Dagur - 08.10.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 08.10.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 8. október 1994 Vélsmiðja Steindórs hf.: Elsta starfandi jám- iðnadarfyrirækid á Akureyri og þó vídar værí leitað Frumkvöðullinn, Steindór Jóhanncssun, að störfum í fyrirtæki sínu. Hann lærði járnsmíði á Akurcyri og fór síðan í framhaldsnám til Danmcrkur. Vélsmiója Steindórs hf. á Akureyri er 80 ára á þessu ári. Stofnandi vélsmiðjunnar var Steindór Jó- hannesson. Hann stofnaói fyrirtœkió árió 1914 og er vélsmiöjan því elsta starfandi jámiðnaðarfyrir- tœkiö á Akureyri og þó víöar vœri leitað. Núver- andi framkvœmdastjóri fyrirtcekisins er sonarsonur hans, Sigurgeir Steindórsson. Vélsmiöja Steindórs hf. er nú til húsa aö Frostagötu 6a. Vélsmiðja Steindórs hefur alla tíð lagt áherslu á tilraunir með framlciðslu á ýmsum nýjungum og á þessari mynd cr verið að vinna með sjálfvirka heyskíiffu fyrr á öldinni, á Kaupangsbökkum í Eyjafirði. Steindór Jóhannesson fædd- ist aö Reykjaseli í Svartár- dal en lluttist aldarmótaárið til Akureyrar og hóf þar nám í járnsmíói. Hann fór síðan til framhaldsnáms í Danmörku fyrir áeggjan Magnúsar stórbónda á Grund. Arið 1914 byggði hann sitt eig- ið verkstæói á Torfunefi, bak vió húsið Hafnarstræti 90. A fyrstu ár- um smiðjunnar voru unnin þar öll helstu verk sem þóttu almenn í járnsmíði þá. Scm dæmi um helstu verkefnin má nefna smíðar á skcifum og járnun hesta. Stærstu verkefnin sem hann tók sér fyrir hendur á þessum tíma voru skipa- viógcrðir. Meðal annarra óteljandi verkcfna, setti fyrirtækið niöur fyrstu tóvinnuvélar Gefjunnar á Akurcyri og smíðaði ýmislegt fyr- ir bændastéttina. Breytt í hlutafélag 1949 Árió 1928 var Steindóri vísaó af Torfunefi og byggöi hann þá nýtt verkstæði við Kaldbaksgötu 2 og llutti í það ári síðar. Árið 1946 var húsakostur fyrirtækisins tvöfald- aður með vióbyggingu. I núver- andi húsnæói aó Frostagötu 6a llutti vélsmiðjan árið 1981 og er þaó hús 400 fcrmctrar aó flatar- máli. I byrjun var Vélsntiója Stein- dórs í einkaeigu eða allt til ársins 1949, þcgar henni var breytt í hlutafélag. Þá tók Steindór Stein- dórsson viö stjórn fyrirtækisins og stýröi því til ársins 1977, þegar synir hans, Sigurgeir og Steindór Geir Steindórssynir tóku við rekstri þess. AUt frá því að vélsmiðjan var stofnuð hefur verið lögö nokkur áhersla á að gera tilraunir með framleiðslu á ýmsum nýjungum samhliða hinum daglega rekstri. Steindór gerði t.d. tilraunir með sjálfvirkar hcyskúffur og náðu þær miklum vinsældum um allt land. Þá voru gerðar tilraunir með smíði á flagýtum á heimilisdrátt- arvélar, heygrindum og mörgu fleiru. Fyrirtækið hefur í gegnum tíóina fcngist við ýmsa fram- leiðslu og mætti þar nefna milli- gerðir í fjós ásamt ýmsum búnaói til landbúnaóar, ristarhlið í vegi, Hefur veríð grundvallarresla að afla fjárins fyrst og eyða því svo í tilcfni 80 ára afinælis Vélsmiðju Steindórs á þessu ári, er opið hús að Frostagötu 6a í dag og gefst fólki kostur á að líta inn, skoða aðstöðuna og þiggja veitingar. Myndir: kk - segir Sigurgeir Steindórsson, fram- kvœmdastjóri Vél- smiöju Steindórs igurgeir Stcindórsson er framkvæmdastjóri Vélsmióju Steindórs hf., en hann og bróðir hans Stein- dór Geir, tóku við rekstrin- um við andlát föður þcirra árið 1977. Fyrirtækið hefur jafnan verið rekið með lágmarks yfirbyggingu og Sigurgeir sér um daglegan rekstur og vinnur einnig á gólllnu þegar tími vinnst til. Alls vinna 10 manns hjá fyrirtæk- inu og þar af sér einn starfskraftur um almennt skrifstofuhald og litla verslun sem rekin er í húsnæðinu. Sigurgeir framkvæmdastjóri segir að fyrirtækið hafi vaxið hægt á þessum 80 árum. Hluthafar eru 5-6 og koma þeir allir úr sömu ættinni. „Við höfum sloppið við of stórar sveiflur en fyrirtækið hefur brauðfætt margar fjölskyld- ur í gegnum tíðina. Staða fyrir- tækisins er traust og afkoman hef- ur verió þokkalega góð á þessum árum,“ segir Sigurgeir. Hlutirnir hafa alltaf gengið upp Hann segir varðandi fjárfestingar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.