Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 9
DAGSKRA FJOLMIDLA Fimmtudagur 5. janúar 1995 - DAGUR - 9 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Tóknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur. 18.30 Fagri-Blakkur 19.00 0 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Syrpan í þættinum ætlar nýr liðsmaður íþróttadeildar, Heimir Karlsson, að lita í heimsókn á KeflavíkurflugvöU og kynna sér hið blómlega íþrótta- líf vamarliðsmannanna. Þá verður rætt við Sigurjón Sigurðsson, handboltamann í Haukum, sem meiddist sérkennilega í leik á dög- unum. Auk þess verður hitað upp fyrir handboltalandsleikina gegn Þjóðverjum og sagt frá erlendum íþróttaviðburðum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.15 Mestu mátar (Buddy, Buddy) Bandarísk gaman- mynd frá 1981 um leigumorðingja, sem á aðeins einu verki ólokið áð- ur en hann sest í helgan stein, en lendir í ógurlegum hremmingum. Leikstjóri er Billy Wilder og aðal- hlutverk leika Jack Lemmon, Walt- er Matthau, Paula Prentiss og Klaus Kinski. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 17.05 Nágrannar 17.30 MeðAfa 18.45 S)invarpamarkaðurlnn 19.1919:19 20.15 Sjónarmið 20.40 Dr. Qulnn (Medicine Woman) 21.30 Selnfeld 21.55 Hugur fylgir máll (Mood Indigo) Geðlækniiinn Peter Hellman sérhæfir sig í rannsókn- um á hugarfari glæpamanna. Geð- sjúk kona sem hafði gengið til læknisins og smám saman orðið heltekin af honum myrti eiginkonu hans. Eftir þetta áfall flytur Peter til Seattle og fær þar kennarastöðu við Olympia-báskólann. Hann er fuUur sektarkenndar vegna and- láts konu sinnar þótt það hafi ekki verið á hans valdi að koma í veg fyrir morðið. En geðlæknirinn fær engan frið og fljótlega leitar EUen Giancola, aðgangsharður saksókn- ari, aðstoðar hans í dularfuUu morðmáli sem fær óvæntan endi. Bðnnuð bömum. 23.30 Rándýrið (Predator) Flokkur hermanna und- ir stjóm Dutchs Schaefers, majórs í bandaríska hernum, er á leið um frumskóga Suður-Ameriku í leyni- legri hættuför. í einu vetfangi breytist þessi leiðangur í örvænt- ingarfulla baráttu fyrir lifmu þegar liðsmenn Schaefers týna tölunni hægt og bítandi. Stranglega bðnnuð bömum. 01.10 Heltt í kolunum (Fever) Ray Wellman er að losna úr fangelsi, nýr og betri maður. Gamla eiturlyfjafíknin er á bak og burt og nú vifl hann aðeins njóta þess að verja tíma með gömlu kærustunni sinni, Lacy. En hún er í sambúð með lögfræðingi sem er lítið hrifinn af þvi að Ray sé kom- inn aftur. Stranglega bönnuð bömum. 02.45 Dagskrárlok 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjöms- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitiska homlð Aðutan 8.31 Tiðlndi úr menningarlíflnu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Leður- jakkar og spaiiskór Hiafnhildur Valgarðsdóttir les eig- in sögu. (4) 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttii. 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 HádegisfrétUr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 13.05 Hádeglslelkrit Útvarps- lelkhússlns, Hrafnar herra Walsers eftir Wolf- gang Hildesheimer. Þýðandi: Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 4. þátt- ur. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframað- urinn frá Lúbiln eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (14:24) 14.30 ViðförUr íslendingar Þáttur um Árna Magnússon á Geitastekk. 15.00 Fréttlr 15.03 TónsUginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púislnn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttlr 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Odysselfskvlða Hómers Kristján Árnason les fjórða lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlifinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 KvöldfrétUr 19.30 Auglýslngar og veður- fregnir 19.35 Rúilettan - ungUngar og málefni þelrra Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 19.57 TónUstarkvöld Útvarpslns Bein útsending frá tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands í Há- skólabiói. 22.00 Fréttlr 22.07 PóliUskahomið Hér og nú Myndlistarrýni 22.27 Orð kvöldslns: KrisUn SverrisdótUr flytur. 22.30 Veðurfregntr 22.35 Aldarlok: Zena snýr aftur Um skáldsöguna „The Robber Bri- de“ eftir Margaret Atwood. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 23.10 Andrarimur Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son 24.00 FrétUr 00.10 TónsUginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns ét* RÁS2 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað Ullifslni 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 HaUóísIand 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitirmáfar Umsjón: Gestur Ernar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í belnnl útsendlngu Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svör- um. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöidfréttir 19.32 MUU stelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Á hljómleikum með Radio Head Umsjón: Andrea Jónsdóttir 22.00 Fréttir 22.10 AUtígóðu Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir 24.10 íháttinn 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tii morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPID 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpi 02.05 ÚrhljóðstofuBBC 03.30 Næturiög 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir 05.05 Blágreslð bUða Guðjón Bergmann leikur sveita- tónlist. 06.00 Fréttir og fiéttlr aí veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaiða kl. 18.35- 19.00 Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bílasími 985-33440.___________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 22350 og 985-29166. Bílar og búvélar Viö erum miösvæöis! Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir bíla á söluskrá. Sýnishorn af söluskrá: Daihatsu Feroza árg. 90, mjög góður. Toyota 4-runner árg. 88. Econoline árg. 89, 12 manna, 4x4 7.3 diesel, ekinn 22.000 frá upphafi. Nýr bíll, ónotaður. Econoline árg. 88, 150 XL Coko 6.2 diesel. Mikið úrval af jeppum og fólksbílum. Dráttan/élar: MF 375 árg. 92 með Tryma 1420, ekin 700 tíma. Rat árg. 85 4x4, ekin 3100 tíma. Rat árg. 91 8090, ekin 1850 tíma, Alö 540 tæki. Case árg. 90 895 4x4 Vedo tæki. Ford árg. 87, ekin 6610 tíma, Tryma 1620. MF árg. 89 3080. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. i Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, _kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprcstar. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opiðfrákl. 14-17 á sunnudögum. Takið eftir Minningarkort Gigtarfélags íslands fást i Bókabúð Jónasar,________ Minningarkort Menningarsjóðs kvcnna í Hálshrcppi, fást í Bókabúö- inni Bókval. Samúðar- og hcillaóskak- t ort Gideonfélagsins. fSamúöar- og heillaóskakort Gideonfélagsins Iiggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifmgar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Minningarsjóðs Ragnars Þorvarðarsonar fást í Bóka- búð Jónasar, Blómabúöinni Akri og í Möppudýrinu í Sunnuhlíö. Skákfélag Akureyrar. Frá Náttúruiækningaféiagi Akur- eyrar. Félagar og aörir velunnarar eru vin- samlega minniir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blömabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.___________________ Hornbrekka Ólal'sfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirói. §Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá AHermínu Jónsdóttur, Strand- NSlí/ götu 25b (2. hæö). Samkomur HvlTAsunnummn wshwshuo Þriðjud. 3. jan. til fóstud. 6. jan. verða bænasamkomur hvert kvöld kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir á þess- ar samkomur. Hvítasunnukirkjan óskar lesendunt blessunar Drottins á nýju ári. —■/*> Samtök um sorg og sorg- íí‘WvV._ arviðbrögð verða með op- ið hús í safnaðarheimih n Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 5. janúar kl. 20.30. Kristján Magnússon sálfræðingur talar um unglinga og sorg. Allir velkomnir. Stjórnarfundur verður í Glerárkirkju föstudaginn 6. janúar kl. 18.00. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Tek hross í tamningu og þjálfun SigurðurÁrni Snorrason F.T. Akureyri Upplýsingar í síma 96-26240. Vélstjóri óskast 1. vélstjóri sem leysir af yfirvélstjóra óskast á Víði EA 910, vélarstærð 2.207 KW (3000 hö). Viókomandi þarf að geta hafið störf í marsbyrjun. Skriflegar umsóknir sendist til Samherja hf., Glerár- götu 30, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar um starfið veittar í síma 96-12275. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför, ARA VIGFÚSSONAR, frá Þverá, Skíðadal. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dalbæjar Dalvík, fyrir kærleiksrika umönnun. Aðstandendur. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Rósa Hreinsdóttir, Guðbjörn Elfarsson, Bjarney Guðbjörnsdóttir. Húsavík: Ekki gert ráð fyrir hópferðum aldraðra - frá lóð Miðhvamms Eins og sést á meófylgjandi mynd á fólksflutningabíllinn ekki greiða leið eftir gatnakerfinu á lóöinni. Myndin er tekin á lóð Miðhvamirts, við dvalarheimilió Hvamni á Húsavík, en gengið var frá lóðinni í sumar samkvæmt teikningum arkitekta hússins. Björn Sigurósson, sérleyftshafi, sagói að aldraðir á heimilinu færu alloft í hópferöir og hvimlcitt væri aó stærri bílar ættu ekki greiða leið heim að húsdyrum heimilis- ins. IM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.