
að nokkru. Hann nefndi einnig
það sem hann kvaóst hafa gert að
umtalsefni áður, aó bændur ættu
að geta selt afurðir heima á búum
sínum. Halldór tók fram að með
því væri hann ekki mæla með
ólöglcgri heimaslátrun.
Landbúnaðarráðherra vék einn-
ig að hagræðingu í mjólkuriðnað-
ar. Þessa þjónustu getur hver og
einn vcitt og hún ætti því að vera
virðisaukaskattsskykl.
„Ef svona starfscmi fcr fram úr
190 þús. kr. á ári þá cr hún virðis-
aukaskattsskyld. Máliö cr aó cng-
inn hcl'ur haft fyrir því aö kæra
bankana fyrr en ég kæri Lands-
bankann með formlegum hætti.
Ríkisskattstjóri verður þá að svara
því með formlcgum hætti hvort
þctta sé virðisaukaskattsskylt,"
sagði Vilhjálmur Ingi.
Hann kvaðst einnig hafa scnt
Vcrslunarráði Islands upplýsingar
um málið, því í sínum huga væri
ljóst aó aðilum innan þeirra vé-
banda væri mismunað, þ.c. versl-
anir þurll að standa skil á virðis-
aukaskatti af sömu starfsemi og
bankarnir sleppa við.
„I raun er um að ræða sama
grundvallaratriði og mcö þjónustu-
gjöldin fyrr á árinu. Bönkunum
ber að gcfa út reikninga fyrir þjón-
ustu, sem þeir vilja krefjast
grciðslu fyrir. Mitt cr aö gcfast
ckki upp í þessu niáli og ég mun
halda áfram,“ sagði Vilhjálmur
Ingi að lokum.
inum og tók undir áhyggjur
Landssambands kúabænda í því
efni. Tímaskeiö hins verndaóa
umhverfis hcyrði brátt sögunni til
og við því yrði að bregðast.
Að lokum vék Halldór Blöndal
að samciningarmáli Búnaðarfé-
lags Islands og Stéttarsambands
bænda og kvaö ljóst aó staða bú-
greinafélaganna innan nýrra sam-
taka væri meó erfiðari málum
varðandi sameininguna. Ákvörðun
um sameiningu mætti hins vegar
ekki slá á frest, til þess væri um-
ræðan of langt á vcg komin. Hann
cndurtók að því búnu l'yrri yllrlýs-
ingar um að hann myndi beita sér
l’yrir því að sameining bændasam-
takanna myndi ekki leióa til
skerðingar á framlögum til lcið-
beiningaþjónustu landbúnaðarins.
ÞI/Flúðum
Svona erindi oft vísbending
Ragnar M. Gunnarsson hjá Eftir-
litsskrifstofu ríkisskattstjóra kann-
aðist vel vió erindi Vilhjálms
Inga. „Viö crum rétt að byrja að
skoða þetta mál. Það fær sömu
meðferð og önnur crindi sem
hingaö bcrast. Þctta er rætt hjá
yfirstjórn ríkisskattstjóra og síöan
vcrður erindinu svaraó, viö kynn-
um hlutaðcigandi aðila niðurstöð-
una og fylgjum því síðan eftir aó
þessu sé framfylgt," sagði Ragnar.
Sýnist þér að Neytendafclag
Akureyrar og nágrcnnis hall citt-
hvað til síns máls?
„Svona erindi eru oft vísbend-
ing um aó eitthvað sé ekki í lagi.
Eg vil hins vcgar ekki tjá mig um
það fyrirfram, áður en málið cr
rætt hér innan embættisins. Slíkt
væri óeðlilegt," sagði Ragnar.
Hann sagði crfitt að segja til
um hvenær niðurstöðu væri að
vænta. „Mál cru afgreidd eftir því
sem þau koma inn og það fcr eftir
því hvernig okkur gengur aö vinna
úr bunkanum hvenær niðurstaða
fæst,“ sagói Ragnar. HA
Bundið slitlag
komið á Öxna-
dalsheiði
Senn styttist í að þjóðvegur-
inn milli Akureyrar og
Reykjavíkur verði aílur kom-
inn með bundið slitlag. Þetta
eru tímamót sem ökumenn
hafa lengi beðið eftir og um
aðra helgi má gera ráð fyrir
að þessi draumur rætist.
I fyrrakvöld kl. 19.40 luku
vegagerðamenn á Öxnadals-
heiöi við lagningu bundins slit-
lags á síðasta vegarkafla heið-
arinnar og þá var uinfcrð
hleypt á veginn til bráðabirgða.
Enn er smávægilegur loka-
frágangur eftir á veginum og
að honum loknum verður leið-
in formlega vígð.
Senn styttist í verklok í
Botnastaðabrekku (Bólstaðar-
hlíöarbrekku) í A-HúnavaUis-
sýslu. Þar með verður síðasti
vegarkaflinn milli Akurcyrar
og Reykjavíkur kominn með
bundið slitlag.
Það er Suðurverk hf. sem
annast framkvæmdir í Botna-
staðabrekku og Jónas Snæ-
bjömsson hjá Vcgagcrð ríkis-
ins á Sauðárkróki sagóist
reikna með að vegurinn yrói
opnaður fyrir umferð um aóra
helgi. Þá verður búið að leggja
slitlagið. Að hans hans sögn
hcfur verkið gcngið nokkuð
vel en lokafrágangur yilji oft
veróa seinlegri en menn geri
ráð fyrir og vegurinn yrði því
ekki tilbúinn fyrr en um aðra
helgi sem fyrr segir. HA
Tilkynning um
ferð augnlæknis
Loftur Magnússon, augnlæknir verður til viðtals:
Á Kópaskeri 29. og 30. ágúst.
Á Raufarhöfn 31. ágúst og 1. september.
Á Þórshöfn 2. og 3. september.
Tímapantanir á viðkomandi heilsugæslustöðvum.
Landlæknir.
Stunda bankar skattsvik?
- um það snýst erindi Neytendafélags Akureyrar og nágrennis til ríkisskattstjóra