Dagur - 26.08.1994, Síða 11

Dagur - 26.08.1994, Síða 11
Föstudagur 26. ágúst 1994 - DAGUR - 11 ÍÞRÓTTI R SÆVAR HREIÐARSSON Golf: Ariekmótið um helgina Á laugardag og sunnudag fer fram á Jaðarsvelli opiö golf- mót sem nefnist Ariel-mótió. Lciknar vcrða 36 holur mcð og án forgjafar í karla-, kvcnna- og unglingaflokki. Glæsileg verðlaun veróa veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í öllum flokkum meó og án forg jafar auk fjölda aukavinninga. í lok mótsins vcróur síðan dregið úr nöíhum þátttakenda þar sem i boði er utanlandslerð fyrir tvo til Ed- inborgar með Úrval Útsýn. Einnig verða vegleg aukaveró- laun fyrir þá scm vcróa næst llöt á 10. og 16. holu. Leiftur-KA í kvold: „Eigum harma að hefna" - segir Erlingur Kristjánsson, þjálfari KA I kvöld kl. 18.30 mætast 2. deildarlið Leifturs og KA á Ól- afsfirði og má búast við hörku- leik. Leiftursmenn hafa staðið sig mjög vel í sumar en náðu að- eins jafntefli gegn HK í síðustu umferð á meðan KA-menn fengu Þrótt frá Neskaupstað í heimsókn og sigruðu í miklum markaleik. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir bæöi lið. Leiftur er í 2. sæti deildarinnar og gæti misst Fylkis- menn upp fyrir sig ef þeir ná ekki að sigra og KA-mcnn geta svo gott sem tryggt sæti sitt í deildinni meó sigri. En hvernig leggst leikurinn í Erling Kristjánsson, þjálfara KA. „Hann leggst bara ágætlega í mig, vió náðum loksins að vinna leik um daginn. Við spiluöum ágæt- lega í þeim lcik,“ sagði Erlingur. Hann var þó hógvær og vildi ekki gefa neinar stórara yfirlýsingar. „Við höfum náð að vinna einn leik áður en ekki náð að fylgja því eftir,“ bætti hann við. Erlingur sagðist hvergi vera smeikur við að heimsækja Ólafsfirðinga. „Þetta veróur örugglega hörkulcikur eins og alltaf þegar þessi lið mætast. Vió eigum harma aó hefna þar sem við vorum slakir á móti þcim fyrr í sumar. Við mætum ákveðnir til leiks," sagði Erlingur en vildi ekkert gefa upp hvort hann hyggð- ist gera breytingar á liði sínu. ðskar Ingimundarson hefur náð góðum árangri með Leiftur og hann hefur einnig trú á góðum lcik. „Þetta er náttúrulega derby- leikur og þeir eru alltaf erfiðir og geta farið hvernig sem er. Bæði liðin legga sig öll fram og þetta verður jafn og spennandi leikur. Okkar gengi aó undanförnu hefur verið meó þeim hætti að við ger- um okkur grein fyrir því að við verðum að taka á öllu sem við eig- um til að leggja KA,“ sagði Óskar en hann sagði að mcnn sínir væru ckkert farnir að hugsa um 1. deild- arsætið. „Við tökum bara hvcrn leik fyrir sig. Þetta er jöfn og spennandi keppni þarna á toppn- um og greinilegt að fjögur lið geta farið upp þannig að það vcrður ckki ljóst fyrr en í síðasta leiknum hverjir fara upp,“ sagöi þjálfari Leifturs að lokum. Bæjarstjórnir berjast I hálfleik verður bryddað upp á skemmtilegri nýjung þar scm að bæjarstjórnir Akureyrar og Ólafs- fjarðar mætast í vítakcppni. Búast má við spennandi keppni þar ekki síður en í leiknum sjálfum og fróólegt að sjá hver útkoman verð- ur úr þeirri keppni. Silfurlið KA. Efri röð f.v.: Sigþór Júlíusson aðstoðarþjálfari, Sólveig Rósa Sigurðardóttir, Þóra Atladóttir, Rannvcig Jóhannsdóttir, Rósa María Sig- björnsdóttir og Einvarður Jóhannsson þjálfari. Fremri röð f.v.: Nanna Arn- ardóttir, Guðrún Tómasdóttir, Dagný Linda Kristjánsdóttir, Þóra Rögn- valdsdóttir, Hrcfna Dagbjartsdóttir og Eva Morales. 