Dagur - 28.12.1994, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 28. desember 1994
í ÞRÓTTI R
SÆVAR HREIÐARSSON
Á spítala
Kenny Dalglish, knattspyrnu-
stjóri Blackbum, gat ekki mætt
á völlinn og stjómaö sínum
mönnum gegn Manchester
City á mánudaginn. Hann var
fluttur á spítala um jólin og
kvartaði yfir magavcrkjum en
þaó var þó ekki jólasteikin sem
fór svona illa í hann.' Hann var
meó spmnginn botnlanga og
þurfti í aðgeró.
Nýr Gazza
Kevin Kecgan, stjóri New-
castle, hefur hug á að styrkja
lió sitt fyrir átökin á komandi
ári. Hann hcfur áhuga á að
næla í tengiliöinn Mark Draper
frá Leicester og er sagóur til-
búinn aó borga allt aö þremur
milljónum punda fyrir leik-
manninn. Draper er 24 ára og
Leicester keypti hann frá Notts
County í sumar fyrir 1,3 millj-
ónir punda. Hann átti mjög
góðan leik gegn Newcastle fyr-
ir skömmu og þá hrósaói Ke-
egan honum í hástert.
Aö láni
Notthingham Forest hefur
fengið ástralska markvöróinn
John Filan að láni frá Cam-
bridge United. Filan þykir afar
snjall milli stanganna og hefur
vakiö athygli stórliða cftir aö
hann kont til Englands fyrir
tveimur ámm.
Ekki til leigu
Rúmcnski leikmaöurinn llie
Dumitrescu hefur farið fram á
sölu frá Tottenham og um jólin
sagói Gerry Francis, stjóri liðs-
ins, að tvö erlend stórlió hefóu
sett sig í samband við félagið
og óskað eftir að fá hann lán-
aðan út tímabiliö. Francis hefur
þó ekki áhuga á að lána strák-
inn og selja hann fyrir væna
fúlgu.
Byrjar aftur
Úlfamir hafa fengió mióvöró-
inn Brian Law til liós vió sig
en hann var áður í landsliði
Walcs og leikmaöur með QPR
en þurfti að leggja skóna á hill-
una fyrir tveimur áruni vegna
meiðsla. Liðió borgar QPR
100.000 pund og tryggingarfé-
lagi 34.000 pund fyrir aó fá
hann í sínar raðir.
Vinsæll
Stan Collymore, framherji
Nottingham Forest, er senni-
lega eftirsóttasti leikmaöur
enska boltans urn þcssar mund-
ir. Roy Evans, stjóri Liverpool,
vill fá hann til aó taka við af
Ian Rush og neitar ekki orð-
rómi um aö hann hafi þegar
boðið 6 milljónir punda í kapp-
ann.
Flugelda-
salan
er í Hamri
íþróttafélagið
Þór
íþróttamaður Norðurlands 1994:
Glæsilegur hópur íþróttamanna
- úrslitin kunngerð í Radíónausti á morgun
Undanfarnar vikur hefur Dagur
staðið fyrir kosningu á Iþrótta-
manni Norðurlands 1994 í sam-
ráði við lesendur blaðsins.
Margir hafa tekið þátt með því
að senda inn útfyllta atkvæða-
seðla og fjölmargir íþróttamenn
verið tilnefndir. Nú er skila-
frestur runninn út og búið að
telja saman atkvæði. Úrslitin
verða kunngjörð í verslun Rad-
íónausts á morgun þar sem
verðlaun verða afhent.
