Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 19. nóvember 1994 - DAGUR- 13 POPP MAGNÚS GEIR GUÐMUNDSSON / Ifyrra varö plata Krístjáns Jó- hannssonar, Af Iífi og sál, sú mest selda á árinu, seldist í um 14.000 eintökum. Var þaö annar söngvari, Björgvin Halldórsson, sem sá að stór- um hluta um gerö plötunnar, en á henni var eins og kunnugt er, stórtenórinn nokkuð „poppaö- ur“ upp. f Ijósi þessa góða árangurs meö Krístján, lá beinast viö aö reyna leikinn aftur, en í þetta sinn með óumdeildrí stórsópran þjóðarinnar númer eitt, Díddú, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur. Platan sú er nú nýkomín út og nefnist Töfrar. Er þaö sannarlega rétt- nefni, því söngtöfrar Diddúar em ótvíræðir og er óhætt að full- yröa að henni tekst engu síður upp en Kristjáni. Reyndar víldu sumir meina aö rödd Kristjáns Heyrðu 5 í útgáfúnní á Iiðnu sumri var það m.a. athYglisvert, hversu góðar safnplötur lítu dagsins Ijós. Má þar telja t.d. Heyrðu 4, Ykt böst og Já takk, auk dans- safnplatna, sem sumar voru hínar bærilegustu. Heyrðu númer 5 er svo nú nýkomín út og er efns og forveramír í þess- ari röð, blanda af poppi/dans- poppí/rappí og rokki, með ýms- um flytjendum. Samtals eru lögin 18, þar af tvö ný íslensk, Sæla með Pláhnetunní og Hátt með Vinum vors og blóma. Að auki er svo þriðja íslenska Iag- íð á Heyrðu 5, nýja útgáfan af Stuðmannalaginu Tætum og tryllum, sem Björgvin Halldórs syngur með Sigríði Beinteins- dóttur og notíð hefur vínsælda í haust. Erlendu lögin eru m.a. með Six was níne, Terrorvisi- on, Soundgarden, Public en- emy, Roxette og Joe gamla Cocker. Breska tónlistartímarítið Q, sem er eitt það víðlestnasta og virt- asta af sínu tagí, hélt nú fyrir skömmu verðlaunahátíð sína, sem verið hefúr við Iýði um nokkurt skeíð. Þeir sem þar voru m.a. heíðraðír voru REM, sem besta hljómsveitin, Blur fýrir plötuna sína Parklífe, sem kom út í sumar og hefur selst mjög vel og Oasís var útnefnd efnilegasta hljómsveít ársíns, sem ekki kemur neínum á óvart efUr glimrandí gott gengí með byrjendaverkínu, Defmetly maybe. Pink floyd fékk síðan nafnbótina besta hljómleika- sveft ársíns. Fyrst nafn REM ber á góma má geta um fleira sem bæst hefur á afrekalistann hjá þessari góðu og vinsælu hljómsveít. Fyrir ut- an auðvitað að fara með nýju plötuna, Monster, á toppinn víðast hvar, tók það REM að- eins elnn dag að selja 100.000 aðgöngumíða, sem í boði voru á tónleika sveítarinnar í Bret- landi í síðasta mánuði. Segir þetta meíra en mörg orð um vínsæídímar hjá REM, en um var að ræða tónleíka í fjórum af stærstu tónleikahöllunum í Bretlandi, m.a. Wembley arena. Díddú syngur meö glæsibrag á plötunni sinni Töfrar. hæföi ekki svo vel aö taka upp „léttara hjal“, en varöandi Diddú þurfa slíkar efasendir ekki aö vera fýrir hendi. Hún býr nefni- lega vel að þeirri reynslu að hafa fýrr á árum sungið meö Spil- verki þjóðanna m.a., þannig að það er lítið mál fýrir hana að skipta um gír. Inniheldur Töfrar samtals 13 lög, sem flest ef ekki öll eru vel þekkt. Sem dæmi um þaö eru Heyr mína bæn, sem vinsælt varö með EUý Vilhjálms, Síboney, sem Guðrún Á. Sím- onar söng í eina tíð, Þitt fýrsta bros, lagíð hugljúfa eftir Gunnar Þóröarsson og ísland eftir Jó- hann G. Jóhannsson. Meginund- írspiliö er í höndum Sinfóníu- hljómsveitar fslands og er þaö afbragð eíns og víð mátti búast. Töfrar er Diddú til mikils sóma, eins og óperuplatan hennar frá því í fýrra var líka. Blús og ballöðusafn / Irski gítarleikarinn Gary Moore hefur um langt árabil þótt einn sá liprasti í faginu og hefur hann notið töluvert mikílla vínsælda og áunnið sér virðingu með verkum sín- um. Nú síðast stofnaði hann ásamt