Dagur - 20.12.1994, Blaðsíða 31
enn í fullu gildi
Anna Guðmundsdóttir, kennari,
leióbeinir hér að ofan þeim Maríu
Pétursdóttur (t.v.) og Marsibil
Pálmadóttur í hinu ævagamla ís-
lenska spili, „Refskák".
I „Refskák“ þarf að nota efnis-
bút eða spjald og mála eða teikna
myndina af refskákinni á það. Svo
þarf 13 lömb og 1 ref. Þetta er
hægt að búa til úr trölladeigi, eins
og við gerðum eða nota 13 litlar
tölur og eina stóra.
Leikreglur: 2 leikmenn tefla
saman og gera til skiptis. Lömb-
unum er raðað saman eins og sést
á skýringarmyndinni og refurinn
er fyrir framan. Annar stjórnar
lömbunum og hinn stjórnar refn-
um. Refurinn byrjar.
Lömbin eiga aó reyna aö króa
refinn inni en refurinn reynir að
drepa lömbin mcð því að hoppa
yfir þau. Það má hreyfa lömbin
eftir strikunum, eitt í einu. Refur-
inn hreyfir sig eins og lömbin en
hann getur líka hoppaó yfir lamb
ef það er auður reitur á bak vió
það og þá er lambið dautt. Lömbin
vinna ef þeim tekst að króa refinn
af. Refurinn vinnur ef honum
tekst að éta a.m.k. 5 lömb.
„Lófatak“
Þú þarft að nota nokkrar baunir,
eldspýtur eóa aðra smáhluti.
Leikreglur:
Tveir eða flciri spila. Allir þátt-
takendur fá jafnmargar baunir t.d.
3-5. Hver leikmaður felur baunir í
lófa sér án þess að hinir sjái hve
margar þær eru (það má líka hafa
lófan tómann). Síðan rétta allir
fram höndina í einu. Akveðið er
hver eigi að byrja að geta upp á
hve margar baunir eru samtals í
lófunum. Svo giskar sá næsti og
þannig koll af kolli þangað til allir
hafa giskað. Engir tveir mega
giska á sömu tölu. Þá eru lófarnir
opnaðir og baunirnar taldar. Sá
sem hefur giskað rétt má losa sig
vió eina baun.
Þetta er endurtckið, þó þannig
aó nýr leikmaöur fær aó giska
fyrstur. Sá sem fyrstur losnar við
allar sínar baunir vinnur leikinn.
„Lófatak“ er gamall alþjóöleg-
ur leikur og þekktur t.d. á dönsku
kránum þar sem menn spila uppá
hver eigi að gefa næsta umgang.
A myndinni að ofan eru þær í
miðju „Lófataki“ Fanney Krist-
jánsdóttir, Bára Sigurðardóttir,
Sandra Bjarkadóttir og Heiða
Jónsdóttir.
Þriðjudagur 2(Ldesember 1994 - DAGUR - B 31
Oskum Húsvíkingum svo og
landsmönnum öllum
gkðilcgra jóU
og farsæls nýs árs
Þökkum samstarfið á árinu.
Bæjarstjórn Húsavíkur.
ALÞYÐUHÚSl
SKIPAGÖTU 14
Óskum öllum félatjsmönnum okkar og öfoum Jíorðleniintjum gleMegra jóla ogfarsáhr i komanii dri
Þöklunn viðskiptin á árinu sem er að líða
Verkalýösfélagiö Eining
Símar 21794 & 23503
Félag málmiönaöarmanna
Sími 26800
Hagþjónustan hf.
Sími 26899
Sjómannafélag Eyjafjaröar
Sími 25088
tWKVW Verkstjórafélag Akureyrar og nágrennis
Sími 25446
Félag verslunar- og skrifstofufólks
Sími 21635
Skipstjórafélag Norölendinga
%SSr) Simi 21870
Félag byggingamanna
Sími22890
Vélstjórafélag íslands
Sími 21870