Alls voru það 50 íþróttamenn
sem hlutu atkvæöi og eru þeir
fulltrúar hinna ýmsu íþróttagreina
og félaga. Keppnin um toppsætin
var jöfn og eftirfarandi eru nöfn
tíu efstu manna í stafrófsröð. Auk
þess kemur fram í hvaða íþrótta-
grein viðkomandi keppir og
íþróttafélag hvers og eins:
Einar Gunnlaugsson, torfæra,
Bílaklúbbi Akureyrar
Guðmundur Benediktsson,
knattspyrna, Þór
Guðrún Sunna Gestsdóttir,
frjálsar íþróttir, USAH
Jón Arnar Magnússon, frjálsar
íþróttir, UMSS
Konráð Oskarsson, körfuknatt-
leikur, Þór
Kristinn Björnsson, skíði,
Leiftur
Omar Þorsteinn Arnason, sund,
Oðinn
Sigurpáll Geir Sveinsson, golf,
GA
Valdimar Grímsson, handknatt-
leikur, KA
Vernharð Þorleifsson, júdó,
KA
Þetta er í 10. sinn sem Dagur
stendur fyrir þessu kjöri en í fyrra
var það hestamaðurinn Baldvin
Ari Guðlaugsson sem varð fyrir
valinu. Ljóst er að þaó hefur vafist
fyrir mörgum hver ætti titilinn
skilinn að þessu sinni og skoðanir
manna misjafnar á því. Allt er
þetta afreksfólk sem stendur í
fremstu röö á íslandi. Einar Gunn-
laugsson varð íslandsmeistari í
torfæru á Norðdekk drekanum
sínum auk þess sem hann lagði
Svía nokkuó örugglega að velli á
þeirra heimaslóðum. Guðmundur
Benediktsson var einn af
skemmtilegustu leikmönnum Is-
landsmótsins í knattspyrnu og val-
inn í lið ársins af leikmönnum 1.
deildar. Hann lék sína fyrstu A-
landsleiki í sumar og skoraði í sín-
um fyrsta leik. Guðrún Sunna
Gestsdóttir er ein efnilegasta
frjálsíþróttakona landsins en hún
var sigursæl á Landsmóti Ung-
mennafélaganna og keppti fyrir
Islands hönd á erlendri grund. Jón
Arnar Magnússon er eini fulltrúi
Norðlendinga í vali á Iþrótta-
manni ársins hjá íþróttafrétta-
mönnum. Hann hefur sennilega
aldrei verið sterkari og verður Is-
landsmet hans í langstökki lengi í
minnum haft. Konráð Óskarsson
hefur verið lykilmaður í Þórslið-
inu í körfuknattleik í rúman áratug
en hefur sjaldan leikið betur en í
ár. Hann var lykilmaóur í að koma
liðinu upp í Úrvalsdeild í vor og
stjórnar liðinu sem herforingi
meðal þeirra besf.u. Kristinn
Björnsson var maður landsmótsins
á skíóum á Siglufirði í apríl þar
sem hann varð þrefaldur Islands-
meistari og keppti fyrir Islands
hönd á Ólympíuleikunum í Lille-
hammer. Ómar Þorsteinn Arnason
var sigursæll í sundlauginni í ár en
mesta athygli vakti sigur hans á
Magnúsi Má Ólafssyni, Ægi, í 100
m flugsundi á Sundmeistaramóti
Islands í sumar. Sigurpáll Geir
Sveinsson sló öllum öðrum kylf-
ingum landsins við í sumar og
skaust upp á stjörnuhimininn í ís-
lensku íþróttalífi. Hann sigraöi á
Landsmótinu á Akureyri, varö
stigameistari og valinn Kylfingur
ársins hjá Golfsambandinu og fé-
lagi meistarllokkskylfinga. Valdi-
mar Grímsson blómstraði sem
skytta í handboltanum hjá KA á
síðasta tímabili og var maðurinn á
bak við velgengni liðsins. Hann
hefur verið óheppinn með meiðsl
á árinu en er nú aó koma til og
stendur í ströngu með landsliðinu
þessa dagana. Vernharð Þorleifs-
son er sterkasti júdómaður Islands
í dag. Hann varð tvöfaldur Is-
lands- og Norðurlandameistari og
varð í 9. sæti á Evrópumeistara-
mótinu í júdó. Hann kórónaði síð-
an árangur sinn með því að leggja
gamla goðið, Bjama Friðriksson,
fyrir skömmu og var valinn Júdó-
maður ársins.
