Dagur - 28.12.1994, Síða 13

Dagur - 28.12.1994, Síða 13
n no ► aK oc n« i c* a n PAOSKRÁ FJÖLMIPLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeytl 17.05 Lelðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Myndasafnli Smámyndir úr ýmsum áttum. 18.30 VOIundur (Widget) Bandaiískur teikni- myndaflokkur. 19.00 Pabbl i konulelt (Vater braucht eine Frau) Þýskur myndaflokkur um ekkil í leit að eiginkonu. Aðalhlutverk: Klaus Wennemann, Peer Augustinski og Elisabeth Wiedemann. 19.50 Vfkingalottó 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.40 Hviti dauðinn Mynd sem Sjónvarpið gerir í sam- starfi við Kvikmyndaakademíuna í Munohen. Sagan gerist á árunum 1951-52 og segir frá nokkrum sjúklmgum á Vifilsstöðum og baráttu þeirra við berklana f helstu hlutverkum eru Þorstemn Gunnarsson, Þórey Sigþórsdóttir, Hinrik Ólafsson og Aldís Baldvms- dóttir.. 22.00 Taggart: Verkfæri réttvis- lnnar (Taggart: Instrument og Justice) Skosk sakamálamynd í þremur þáttum um Taggart lögreglufull- trúa í Glasgow. 22.50 Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinnar i ensku knattspyrnunni. 23.05 Allt í baklás (Dog Day Afternoon) Bandarísk bíómynd frá 1975 um auðnuleys- ingja sem rænir banka til að fjár- magna kynskipti elskhuga síns. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Cazale og Charles Durning. 01.05 DagBkrárlok STÖÐ 2 17.05 Nágrannar 17.30 Litla hafmeyjan 17.55 Skrlfað í skýin 18.10 Sterkasti maður Jarðar Endursýndur þáttur frá því í gær. 18.40 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 19.50 Viklngalottó 20.15 Eirikur 20.40 Jóllnvlðjðtuna Til er fólk á íslandi sem býr svo af- skekkt og i slikri einangrun að all- ur glaumur og glys sem fylgir jólahaldinu fer algerlega framhjá því. 21.05 Melrose Place 21.55 Stjóri (The Commish II) 22.45 Tíska 23.10 Ellífðardrykkurinn (Death Beoomes Her) Fólk gengur mislangt í að viðhalda æsku srnni og sumir fara alla leið. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Meryl Streep, Bruce Wiflis og Isabeha Rossellini. 1992 00.50 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjöms- son flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homið Að utan 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, „Stjam- eyg" Jólaævintýri af samískri stúlku eftir Zacharias Topelius í þýðingu Þor- steins frá Hamri. 2. lestur af þrem- ur. Guðfinna Rúnarsdóttir les. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.00 Verkakona heldur alda- mótaræðu Fléttuþáttur eftir Bergljótu Bald- ursdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframað- urinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Singer. Hjört- ur Pálsson les eigin þýðingu (8:24) 14.30 Ég skal ráða yfir lifi minu svo lengi sem ég lifi Líf listakonunnar Artemisiu Gen- tileschifrá 16. öld. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn • þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel -Þrjár sögur úr foraum bókum Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Bamasaga frá morgni endurflutt: „Stjameyg" eftii Zacharias Topeli- us í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Guðfinna Rúnarsdóttir les. 20.00 Tónlistarkvöld 21.00 Jólin, jólin Halla Björk Hólmarsdóttir nemi, Hjörleifur Sveinbjörnsson, fræðslu- fulltrúi BSRB og sr. Bjöm Jónsson á Akranesi koma í jólaþátt Svan- hildar Jakobsdóttur. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornið Hér og nú Bókmenntarýni 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur Fjallað um bókaútgáfu á árinu sem er að líða. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tii morguns & RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tll lifalns Kristín Ólafsdóttir og Leifui Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Anna Hildur Hildibrands- dóttir talar frá Lundúnum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló island Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og veður 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Hvitlrmáfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snonalaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttfr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendlngu Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Milli stelns og sleggju Umsjón: Magnus R. Emarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Upphltun Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómlelkum 22.00 Fréttir 22.10 AUtígóðu Umsjón: Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji maðurinn Umsjón: Árni Þórarinsson og Ing- ólíur Margeirsson. 