Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 6

Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Laugardagur 19. nóvember 1994 Hvemig er áran þín? - spjallað við Guðbjörgu Guðjónsdóttur áruteiknara Það er kyrrð og friður inni í litla herberginu, þar sem Guðbjörg tekur á móti gestum sínum. Sjálf er hún í senn alvarleg og yfir- veguð en um leið lífleg og glett- in. Hún er húsmóðir í Keflavík, fædd í Reykjavík en uppalin á bóndabýli í Dalasýslu, og hún er árumiðill. í byrjun mánaðarins var Guðbjörg á Akureyri í nokkra daga á vegum Sálarann- sóknafélagsins og tók á móti fólki í áruteikningu. En hvernig stendur á því aö unglingsstúlkan, scm rak kýrnar til mjalta í Dölunum, er komin til Akureyrar til að teikna árur fólks. Hvað cr ára og hvernig stendur á að æ fleiri leita til Guðbjargar til að fá áru sína teiknaða? „Eg var alltaf að teikna andlits- myndir af fólki og mér var sagt að þær væru af fólki scnt væri farið, það var upphalló. Eg fckk þessar teikningar til mín cins og ég væri aó draga upp, cins og mynstur cr dregið upp í gegnum þunnan pappír. Næsta skref var aö cg fór á transfund hjá miðlinum Bjarna Kristinssyni og fékk þau skilaboó að fá að vinna í hans Ijosi, kær- leika og krafti. Bið um að fá að koma með cins miklar upplýs- ingar til þeirrar manneskju sem ég er að vinna með eins og mögulegt er að hún megi fá á þeim tímapunkti. Það er misjafnt hve miklar upp- lýsingar fólk má heyra um sjálft sig, þaó fer cftir andlegum þroska einstaklingsins. Svo tengi ég sjálfa mig á orkustöðvunum mínum, bið aó það væri opnara fyrir mig að byrja á því aó teikna árur, seinna kæmi ég aftur að andlitsmyndun- um. Svo fór ég að teikna árur en þaö cru ekki nema urn þaó bil tvö ár síðan cg fór að taka það að mér opinbcrlega. Nú cr cg að þjálfa mig í andlits- myndateikn- ingunum og ætla mér í ná- inni framtíð að geta tcikn- að áru fyrir þá sem til mín koma og jafnframt andlistmyndir af látnum ætt- ingjum og flutt skilaboð frá þcim." - Hcfur þú alla tíð haft þessa hæfileika? „Eg hef alltaf verið svona stór- skrítin. Þegar ég var tólf ára flutti ég í sveit í Dalasýslu og eignaóist þá dýr að vinum. Eg velti því mik- ið fyrir mér hvað hundurinn á bænum væri að hugsa og uppgötv- um orku frá alheimskraftinum og tcngi mig við móður jörð. Bið um að fá að tcngjast eins hátt upp, cins stcrkum krafti, og minn þroski lcyfir rnér. Svo kalla ég til ntín minn leiöbeinanda hinum mcgin frá.“ Indíánastúlkan „Leiðbeinandi niinn, vinkona mín, cr índíánastúlka, kynblendingur sem er fór af þessari jörð fyrir löngu. Hún leiðbeinir mér, gefur aði að ég gat skynjað hundinn á ótrúlegan hátt. Næstur í röðinni var kötturinn, svo kýrnar og hest- arnir. Eg veit að margir hcstamenn hafa upplifaó þetta þegar þeir eru aö tengja sig inn á hestinn sinn. Þessi skynjun er ekkert óal- geng án þess að fólk taki sérstaklega eftir henni. I mínu tilfelli fór þessi skynjun smá saman að færast yfir á fólk ég fór að getað áttað mig tilfinn- ingum þess og líðan.“ - Hefur þú orðið vör vió auk- inn áhuga á andlegum málum og þá á árutcikningum? „Já, það er aukinn áhugi á áru- teikningum. Um leið og fólk áttar sig á um hvað málið snýst og að það geti l'engið raunverulega hjálp mér ákveöna liti scm túlka hvar viðkomandi pcrsóna er stödd á þroskabrautinni í dag og unt leið eiginleika pcrsónunnar sem hjá mér cr og þá nota ég til aó teikna áruna." Litaflæði „Ákveðinn litur af grænu táknar til dæmis atorku og blágræni litur- inn er litur visku og rauður litur ákveðni og reiði. Hún segir mér líka hvcrnig ég á að staósetja lit- á þennan hátt þá óskar þaó eftir því að fá áruteikningu." - Kemur fólk einu sinni í áru- teikningu eða aftur og aftur? „Yflrleitt fær fólk svo mikið út úr einni árutcikningu að það þarf ekki að koma aftur. Ef fólk kýs að koma aftur eru það yfirleitt ein- staklingar sem eru á andlegu brautinni og hafa áhuga á að fylgjst með þroska eigin sálar og breytingum á árunni." - Hver er tilgangurinn með árutcikningum? „Að hjálpa fólki. Ef ég get hjálpað einhverjum þá er þaó svo sjálfsagður hlutur sem mest getur verið. Eg og llest allir sem vinna að andlegum málefnum gerum það í trúnni á guð og það er mjög mikilvægt. Eg er aðeins farvegur fyrir æðri krafta. Sumir sjá okkur í anda mcð horn og hala og þcss vegna er nauðsynlegt að leggja áherslu á hve fráleit hugmynd það er og að við vinnum í kærleika og í trúnni á guð, biðjum hann um hjálp til að hjálpa öðrum.