Dagur - 20.12.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 20.12.1994, Blaðsíða 11
 Talað til cettingjanna Reynir Karlsson les hér kveðju til ættingja sinna í Færeyjum, eins og hann hefur gert síðustu 10 árin. Sonur hans, Karl Halldór, sendi líka nokkur kvcðjuorð yfir hafið og sömuieiðis frændi hans, Adam Þór Eyjólfsson, sem situr á móti þeim feðgum. í lokin Heims um ból, til skiptis á færeysku eða íslensku,“ segir Jón. Góð æfing í færeyskunni Aðspurðir segja þeir Karl og Jón að kveðjurnar séu meó líku sniði. Flestir sendi nánasta skyldfólki sínu jólakveðjur og gjaman fylgi með þakkir fyrir heimsóknir vina- fólks til íslands eða móttökur í heimsóknum í Færeyjum. Báðir eru þeir á einu máli um að þessi skemmtilega hefð marki hjá þeim upphafið aó jólaundirbúningnum hverju sinni og snerti um leió þjóðemisstrengi hjá þeim. „Síðan er þetta æfing í færeyskunni. Stundum líða mánuðir milli þess að ég tala færeysku þannig að þetta kemur sér vel,“ segir Jón. Börnin feimin Hver jólakveðjan af annarri er tek- in upp og allt gengur þetta fyrir sig eins og smurð vél enda Karl og Björn tæknimaður orðnir þaul- reyndir í skipulagningunni. Sumir lesa á íslensku en flestir þó á fær- eysku. Sum börnin eru feimin við hljóðnemann og þá er gott að njóta aðstoðar mömmu og pabba við að koma kveðjunni til skila. Allt hefst þetta á endanum og þar með leggur þessi persónulega kveðja upp í ferðalag yfir hafið til vina og ættingja í Færeyjum. JÓH WKKWÆmMM: ''■ligiMilpMB : ji f Mj: i affi&r m . ®&NS2S|ia!22& yÍlllLliSfl Vðfilinialflra^ Þriðjudagur 20. desember 1994 - DAGUR - B 11 Okkar bestu óskir um gteðileg jót og farsæld á komandi ári fþ Yinnumálasambandið Laugalæk2a - Reykjavík - Sími 91-686855. Sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum okkar bestu jóU- og nýávsóskir bökkum viðskiptin á liðnum árum. KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR HF. Oskum viðskiptavinum svo og landsmönnum öllum gleðilegu jóU og farsældar á nýju ári. KAUPLAND Kaupangi • Sími 23565 Óskum viðskiptavinum okkar xvs og friÓAV bökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða SIÓVÁfÍioALMENNAR v/Ráðhústorg - Sími 22244.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.