gömlu „Creamkörlunum" Ginger Baker og Jack Bmce, hljómsveitina BBM og sendu þeir frá sér fína plötu í sumar. Snýr Moore þar aö hluta tíl aftur í rokkíð eftir að hafa einbeítt sér að blúsnum síöustu árin meö góöum árangri. Fram að því, þ.e.a.s. áöur en Stíll got the blu- es kom frá Moore áriö 1990, var það hins vegar kraftmíkið en jafnframt grípandi rokk sem var aöalsmerki hans. Vom það þá ekki hvaö síst tilþrifamiklar rokk- ballöður sem sköpuðu honum vinsældir og eru Parisienne walkways og Empty rooms dæmí um þaö. Um þessar mundir er nú aö koma út safn með Gary Moore þar sem þess- ar ballöður og fleiri verða væntanlega að finna auk valinna blúslaga. Nefnist platan Ballads and blues 1982-1994 og ef að líkum lætur mun þar auk áður útgefinna laga, vera að finna eitthvað nýtt. Safnplata aö koma frá Gary Moore. Þegar sagt var frá plötunni Plasma shafl með rapprokkur- unum í Red hot chili peppers í síðasta helgarpoppi, láöist að geta annarar safnplötu, sem nú er líka komin út með henni. Er hún af svipuðu tagi, nema hvað um eldri lög er að ræða og út- gefandinn er annar, EMI, sem Rhcp var á mála hjá til aö byrja með. Heitir platan Out in LA og er nefnd eftir fýrsta Iaginu sem sveitin sendí frá sér. Tilboð óskast í bifreiðarnar Mazda 929 ’84 árgerð og Galant GL ’87 árgerð sem eru skemmdar eftir umferðaróhöpp. Bifreiöarnar verða til sýnis hjá Tjónaskoðunarstöðinni, Fjölnisgötu 6, frá kl. 13 til 17, mánudaginn 21. nóv. og óskast tilboðum skilað fyrir kl. 17 sama dag. TRYGGING HF Glerárgötu 34, Akureyri. RAUTT LjOS^RAUTT LjOS! ||UMFERÐAR Tökum á með Lionsfélögum Styrktarskemmtun Lionsklúbbsins Vitaðsgjafa til stuðnings söfnun fyrir þjálfunarlaug við endur- hæfingardeild FSA á Kristnesi verður í félags- heimilinu Laugarborg í kvöld kl. 22. Leikhúskvartettinn úr „Svörtum fjöðrum“, kabarettatriði Frey- vangsleikhússins og pistlahöfundurinn Einar Georg Einarsson. Hljómsveitirnar „Fimmtán % félagsmannaafs!áttur“ og „Þuríður og hásetarnir“. Miðaverð kr. 1500. Skemmtun þar scm mikið fæst fyrir peningana. Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi. BORGARBIO AKUREYRI DALVI'KURBÆR SORPPOKAR Óskað er tilboða í sorppoka fyrir Dalvík, Ólafsfjörð, Árskógshrepp og Svarfaðardal samtals 64500 poka. Tilboðum skal skila til Tæknideildar Dalvíkur Ráðhús- inu Dalvík sími 96-61376, fax 96-61899, fyrir 28. nóv. 1994 sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Pokarnir skulu afhentir til áhaldahúss viðkomandi sveitarfélags. Bæjartæknifræðingurinn á Dalvík. Staða yfirlæknis við gjörgæslu- og svæfingadeild FSA er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. desember 1994. Nánari upplýsingar veita Girish Hirlekar, settur yfirlæknir eða Friörik E. Ingvason, formaður læknaráðs FSA. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt upplýs- ingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. Oskum eftir að ráða í eftirtalin störf fyrir einn af viðskiptavinum okkar ★ Starf fulltrúa Um er aó ræða fjármálaumsjón og ýmis önnur störf á skrif- stofu. Viðkomandi þarf að hafa viðskiptapróf eða aðra sam- bærilega menntun. ( starfinu felst m.a. ábyrgó á innheimtu, færslur í bókhald og skrifstofuumsjón. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í upphafi ársins 1995. ★ Starf flokksstjóra Um er að ræða flokksstjórastarf í vöruafgreiðslu sem felur í sér verkefnastjórnun ásamt mannaforráðum. Vinnutími getur verió langur þegar verkefni krefjast. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, þar sem um- sóknareyðublöð liggja frammi. □□□□RÁÐNINGAR Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 26600

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.