Dagur - 08.10.1994, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 8. október 1994
Smáauglýsingar
Húsnæðí óskast
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Ak-
ureyri sem fyrst.
Uppl. leggist inn á afgreiöslu Dags
merkt „íbúð 3.“________________
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til
leigu í c.a 10 mán. fyrir traustan
aöila sem bíöur eftir nýbyggingu.
Fasteignasalan Holt, sími 21967
eöa Arnar í heimasíma 12955.
Óska eftir að taka á leigu hús-
næði, helst á skólasvæöi Barna-
skólans, annars kemur allt til
greina.
Erum reglusöm og reyklaus.
Uppl. í síma 27313.____________
Ungt, reglusamt par óskar eftir að
taka á ieigu 2ja herb. íbúð sem
fyrst.
Skilvísum greiöslum heitiö.
Uppl. í síma 23645.____________
3ja-4ra herb. íbúð helst á Brekk-
unni óskast til kaups í skiptum fyr-
ir 2ja herb. íbúð í Kópavogi.
Upplýsingar gefur Fasteigna-' og
skipasala Noröurlands, sími
11500.
Búvélar
Howard mykjudreifari óskast til
kaups.
Vel meö farinn.
Uppl. á afgreiðslu Dags sími 24222
(Frímann eða Baldur).
Jörð
Bújörð á Eyjafjarðarsvæðinu, í
Skagafirði eða Suður- Þingeyjar-
sýslu óskast til kaups.
Æskilegur mjólkurkvóti sem næst
100 þúsund lítrum. Bústofn og vél-
ar mega gjarnan fylgja með í kaup-
unum.
Fyrir ákjósanlega eign er væntan-
legur kaupandi tilbúinn að greiða
20-30 millj. króna.
Hafið samband viö Fasteigna- og
skipasölu Norðurlands, sími 96-
11500.
Spákona
Spái í bolla.
Tímapantanir í síma 26788.
ökukcnnsU
Kenni á Toyota Corolla
Liftback '93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði I I b, Akureyri
Sími 25692,
farsimi 985-50599.
Félagsvist
verður spiluð í Hamri
sunnudaginn 9. október
kl. 20.00
Allir velkomnir
Iríiifimln 77! I
rsglfgjj
Leikfélasí Akureyrar
KARaMEk
KVÖRNIN
Gamanleikur með söngvum
fyrir alla fjölskylduna!
Höfundar: Evert Lundström og Jan Moen
Islensk þýöing: Árni Jónsson
Lög: Birgir Helgason og Michael Jón Clarke
Söngtexfan Kristján frá Ojúpalæk og
Þórarinn Hjartarson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar: Hallmundur Kristinsson
Leikstjórn: Þórunn Magnea Magnusdóttir
Leikendur: Dofri Hermannsson, Bergljót Arnalds,
Aöalsteinn Bergdal, Sigurpór Albert Heimisson,
Þórhallur Gunnarsson, Hósa Guðný Þórsdóttir o.fl.
5. sýning
Laugard. 8. okt. kl. 14.00
6. sýning
Laugard. 15. okt. kl. 14.00
7. sýning
Sunnud. 16. okt. kl. 14.00
Bar far
Tveggja manna
kabarettinn sem sló í gegn
á sfðasta leikári
SYNT í Þ0RPINU
HÖFÐAHLÍÐ 1
Sýning
Laugard. 8. okt. kl. 20.30
Föstud. 14. okt. kl. 20.30
Laugard. 15. okt. kl. 20.30
TAKMARKAÐUR
SÝNINGARFJÖLDI
Kortasaia stendur yfir!
Aðgangskort
kosta nú aðeins kr. 3.900 og
gilda á þrjár sýningar:
Óvænt heimsókn
eftir J.B. Priestley
Á svörtum fjöðrum
| eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson
Þar sem Djöflaeyjan rís
eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Frumsýningarkort
fyrir alla!
Stórlækkað verð!
Við bjóðum þau nú á kr. 5.200
Kortagestir geta bætt við miða á
Karamellukvörnina
fyrir aðeins kr. 1.000
Miðasalan f Samkomtihúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073. Símsvari tekurvið
miðapöntunum utan opnunartíma.
Greiðslukortaþjönusta.
Simi 24073
Húsnæði í boði
Húsiö Skaröshlíð 19, Akureyri, er
til sölu.
Húsiö er tvíbýlishús. Neðri hæö 3ja
herbergia íbúö 105 fm, öii nýlega
tekin í gegn. Efri hæö 6 herbergja
ca. 160 fm. Allt sérskiliö. íbúöirnar
seljast sitt í hvoru lagi eöa allt hús-
iö.
Upplýsingar gefur Stefán G. Sveins-
son, sími 21122.________________
Til leigu á Syðri-Brekku frá 1. nóv-
ember:
5 herbergja raöhús meö bílskúr.
Áhugasamir sendi tilboö merkt:
„Nóvember" á afgreiðslu Dags,
Strandgötu 31, fyrir 12. október,
Til sölu er 2ja herbergja 60 fm íbúö
viö Víöilund.
Upplýsingar í síma 23351._______
Til leigu verslunarhúsnæði í
Brekkugötu 1A.
Laust eftir samkomulagi, langtíma
leigusamningur.
Upplýsingarí síma 12416.
Fjórhjól
Óska eftir biluöum Polaris fjórhjól-
um.
Uppl. í síma 95-38210.__________
Ýmislegt
Víngeröarefni:
Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry,
rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar
o.fl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 11861.
Helgar-HeilabrotW
Lausnir
X-©
z- © x-@
1- © 7-©
z- © 7-©
1- ® 7-©
x- © X-©
x- © X-©
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir um helgina
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sunnudag kl. 17.00 og mánudag kl. 19.00.
Þriðjudag kl. 19.00 og miðvikudag kl. 19.00.
CcrsArbíc H
2f 23500
ISLANDSFRUMSYNING
From the creator of "Home Alone
’SDAYOUT
Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, barni forríkra foreldra, en sá stutti
strýkur úr vistinni - á fjórum fótum! Sprellfjörug og stórskemmtileg
gamanmynd úr smiðju höfundar Home Alone-myndanna.
Laugardagur, sunnudagur og mánudagur:
Kl. 9.00 og 11.00 Baby’s day out
Nc«iuii lioUkilJ.,ii ci .i.í l.ir.i i liuiiduua'
BEETHOVEN’S 2ND
Sunnudagur:
Kl. 3 Beethoven’s 2nd
400 kr.
BABY’S DAYOUT
Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla,
barni forríkra foreldra, en sá stutti
strýkur úr vistinni - á fjórum fótum!
Sprellfjörug og stórskemmtileg
gamanmynd úr smiðju höfundar
Home Alone-myndanna.
Sunnudagur:
Kl. 3.00
SCHINDLER’S LIST
Stórbrotin saga þýska iðjuhöldsins
Oskars Schindler sem bjargaði 1100
gyðingum úr klóm nasisla. Þeir sem
komust á lista Schindlers voru hólpnir,
hinna beið dauðinn.
Bðnnuð innan 16 ára.
Laugardagur, sunnudagur
og mánudagur:
Kl. 9.00 Schindler’s List
Móttaka smáauglýslnga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab til kt. 14.00 fímmtudaga - *3EST 24222