3. flokkur kvenna: Frábær árangur í úrslitum Lið KA í 3. flokki kvenna í knattspyrnu náði glæsilegum ár- angri í úrslitakeppni þess ald- ursflokks sem háð var í Reykja- vík um síðustu helgi. Liðið komst í úrsiitaleikinn og er það sennilega besti árangur knatt- spyrnuliðs frá Akureyri þetta sumar. KA-stclpur voru nokkuð ör- uggar með sæti í úrslitakeppninni, sigruðu auðveldlega í riðlakeppn- inni og höfðu markatöluna 33-0. Sex lið mættu til leiks í keppnina í Reykjavík og voru KA-stelpur í riðli með Val og Grindavík. Fyrst voru Vals-stelpur lagaðar að velli, 3-2, í skemmtilegum leik. Sólveig Rósa Sigurðardóttir, Hrefna Dag- bjartsdóttir og Eva Moralcs skor- uðu mörkin. Hrcfna vakti mikla athygli.cnda 4 árum yngri en stöll- ur hennar og auk þess að skora eitt markanna fiskaði hún vítaspyrnu á síðustu mínútunni sem Eva skor- aði úr. Samdægurs var leikið gegn Grindavík og þar var lokastaðan 3-3 eftir hörkuleik. Sólveig Rósa skoraði eitt mark og Rósa María Sigbjörnsdóttir tvö en þcssi árang- ur tryggði liðinu sæti í úrslita- leiknum gegn KR á sunnudegin- um. I hálfleik var staðan björt fyr- ir KA, Sólveig Rósa hafði skorað eina mark leiksins og stclpurnar óhcppnar að hafa ekki skorað fieiri mörk. En þreytan fór að segja til sín í þeim síóari og KR- stúlkur gengu á lagið. Þær skor- uðu þrjú mörk og lokastaðan 3-1. Sannarlega glæsilcgur árangur hjá KA-stúlkunum og þær vilja þakka þeim fjölmörgu fyrirtækj- um sem styrktu þær til fararinnar. Lið bæjarstjórnarinnar á Ólafsfirði tilbúið í slaginn. Efri röð f.v. Kristin Trampe, Karl Guðmundsson, Sigurjón Magnússon og Jónína Óskarsdóttir. Neðri röð f.v. Þorstcinn Asgeirsson og Gunnlaugur Jónsson. U16 ára landsliðiö Magni og KS í eldlínunni Á laugardag fara fram fjórir leikir í 8 liöa úrslitum 4. deildar karla í knattspyrnu. Lið Magna frá Greni- vík og KS á Siglufirði tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitum mcð því að vera í tvcimur efstu sætum C-rið- ils. Magni mætir liði Hugins frá Seyðisfirði á mcðan Siglfirðingar gera sér ferð til Suóurncsjabæjar og lcika gegn Njarðvíkingum. Nói Björnsson, þjálfari Magna, er bjartsýnn á að lið hans komist upp úr deildinni í ár. „Stefnan er upp og við vcröum að vinna þetta lið eins og rcyndar það næsta líka cf viö ætlum aö klára dæmið," sagði Nói í samtali við blaðamann. Líkamsrœktin Hamri Mánaðarkort í tcekjasalinn kr. 2.400. Nuddpottur- Vatnsgufubað Ljósabekkir. Leikfímin hefst S. september. Hamor sími 12080 F]órir að norðan Ásgeir Elíasson og Gústaf Björnsson, landsliðsþjálfarar, hafa valið landslið íslands, skip- að leikmönnum 16 ára og yngri, fyrir leik gegn Finnum í Evrópu- keppni landsliða. Fjórir Norölendingar eru í hópnum en það eru markvörður- inn