Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 20

Dagur - 19.11.1994, Blaðsíða 20
Akureyri, laugardagur 19. nóvember 1994 Togarinn Beinir til Akureyrar: Breytingar á vinnsludekki geröar á Akureyri - fer síðan til veiða í Barentshafið Togarinn Beinir, sem Fram- herji hf., fyrirtæki sem Sam- herji hf., ásamt færeyskum aðil- um, keypti nýlega í Færeyjum, kom til Akureyrar í gær. Verður þegar hafist handa við að breyt- Meira af rjúpu en í fyrra Það er töluvert af rjúpu, mun meira en í fyrra, en hún er að mér skilst stygg og því misjafnt hvað menn hafa mikið,“ sagði Hermann Herbertsson, bóndi á Sigríðarstöðum í Hálshreppi, að- spurður um rjúpnaveiði í sveit- inni. Hann hafði t.d. spurnir af tveimur mönnum sem fóru sam- an í Sigríðarstaðaskóg og fengu eina rjúpu saman. „Menn hafa verið með mcira móti í rjúpum. Gallinn er bara sá hvað menn ganga illa um landió. Það er allt of mikið um að menn henda skothylkjunum. Þetta liggur sumsstaðar í tugatali í snjónum og einnig sést þetta vel í auðu og maður er oft að tíma þetta upp í göngum á haustin. Þetta er bara eins og annað rusl og hlýtur að vera afar létt fyrir menn að taka þctta með heim,“ sagói Hermann. HA Dalvík: Ekið á kyrr- stæðan bíl Um klukkan fimm á fímmtu- daginn var ekið á kyrrstæð- an bfl sem stóð við Skíðabraut á Dalvík. Ekki er ljóst hver olli tjóninu þar sem viðkomandi ók af vett- vangi. Lögreglan á Dalvík vinnu nú að rannsókn málsins. KLJ Q HELGARVEÐRIÐ í dag verður all hvöss suð- austanátt á Norðurlandi, einkum austan til, slydda og hiti um frostmark. Á morgun verður norðlæg átt, hæg vestan til en annars stekk- ingur. Gert er ráö fyrir snjó- komu á Norðurlandi eystra en éljum á Norðurlandi vestra. Á mánudag verðtir hitastigið um frostmark norðanlands og slydduél. ingar á vinnsludekki skipsins. Breytingarnar munu kosta um 100 milljónir króna og verða unnar á Akureyri af íslenskum aðilum en að sögn Þorsteins Vil- helmssonar, eins eigenda Sam- herja hf., og skipstjóra Beinis á siglingunni til íslands, hefur ekki verið gengið til samninga um smíðina, hvorki við SIipp- stöðina-Odda hf. né aðra hér- lenda aðila. Áætlað er að breytingarnar taki um hálfan annan mánuð, en um leið verður farið í aðrar smávægi- legar lagfæringar, þó ekki slipp- töku, því skipið er of stórt fyrir slippinn á Akureyri. Síðan mun skipiö fara aftur til Færeyja til aó taka veiðarfæri og mannskap og síðan á veiðar í Barentshafið. GG r“"T-n i i i i i i i i i Frábœrt verð á plastrimla- gardínum Stœrðir: 40x150-180x150 40x210-180x210 Sníðum eftir máli KAUPLAND Kaupangi • Sími 2356^^ INNANHUSS- MÁLNING 10 lítrar frá kr. 3.990, KAUPLAND Kaupangi • Sími 23565 Þú getur unnið glæsilega ' þvottavél í leiknum Þú færð allar upplýsingar og þátttökuseðil í næstu verslun á Ijóst og litað - þú færð ekki betra Efnaverksmiðjan Sjöfn hf HRAFT er jafnoki aiira erlendra þvottaefna, - eini munurinn er sa að það er fs/enskt og ódýrara HRAFF þvottaduft er milt en þó svo öflugt á óhreinindi, að þú þarft ekki nema tvær litlar skeiðar í fulla þvottavél. Innihald pakkans dugar í allt að 45 þvotta. Með KRAFTi getur þú þvegið Ijósan þvott við öll hitastig, en á litaðan þvott notar þú hámark 40 gráður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.