Eins og áður sagði voru fjöl-
margir aðrir sem fengu atkvæói en
komust ekki inn á topp 10. Patrek-
ur Jóhannesson hefur atlað sér
vinsælda með frammistöðu sinni í
vetur í handboltanum með KA og
knattspyrnumennirnir Páll Guð-
mundsson, Leiftri, Eyjólfur Sverr-
isson, Besiktas og Þorvaldur Ör-
lygsson, Stoke, voru allir ofarlega
á listanum. Kristinn Friðriksson
og Sandy Anderson voru vinsælir
og sem dæmi um aðra sem fengu
atkvæði má nefna Jón Guðlaugs-
Baldvin Ari Guðlaugsson var
íþróttamaður Norðurlands 1993.
Hver verður arftaki hans?
Frjálsar íþróttir:
Desembermót HSÞ
Þann 17. desember var haldið
hið árlega Desembermót HSÞ í
frjálsum íþróttum innanhúss.
Þar voru keppendur 15 ára og
eldri og óhætt að segja að góður
árangur hafi náðst þrátt fyrir
fámenni og mótið gekk vel fyrir
sig.
Sex héraðsmet féllu, þar af
fjögur í flokki 15-16 ára. I 40 m
hlaupi 15-16 ára sveina sigraói
Snæbjörn Ragnarsson, á 5,1 sek-
úndu og er það héraðsmet. I sömu
vegalengd hjá meyjunum setti
Valgerður Jónsdóttir einnig hér-
aðsmet þegar hún hljóp á 5,6 sek-
úndum. I 800 metra hlaupi meyja
áttust við Ema D. Þorvaldsdóttir
og Guðrún Helgadóttir og slógu
þær báóar héraðsmetið. Erna sigr-
aði á 2.39,1 mínútu en Guðrún
hljóp á 2.51 mínútu. Aðrir sigur;
vegarar í flokki 15-16 ára voru: í
hástökki sigruðu Skafti Stefánsson
(1,60 m) og Valgeróur Jónsdóttir
(1,40 m). í langstökki án atrennu
sigruðu Snæbjörn Ragnarsson
(2,85 m) og Hrönn Siguróardóttir
(2,30 m). I þrístökki án atrcnnu
voru þaó Snæbjörn (8,37 m) og
Erna Þorvaldsdóttir (6,93 m) og í
kúluvarpi sigruðu Siguróli Sig-
urðsson (10,36 m) og Valgeróur
Jónsdóttir (7,23 m).
I flokki 17-18 ára var einungis
einn keppandi en þaó var Magnús
Þorvaldsson. Hann keppti í lang-
stökki og þrístökki án atrennu og
kúluvarpi. Hann sigraði af öryggi
í öllum greinum.
I flokki 19 ára og eldri voru
öllu fleiri keppendur og meiri
spenna. I 40 m hlaupi karla sigraði
Þorvaldur Guðmundsson á 5,3
sek. en í kvennaflokknum Gunn-
hildur Hinriksdóttir á 5,9 sek. I
800 m hlaupi karla sigraði Sigur:
björn Arngrímsson á 2.14,9 mín. I
Síðasta dag ársins fer fram
Gamlárshlaup UFA og er tími
til kominn fyrir hlaupara og
skokkara Akureyrar og nær-
sveita að fara að undirbúa sig.
Búast má við að íþróttamenn,
eins og aðrir, hafi freistast til að
borða um of yfir jólin og þetta
því kærkomið tækifæri til að
rífa sig upp að nýju.
Hlaupið verður innanbæjar á
Akureyri og rás- og endamark
verður á Iþróttavellinum. Hlaupa-
hástökki sigraói Baldur Kristins-
son (1,55 m) í karlaflokki en
Gunnhildur Hinriksdóttir (1,50 m)
í kvennaflokki. Þorvaldur Guð-
mundsson sigraði í langstökki án
atrenu (2,78 m) og Gunnhildur í
kvennaflokki (2,52 m). Þorvaldur
tók einnig fyrsta sætið í þrístökki
(8,31 m) og Gunnhildur setti hér-
aðsmet í kvennaflokknum þegar
hún stökk 7,40 metra. I kúluvarpi
sigraöi Jón Benónýsson (11,37 m)
og Freyja Ingólfsdóttir (7,25 m).
vegalengdir verða 10 km lang-
hlaup og 4 km skemmtiskokk.