Ásmundur Gíslason og Dagur Svcinn Dagbjartsson úr Völsungi og KA-nicnnirnir Þorleifur Árna- son og Orvar Gunnarsson. Lcikurinn gcgn Finnum fer fram fimmtudaginn 1. scptember á KR-vclli en auk þeirra eru Skotar með Islendingum í riðli. Lcikið cr bæði heirna og að hciman og eitt 4. deild: lið kcmst áfram í 16 liða úrslita- keppni sem fram fcr næsta vor. Þorleifur Árnason er efnilegur framherji í U16 ára landsliðinu. u Giggsí vanda Alex Ferguson, stjóri Man. United, er ævarciður þessa dagana út í undrabamið sitt Ryan Giggs og tekur hann úr liðinu fyrir leikinn gegn Tott- enham á morgun. Ástæðan er hversu stórt Giggs lítur á sjálf- an sig og framkoma hans í sjónvarpi að undanförnu hefur verið honum og liðinu til skammar. „Ég hef rætt þetta við móður hans og umboðs- mann þar sem ég vil ekki að þetta gangi of langt. Ég verð að vera á varðbergi svo aó þctta verði okkur ckki um megn,“ sagði Ferguson í vik- unni. Roy Keane tekur senni- lega sæti hans í iiðinu gegn Spurs. Hetja á förum? Einn stjómarmanna Notting- ham Forest hefur greint frá því að ítalskt stórlið hafi boðið uni 5 milljónir punda í framherj- ann efnilega, Stan Collymore. Hann vildi ekki nafngreina lið- ið en sagði það cinnig hafa gert tilboð í hann fyrir cinu ári þegar Collymore var nýkom- inn frá Southend. Collymore þykir einn besti framherjinn í Englandi þessa dagana og skoraði glæsilegt rnark gegn Man. Utd. á mánudaginn. Babb í bátinn Mikið er rætt og ritað í Eng- landi um að írski miðvörðurinn Phil Babb hjá Coventry sé á fömm til annað hvort Liver- pool eða Tottenham. Bæði lið eru sögð tilbúin að greiða um 4 milljónir punda fyrir leik- manninn en Liverpool þykir þó líklegra til að hreppa hnossið, þar scm þcir hafa boðið Paul Stewart og Mark Walters sem hluta af greiöslunni. Coventry viil ekki selja fyrr en þeir hafa fundið eftirmann hans og Richard Drydcn hjá Birming- ham er cfstur á óskalistanum. Cottee burt John Lyall, fjármálastjóri Ips- wich, reynir nú að kaupa Tony Cottee frá Evcrton fyrir rúm- lega 1 milljón punda. Cottee lék undir hans stjóm hjá West Ham fyrir nokkrum ámm en hefur aldrei náð að festa sig al- mennilega í sessi hjá Everton. Úrslit í vikunni: N.Forest-Man.Utd. i-1 B lackbum-Leicester 3-0 Leeds-Arsenal 1-0 Wimbledon-Ipswich 1-1 A. V illa-Southampton 1-1 Man.City-West Ham 3-0 Newcastle-Coventry 4-0 Norwich-C.Palace 0-0 QPR-Sheff.Wed. 3-2 Tottenham-Everton 2-1 Leikir helgarinnar: Laugardagur: Aston Villa - C.Palace Blackbum - Coventry Leeds - Chelsea Man.City - Everton Newcastle - Southampton Norwich - West Ham N.Forest - Lcicester QPR - Ipswich Tottenham - Man.Utd. Wimblcdon - Sheff.Wcd. Sunnudagur: Liverpool - Arsenal íþróttir helgarinnar KNATTSPYRNA: Föstudagur: 2. deild karla: Leiftur-KA kl. 18.30 3. deild karla: Dalvík-Völsungur kl. 18.30 Höttur-Tindastóll kl. 18.30 Laugardagur 4. deild karla, 8 iiða úrslit: Njarðvík-KS kl. 14,00 Magni-Huginn kl. 14.00 1. deild kvenna: Dalvík-Valur kl. 14.00 GOLF Ariel-mótió lau.-sun.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.