Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 18

Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 19. nóvember 1994 LAUGARDAGUR19. NÓVEMBER 09.00 Morgnn8]ónvarp bamanna. Góðan dag! Myndasafnið. Nikulás og Tryggur. Múmínálfarnir. Vélmennið. Anna í Grænu- hlið. 10.50 Hlé 13.00 í sannleika sagt. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik í úrvals- deildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Bjömsson. 17.50 Táknmólsfréttir. 18.00 Einu sinni var. Uppfinningamenn. (II était une fois... Les decouvreurs) Franskur teiknimyndaflokk- ur um helstu hugsuði og uppfinningamenn sögunnar. í þessum þætti er sagt frá þúsundþjalasmiðnum Leonardo da Vinci. 18.25 Ferðaleiðir. Hátíðir um alla álfu. (A World of Festivals) Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Konsert Hljómsveitin Bubbleflies leikur nokkur lög á óraf- mögnuð hljóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.10 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.35 Lif og fjör í Los Angeles. (L.A. Story) Bandarísk gaman- mynd frá 1991 um sérkennilegan veðurfréttamann sem er jafn- óánægður með starf sitt og kærustuna. Dag einn tekur ljósaskilti upp á því að beina til hans skilaboðum og í framhaldi af því ger- ist gæfan honum hliðhollari. 23.15 Myrkraverk. (After Dark, My Sweet) Bandarísk spennu- mynd frá 1990 byggð á sögu eftir Jim Thompson. Ungur flakkari kynnist ekkju og vini hennar sem hefur vafasöm áform á prjón- unum. Leikstjóri: James Foley. Aðalhlutverk: Jason Patrick, Rac- hel Ward og Bruce Dern. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Periine. Tumi tónvisi. Nilli Hólmgeirsson. Markó 10.20 Hlé. 11.00 Guðsþjónusta í Gralarvogsklrkju. Prestur er séra Vigfús Þór Árnason og organisti Bjami Þ. Jónatansson. Barnakór syng- ur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur, Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet og Sigurður Skagfjörð syngur einsöng. Stjórn upptöku: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Hlé. 13.20 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.35 Gunnar Dal. Hans Kristján Árnason ræðir við Gunnar Dal, heimspeking og skáld um líf hans og þroskaferil, Áður sýnt 1.5. 14.25 Tónlelkar í Sarajevo. Söngvararnir José Carreras, Rugg- ero Raimondi, Rdiko Komlosi og Ceciha Gasdia flytja Requiem K- 626 eftir Mozart ásamt fílharmóníusveit og dómkirkjukór Saraje- vo. Stjórnandi er Zubin Metha. 15.20 Skólaballið. (Dance Till Dawn) Bandarisk kvikmynd um ævintýri unglinga á skólabalh. Leikstjóri: Paul Schneider. Aðal- hlutverk: Alyssa Milano, Brian Bloom, Tracey Gould, Chris Yo- ung, Kelsey Grammer og Tempest Bledsoe. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum hðinnar viku. 17.50 Tóknmálsfréttir. 18.00 Stundbi okkar. Langi mann í mat á disk má ei vera latur. Sæktu pott og sjóddu fisk svo það verði matur. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. 19.00 Undir Afríkuhimnf. (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau hfi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 19.25 Fólkið í Forsælu. (Evening Shade) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur i léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Scarlett. Bandariskur myndaflokkur byggður á metsölu- bók Alexöndru Ripley sem er sjálfstætt framhald sögunnar Á hverfanda hveh. Aðalhlutverk leika þau Joanne Whahey-Kilmer og Timothy Dalton en auk þeirra kemur fjöldi þekktra leikara við sögu. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Heiganportið. íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrshtum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.40 Berlin i Berlin. (Berlin in Berlin) Tyrknesk/þýsk spennu- mynd frá 1993. Þýskur maður tekur með leynd ljósmyndir af tyrkneskri konu og eiginmaður hennar sér þær fyrir tilviljun. Tyr- kinn deyr i átökum við Þjóðverjann en bróðir hans hyggur á hefndir. 00.15 Útvarpaíréttlr í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 15.00 Alþingl. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 FréttaikeytL 17.07 Leiðarljós. 17.50. Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur i laufl. 18.25 Hafgúan. (Ocean Gúl). 19.00 FlaueL 19.15 Dagsijós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Þorpið. (Landsbyen). Danskur myndaflokkur um gleði og sorgir fólks i dönskum smábæ. 21.10 Þroskalelkir 22.00 Holdogandl. 23.00 Ellefufréttlr og Evrópuboitlnn. 