Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 4

Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Fimmtudagur 5. janúar 1995 ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222 ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1400 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125 RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.), ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.) FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON AÐRIR BLAÐAMENN: GEIR A. GUÐSTEINSSON, HALLDÓR ARINBJARNARSON, INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 96-41585, fax 96-42285), KRISTIN LINDA JÓNSDÓTTIR, SÆVAR HREIÐARSSON (íþróttir). LJÓSMYNDARI: ROBYN REDMAN PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 96-27639 LEIÐARI- Nemendur viö Menntaskólann á Akureyri standa Menntaskólinn á Akureyri er fyrst og fremst sig frábærlega vel í háskólanárai og betur en nem- bóknámsskóli og á hans stefnuskrá hefur ætíð ver- endur frá öðrum framhaldsskólum. ið að búa nemendur sem best undir frekara nám. Þetta er meginniðurstaða athyglisverðrar könn- Það orð hefur oft farið af skólanum að hann sé unar sem Guðmundur B. Arnkelsson og Friðrik H. íhaldssamur og þar á bæ sé haldið í hefðir meira en Jónsson unnu fyrir kennslusvið Háskóla íslands og góðu hófi gegnir. Um þessa stefnu skólans hefur greint hefur verið frá í fjölmiðium, m.a. í Degi sl. oft verið farið háðuglegum orðum, en samkvæmt þriðjudag, Könnuð var námsframmistaða stúdenta áður tilvitnaðrí könnun er hún hárrétt. Það er rétt á fyrsta ári í deildum Háskóla íslands og var sér- stefna að gera miklar kröfur til nemenda sinna, staklega skoðað úr hvaða framhaldsskólum þeir þeir njóta þess í ríkum mæli þegar í frekara nám er kæmu. Útkoma nemenda Menntaskólans á Akur- komið, hvort sem er við háskóla hér á landi sem er- eyri vekur athygli. Þeir eru á toppnum í öllum þeim lendis. Háskólar gera eðlilega miklar kröfur til nem- deildum sem voru til skoðunar, viðskipta- og hag- enda og því er mikilsvert að þeir hafi áður tileinkað fræðideild, raunvísindadeild, heimspekideild og sér öguð vinnubrögð. Það hafa nemendur Mennta- verkfræðideild. í greinargerð með könnuninni segja skólans á Akureyri greinilega gert. þeir Guðmundur og Friðrik að yfirburðir MA-stúd- Um Akureyri hefur oft verið sagt að hún sé enta séu mestir í verkfræðideild en minnstir í heim- skólabær. Þar ruddi Menntaskólinn brautina. Síðan speki- og raunvísindadeild. hafa fylgt í kjölfarið Verkmenntaskólinn, sem er Ekki ósvipðar niðurstöður hafa fengist í sam- orðinn eínn stærsti skóli landsins, og Háskólinn, bærilegum könnunum sem áður hafa verið gerðar í sem vex með hverju árinu. Um mikilvægi þessara Háskóla íslands, en þessi útkoma Menntaskólans á þriggja skóla fyrir Akureyri og Norðurland þarf ekki Akureyri er glæsilegri en nokkru sinni áður og rós í að hafa mörg orð. Þeir eru menntunarstóriðja - öfl- hnappagöt nemenda og kennara skólans. ugur hlekkur í atvinnulífskeðju Akureyrarbæjar. 1994-1995 Nú þegar árið 1994 er liðið og 1995 tekið við þá lítur maður gjaman til baka til ársins sem er lióið. Þá vakna upp margar spumingar, hvað hefur verið vel gert og hvað mætti nú betur fara? Framan af árinu gekk flest sinn vanagang hér í Ólafsfirði en þegar tók að vora, heltók undirbúningur fyrir sveitarstjómarkosningamar besta fólk. Urðu þar ýmsar svipt- ingar eins og gengur og gerist en að lokum komu menn sér saman um hvaða fólk þeir yrðu meó á listum sínum, en hér urðu listamir þrír. Þegar þeir höfðu barið saman stefnuskrár sínar vom þær nánast allar eins því allir vom meö það „að gera betri bæ betri“. Og allt sem lofað hafði verið fyrir síðustu kosn- ingar, en ekki hafði verið staðið við, ætluðu þeir að koma í lag ef þeir kæmust í bæjarstjóm, svo gott var nú það, en einhvem veginn fannst manni þetta vera sami graut- ur í sömu skál, því við sem emm komin yfir miðjan aldur þekkjum allt þetta sjónarspil sem leikið er á fjögurra ára fresti. Þetta er eins og gömul slitin plata, nema það er búið að dusta af henni rykió og til þess aö hún fylgi nú tískunni er búið að setja hana á geislaplötur og rappa hana svolítið upp. Svo var kosið, myndaður meiri- hluti með litlum breytingum frá fyrrverandi stjóm, að vísu kom inn einn bæjarfulltrúi alveg nýr af nál- inni og einn fulltrúi færði sig til í sæti. Eg held að það sé rétt sem einn af gömlu bæjarstjómarmönn- unum sagði að við bæjarbúar yrð- um ekki varir við miklar breytingar í störfum nýju stjómarinnar frá því sem áður hefði verið. Eftir kosningamar færðist ró og friður yfir bæinn okkar aftur og menn fóru að snúa sér að verki. Ymislegt var gert í sumarvinnu unglinganna til að fegra bæinn okk- ar og held ég að við getum verió stolt af mörgum þeim