“ KLJ inn á teikningunni og gcfur mér leiðbeiningar sem ég kem til við- komandi manncskju. Til dæmis varðandi samskipti, starf eða lík- amlega eða andlega veiklcika eða styrk. Þannig get ég bcnt þeim, sern korna til mín, á hvar styrkur þeirra og hæfileikar liggja og að hverju þarf að gæta. Leiðbeinandinn minn sýnir mér persónuna sem hjá mér er í ýms- um aðstæðum til að leyfa mér að upplifa þá pcrsónu sem ég er aó Æjtarþóá skyggm- lýsíngafund? I nóvemberbyrjun hélt Þórhall- ur Guðmundsson miðill skyggnilýsingafund á Akureyri. Fundurinn var haldinn í Lóni vió Hrísalund og var salurinn þétt setinn, hvert einasta sæti skipaö. - En er aðsókn að skyggni- lýsingafundum alltaf svona góó og hver er tilgangur skyggni- lýsingafunda? Hvaö segir Þór- hallur Guðmundsson um það? „Á fyrstu fundunum sem ég hélt hér á Akureyri, síðan eru liðin nokkur ár, þá sat fólk og stóð uppi á borðum til að geta fylgst með. Þá komu mun fleiri en þeir sem fengu sæti, það var fullt út úr dyrum. I seinni tíð hef ég hinsvegar komið hingað til Akureyrar fjórum sinnum á ári og nú er aðsóknin skaplcg." - En hver er tilgangurinn með skyggnilýsingafundum? „Eg tel að skyggnilýsinga- fundir séu til þess aó sýna það að það sé líf eftir þetta líf. Þaó er í mörgum tilfellum gott fyrir fólk sem vill kynnast andlegum málefnum að byrja á því að fara á skyggnilýsingafund. I framhaldi af því getur fólk svo kynnt sér annað starf á andlega svióinu. Skyggnilýsingafundir sýna líka hvernig miðlar vinna, þaö eru ýmsar ranghugmyndir í gangi í því sambandi.“ KLJ teikna fyrir, bæði líkamlega og til- finningalega.“ Að nýta upplýsingarnar „Þeir sem til mín koma geta nýtt sér þessar upplýsingar til þcss að átta sig betur á sjálfum sér, til að þekkja sjálfan sig. Það cr númcr eitt, tvö og þrjú að þckkja sjálfan sig. Svo má nýta upplýsingarnar til að átta sig á hvar skórinn kreppir og hvar sterku punktarnir liggja og á þann hátt má vinna að því að ná framförum sem mann- eskja. Stundum kemur í Ijós að vió- komandi pcrsóna á sér vendara eða leiðbeinanda hinum megin sem fylgir henni. I flestum tilfell- um er þaó persóna scm cr svipuð jarðncsku persónunni sern hún tengist cn þarf alls ekki að vcra ættingi eða einhvcr sem hel'ur þckkt viðkomandi. Vcrndarinn gætir skjólstæðings síns á jörðinni og leitast við aó leiðbeina honum til þroska." Orkustöð - Orkutenging „Orkutenging er þegar viðkom- andi opnar orkustöðvar sínar, hvort sent það cr viljandi cða óviljandi. Það er ákveóin tcgund orkutengingar að lara með bæn eða biðja bænir til æðri máttar- valda. Ónnur tegund orkutenging- ar er að huglciða eftir jógakcrll. Enn önnur orkutenging er að tengjast alheimsorkunni beint cöa óbeint, mcð aðstoð mislangt þró- aðra framliðinna einstaklinga. Eg sem árumióill ráðlegg öllum ein- staklingum sem eru að vinna með andleg málefni að vinna aö þeim í kærleika og trú.“ Orkustöðvarnar sjö 1. Rótarstöð: er rétt yf'ir rófubein- inu. 2. Hvatastöð: er rétt neðan við nafla. 3. Sólarstöð: er rétt ncðan við bringubeinið. 4. Hjartastöð: er í miðju brjósti.. 5. Hálsstöð: er neðan við barkaký- lið. 6. Ennisstöð: er í enninu miðju, rétt ofan við augnabrúnir. 7. Höfuóstöó: er ofan hvirfilsins. „Ég byrja í bæn, bið til guðs um „Við erum ekki með horn og hala, við vinnum í anda kærleikans og ljóss- ins og trúin á guð og alheimskraft hans er okkar leiðarljós.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.