23.20 Viðsklptabornlð. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 09.00 Bamaefni. Með Afa. Gulur, rauður, grænn og blár. Baldur búálfur. Ævintýri Vífils. Smáborgarar. 1145 Eyjaklíkan. 12.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.40 Heimsmei8tarabridge Landsbréfa. 13.00 Heima um Jólin. (Home for Christmas) Elmer gamli býr á götunni og á varla annað en fötin utan á sig. Hann er þó lífsglað- ur og útsjónarsamur og skrimtir með því að stela svolitlu hér og þar. Elmer kynnist Amöndu, sex ára stúlku, og þeim verður vel til vina. Amanda litla er sannfærð um að Elmer sé afinn sem jólasveinninn hafi fært sér. 14.35 DHL deildin. Nú sýnum við beint frá 14. umferð DHL deildarinnar. 16.15 Fuglastríðið í Lumbruskógi. í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjamlegum þresti og kolruglaðri uglu. AUt virðist slétt og fellt en þegar fuglsung- arnir frétta að skelfir skógarins hafi étið foreldra þeirra í morg- unmat ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. ís- lensk leikstjóm: Þórhallur Sigurðsson. 1991. 17.20 Úrvalsdeildin. (Extreme Limite). 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919:19. 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir. 20.40 Bingó lottó. 21.55 Ávallt ungur. (Sá kynningu) 23.45 öii sund lokuð. (Nowhere to Run) Hasarmyndir með Je- an-Claude Van Damme standa alltaf fyrir sínu og hér er hann mættur í hlutverki strokufanga sem á fótum sínum fjör að launa. Á flóttanum kynnist hann ungri ekkju og börnum hennar sem eiga undir högg að sækja því miskunnarlaus athafnamaður ætlar að sölsa jörð þeirra undir sig. Strokufanginn gefur sér tíma til að hðsinna ekkjunni og þar með þarf hann ekki aðeins að kjást við lögregluna heldur einnig leigumorðingja athafnamannsins. Stranglega bönnuð bömum. 01.20 Rauðu skómir. (The Red Shoe Diaries) Erótískur stutt- myndaflokkur. Bannaður böraum.. 01.55 Ekki er ailt sem sýnist. (The Comfort of Strangers) Colin og Mary eru að reyna að blása lífi í kulnaðar glæður sambands síns og fara til Feneyja. Kvöld eitt, þegar þau eru að reyna að finna kaffihús, sem mælt hafði verið með, kynnast þau Robert. Brátt flækjast Colin og Mary í einhvern miskunnarlausan leik sem snýst um kynlíf og völd. Bönnuð bömum. 03.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 09.00 Bamaefni. Kolli káti. í barnalandi. Köttur úti í mýri. Sögur úr Andabæ. Ferðalangar á furðuslóðum. Brakúla greifi. 11.30 Listaspegili. (Opening Shot n) í þessum þætti kynnumst við hinum 12 ára Sergio Salvatore sem þykir með efnilegri jas- spíanistum í dag.. 12.00 Á slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegL 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsijósinu. (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.05 Endurminningar Sherlocks Holmes. (The Memoirs of Sherlock Holmes) Þetta er lokaþáttur þessa vandaða breska sakamálamyndaflokks.. 21.10 Sonur morgunstjömunnar. (Son of the Morning Star) Sannsöguleg bandarísk framhaldsmynd um Custer hershöfð- ingja sem varð hetja í kjölfar borgarastyrjaldarinnar en hann stýrði einhverri blóðugustu orustu sem háð hefur verið við ind- iána um landskika. Orustan „Little Big Hom" var háð árið 1876 og Custer var gersigraður. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. í myndinni eru atriði sem ekki eiga erindi við ung börn og við- kvæmt fólk. 22.45 60 mínútur. 23.35 Geðklofinn. (Raising Cain) Barnasálfræðingurinn Carter Nix er heltekinn af uppeldi dóttur sinnar og helgar henni mest- allan tíma sinn. Jenny, eiginkonu hans, líst ekki orðið á blikuna því hann virðist líta á uppeldið sem eins konar tilraun. Brátt kemur í ljós að Carter er annar maður en hún ætlaði og hann er við það að fremja hrottalegan glæp. John Lithgow fer með aðal- hlutverkið en Brian De Palma leikstýrir. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingamir. 17.50 Ævlntýraheimur Nintendo. 18.15 Tánlngamir i Hæðagardi. 18.45 Sjónvarpsmarkaóurinn. 19.1919.19. 20.20 Elríkur. 20.50 Matreiðslumelstarlnn. í tilefni af því að Þakkargjörðar- dagurinn er um næstu helgi ætlar Sigurður L. Hall að elda fylltan kalkún á ameríska vísu og honum til aðstoðar verður matreiðslu- meistarinn Ólafur Gísli Sveinbjömsson. 21.30 Ellen. 