verkum sem vom unnin þar. Atvinnuástandið hefur verið í sæmilega góðu gengi á árinu og alltaf er verið að styrkja þær stoðir sem það stendur á. Ný fyrirtæki hafa farið í gang og önnur em í fæðingu. Unnið var hjá hitaveitunni að ýmsum verkefnum, skipt var um röralagnir, gerðar tilraunaboranir eftir heitu vatni og fleira til að tryggja rekstur hennar. Unnið var að ýmsum hafnarframkvæmdum, gamlar bryggjur rifnar og byggð ný þverbryggja inn í höfninni. Lokið var byggingu íþróttamiðstöðvar og félag eldri borgara er að láta byggja yfir starfsemi sína, Eitt einbýlishús er í smíðum en atvinna hjá iðnaðar- mönnum hefur dregist saman, hvort sem það er af því að það vantar „kvóta“ eða menn halda að sér höndunum með byggingafram- kvæmdir. Því er erfitt að svara, en við vonum að það lagist. Breytingar hafa orðið í fjöl- miðlamálum okkar. Hvort þær breytingar eru verri eða betri verður tíminn að leiða í ljós. Óskabam bæjarstjómarinnar, „Ef við Ólafsfírðingar Íítum yfir árið 1994 þá getum við ekki sagt annað en það hafi verið okkur flest- um gjöfult og farsælt þegar á heildina er lit- ið.“ Nýárstónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands Sinfóníuhljómsveit Norðurlands boðar til nýársfagnaðar um næstu helgi, sunnudaginn 8. janúar kl. 17 í Akureyrarkirkju, með þriðju efnisskrá sinni á starfsárinu. Stjórnandi er Guð- mundur Óli Gunnarsson, aðal- hljómsveitarstjóri Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands. A efnisskránni að þessu sinni cr tónlist tvennra tíma, ef svo má að orði komast, verk eftir þrjá snillinga tónsmíðanna; annars vegar cru þrjú verk eftir W.A. Mozart frá árunum 1778-1786 cn Eftir Manucl de Falla (1876-1946) flytur hljómsvcitin svítu úr bailett- inum „Þríhyrnda hattinum“. Sinfóníuhljómsvcitin flytur vcrkið „Tombeau de Couperin 1919“ eftir Maurice Ravel (1875-1937). hins vegar eru tónverk frá 2. ára- tug þessarar aldar eftir Maurice Ravel og Manuel de Falla. Hljómsveitin flytur forleikinn aó Brúðkaupi Fígarós, Andante fyrir Sinfóníu nr. 31 og Hornkons- ert nr. 4 eftir Mozart. Eftir Ravel er verkið „Tombcau de Couperin 1919“ eða í „I minningu Couper- ins“ en F. Couperin var eitt merk- asta tónskáld Frakka og var uppi í lok 17. aldar og fram á þá 18. Verkið er í fjórum köflum, sá fyrsti er saminn í anda sembal- verka Couperins en þeir síóari cru M Eftir W.A. Mozart (1756-1791) verða flutt þrjú verk; forleikurinn að Brúðkaupi Fígarós, Andante fyr- ir Sinfóníu nr. 31 og Hornkonsert nr. 4. Laxós, sem aldrei tókst að komast upp úr vöggunni og vaxa úr grasi, lagði upp laupana og tveir athafna- menn hér í bænum keyptu vöggu- stofuna og vonum við að þeim tak- ist betur við uppeldið á þeim böm- umsem þeir ætla að ala þar upp. I ferðamannaiðnaðinum verðum við að gera stórátak. Það þarf að móta stefnu í ferðamálum til lengri tíma og vinna markvisst að þeim málum og koma þeim í lag. Væri það verðugt verkefni á 50 ára af- mæli bæjarins að vinna vel í þeim málum, því þar er nánast óplægður akur. Af þessari upptalningu má sjá að „barist er á flestum vígstöðvum“. Ef við Ólafsfirðingar lítum yfir árið 1994, þá getum við ekki sagt annað en það hafi verið okkur flestum gjöfult og farsælt þegar á heildina er litið. Það hafa höggvist skörð í hópinn en við höfum líka eignast nýja Ólafsfirðinga sem fylla í skörðin. Við vonum að þeir fái að vaxa upp og dafna vel í bænum okkar og við getum búið þeim góða framtíð. Ólafsfirði 2. janúar 1995. Sveinn Magnússon, Ægisbyggð 20. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar Sinfóníuhljómsveitinni á þessum fyrstu tónieikum sveitarinn- ar á árinu. franskir dansar á léttari nótunum. Manuel de Falla á síóasta verkið á tónleikunum, en þaó er svíta úr ballettinum „Þríhyrnda hattinum" sem fjallar um malara, þokkafulla konu hans og kvensaman bæjar- fógeta. Leiknir verða fjórir dansar úr ballettinum. Einleikari í Hornkonsert Moz- arts er Emil Friófinnsson. Emil lærði á horn hjá Roari Kvam við Tónlistarskólann á Akureyri en þaðan fór hann í Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem kennari hans var Joseph Ognibene, en Emil lauk þaóan einleikaraprófi árið 1987. Emil var hornleikari með Sinfóníuhljómsveit Islands einn vetur áður en hann hélt til fram- haldsnáms í Þýskalandi þar sem aðalkennari hans var Hermann Baumann. Emil lauk lokaprófi ár- ið 1990 og lék með þýskum hljómsveitum þangað til hann kom heim sl. haust en hann er nú fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Islands og Kammerhljómveit Reykjavíkur. Þá hefur Emil leikið 2. hornkonscrt Mozarts með Kammerhljómsveit Akureyrar. Forsala aðgöngumióa fyrir tón- leikana er í Bókabúö Jónasar á Akureyri. Skólafólk undir tvítugu greióir ekki aðgangseyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.