Keppt verður í sex aldurshópum:
12 ára og yngri, 13-15 ára, 16-39
ára, 40-49 ára, 50-59 ára og 60 ára
og eldri. Verðlaun eru fyrir 1. sæti
í hverjum tlokki en allir þátttak-
endur fá einnig viðurkenningar-
pening. Þátttökugjald er 500 kr.
og skráning er í vallarhúsi Iþrótta-
vallar frá kl. 11.00 en hlaupió
hefst kl. 12.00 og þátttakendum
býðst búningsaðstaða í vallarhúsi
íþróttavallar.
Gamlárshlaup UFA:
Aukakílóin af
son hlaupara, Einvarð Jóhannsson
handknattleiksmann og Hauk
Bragason markvörð Grindavíkur í
knattspymu.
A morgun kl. 11.00 verða úr-
slitin kynnt í verslun Radíónausts
á Akureyri þar sem fimm efstu
mönnum verða veitt verðlaun og
Iþróttamaður Noróurlands fær
glæsilegan farandbikar. Þar verður
boðið upp á léttar veitingar og er
öllum velkomið að líta við.
ú Arsenal-Ast Chelsea-Ma Coventry-N. C. Palace-Q Úrslit rvalsdeild: 3ti Villa 0:0 n. Utd. 2:3 Forest 0:0 PR 0:0
Everton-She Lecds-Newc Leicester-Li Norwich-To Southampto West Ham-I Man. City-B ff. Wtd. 1:4 ístle 0:0 vcrpool 1:2 ttenham 0:2 n-Wimhledon 2:3 pswich 1:1 lackburn 1:3 l.deild:
Barnsley-Grimsby 4:1 Burnlcy-Port Valc 1:2* Charlton-Southend 3:1
Notts Count y-MilIwaII 0:1
Oldham-Wolves 4:1 Reading-Luton 0:0
Sheff. Utd.-Middlesbrough 1:1 Stoke-Swindon 0:0
Sunderland-Bolton 1:1
11 alUlltl C"l/cruj Watford-Portsmouth 2:0
WBA-Bristo * Leiknum h ICity 1:0 ætt vegna veðurs
Staðan
Úrvalsdeild:
Blackburn 2014 4 2 44:16 46
Man. Utd. 20 14 2 439:1644
Newcastle 20116 339:2239
Liverpool 20 106 436:1936
N. Forcst 20106 433:2036
Leeds 20 9 5 6 29:25 32
Norwich 20 86 6 19:1730
Tottenham 20 8 5 7 34:34 29
Chelsea 20 84 8 28:2628
Man.City 20 8 4 8 31:34 28
Arsenal 20 67 7 23:2225
Coventry 20 67 7 20:2925
Wimbledon 20 7 4 9 24:35 25
Southampton 20 66 829:3424
SheffWed. 20 66 823:2924
QPR 20 65 929:3523
C.Palace 20 57 8 15:2022
Wcst Ham 20 64 1016:2222
Everton 20 4 7 916:2819
Aston Villa 20 3 8 922:31 17
Leicester 20 3 51220:3514
Ipswich 20 34 13 20:40 13
Middlesbroug 1. deild: h 23 13 5 5 36:20 44
Tranmcre 2311 6 638:2739
Barnsley 2311 5 7 28:24 38
Wolves 2311 4 8 40:31 37
Bolton 23 10 7 637:2837
Reading 23 10 7 6 28:22 37
Sheff. Utd. 23 9 7 7 34:24 34
Stokc 23 9 7 7 26:25 34
Grimsby 23 8 9 6 33:31 33
Watford 23 8 9 6 24:24 33
Oldham 23 9 5 9 32:30 32
Luton 23 8 7 831:3031
Millwall 23 8 7 8 29:2831
Derby 23 8 7 8 24:2231
Southend 23 9 41024:3631
Charlton 22 7 8 735:33 29
Sunderland 23 6 11 625:2129
WBA 23 7 6 10 20:30 27
Swindon 23 6 7 1030:3725
Port Vale 22 6 7 9 26:2925
Burnlcy 21 5 9 721:28 24
Portsmouth 23 5 8 10 22:35 23
Bristol City 23 5 4 14 17:33 19
Notts Connty 23 4 61321:33 18