21.55 Sonur morgunstjömunnar. Seinni hluti þessarar banda- rísku framhaldsmyndar. í myndinni eru atriði sem ekki eiga er- indi við ung börn og viðkvæmt fólk. 23.25 Grínistinn. Einstæð móðir með tvær dætur á framfæri sinu lætur sig dreyma um að verða skemmtikraftur og reyta af sér brandarana á sviði. Og hið ótrúlega gerist: Hún slær í gegn á svipstundu en þar með eru dætur hennar svolitið afskiptar. 0“’ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. Umsjón: Ath Rúnar Halldórsson og Valgerður Jóhannsdóttir. 9.25 Með morgunkaff- inu. Atriði úr söngleiknum My fair Lady eftir Lerner og Loewe Juhe Andrews, Rex Harrison, Viola Roache, Stanley Hohoway, John Michael King, Robert Coote og fleiri syngja með hljóm- sveit; Franz AUers stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókm og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Mennmgarmál á Uðandi stund. 16.00 Fréttir. 16.05 ís- lenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 16.30 Veðurfregnir, 16.35 Ný tónUstarhljóðrit Ríkisútvarpsins. Drengjakór Laugameskhkju syngur undir stjórn Rolands Tumers. 17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjart- ardóttir. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Ámasonar. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsmgar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsmgar og veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. 00.25 Dustað af dansskónum. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Sigurjón Einarsson pró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa frá Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Séra Ólöf Ólafsdóttir préd- Sjónvarpið laugard. kl. 21.35: Líf og fjör í Los Angeles Bandarísk gamanmynd frá 1991 um sér- kennilegan veðurfréttamann sem er jafn- óánægður með starf sitt og kærustuna. Dag einn tekur ljósaskilti upp á því aö beina til hans skilaboðum og í framhaldi af þvr gerist gæfan honum hliðhollari. Að- alhlutverk: Steve Martin, Victoria Tenn- ant, Richard E. Grant og Marilu Henner. Rás 1 sunnudagur ki. 16.35: Söngvarinn Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins að þessu sinni er Söngvarinn eftir Ólaf Hauk Símonarson. Ungur og efnilegur söngvari suður með sjó á þá ósk heitasta aö gerast heimssöngvari. Kvöld noklcurt ber fræg íslensk stórsöngkona að dyrum hjá hon- um og leiðir hann að tjaldabaki hins harða heims listarinnar. Leikendur eru Hjálmar Hjálmatsson og Guðrún Gísla- dóttír. Einsöng syngur Finnur Bjarnason. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Rás 1 laugardagur kl. 19.35: Niflungahringurinn Fyrsta verk óperukvölda Útvarpsins í vet- ur er Niflungahringurinn eftir Wagner. Mikið hefur verið fjallað um þetta stór- virki Wagners að undanförnu og er skemmst að nrinnast íslenskrar upp- færslu verksins í styttri útgáfu á Listahé- tíð í vor. Stöð 2 laugardagur kl. 21.55: Sagan hefst árið 1939. Það leikur allt í lyndi hjá reynsluflugmanninum Daniel McCorm- ick. Hann er í draumastarfinu, á yndislega unnustu og traustan vin sem er vísinda- maðurinn Harry Finley. Daniel kann ekki að hræðast en það háir honum að hann kann ekki heldur að tjá tílfinningar sínar. Hann kiknar i hnjáliðunum við tilhugsunina um að biðja unnustunnar og lætur það alltaf biða til morguns. En örlögin grípa í taum- ana með þeim afleiðingum að Daniel mun aldrei verða kleift að tjá unnustunni ást sína. Hann stendur einn eftir og í örvænt- ingu sinni gerist hann sjálfboðaliði í hættu- legri tilraun. Tilraunin fer úrskeiðis og Dani- el vaknar ekki upp fyrr en 50 árum síðar og verður þá að horfast í augu við sjálfan sig og tilfinningar sínar. f aðalhlutverkum eru Mel Gibson, Jamie Lee Curtis, Elijah Wood og Isabel Glasser. ikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 fslenska einsöngslag- ið. Frá dagskrá í Gerðubergi sL sunnudag. 14.00 Kiruna í Lapp- landi. Bær hinna átta árstíða. Umsjón: Björg Árnadóttir. 15.00 Brestir og brak. 16.00 Fréttir. 16.05 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason flytur 5. erindi af sex. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnu- dagsleikritið: Söngvarinn, leikur fyrir raddir eftir Ólaf Hauk Sim- onarson. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar. 18.30 Sjónarspil mannlifsins. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veð- urfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur bama. Umsjón: El- ísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturahb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Gestir þáttarins eru rithöfundarnir Vigdis Grimsdóttir, Páll Pálsson og Einar Kárason. 