24.00 Fréttlr 24.10 íháttlnn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttú. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns: Mifli sterns og sleggju Umsjón: NÆTURÚTVARPID 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- rns. 02.00 Fréttir 02.04 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhúdur Jakobsdóttú. 03.00 Blúsjiáttur 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnlr - Næturlög. 05.00 Fréttlr 05.05 Stund með Sting 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kL 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.0018.35-19.00 Höföing- leg gjöf Fyrir jólin afhenti Hjarta- og æða- verndarfélag Akureyrar og ná- grennis Heilsugæslustöðinni á Ak- ureyri að gjöf hjartalínuritstæki til notkunar í heimahúsum. A meðfylgjandi mynd eru stjórnarmenn Hjarta- og æðvernd- arfélagsins ásamt stjórnarfor- manni Heilsugæslustöðvarinnar, yfirlækni og hjúkrunarforstjóra. óþh/Mynd:Robyn. VINNIN LAUGÚ (?) (S GSTÖLUR RDAGINN 23.12.1994 | CD© *?§|P ^2) (T) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 3f 5 1 1.995.990 2. piús5 1 347.130 3. 4af 5 72 8.310 4. 3af 5 2.740 500 Heildarvlnníngsupphæð: 4.311.440 i Ærmol BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR smi*, Bridge - Bridge - Bridge 1/ Akureyrarmót ™ - Sveitakeppni hefst þriöjudaginn 3. janúar. Spilað verður að Hamri á þriðjudagskvöldum og hefst spila- mennska kl. 19.30. Skráning fer fram hjá keppnisstjóra félagsins, Páli H. Jóns- syni í síma 21695 (heima) eða 12500 (vinna) og þarf skrán- ingu að vera lokið fyrir kl. 20.00 mánudaginn 2. janúar. Allt spilafólk er velkomið í keppnir félagsins og eru spilarar beðnir að skrá sig tímanlega. Einnig mun stjórn félagsins að- stoða við myndun sveita. Óskum bridgespilurum og fjölskyldum þeirra, svo og öðrum velunnurum, gleðilegra jóla og gæfu á nýju ári. Bridgefélag Akureyrar. Miðvikudagur 28. desember 1994- DAGUR- 13 Auglýsendur takið eftir! Milli jóla og nýárs koma út þrjú blöð, miðvikudag 28. desember einnig fimmtudag og föstudag. Skilafrestur auglýsinga í þau blöð er fyrir kl. 11 daginn fyrir útgáfudag. Fyrsta blað á nýju ári kemur út þriðjudaginn 3. janúar. auglýsingadeild, Strandgötu 31, sími 96-24222. Bifhjólamenn hafa enga heimild til aö aka hraðar en aðrir! ||UMFERÐAR Móðir okkar, VALBORG INGIMUNDARDÓTTIR, Ægisgötu 5, Akureyri, veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 29. des- ember kl. 13.30. Eria Hrönn Ásmundsdóttir, Guðjón Björn Ásmundsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓHANN BJÖRNJÓNASSON, frá Álfgeirsvöllum, sem lést fimmtudaginn 15. desember að Dvalarheimilinu Hlíð, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 28. desember kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hans, láti Dvalarheimilið Hlíð njóta þess. Ingileif Guðmundsdóttir, Sigrún Jóhannsdóttir, Ævar Karl Ólafsson, Jónas Jóhannsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Guðmundur S. Jóhannsson, Ingibjörg Þórarinsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir, Páll Reynisson, Jón Jóhannsson, Áslaug Ásgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HÓLMFRÍÐAR THORARENSEN, áður til heimilis að Hafnarstræti 6, Akureyri. Sérstakar þakkir sendum við læknum og hjúkrunarfólki lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir kærleiksríka umönnun. Anna G. Thorarensen, ÞórðurTh. Gunnarsson, Jófríður Traustadóttir, Hannes G. Thorarensen, Hjördís Elíasdóttir, Gunnar Th. Gunnarsson, Árný Sveinsdóttir, Laufey G. Thorarensen, Ólafur G. Thorarensen, Margrét Ó. Magnúsdóttir, Þóra G. Thorarensen, Jens K. Þorsteinsson, Kristín G. Thorarensen, Mark Reedman, Jóhann G. Thorarensen, Sigrún Á. Héðinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.