22.00 Fréttir. 22.07 TónUst eftir CharUe Chaplin. Thomas Becman leUtur eigin út- setningar á seUó, Johannes Cemota og Kayoko Matsushita leika á píanó. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjöm Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Aretha FrankUn syngur djass- og blúslög, hljóðrituð á árunum 1960-1965.23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: IUugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- korn í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum tU morguns. MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Gaiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 FréttayfirUt og veðurfregnir. 7.45 FjölmiðlaspjaU Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónUst. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sögu, -Undir regnbogan- um“. eftir GunnhUdi Hrólfsdóttur. Höfundur les 13. lestur af 16. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Arn- Ijótsdóttir. 12.00 FréttayfirUt á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Há- degisleikrit Útvarpsleikhússins, Hvernig Helgi Benjaminsson bifvélavirki. öðlaðist nýjan tUgang í lífinu. eftir Þorstein Marels- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 1. þáttur af 5.13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard. eftir Karen BUxen. Helga Bachmann les þýðingu. Kristjáns Karlssonar. (3:5). 14.30 Aldarlok: FjaUað um þýsku bama-. og ungUngabókina „Die Wolke" eða. Skýið eftir Gudrun Pausewang. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók . 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 TónUst á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- þel - úr Sturlungu. GisU Sigurðsson les (56). Rýnt er í textann og forvitnUeg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Ásgerður Ingimaisdóttir, framkvæmdastjóri ðryrkja-. bandalagsins, talar. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlst fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdótt- ir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá. Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 PóUtíska homið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. 23.10 Hvers vegna?. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstíginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið bamaefni Rásar 1.9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvað er að gerast?. 14.00 Málpípan annan hvern laugardag. 14.40 Litið í ísskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rás- ar 2 - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 03.00 Næturlög. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Jeff Lynne. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónar SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: EUsabet Brekkan. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. SígUd dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fariga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaút- vatps Uðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 TUfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið tU að rifja upp skemmtUegan eða áhrifarUtan atburð úr Ufi sínu. 14.30 LeikhúsumfjöUun. Þorgeir Þorgeirsson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjaUað er um hverju sinni spjaUa og spá. 15.00 Hvernig var maturinn? Matargestir laugardagsins teknir taU. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Margfætlan. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blágresið bhða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.00 Fiéttir. 22.10 Frá Hróarskeldu- hátíðinni. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns:. 01.00 Nætur- tónar. NÆTURÚTVARP. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 04.00 Þjóðarþel. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturlög. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir. MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 7.00 Fréttir. 7.03 Moigunútvarpið - Vaknað tU Ufsins. Kristin Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 HaUó ísland. Um- sjón: Margrét Blöndal. 12.00 FréttayfirUt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Héraðsíréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 MiUi steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 AUt i góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.101 háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.